Leitin skilaði 133 niðurstöðum

af Tyler
Mán 04. Des 2006 14:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á uppfærslu.
Svarað: 9
Skoðað: 1559

Ég var að hugsa um að eyða svona rúmlega 80þ kr í þetta. Fyrst ég er að fara uppfæra á annað borð þá vil ég fá mér vél sem að dugar mér næstu ár. Var að hugsa um að kaupa þetta hjá tölvuvirkni svo þeir gætu sett þetta í kassann fyrir mig. Ekki mín sterkasta hlið.
af Tyler
Mán 04. Des 2006 11:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á uppfærslu.
Svarað: 9
Skoðað: 1559

Vantar álit á uppfærslu.

Sælir Jæja, nú er komið að uppfærslu hjá mér. Ætla að láta gamla settið fá megnið úr gömlu tölvunni hjá mér. Ég var að hugsa um að kaupa nýtt móðurborð, örgjörva, minni og skjákort. Alla vega þetta er það sem ég er að hugsa um, gefið mér endilega ykkar komment á þessa hluti: Móðurborð Intel - 775 - ...
af Tyler
Mið 07. Des 2005 17:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LCD skjár í jólagjöf.
Svarað: 12
Skoðað: 1560

Nei, því miður er hún ekki að gera það en virkar fín í 1280x1024 upplausn.
af Tyler
Fim 01. Des 2005 17:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LCD skjár í jólagjöf.
Svarað: 12
Skoðað: 1560

Nei, nýjan. Auðvitað er þetta alltaf smá áhætta en sem betur fer gekk þetta allt saman upp.
af Tyler
Mið 30. Nóv 2005 17:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LCD skjár í jólagjöf.
Svarað: 12
Skoðað: 1560

Mæli með Dell 2405FPW, geðveikur skjár 1900x1200 upplausn.
http://extranet.ejs.is/extranet/ProductDetail.aspx?ProductID=2405FPW

Keypti hann á ebay og flutti hann inn með ShopUSA. Endaði hann í 75þ kr. Sé ekki eftir þessum kaupum.
af Tyler
Mán 21. Nóv 2005 15:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvernig er best að hafa windowsið ???
Svarað: 40
Skoðað: 2896

Fallen, af hverju ekki gera sér partition fyrir OS´ið á stórum disk? Var nefnilega að enda við að gera það á 250gb disk.

Einn forvitinn...
af Tyler
Fim 17. Nóv 2005 13:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: er hægt að bjarga gögnunum mínum?
Svarað: 43
Skoðað: 7046

Ég var að lenda líka í því að diskurinn minn virkar ekki... Er s.s. eitthvað sniðugt að prufa að setja hann í frystirinn eða er það eitthvað grín?
af Tyler
Fim 27. Okt 2005 22:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: x1800xl á leiðinni á klakann?
Svarað: 49
Skoðað: 4636

Ég er með Logitech MX700 þráðlausa mús og finnst mér hún mjög góð í leikjum. Verð allavega ekkert var við neitt bögg við að nota hana. Einni gallinn er það þarf að hlaða hana.

Það er mikill kostur við G7 músina að hún kemur með 2 batteríum.
af Tyler
Fim 07. Apr 2005 14:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Shuttle
Svarað: 11
Skoðað: 822

Diskurinn er ekkert svo gamall hann keypti hann í gömlu vélina nýlega en svo gaf hún upp öndina.

En hafið þið heyrt eitthvað um þennan Samsung skjá?
af Tyler
Fim 07. Apr 2005 14:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Shuttle
Svarað: 11
Skoðað: 822

Shuttle

Komið þið sælir Vinur minn er að fara að kaupa sér tölvu og mig langar endilega að heyra álit ykkar á henni. Þessi tölva verður eiginlega bara notuð til að fara á netið og svoleiðis. Hérna koma specarnir: Shuttle XPC - AMD - Socket 939 - SN95G5V2 http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=produc...
af Tyler
Þri 22. Mar 2005 19:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vafrarinn frís
Svarað: 8
Skoðað: 1176

Þetta endaði bara með því að ég fór með hana í viðgerð. Þeir gátu ekki fundið hvað var að henni heldur en héldu að þetta væri móðurborðið sem væri eitthvað að klikka, svona eins og ég hélt. Svo núna er stefnan hjá vini mínum bara að kaupa nýja og er hann að spá í að láta þá í Tölvuvirkni setja saman...
af Tyler
Sun 20. Mar 2005 18:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vafrarinn frís
Svarað: 8
Skoðað: 1176

Ég er búin að vírusskanna hana og er líka búin að prufa að slökkva á vírusvörninni og eldveggnum en það virðist ekki skipta máli. Mér finnst þetta alveg stórfurðulegt mál. Er bara engan veginn að átta mig á þessu.

En endilega haldið áfram að koma með hugmyndir....

Kv. Tyler
af Tyler
Sun 20. Mar 2005 13:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vafrarinn frís
Svarað: 8
Skoðað: 1176

Það er það furðulegasta Mezzup að hún er stapíl í öllu öðru, það er bara þegar ég fer á netið sem hún frís. Eftir svona hálfa mínutu á netinu frís allt og ég þarf að restarta henni.

Kv. Tyler
af Tyler
Sun 20. Mar 2005 11:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vafrarinn frís
Svarað: 8
Skoðað: 1176

Vafrarinn frís

Sælir Ég er að vona að þið getið hjálpað mér aðeins. Málið er að ég var að setja upp tölvu fyrir vin minn og allt hefur gengið eins og í sögu fyrir utan að alltaf þegar ég fer á netið þá frís vafrarinn(og tölvan) eftir smástund. Það skiptir ekki máli hvort ég nota explorer eða firefox Mér dettur ekk...
af Tyler
Mið 09. Feb 2005 14:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Straight cable vs. Crossed over cable
Svarað: 5
Skoðað: 1017

Takk fyrir þessi svör.

Gott að vita þetta, svo maður haldi nú ekki sé eitthvað að græjunum, þegar það er svo bara hvaða snúru maður á að vera með.
af Tyler
Mið 09. Feb 2005 09:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Straight cable vs. Crossed over cable
Svarað: 5
Skoðað: 1017

Straight cable vs. Crossed over cable

Sælir

Ég var að velta því fyrir mér hver munurinn væri á straight- og crossed over cable?

Fór allt í einu að pæla í þessu í gær þegar ég var að tengja tölvu við routerinn hjá mér. En þá var mér bent á að ég gæti ekki notað crossed over cable við hann heldur yrði að nota straight.

Kv. Tyler
af Tyler
Þri 07. Des 2004 17:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sjónvarpið svarthvítt eftir uppfærslu skjákorts !
Svarað: 24
Skoðað: 2807

Sælir
Það kom líka fyrir hjá mér að aðeins var hægt að horfa á sjónvarpið svart/hvítt, er með 15 metra langa snúru.

En ég leysti það með því að kaupa lítinn magnara hjá Glóey í Ármúlanum og núna næ ég öllu í lit.

Vona að þetta hjálpi eitthvað.
af Tyler
Sun 03. Okt 2004 19:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internet explorer sjálfvirkt refresh?
Svarað: 15
Skoðað: 1282

Takk fyrir þetta. Þetta sýnir manni bara að maður á að vera meira opinn fyrir nýjungar í tölvuheiminum. Ég er sáttur við Firefoxin og ánægður með að geta reloadað sjálfkrafa eftir ákveðinn tíma. Alltaf hægt að treysta á að þið hjálpið manni hérna á Vaktinni. P.s. Það væri kannski sniðugt að búa til ...
af Tyler
Lau 02. Okt 2004 23:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internet explorer sjálfvirkt refresh?
Svarað: 15
Skoðað: 1282

Jæja, þá er best að prufa Firefox-inn og sjá hvernig hann kemur út. Verst hvað maður er orðinn háður Explorernum. Er eitthvað plug-in sem er bráðnauðsynlegt fyrir Firefoxin?

Takk annars fyrir góð viðbrögð.
af Tyler
Lau 02. Okt 2004 21:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internet explorer sjálfvirkt refresh?
Svarað: 15
Skoðað: 1282

Ef ég myndi nú breyta um vafrara. Hvort myndið þið mæla með Firefox eða Opera? Og af hverju?
af Tyler
Lau 02. Okt 2004 21:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internet explorer sjálfvirkt refresh?
Svarað: 15
Skoðað: 1282

Ég skoða t.d. síðurnar hjá verðbréfamörkuðunum og það væri þægilegt að þurfa ekki alltaf að ýta á F5 (bara leti í manni) :8) . Síðan fer það líka í taugarnar á mér að ef maður fer inn á einkabankann hjá sér og þarf að skreppa aðeins frá þá slitnar tengingin.
af Tyler
Lau 02. Okt 2004 18:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internet explorer sjálfvirkt refresh?
Svarað: 15
Skoðað: 1282

Internet explorer sjálfvirkt refresh?

Sælir
Vitið þið hvort hægt sé að stilla Internet explorerinn þannig að hann refreshi sjálfvirkt eftir viss margar mínutur?

Með fyrirfram þökk,
Tyler
af Tyler
Mán 30. Ágú 2004 10:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig skjákort eruð þið með
Svarað: 73
Skoðað: 6927

Powercolor 9600Pro 128mb, fínt kort
af Tyler
Mán 07. Jún 2004 20:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál með að deletea
Svarað: 11
Skoðað: 1337

Þetta á við Win Xp Pro I´ve seen this coming up more and more all over the place so I figured I´d stick it here. Avi files (divx) can be trouble in xp. There is a fix to let xp behave much better so it´s possible to move or delete large avi files. The obnoxious bug in XP that causes Explorer to read...
af Tyler
Fim 20. Maí 2004 16:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: S-Video virkar ekki
Svarað: 14
Skoðað: 1114

Ég lenti í þessum sömu vandræðum með HP fartölvuna mína. Ég talaði við verkstæðið hjá Opnum Kerfum og þeim bentu mér á að kaupa milli stykki hjá Íhlutum. Ég gerði það og þá virkaði þetta alveg 100%. Millistykkið kostaði um 800 kr minnir mig.