Leitin skilaði 3064 niðurstöðum

af hagur
Fim 27. Maí 2010 22:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Harðdisk vesen, gengur illa að lesa af diski
Svarað: 2
Skoðað: 404

Re: Harðdisk vesen, gengur illa að lesa af diski

Er að prófa TeraCopy núna, það virðist ætla að virka :)

Transfer rate-ið er reyndar ekki nema 1 MB/s, en ætli þessi diskur höndli nokkuð meira.

Takk fyrir uppástungurnar =D>
af hagur
Fim 27. Maí 2010 22:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Harðdisk vesen, gengur illa að lesa af diski
Svarað: 2
Skoðað: 404

Harðdisk vesen, gengur illa að lesa af diski

Daginn, Einn gamall diskur í servernum mínum virðist við það að gefa upp öndina. Vandamálið lýsir sér þannig að allur lestur af disknum er gríðarlega hægvirkur, ef ekki hreinlega ómögulegur. Ég get auðveldlega browsað diskinn, en ef ég ætla að færa/afrita skrár af honum yfir á annan disk, þá bara te...
af hagur
Fim 27. Maí 2010 14:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Steluþjófur í Tölvuvirkni ... þekkirðu manninn?
Svarað: 67
Skoðað: 5380

Re: Steluþjófur í Tölvuvirkni ... þekkirðu manninn?

ég mundi ekki einu sinni nenna að hugsa um vinnu fyrir það, og var með hærri laun en þetta þegar að ég var í 9 bekk einhvern tíman seint á síðustu öld. +1 Þegar að það er hægt að fá vinnu við þrif með byrjunarlaunin ~880kr í dagvinnu og 1570kr í yfirvinnu langar mig ekkert að vinna í moldinni þar s...
af hagur
Fim 27. Maí 2010 10:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Mig langar að uppfæra frá 22" í 32"
Svarað: 3
Skoðað: 659

Re: Mig langar að uppfæra frá 22" í 32"

Nú, hann kostar undir 100kr ..... *brúmmtishhhh* Annars held ég að það sé ekki mikið úrval af 32" tækjum á undir 100k. Elko er með þrjú tæki, eitt á 89.995 og hin tvö á 99.995 (http://www.elko.is/hljod_og_mynd/sjonvorp/32_til_42_tommu/" onclick="window.open(this.href);return false;) Sjónvarpsmi...
af hagur
Mið 26. Maí 2010 18:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Steluþjófur í Tölvuvirkni ... þekkirðu manninn?
Svarað: 67
Skoðað: 5380

Re: Steluþjófur í Tölvuvirkni ... þekkirðu manninn?

faraldur skrifaði:Veit ekki hvort persónuvernd verði rosalega ánægðir með svona framtak...


Æ, er ekki þessi aðili búinn að vinna sér inn smá umfjöllun með því að brjóta lög?

Pirrandi hvað réttindi lögbrjóta geta stundum verið mikil.

Hann stal og á ekkert annað skilið en að þessu myndbandi sé dreift sem víðast.
af hagur
Mið 26. Maí 2010 16:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Steluþjófur í Tölvuvirkni ... þekkirðu manninn?
Svarað: 67
Skoðað: 5380

Steluþjófur í Tölvuvirkni ... þekkirðu manninn?

Sá þetta á Facebook, datt í hug að pósta þessu hingað inn.

Þekkirðu þennan?

http://www.youtube.com/watch?v=YHeQDbtIwRs
af hagur
Þri 25. Maí 2010 22:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pizza Viðvörun
Svarað: 51
Skoðað: 3453

Re: Pizza Viðvörun

Dominos ullabjakk. Því ekki að fá sér miklu betri pítsu á t.d Rizzo, Eldsmiðjunni, Castello, Pizzunni Garðabæ, jafnvel Pizzahorninu ? Að mínu mati eru Dominos bara verstu pizzurnar sem í boði eru, og þær eru alls ekki ódýrar heldur. Hversu margir af þessum stöðum sem þú nefndir eru með heimsendinga...
af hagur
Þri 25. Maí 2010 21:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pizza Viðvörun
Svarað: 51
Skoðað: 3453

Re: Pizza Viðvörun

Dominos ullabjakk.

Því ekki að fá sér miklu betri pítsu á t.d Rizzo, Eldsmiðjunni, Castello, Pizzunni Garðabæ, jafnvel Pizzahorninu ?

Að mínu mati eru Dominos bara verstu pizzurnar sem í boði eru, og þær eru alls ekki ódýrar heldur.
af hagur
Mán 24. Maí 2010 11:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: leita af veggfestingu fyrir Samsung 2233RZ 22"
Svarað: 3
Skoðað: 603

Re: leita af veggfestingu fyrir Samsung 2233RZ 22"

Veggfestingar eru staðlaðar, þessi skjár notar líklega VESA75 standardinn.

Svona festingar fást í flestum raftækjabúðum. Hérna t.d: http://www.sm.is/index.php?sida=flokkur&flokkur=0608

Fæst líka t.d hjá Elko.
af hagur
Lau 22. Maí 2010 22:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að panta tölvuíhluti af ebay
Svarað: 17
Skoðað: 1833

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Ekki gleyma svo 450-550 króna tollmeðferðargjaldi sem leggst á alla innflutta pakka. Kannski lítill peningur þegar dýr hlutur er verslaður, en getur verið pirrandi þegar maður er að kaupa smáhlut sem kannski kostar innan við 500 kall hingað kominn að þessu sé smurt ofan á og verðið tvöfaldað.
af hagur
Fös 21. Maí 2010 10:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: FINGERING A MINOR
Svarað: 5
Skoðað: 1321

Re: FINGERING A MINOR

"I broke my G-string while fingering a minor"
af hagur
Fim 20. Maí 2010 16:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sendingarkostnaður
Svarað: 6
Skoðað: 1057

Re: Sendingarkostnaður

Það er allur gangur á því. Algengasti sendingarkostnaðurinn sem ég hef greitt er svona á bilinu 10$ - 40$. Fer eðlilega eftir stærð/þyngd pakkans og svo hvort þetta sé standard eða expedited delivery. Reyndar hef ég pantað af http://www.dealextreme.com" onclick="window.open(this.href);return false; ...
af hagur
Mán 17. Maí 2010 16:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fyrir frænda minn
Svarað: 23
Skoðað: 2047

Re: Fyrir frænda minn

Hahahaha ...

Fyrst hélt ég að þetta væri fúlasta alvara, en svo runnu á mig tvær grímur ...

Hárbeittur húmor á ferð, þó svo að maður þurfi líklega að vera "vaktari" til að skilja hann :lol:

BjarniTS fær prik fyrir þetta =D>
af hagur
Sun 16. Maí 2010 19:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svekkjandi Facebook SCAM
Svarað: 13
Skoðað: 976

Re: Svekkjandi

Ouch! :lol:
af hagur
Fös 14. Maí 2010 09:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig græju ertu með?
Svarað: 54
Skoðað: 7094

Re: Græjur.

Ég er með ágætis heimabíó í stofunni.

Sjá signature, merkt HT. Sést ekki hvaða hátalara ég er með þar reyndar, en ég er með Harman Kardon HKT11 sett frá sm.is
af hagur
Mið 12. Maí 2010 11:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 30 m cat 6 snúra
Svarað: 33
Skoðað: 3294

Re: 30 m cat 6 snúra

Hvaða tölvubúð sem er ... nema þú viljir einhverjar high-end græjur. Ég keypti mér bara CNet 8 porta gigabit switch á undir 10k hjá Computer.is Hann hefur reynst mér vel. Gigabit netkort keypti ég líka hjá Computer.is á 1500 kall. Keypti reyndar líka eitt fancy Intel netkort í serverinn, það kostaði...
af hagur
Fim 06. Maí 2010 23:18
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plasma eða LCD
Svarað: 45
Skoðað: 4347

Re: Plasma eða LCD

Ég er bara að nota mjallahvíta loftmálningu, málaði hvítann flöt á veginn hjá mér og rammaði inn með DIY ramma úr parketlistum sem ég klæddi með möttu svörtu efni úr Ikea. Fyrsta og eina skiptið sem ég versla metravöru :oops: :lol: Það kemur á óvart hvað maður fær góða mynd bara með því að varpa á h...
af hagur
Fim 06. Maí 2010 22:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plasma eða LCD
Svarað: 45
Skoðað: 4347

Re: Plasma eða LCD

Það eru til LCD tæki sem eru betri en einhver plasma tæki og svo eru til plasma tæki sem eru betri en einhver LCD tæki.

Best er bara að fara í einhverja verslun sem er með mikinn fjölda af tækjum af báðum gerðum til sýnis og fá bara að skoða með berum augum og bera saman.
af hagur
Fim 06. Maí 2010 08:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar þig heimasíðu?
Svarað: 27
Skoðað: 2837

Re: Vantar þig heimasíðu?

Ef menn langar að læra vefsíðugerð þá eiga þeir að láta Joomla í friði, það er ekki vefsíðugerð. Það er nú bara meira líkt ADD/Remove programs í Windows, engin lærdómur þar. Það er allt fullt af bókum til að læra forritunarmálin, byrja á HTML og CSS, svo mæli ég með PHP og MYSQL því það þarf ekki a...
af hagur
Mið 05. Maí 2010 20:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hacka tölvu sem er á sama lani?
Svarað: 37
Skoðað: 3949

Re: Hacka tölvu sem er á sama lani?

Þú hefur ekki réttindi til að gera þetta .... finnst þér það skrítið?
af hagur
Mið 05. Maí 2010 09:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 30 m cat 6 snúra
Svarað: 33
Skoðað: 3294

Re: 30 m cat 6 snúra

Ég er líka nokk viss um að Cat5 styðji ekki meira en 10/100 heldur þurfiru Cat5e til þess. Sé ekki ástæðuna fyrir því að fara ekki í Cat6 þegar verið er að leggja þetta á annað borð, verðmunurinn er ekki það mikill. Ég var að Gbit væða allt hérna heima, þræddi Cat6 hingað og þangað og Gbit svissar ...
af hagur
Þri 04. Maí 2010 22:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet Símans
Svarað: 325
Skoðað: 49586

Re: Ljósnet Símans

Mér finnst þetta ekkert skrítið, þar sem þú ert jú á soldið "gráu svæði" ...

*Brúmm tishh*
:) :oops:
af hagur
Mán 03. Maí 2010 21:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Eldhætta?
Svarað: 42
Skoðað: 3351

Re: Eldhætta?

Úff, frænka þín þyrfti að sjá inn í server "herbergið/kompuna mína ... það myndi líða yfir hana :lol: c.a 2 fermetra kompa með tveim stórum turnkössum sem eru í gangi 24/7, router, switch, external harðdiskum, prentara og svo ýmsum öðrum rafmagnstækjum, t.d heimabíómagnara, tveim afruglurum, ví...
af hagur
Mán 03. Maí 2010 17:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet Símans
Svarað: 325
Skoðað: 49586

Re: Ljósnet Símans

Varðandi ljósleiðaravæðingu og endurnýjun lagna, þá þarf það tvennt ekkert endilega að haldast í hendur. Ég fylgdist með því fyrir tæpum 2 árum þegar þeir stungu ljósleiðaranum niður hérna í mínu hverfi. Þeir bara nánast plægðu leiðarana niðrí jörðina á mettíma. Það var ekkert verið að vinna neinar ...
af hagur
Sun 02. Maí 2010 20:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ein önnur spurning varðandi Windows Server 2003
Svarað: 4
Skoðað: 755

Re: Ein önnur spurning varðandi Windows Server 2003

Býrð bara til user, ferð svo í properties á hann og setur hann í Administrators grúppuna (Member of Administrators).