Leitin skilaði 299 niðurstöðum

af HringduEgill
Fös 11. Nóv 2022 17:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er vaktarinn að borga fyrir net og síma?
Svarað: 19
Skoðað: 2629

Re: Hvað er vaktarinn að borga fyrir net og síma?

Er að borga 13.569 kr fyrir net og 1 síma hjá Hringdu. Áhugavert að þið séuð að greiða 10.500 kr fyrir það sama hjá þeim. *edit, ég er að leigja router einnig, ótakmarkað net í síma og 1gb tengingu Ég hringdi og athugaði, fékk góð svör sem útskýrði verðmuninn - ennþá mjög sáttur með þjónustu Hringd...
af HringduEgill
Mið 09. Nóv 2022 23:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 9674

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Viðskiptaráð Íslands útbjó reiknivél um hvar væri best að búa. Samkvæmt henni er skuldastaðan (nýjustu tölur um skuldir eru frá 2020) í Reykjavík betri en hjá Garðabæ, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Hafnarfirði og Mosfellsbæ.

Meira um þetta hér: https://bestadbua.vi.is/
af HringduEgill
Sun 09. Okt 2022 21:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýtt Hús-hvað er best að fá varðandi nettengingu?
Svarað: 2
Skoðað: 1398

Re: Nýtt Hús-hvað er best að fá varðandi nettengingu?

Sæl veriði, Ég er með nýtt húsnæði sem er skilgreint reyndar sem atvinnuhúsnæði en ég þarf sem sagt NET. Hvað er best, á ég að biðja um Ljósnet eða Ljósleiðara og hver er með þetta? Skiptir máli hvaða lausnir eru í boði hvort þetta er atvinnuhúsnæði eða íbúðarhúsnæði. Ég vil það besta sem er í boði...
af HringduEgill
Lau 24. Sep 2022 17:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

Ég sló óvart inn vitlausu lykilorði inn á rourerinn minn of oft núna neitar hann að loadast ef ég slæ inn router ip hvað er til ráða? Er þetta router frá okkur? Prófaðu þá að grunnstilla hann (factory reset). Ætti að vera lítið gat aftan á honum, stingur pinna þar inn og heldur í 10 sek. Athugaðu a...
af HringduEgill
Lau 24. Sep 2022 16:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

Ég sló óvart inn vitlausu lykilorði inn á rourerinn minn of oft núna neitar hann að loadast ef ég slæ inn router ip hvað er til ráða? Er þetta router frá okkur? Prófaðu þá að grunnstilla hann (factory reset). Ætti að vera lítið gat aftan á honum, stingur pinna þar inn og heldur í 10 sek. Athugaðu a...
af HringduEgill
Mið 14. Sep 2022 10:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

Mossi__ skrifaði:Þarna.

Er eitthvað vesen á 4g sambandinu þessa stundina?


Fékk það staðfest að það hefði verið bilun í 4G/5G í morgun en allt ætti að vera í góðu núna.
af HringduEgill
Mið 14. Sep 2022 09:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

Mossi__ skrifaði:Þarna.

Er eitthvað vesen á 4g sambandinu þessa stundina?


Hæ.

Engin tilkynning komið um bilun í farsímaneti. Búinn að endurræsa símanum? Mátt annars láta mig vita ef þetta heldur áfram.
af HringduEgill
Mið 14. Sep 2022 09:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

Tók eftir því að netið var með leiðindi í nótt. Ég geri ráð fyrir að orsökin sé einfaldlega varanleg viðgerð, svotilkölluð, eftir bilunina 6. sept. Ég (aftur) geri ráð fyrir að viðgerðin á bilun 6. sept hafi þá verið svokallað 'tempfix' þar sem routing taflan breyttist, en er nú orðin sú sama og fy...
af HringduEgill
Mið 07. Sep 2022 10:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

Vandamál var leyst um 23:40 í gærkvöldi og viðhaldsvinnu lauk um 01. Við fylgjumst svo með þessu í dag og kvöld. Ef það kemur eitthvað upp á ekki hika við að senda mér línu hérna eða á Facebook.

Takk fyrir þolinmæðina.
af HringduEgill
Þri 06. Sep 2022 23:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

Ef ég er að flytja í aðra íbúð í sömu blokk hvað tekur langan tíma að færa netið? Ef það er ljósleiðarabox uppsett og tengt í stöð og enginn virkur notandi á því, bara nokkrar mínútur. Ef staðan er önnur lengist tíminn en er þó sjaldnast meiri en 4-5 dagar. Gott að gera þetta með góðum fyrirvara! Þ...
af HringduEgill
Þri 06. Sep 2022 23:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

ZiRiuS skrifaði:Ef ég er að flytja í aðra íbúð í sömu blokk hvað tekur langan tíma að færa netið?


Ef það er ljósleiðarabox uppsett og tengt í stöð og enginn virkur notandi á því, bara nokkrar mínútur. Ef staðan er önnur lengist tíminn en er þó sjaldnast meiri en 4-5 dagar.

Gott að gera þetta með góðum fyrirvara!
af HringduEgill
Þri 06. Sep 2022 22:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

Ok staðan er þannig að fara þarf í vinnu sem getur valdið algjöru netleysi. Beðið verður með þá vinnu þar til eftir miðnætti. Þetta verður því vonandi komið í eðlilegt horf fyrir morgundaginn.
af HringduEgill
Þri 06. Sep 2022 22:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

Sælir.

Það er bilun hjá Mílu sem veldur þessu og tæknimenn eru að vinna að lausn. Læt ykkur vita þegar ég fæ update.
af HringduEgill
Fim 01. Sep 2022 08:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

GeiR skrifaði:Góða kvöldið

Kl 23:30 þá fór netið af hérna heima.

Restarta router eða ljósleiðaraboxi hjálpaði ekkert

Einhver annar hér sem er netlaus ?

Kv Geir


Sælir. Sendu mér endilega skilaboð með kennitölu
svo ég geti skoðað!
af HringduEgill
Mán 25. Júl 2022 18:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

eitthvað vesen með hraða, hvert speedtest á eftir öðru bæði á wired tengingu á desktop og laptop næ bara um 250mbit hraða upp og niður, það var fínn hraði (800mbit) bara fyrir svona viku síðan, restartaði routerinn áðan og gerði annað speedtest og náði 400mbit up/down en svo datt það aftur niðrí 25...
af HringduEgill
Lau 16. Júl 2022 00:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

Maradona skrifaði:Nú er ég með 1000 Mbps tengingu hjá Hringdu en speed test í snúrutengdu Apple Tv sýnir aldrei meira en 100 Mbps, er þetta ekki eitthvað óeðlilegt?


Hæ! Þetta hljómar eins og gamalt Apple TV eða þá
að snúran ræður ekki við meira en 100 Mbit.
af HringduEgill
Þri 22. Feb 2022 23:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

pukinn skrifaði:Er engin leið til að skrá mac addressu á router (fyrir gagnaveitu ljós) utan oppnunar tíma Hringdu?
Endurræstu og endurræsti en fékk alltaf bara 10.xxx ip tölu.
Einu sinni var hægt að logga sig inn á self service síðu...


Getur sent mér línu hérna með kt og ég græja það.
af HringduEgill
Mán 13. Des 2021 14:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða router ætti að kaupa?
Svarað: 22
Skoðað: 3545

Re: Hvaða router ætti að kaupa?

Eins og nokkrir hafa nefnt þá er Unifi Dream Machine að koma vel út, það er nokkuð dýr græja (77 þús hjá okbeint.is) og þarft smá tækniþekkingu fyrir uppsetningu. Í 110fm húsi þá er misjafnt hvort einn vel staðsettur router dugi -- þar hafa veggir mikil áhrif. Við höfum verið að sjá UDM ráða betur v...
af HringduEgill
Þri 02. Nóv 2021 23:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sala á Gagnaveitunni
Svarað: 13
Skoðað: 1996

Re: Sala á Gagnaveitunni

Það á ekki eftir að fást mikið fyrir Gagnaveituna ef Reykjavíkurborgar gætir ekki að sér fjárhagslega og lendir í einhverskonar öngstræti þannig að það þarf (eða neyðist) til að selja eignir frá sér á brunaútsölu. Frekar selja þetta núna og fá 40-50 milljarða (eða hvaðsem það er) fyrir þetta og bor...
af HringduEgill
Fim 23. Sep 2021 10:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

Eru einhverjir í vandræðum með gagnaveitu ljósið núna? Er alltaf að missa netið í nokkrar mín... Já ég er með sama vesen síðustu 40 mínúturnar, er hjá Hringdu. Byrjaði á slaginu 21:30. Er ekki að sjá neitt poppa upp á radar hjá okkur. Getið sent mér kennitölu í skilaboðum og ég skoða. Ég tek þetta ...
af HringduEgill
Þri 21. Sep 2021 22:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

Dropi skrifaði:
fedora1 skrifaði:Eru einhverjir í vandræðum með gagnaveitu ljósið núna? Er alltaf að missa netið í nokkrar mín...

Já ég er með sama vesen síðustu 40 mínúturnar, er hjá Hringdu. Byrjaði á slaginu 21:30.


Er ekki að sjá neitt poppa upp á radar hjá okkur. Getið sent mér kennitölu í skilaboðum og ég skoða.
af HringduEgill
Fim 09. Sep 2021 10:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nettenging fyrir lítið fjölbýli
Svarað: 16
Skoðað: 2735

Re: Nettenging fyrir lítið fjölbýli

Það er verið að taka í notkun lítið fjölbýli/áfangaheimili þar sem ég þekki til. Þetta er nýbygging með nokkrum leiguíbúðum. Íbúar eru tekjulágir og rekstraraðilar voru að velta fyrir sér hvort mögulegt væri að setja upp sameiginlega nettengingu fyrir íbúana. Mér datt í hug að hægt væri að setja up...
af HringduEgill
Mið 01. Sep 2021 10:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

OrvarZ skrifaði:Er nokkuð bilun hjá Hringdu? Ég get ekki tengst neti í símanum.


Sæll. Sé ekki tilkynningu um neina bilun í farsímakerfum. Búinn að endurræsa símtækið? Getur annars sent mér skilaboð og ég skoða.
af HringduEgill
Mán 30. Ágú 2021 22:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

Haha já sé að ég er að svara gömlum pósti :D
af HringduEgill
Mán 30. Ágú 2021 21:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355762

Re: Hringdu.is

flottur skrifaði:Er einhver að finna fyrir bilun núna hjá Hringdu með netið heima fyrir


Engin bilun í gangi en sé að það er rafmagnsleysi í Úlfarsárdal sem hefur áhrif á sambönd í Grafarholti, mögulega það?