Leitin skilaði 705 niðurstöðum

af pepsico
Þri 05. Maí 2020 19:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vinnsluminniskaup spurning
Svarað: 3
Skoðað: 1199

Re: Vinnsluminniskaup spurning

Flott minni, myndi ekki hafa neinar áhyggjur. En ef þig vantar bara 16GB af minni og ert að kaupa 2x8GB þá er um að gera að selja bara hin 2x4GB og hafa einungis 2x8GB kittið í tölvunni.
af pepsico
Þri 05. Maí 2020 18:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vinnsluminniskaup spurning
Svarað: 3
Skoðað: 1199

Re: Vinnsluminniskaup spurning

Ef mig misminnir ekki þá ferðu bara í FLEX mode--ekki quad--og ert í verri málum ef þú blandar kubbum af mismunandi stærðum en ef þú værir bara að nota 2x8GB, og líka verri málum en ef þú værir að nota 4x4GB . Ef þig vantar bara 16GB, og það eru allar líkur á því, þá er um að gera að kaupa bara 2x8...
af pepsico
Þri 05. Maí 2020 18:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina
Svarað: 69
Skoðað: 11906

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Ef við hunsum bara markmið þráðarhöfundar og ímyndum okkur af einhverri ástæðu að hann langi að fara að spila leiki á 4K 60 Hz skjá og vera með 140 fps með allt í Ultra þá bara endilega segja honum að kaupa sér 4K skjá og 2080 Ti. En þegar hann er að biðja um betri leikjaupplifun í 1920x1080 144 Hz ...
af pepsico
Þri 05. Maí 2020 14:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina
Svarað: 69
Skoðað: 11906

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Ef einhver með RTX 2070, 7600K, og single channel 2133MHz CL15 vinnsluminni og vill fá betri upplifun m. 144 Hz 1920x1080 skjá þá gefur augaleið að sá á að kaupa sér betra vinnsluminni, örgjörva (og móðurborð) í þessari röð. Það er út í hött að stinga einu sinni upp á því að uppfæra skjákortið, sem ...
af pepsico
Fim 16. Apr 2020 20:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo
Svarað: 22
Skoðað: 5598

Re: Vantar hjálp við hvað væri best saman fyrir csgo

i5-9600KF eða i7-9700KF, Gigabyte Z390 UD, og 2x8GB af 3200 MHz CL16 eða 3600 MHz CL18 vinnsluminni.
i5-9600KF slátrar alveg CS:GO en i7-9700KF er meira future-proof og betri í þyngri leikjum. Ég tók i5-9600KF og sé ekki neitt eftir því.
af pepsico
Fim 16. Apr 2020 20:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel / AMD örgjörva samanburður
Svarað: 7
Skoðað: 2629

Re: Intel / AMD örgjörvar samanburður

Örgjörvar með mismunandi eiginleika.
9700K einhverju betri ef þú ert bara í almennri leikjaspilun en 3900X gjörsamlega rústar 9700K í þungri vinnslu sem getur nýtt fleiri kjarna og þræði en nútímaleikir.
af pepsico
Mið 15. Apr 2020 16:54
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar fást T-slot Álprófílar á landinu?
Svarað: 6
Skoðað: 4114

Re: Hvar fást T-slot Álprófílar á landinu?

Það sakar ekki að hringja í Málmtækni. Ef þeir eiga þetta ekki þá er bjartsýnt að einhver annar eigi þetta til.
af pepsico
Þri 14. Apr 2020 15:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð við að velja í nýja tölvu
Svarað: 17
Skoðað: 5334

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

viewtopic.php?f=11&t=82241
Þetta er rosalega heppilegt.
af pepsico
Sun 12. Apr 2020 01:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð við að velja í nýja tölvu
Svarað: 17
Skoðað: 5334

Re: Aðstoð við að velja í nýja tölvu

Ég hef séð benchmarks þar sem 9900K er að koma betur út en 3900X í að streama í öllum tilfellum fram að x264 Low presettinu (sem er gríðarlega krefjandi) og umfram það að koma talsvert betur út en 3900X hvað varðar fps þegar maður er ekki að streama. Fyrir þessa notkun sem þú lýsir myndi ég frekar f...
af pepsico
Lau 11. Apr 2020 12:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráðlegginar - Betri Örgjörvakæling eða Kassaviftur
Svarað: 9
Skoðað: 3579

Re: Vantar ráðlegginar - Betri Örgjörvakæling eða Kassaviftur

Getur keypt mikið betri og lágværari örgjörvakælingu en stock kælinguna og losnað þar við hávaða. Þrjár kassaviftur eru feikinóg í réttri uppsetningu. Að skipta kassaviftum út fyrir rándýrar og hljóðlátari Noctua viftur er það síðasta sem maður gerir í buildi þegar allt annað er nú þegar frábært, ef...
af pepsico
Fim 09. Apr 2020 15:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjasetup fyrir um 150þús
Svarað: 3
Skoðað: 2388

Re: Leikjasetup fyrir um 150þús

Í einni setningu er erfitt að mæla með því að kaupa nýja tölvu frekar en notaða á þessu verðbili. Þú neyðist til að kaupa íhluti sem eru hræðilegt bang-for-the-buck eins og GTX 1050 Ti, hluti sem eru ekki jafn gott bang-for-the-buck sbr. 3400G frekar en 3600 eins og Roggo minntist á, og samt að borg...
af pepsico
Mið 08. Apr 2020 15:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Mjög falleg vél til sölu, 150k
Svarað: 9
Skoðað: 4450

Re: [TS] Mjög falleg vél til sölu, 150k

Vandamálið við "svona" turna er alltaf það sama; árum seinna er grunnvélbúnaðurinn orðinn svo til úreltur á meðan kassinn, aflgjafinn, og vökvakælingin er ennþá premium á premium verði. Mjög erfitt að finna kaupanda sem vill kaupa fimm ára vél og borga feitt premium fyrir að hafa hana í 40...
af pepsico
Fös 03. Apr 2020 19:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Micro-usb to Ethernet
Svarað: 7
Skoðað: 3352

Re: Micro-usb to Ethernet

$3.18 fullt verð og $3.58 shipping er ca 1.250 kr. m. vsk. fyrir 10 Mbps netkort svo ég er sammála því að þetta er grín lág álagning fyrir 100 Mbps netkort m.v. kostnaðinn við að reka verslun á Íslandi.
af pepsico
Fös 27. Mar 2020 21:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjalp við val á móðurborði
Svarað: 8
Skoðað: 3486

Re: Hjalp við val á móðurborði

Asus X570-F Strix því það er nú þegar fáránlega sterkt og hitt kostar tuttugu þúsund kalli meira.
af pepsico
Mið 25. Mar 2020 00:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Intel i7-7700K LM delid | Gigabyte Z270-HD3P
Svarað: 4
Skoðað: 1665

Re: [TS] Intel i7-7700K LM delid | Gigabyte Z270-HD3P

Ok þetta er sem sagt móðurborð hversu gamalt og hvaða socet og hvaða örgjörvi er og hversu gamals og á hvað ertu að láta þetta já annað er ekki örgjörvaviftan með pottþett of fylgir vinnslu minni og f svo hversu stórt. Mbkv Gulli Sæll Gulli. Þetta er Gigabyte Z270-HD3P móðurborð keypt sumarið 2017 ...
af pepsico
Þri 24. Mar 2020 02:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen á vél
Svarað: 15
Skoðað: 4160

Re: Vesen á vél

Þú átt að ýta vinnsluminnunum inn þar til smellurnar smellast, ekki láta vinnsluminnin réttsvo í og leggja svo smellurnar niður sjálfur. Efri parturinn á vinnsluminnisraufunum lítur rosalega undarlega út m.v. neðri.
af pepsico
Sun 22. Mar 2020 22:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: aldur á hörðum disk
Svarað: 3
Skoðað: 2220

Re: aldur á hörðum disk

Allt að ellefu ára gamall bara m.v. stærð og tegund. Rosalega erfitt að finna út hversu mikið yngri en það hann er ef það stendur ekki utaná honum. Getur örugglega séð einhverjar nothæfar upplýsingar með forriti sem les S.M.A.R.T. upplýsingar af honum sbr. Power-On Hours og Power Cycle Count. Crysta...
af pepsico
Sun 22. Mar 2020 00:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: hvað er málið með intel burn test?
Svarað: 21
Skoðað: 8057

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

Hvað varðar yfirklukkun á örgjörvum þá myndi ég ekki einu sinni pæla í einhverri villu sem kemur upp eftir einn eða fleiri klukkutíma af P95 eða IBT. Ef þetta er ekki tölva sem er í einhverjum mikilvægum vísindalegum útreikningum eða að rendera eitthvað sem má ekki klikka þá er það meira en nóg af s...
af pepsico
Fim 19. Mar 2020 19:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Intel i7-7700K LM delid | Gigabyte Z270-HD3P
Svarað: 4
Skoðað: 1665

[SELT] Intel i7-7700K LM delid | Gigabyte Z270-HD3P

Til sölu vegna uppfærslu: Gigabyte Z270-HD3P móðurborð með Intel i7-7700K örgjörva sem er búið að delidda og skipta út original kreminu fyrir liquid metal (Conductonaut). Ekki límdur saman aftur svo það þarf að skipta um allt aftur ef hann er afklemmdur úr móðurborðinu. Keyrir sig ískaldur ...
af pepsico
Mið 18. Mar 2020 21:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PC turn - ráðleggingar
Svarað: 6
Skoðað: 3039

Re: PC turn - ráðleggingar

Ef þú vilt spara þá myndi ég lækka NVIDIA RTX 2060 í GTX 1660 Super, Ryzen 3700X í 3600, og X570 í B450. Skv. Puget er ekki mikill munur í vinnslunni sjálfri eftir fjölda örgjörvakjarna/þráða, og kjarnarnir á 3700X og 3600 eru mjög sambærilegir þó 3700X sé með fleiri, svo það er líklega þess virði a...
af pepsico
Sun 08. Mar 2020 15:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ddr4 minnishraði
Svarað: 15
Skoðað: 2381

Re: ddr4 minnishraði

Það er náttúrulega frábært að koma þessu í 2400 en það er líka um að gera að eyða mínútunni í að færa kubbana á rétta staði til að fá Dual channel.
af pepsico
Lau 07. Mar 2020 13:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ddr4 minnishraði
Svarað: 15
Skoðað: 2381

Re: ddr4 minnishraði

Það er rétt, en stendur ennþá Single í Channel # reitnum? Það á ekki að vera svo nema þetta sé stakur 32GB kubbur.
af pepsico
Lau 07. Mar 2020 00:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ddr4 minnishraði
Svarað: 15
Skoðað: 2381

Re: ddr4 minnishraði

Tel það nokkuð öruggt út frá þessari mynd að þú sért ekki með minnin á réttum stöðum á móðurborðinu. Þú ert varla með einn 32GB kubb heldur fleiri en einn kubb--sem er mjög grunsamlega í Single channel en ekki Dual eða Quad. Móðurborð styðja almennt ekki jafn mikinn hraða (og sum bara 2133MHz já) þe...
af pepsico
Fös 06. Mar 2020 23:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra SSD
Svarað: 4
Skoðað: 3091

Re: Uppfæra SSD

Einfaldast væri að nota hann bara sem gagnadisk og kalla það gott, best að mínu mati væri að taka hinn úr sambandi meðan þú setur upp ferska uppsetningu af stýrikerfinu á nýja, setja öll forrit og slíkt upp aftur, tengja gamla aftur og færa bara gögnin sem þú vilt geyma af gamla drifinu inn á nýja d...