Leitin skilaði 58 niðurstöðum

af hallizh
Mið 24. Maí 2017 01:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 53897

Re: Costco á Íslandi?.

Eru einhverjir tölvuíhlutir þarna? Sá ekkert í fljótu bragði en var með konunni og 1 árs barni í mannmergðinni, hafði ekki mikið tækifæri til að leita vel eftir því. Sá tölvuskjái samt. Það er rosalega mikið í boði þarna og það er alveg pínu fúlt að það sé engin leið að fletta þessu upp. Mig vantar...
af hallizh
Mið 24. Maí 2017 00:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 53897

Re: Costco á Íslandi?.

Fór í CostCo og keypti... ⋅ Bleyjupakka (Pampers, stærð 4 120 í pakka) - 2.449 kr (Krónan er að selja sömu bleyjur, sömu stærð nema 80 í pakka á 2499 minnir mig) ⋅ Bláber 680gr - 999 kr (sjúklega góð :)) ⋅ BBQ kjúklingapítsu til að hita í ofni sem er gerð á staðnum - 1....
af hallizh
Mán 22. Maí 2017 11:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 53897

Re: Costco á Íslandi?.

Annars vona ég bara innilega að við fáum ætt grænmeti/ávexti á klakann!
af hallizh
Mán 22. Maí 2017 11:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 53897

Re: Costco á Íslandi?.

Ég meina.. ódýrasta phillips 55 tommu sjónvarpið kostar bara 95.000kr í Elko... en dýrasta 175.000 kr. Þannig að það er erfitt að meta þetta út frá tæknivörunum. Helst gætu eggin og smjörið gefið manni hugmynd :) Philips sjónvarpið kostaði 155 þús hjá Elko þar til það fór á afmælistilboð með 39% af...
af hallizh
Sun 21. Maí 2017 22:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 53897

Re: Costco á Íslandi?.

Við skoðunina kom í ljós að 24 stór brún egg kosta 999 krónur, sex stykki af 250 gramma reyktu beikoni kosta 2.229 krónur, hálft kíló af smjöri kostar 399 krónur, Bose-hátalari kostar 21.000 krónur, 55 tommu Philips-sjónvarp kostar 99.000 krónur, LG þvottavél kostar 79.999 krónur og fólksbíladekk a...
af hallizh
Fim 04. Maí 2017 17:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Mjög flott ITX leikjatölva (partasala)
Svarað: 20
Skoðað: 3201

Re: [TS] Mjög flott ITX leikjatölva (partasala)

Hvað seturðu á 8gb ddr4, ssd og örgjörvan? :)
af hallizh
Sun 30. Apr 2017 13:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýja tölvan loksins klár (specs)
Svarað: 25
Skoðað: 6403

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Ég er nokkuð viss um að kisildalur sé með langar Sata snúrur.
af hallizh
Fös 28. Apr 2017 18:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Partasala/Skápahreinsun
Svarað: 3
Skoðað: 877

Re: [TS] Partasala/Skápahreinsun

Fyrir forvitnissakir, á hvað fór skjákortið?
af hallizh
Mið 26. Apr 2017 18:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Titan Xp
Svarað: 24
Skoðað: 3880

Re: Titan Xp

Sem væri auðvitað bara allt í lagi, og fínt að fá notuð Titan X á markaðinn :)
af hallizh
Mið 26. Apr 2017 17:58
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvar get ég keypt ps4 inneign fyrir uk store
Svarað: 18
Skoðað: 7032

Re: Hvar get ég keypt ps4 inneign fyrir uk store

OP sendi mér einaskilaboð, best að setja það sem ég sendi honum hér líka ef fleiri ramba hingað síðar meir... Ég bara því miður man það ekki. Ég man að ég bætti við nýrri addressu einhverstaðar, en ég er buinn að henda því öllu út núna og er farinn að nota bara Visa+ kort beint í búðina (ekki hægt a...
af hallizh
Mið 26. Apr 2017 17:17
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvar get ég keypt ps4 inneign fyrir uk store
Svarað: 18
Skoðað: 7032

Re: Hvar get ég keypt ps4 inneign fyrir uk store

Ég bjó til addressu í UK og þá gekk þetta, passaðu bara að þetta sé rafrænt kort :)
af hallizh
Þri 25. Apr 2017 21:11
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvar get ég keypt ps4 inneign fyrir uk store
Svarað: 18
Skoðað: 7032

Re: Hvar get ég keypt ps4 inneign fyrir uk store

Ég hef keypt bara á Amazon. Passaðu bara að það sé UK :)
af hallizh
Fös 21. Apr 2017 21:59
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hvað heitir þetta tengi?
Svarað: 12
Skoðað: 2307

Re: Hvað heitir þetta tengi?

Þetta lookar smá eins og þetta? Ég veit ekki hvort ég er í ruglinu svosem... https://www.google.is/search?q=sea+%26+sea+-+sync+cord+(5-pin&source=lnms&tbm=isch&sa=X&ved=0ahUKEwi7wo76xbbTAhXQbVAKHZy8AMUQ_AUICCgB&biw=1920&bih=950#imgrc=4uv7RTM3UAV7nM: Annað, sá að þetta er eitt...
af hallizh
Fös 21. Apr 2017 21:37
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [komið] Örgjörvavifta óskast
Svarað: 0
Skoðað: 205

[komið] Örgjörvavifta óskast

Mig sárvantar örgjörvaviftu sem er lægri en 155mm, ég var að byrja að setja saman vélina mína þegar ég komst að þessu limitation á kassanum. Ég er með viftu sem ég get látið í staðinn ef það er áhugi fyrir því - Cooler Master Hyper 212 EVO, hún er 159 mm :hnuss Edit: Þessi sem ég get látið í staðinn...
af hallizh
Fös 21. Apr 2017 21:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SELT má eyða. Sapphire TriX r9-290
Svarað: 5
Skoðað: 858

Re: Sapphire TriX r9-290

Ég fékk þetta hjá honum, þannig SELT.
af hallizh
Fös 21. Apr 2017 17:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 144hz skjá
Svarað: 4
Skoðað: 394

Re: [ÓE] 144hz skjá

Ég er alveg örugglega til í skjáinn ef OP vill hann ekki :)
af hallizh
Fös 21. Apr 2017 13:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SELT má eyða. Sapphire TriX r9-290
Svarað: 5
Skoðað: 858

Re: Sapphire TriX r9-290

Ég er til í 20.000 kr
af hallizh
Fim 20. Apr 2017 13:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Skjákort - XFX Radeon RX480 8GB
Svarað: 4
Skoðað: 987

Re: [TS] Skjákort - XFX Radeon RX480 8GB

20.000 kr?
af hallizh
Fim 20. Apr 2017 08:49
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Arozzi Vernazza leikjastóll, rauður
Svarað: 14
Skoðað: 1583

Re: Arozzi Vernazza leikjastóll, rauður

Hér er annar, ef þú varst ekki búinn að sjá hann :)

http://superkaup.is/product/DXRACER%20K ... gd%20150kg
af hallizh
Fim 20. Apr 2017 08:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [KOMIÐ] Óska eftir skjákorti - DDR4 vinnsluminni - turn
Svarað: 6
Skoðað: 730

Re: Óska eftir GTX 960/970/980/1060 korti - SSD - DDR4 vinnsluminni - turn

Bump.

Þetta er svosem ágætis kort breynir og ég mun alveg mögulega fá að taka það hjá þér, en ég ætla aðeins að sjá hvort það sé fleira í boði.
af hallizh
Mið 19. Apr 2017 17:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [KOMIÐ] Óska eftir skjákorti - DDR4 vinnsluminni - turn
Svarað: 6
Skoðað: 730

[KOMIÐ] Óska eftir skjákorti - DDR4 vinnsluminni - turn

Vantar semsagt 960/970/1060 kort, eða sambærilegt. SSD disk (má endilega vera m2), 256gb, jafnvel líka ódýran 3.5 disk DDR4 vinnsluminni, 16gb (2x8) ATX Turn fyrir klabbið Er að setja saman smá budget vél, endilega sendið á mig ef ykkur vantar að losna við eitthvað af þessu á sanngj...
af hallizh
Mið 19. Apr 2017 17:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu:Gigabyte uppfærsla, AMD A8 örri, 8 gb minni og GTX 960 skjákort
Svarað: 4
Skoðað: 610

Re: Til sölu:Gigabyte uppfærsla, AMD A8 örri, 8 gb minni og GTX 960 skjákort

Gigabyte Geforce GTX 960 skjákort.
Er þetta enn til sölu?
af hallizh
Mið 19. Apr 2017 15:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS íhlutir Skjákort , aflgjafi , fl. lækkað verð
Svarað: 5
Skoðað: 1158

Re: TS íhlutir Skjákort , aflgjafi , fl. lækkað verð

Ég er til í örgjörvakælinguna, hún er reyndar á 6500kr hjá att, ef þú værir til í að setja hana örlítið ódýrara væri það flott :happy
af hallizh
Þri 18. Apr 2017 10:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: -SELT- Góð leikjatölva til sölu -SELD-
Svarað: 3
Skoðað: 604

Re: Góð leikjatölva til sölu

Ég tek hana! :)