Leitin skilaði 705 niðurstöðum

af pepsico
Mið 05. Ágú 2020 16:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setja saman PC turn, vantar álit á pörtum!
Svarað: 16
Skoðað: 1611

Re: Setja saman PC turn, vantar álit á pörtum!

Klemmi eftir því sem ég best veit þá styður i5/i3 á B460M bara 2666 MHz. Miðað við öll benchmörk sem ég hef séð er það einfaldlega verra setup í leikjum en R5 3600 m. sæmilegu vinnsluminni, og kostar auk þess meira en R5 3600 á µATX móðurborði: https://kisildalur.is/category/8/products/1051 https://...
af pepsico
Mið 05. Ágú 2020 14:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Setja saman PC turn, vantar álit á pörtum!
Svarað: 16
Skoðað: 1611

Re: Setja saman PC turn, vantar álit á pörtum!

Þetta er allt of dýrt móðurborð fyrir það sem þú ert að gera og of dýrt vinnsluminni fyrir hraðann á því. Skjákortið er líka á dýrara verði en GTX 1660 Super sem er talsvert betra kort en GTX 1660, en kannski meintirðu það allan tímann því ég veit ekki til þess að GTX 1660 sé ennþá til sölu. Að loku...
af pepsico
Þri 04. Ágú 2020 20:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gangverð á notuðum skjákortum.
Svarað: 45
Skoðað: 5504

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Það heppilega við þá er samt að það er eins auðvelt að delidda þá með rakvélarblaði og getur verið; það er ekkert upphleypt á köntunum á PCBinu sem maður getur óvart skemmt svo þetta delid tekur enga stund og er tiltölulega áhyggjulaust verkefni. Gott hitaleiðandi krem kemur þeim í betra en upphafle...
af pepsico
Þri 04. Ágú 2020 12:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gangverð á notuðum skjákortum.
Svarað: 45
Skoðað: 5504

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

7700K er bara að njóta góðs af því að vera stærsta uppfærsla sem hægt er að fara í á tvem kynslóðum af rosalega algengum móðurborðum: Z170, Z270, H110, H170, H270, B150, og B250. Auk þess er hann ennþá að standa sig mjög vel í flestum leikjum. Maður sér það sama gerast með 4790K. En það er hárrétt h...
af pepsico
Mán 03. Ágú 2020 08:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selld]Borðtölva til sölu
Svarað: 8
Skoðað: 1075

Re: Borðtölva til sölu

Það væri vanalega góð og gild afsökun en setningin beint á undan er "Þessi tölva er tilvalin fyrir leikjaspilara sem vill tölvu á góðu verði".

50.000 er ansi langt frá því að vera gott verð fyrir þennan turn.
af pepsico
Mið 29. Júl 2020 00:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gangverð á notuðum skjákortum.
Svarað: 45
Skoðað: 5504

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

GTX 1060 = 15-20 þús
GTX 1070 = 25-30 þús
GTX 1070TI = 34-37 þús
GTX 1080 = 43-45 þús
GTX 1080TI = 60-65 þús
af pepsico
Fös 17. Júl 2020 15:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn kemur inná ljósleiðara GR.
Svarað: 9
Skoðað: 2033

Re: Síminn kemur inná ljósleiðara GR.

Síminn er ekki að fara að áframselja aðgang að kerfi GR heldur selja sínar eigin þjónustur (síma, net, sjónvarp) yfir kerfi GR, alveg eins og flestöll samskiptafyrirtækin voru að gera nú þegar.
af pepsico
Mið 08. Júl 2020 13:19
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] WIFI SD kort í myndavél
Svarað: 3
Skoðað: 519

Re: [ÓE] WIFI SD kort í myndavél

Vil benda á að þú getur notað USB snúru úr tölvu í vélina og tekið myndirnar inn þannig. Það er USB mini B á hliðinni á myndavélinni sem styður gagnaflutning.

https://vefverslun.advania.is/vara?Grou ... D=U030-006
af pepsico
Mið 01. Júl 2020 04:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (Selt) intel 9600k,Gigabyte Z390UD og 16 GB minni
Svarað: 6
Skoðað: 862

Re: (Selt) intel 9600k,Gigabyte Z390UD og 16 GB minni

Þú bauðst 30.000 krónur í nýlegar vörur sem kosta 79.700 krónur út í búð þar sem þær fást ódýrast, og orðaðir boðið á óskemmtilegan máta í þokkabót. Það fer svo sem ekkert fyrir brjóstið á mér sjálfum - en myndi angra mig smá ef ég væri seljandinn því svona dónaboð geta "eitrað" verðskilni...
af pepsico
Mið 01. Júl 2020 02:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (Selt) intel 9600k,Gigabyte Z390UD og 16 GB minni
Svarað: 6
Skoðað: 862

Re: (Selt) intel 9600k,Gigabyte Z390UD og 16 GB minni

sveinnj ég býð 12 þúsund krónur í þennan 30 þúsund kall hjá þér og verð furðulega sár og kvarta opinberlega ef þú notar hann í eitthvað annað án þess að nenna að díla við mig og mitt dónaboð.

Áttu annan?
af pepsico
Mán 29. Jún 2020 01:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gigabyte GeForce RTX 2070 Super WindForce OC skjákort 8GB GRRD6
Svarað: 20
Skoðað: 3309

Re: Gigabyte GeForce RTX 2070 Super WindForce OC skjákort 8GB GRRD6

10-20.000 er hlægilega fáránlegt verðmat á GTX 1080 kortum. Líklega engin tilviljun að sá sem lagði það fram er sjálfur að reyna að kaupa skjákort. Ekki kúl. Nýlegasta GTX 1080 til að vera póstað til sölu fékk boð upp á 30.0000 sem var líklega ekki samþykkt því það er vel í lægri kantinum fyrir GTX ...
af pepsico
Sun 28. Jún 2020 01:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð við að velja í gamlan turn
Svarað: 2
Skoðað: 600

Re: Aðstoð við að velja í gamlan turn

Þú ert í þeirri stöðu og á þeim stað íhlutalega séð að til að spara þér tíma, ómak, og forðast framtíðar höfuðverki myndi ég ráðleggja þér að selja bara þessa tölvu eins og hún leggur sig, án hörðu diskana eða annars þeirra til að geyma gögnin þín ef þess gerist þörf, og versla nýja tölvu uppsetta. ...
af pepsico
Sun 21. Jún 2020 18:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selt.
Svarað: 24
Skoðað: 4130

Re: TS - 2080 Msi Kort. (skoða skipti + pening)

Ég get ekki séð að RTX 2080 kort séu til sölu hjá Att, Kísildal, Tölvulistanum, Tölvutækni, Tölvutek, Computer.is, Coolshop, Elko, Netpontun.is, né Origo. En ég tek þig á orðinu bara.
af pepsico
Sun 21. Jún 2020 16:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selt.
Svarað: 24
Skoðað: 4130

Re: TS - 2080 Msi Kort. (skoða skipti + pening)

Svona fyrst þú ert að taka góðum bumpum og segja pass á hluti langar mig að segja pass á það að fólk flokki bara vanilla kortin sín sem Super kort (og kannski Ti kort í framtíðinni?) og noti verðin á þeim í þráðum. Þú sagðir ekki einu sinni "að 2080 Super kort eru um 140þ. ný". 80 þús. er ...
af pepsico
Fös 12. Jún 2020 12:31
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Flokka eftir stærð eða hraða?
Svarað: 9
Skoðað: 2615

Re: Flokka eftir stærð eða hraða?

https://i.imgur.com/VPszhmtm.png Eitthvað svona væri skemmtilegt. Svo væri líka geggjað ef það væru bara þrír bakgrunnslitir; hvíti, grái, og græni. Í augnablikinu eru margir aukagráir sem virðast ekki þýða neitt en skemma línuskiptinguna: https://i.imgur.com/zoibj9Rm.png
af pepsico
Þri 09. Jún 2020 16:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Enski boltinn á 1000kr
Svarað: 2
Skoðað: 1050

Re: Enski boltinn á 1000kr

Mér finnst að þetta ætti að vera 999 kr. en ekki 1.000 kr. því 1.000 er svo óhugnanlega stór tala.
af pepsico
Sun 07. Jún 2020 14:04
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Ad flytja inn bil
Svarað: 3
Skoðað: 886

Re: Ad flytja inn bil

Ef bíll kostar 10.000 EUR úti þá er hann ekki að fara að kosta þig 1500 þúsund plús 250 þúsund krónur kominn heim bara svo það sé örugglega á hreinu. Hann er þá að fara að kosta þig 1500 þúsund plús 250 þúsund og svo plús 350 þúsund í vörugjöld (notaði Yaris kolefnisgildið) og svo plús 500 þúsund í ...
af pepsico
Þri 02. Jún 2020 19:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cinebench niðurstöður
Svarað: 6
Skoðað: 1393

Re: Cinebench niðurstöður

Þá þarftu klárlega að endurskoða stillingarnar sem þú fékkst út úr því ferli því niðurstöðurnar gefa til kynna að þær séu að gera örgjörvann fjórðungi verri en hann kemur upp úr boxinu.
af pepsico
Þri 02. Jún 2020 06:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cinebench niðurstöður
Svarað: 6
Skoðað: 1393

Re: Cinebench niðurstöður

Þetta er svakalega lágt multi-core skor fyrir 3900X. Eitthvað er að fara úrskeiðis hjá þér.
af pepsico
Fös 22. Maí 2020 13:44
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Svarað: 53
Skoðað: 10269

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Snilld.
af pepsico
Fös 22. Maí 2020 12:09
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Svarað: 53
Skoðað: 10269

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Hann gæti aldrei verið með 154 fps í CS:GO benchmarkinu ef V-Sync væri kveikt, og ef það er ekki kveikt þá er það samt bara helmingurinn af fpsinu sem þessi tölva ætti að vera að fá. Þ.a.l. er samt eitthvað mikið að þó V-Sync væri kveikt í Warzone.
af pepsico
Fös 22. Maí 2020 00:59
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Svarað: 53
Skoðað: 10269

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Ég er kominn með það á tilfinninguna að þú sért með skjáinn eða skjáina tengda í móðurborðið en ekki í skjákortið. Er það svo?
af pepsico
Fim 21. Maí 2020 23:06
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Svarað: 53
Skoðað: 10269

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Þetta er ekki eitthvað Warzone bundið vandamál fyrst að hann er með 150 fps í benchmarki sem hann ætti að vera að fá 280-300 fps í.

Er CPU í 55°C og GPU í 61°C eftir 10 mínútur af spilun í Warzone? Viss um það?
af pepsico
Fim 21. Maí 2020 21:14
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Svarað: 53
Skoðað: 10269

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Við erum ekki búnir að skoða hitastigin á örgjörvanum. Það er eiginlega það fyrsta sem hefði átt að vera skoðað svo við skulum ekki sleppa því. Kælingin getur verið farin í algjört rugl t.d. vegna þess að festing losnaði eða kælikrem storknaði en þá ætti hitinn líka að vera mjög hár og örgjörvinn en...