Leitin skilaði 241 niðurstöðum

af akarnid
Þri 29. Okt 2013 19:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Philips TV með leiðindi
Svarað: 10
Skoðað: 1107

Re: Philips TV með leiðindi

Það getur alveg stemmt. Sjónvarpið les náttúrulega hvað er inni í disknum og reynir mögulega að cache-a efni, ss. filestructure og nöfn, og þá getur það alveg verið frosið, enda er ekkert multi-tasking OS á þessum tækjum.
af akarnid
Lau 26. Okt 2013 09:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Philips TV með leiðindi
Svarað: 10
Skoðað: 1107

Re: Philips TV með leiðindi

Er sjónvarpið ekki bara að reyna að rendera fyrsta rammann í skránni þegar það stoppar svona? Mögulega er hægt að segja því að hætta því í einhverjum stillingum
af akarnid
Þri 10. Sep 2013 00:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PS3 frá UK með GTA5+Last of Us+S1 af Breaking bad á 199 pund
Svarað: 8
Skoðað: 1186

Re: PS3 frá UK með GTA5+Last of Us+S1 af Breaking bad á 199

DISCLAIMER: ONLY FOR UK!
Purchase will go trough anywhere but they won't ship items over 1kg outside UK... Cancellation required.



.....
af akarnid
Fös 09. Ágú 2013 22:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Smá hjálp við val á fartölvu fyrir HR.
Svarað: 11
Skoðað: 2052

Re: Smá hjálp við val á fartölvu fyrir HR.

Myndi klárlega skella mér á þennan ómótstæðilega díl á ársgamalli zenbook. Þú ert ekkert að fara að vinna með einhvern heví dútí hugbúnað þarna á fyrsta árinu og þú munt sko ekki sjá eftir að hafa fengið þér svona létta vél.
af akarnid
Mán 20. Maí 2013 22:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: OZ
Svarað: 16
Skoðað: 1425

Re: OZ

Jöbb, þetta er bara Network PVR virkni. Það er eitthvað sem content eigendur geta sætt sig við þeir geta þá ákveðið hvort að það megi 'taka upp' efnið eða ekki. Og að sjálfsögðu á neytandinn ekki local eintak. Winwin fyrir þá, too bad fyrir neytendur.
af akarnid
Þri 16. Apr 2013 23:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spotify komið til íslands
Svarað: 27
Skoðað: 3534

Re: Spotify komið til íslands

Nota sjálfur Rdio sem opnaði hérna fyrir mánuði. Bjóða upp á svipað, nema þeir eru alfarið í veftækni, góður web player, mun meira clean viðmót, standalone playerinn þeirra er bara single-site browser, sem þýðir smooth keyrslu. Premium aðgangurinn þeirra þýðir líka að þá geturu syncað það sem þú vil...
af akarnid
Lau 06. Apr 2013 22:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mac OS á USB/Disk á windows
Svarað: 11
Skoðað: 1669

Re: Mac OS á USB/Disk á windows

Það er tvennt sem þú þarft að gera til að þetta sé hægt. Annars vegar þarftu að geta format-að drifið sem Mac Os Extended (aka HFS+). Það er ekki mikið um það á Windows, en skv þessu þá er hægt að nota diskutil til þess. En svo þarftu að geta sett boot sectorinn á drifið líka auk þess að hafa breytt...
af akarnid
Fös 19. Okt 2012 19:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: kvikmyndir frá RÚV
Svarað: 10
Skoðað: 798

Re: kvikmyndir frá RÚV

Finnst það stórmerkilegt að það sé svona erfitt að nálgast þessar gömlu myndir. Lagavesen sem stendur í vegi neytenda, eflaust bara skrifað upp á eina sýningu fyrir leikarana og þeir vilja ekki sýna hana aftur þvi þá gæti fólkið sem kom að gerð hennar farið að krefjast aukagreiðslna. Og oft erfitt a...
af akarnid
Mið 19. Sep 2012 08:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RIPE byrjað að spara IPv4 tölur
Svarað: 15
Skoðað: 1469

Re: RIPE byrjað að spara IPv4 tölur

'Twas meant as a joke, ég veit að þessar úthlutanir voru fyrir tíma RIPE og þeir hafa ekkert vald yfir þeim. Þessar úthlutanir voru allar á saklausari tímum þegar bara fagfólk var á internetinu og menn hugsuðu ekkert um hvort að IP tölur myndu einhvern tímann klárast :) Finnst það bara nokkuð skondi...
af akarnid
Mið 19. Sep 2012 00:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RIPE byrjað að spara IPv4 tölur
Svarað: 15
Skoðað: 1469

Re: RIPE byrjað að spara IPv4 tölur

http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_assigned_/8_IPv4_address_blocks" onclick="window.open(this.href);return false; ER ekki hægt að biðja UK Government Department for Work and Pensions að skila vinsamlegast þessari /8 blokk sem ég efast um að þeir séu að fullnýta :) Sömuleiðis Eli Lilly og fleiri st...
af akarnid
Mið 19. Sep 2012 00:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get varla notað fjarstýringuna, né ipadinn til að stjórna
Svarað: 1
Skoðað: 2697

Re: Get varla notað fjarstýringuna, né ipadinn til að stjórn

Ef þú getur komist inná tækið gegnum SSH í skel, þá geturu eflaust breytt current skin í annaðhvort advancedsettings.xml eða skins.xml (gæti heitið annað).
af akarnid
Þri 21. Ágú 2012 22:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvar fæst "butchers paper"
Svarað: 5
Skoðað: 639

Re: hvar fæst "butchers paper"

af akarnid
Fös 17. Ágú 2012 18:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar nafn á Vietnam mynd
Svarað: 8
Skoðað: 646

Re: Vantar nafn á Vietnam mynd

Ég held að þetta sé úr Platoon, þó man ég ekki eftir því þar.
af akarnid
Mán 13. Ágú 2012 08:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Samsung 50'' plasma sjónvarp og heimabío
Svarað: 50
Skoðað: 4579

Re: Samsung 50'' plasma sjónvarp og heimabío

Hvernig outputs eru á flakkaranum? Er það RCA (gul, rauð og hvít)?
af akarnid
Fim 26. Júl 2012 10:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 3G / Sumarbústaður
Svarað: 9
Skoðað: 1099

Re: 3G / Sumarbústaður

Reddið ykkur svokölluðum 3G Router (https://vefverslun.siminn.is/vorur/3g_n ... 0a_router/) , etv helst til dýr, en sambandið verður mun stöðugra á svona tæki en 3G lykli.
af akarnid
Sun 24. Jún 2012 01:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Iphone 4 vs Instragram vandræði vantar hjálp
Svarað: 28
Skoðað: 1777

Re: Iphone 4 vs Instragram vandræði vantar hjálp

http://help.instagram.com/customer/portal/articles/303785-share-photos-to-facebook" onclick="window.open(this.href);return false; Þú getur ekkert breytt þessu. Myndirnar fara í þetta albúm og sjást þá á veggnum þínum því þetta er public album fyrir vini þína og þeir fá update þegar þú setur eitthvað...
af akarnid
Lau 19. Maí 2012 22:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hálskirtlataka
Svarað: 32
Skoðað: 2298

Re: hálskirtlataka

Þekki þetta, fór i töku þegar ég var þrítugur. Þetta verður verra eftir því sem maður er eldri, ég var 14 daga að ná mér með hálsbólgu DAUÐANS. Allt kalt var gott, allt heitt var hroðalegt.
af akarnid
Lau 19. Maí 2012 10:43
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: 3g pungur frá símanum
Svarað: 6
Skoðað: 1365

Re: 3g pungur frá símanum

Nei hann er ekki læstur. Ekkert frekar en símarnir eru læstir. Það sem wicket átti við er að Windows dial-in hugbúnaðurinn kemur forstilltur á *99# og APN: internet. Sem getur að sjálfsögðu verið vandamál ef þinn carrier notast ekki við það heiti á APNinum sínum. Ég er starfsmaður Símans og þekki þe...
af akarnid
Mán 09. Apr 2012 00:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Invalid server certificate
Svarað: 13
Skoðað: 1033

Re: Invalid server certificate

OK, búinn að fara í prefs og undir HTTPS/SSL er hakað í 'check for server certificate revocation'? Búinn að slátra öllu Browsing Data (cache) í Chrome?

Virkar þetta rétt ef þú býrð til nýjan user á tölvuna og ferð á þessar síður með Chrome með þeim notanda?
af akarnid
Sun 08. Apr 2012 12:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Invalid server certificate
Svarað: 13
Skoðað: 1033

Re: Invalid server certificate

Frænka mín lenti í þessu um daginn og þá var hún með vitlausa dagsetningu stillta í tölvunni og það þýddi að öll certs voru ógild því þau höfðu ekki tekið gildi.
af akarnid
Mið 14. Mar 2012 20:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cocoa Puffs
Svarað: 87
Skoðað: 5108

Re: Cocoa Puffs

Geri þetta ekki alla daga, en ef ég vill suddagóðan harfragraut þá er bæti ég úti diskinn ca. hálfri matskeið af lífrænu hnetusmjöri, 5-6 ferskum döðlum (verða að vera ferskar, þurrar eru of þurrar) og þurrkuðum kókosflögum (frá Himneskri Holllustu) og svo smá undanrennuslettu út á. Alveg dílish þet...
af akarnid
Sun 12. Feb 2012 19:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netið algjörlega í rusli ...
Svarað: 5
Skoðað: 748

Re: Netið algjörlega í rusli ...

Sp hvernig setupið hjá þér er núna. Ég lendi reglulega í þessu að netið verður dog slow, og þá þarf ég að reboot-a router og þá kemst það í lag aftur. Þegar þetta gerist þá detta shares út á innra netinu líka og tæki neita að tengjast á Wifi. Er það að gerast hjá þér? Er þetta eins á snúru og Wifi?
af akarnid
Þri 24. Jan 2012 09:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vantar álit á sjónvarpi - Panasonic TX-P46ST32Y
Svarað: 4
Skoðað: 535

Re: Vantar álit á sjónvarpi - Panasonic TX-P46ST32Y

Vinur minn á 50" útgáfuna af þessu og þetta er bara eitt besta sjónvarp sem ég hef séð. NeoPlasma (sem er besta tegund plasma panela fáanleg í dag) er bara alveg málið. Ef þú hefur eitthvað hugsað þér að horfa á DVD/BluRay í svona tæki þá er þetta algerlega málið. Súper smooth mynd, ekkert judd...
af akarnid
Lau 14. Jan 2012 15:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]
Svarað: 17
Skoðað: 2018

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

PFL3606 er fínt tæki fyrir þennan pening. Að fara upp í 100hz er fínt svo lengi sem að slökkt er á natural motion dótinu því það eykur input lagg og býr til þennan ógeðslega "soap opera effect" þar sem bíómyndir og þættir líta út eins og heimildarmyndir. Djöfull hata ég þann effect. Er ek...
af akarnid
Lau 14. Jan 2012 11:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Onkyo
Svarað: 4
Skoðað: 1191

Re: Onkyo

Kemur sosem ekki á óvart. Pfaff er gamaldags heildsali, er með mjög góð merki eins og t.d. Sennheiser, en þeir gera lítið í því að auglýsa þetta eða selja. Þegar ég kem í búðina þá finnst mér eins og starfsfólkið viti voða lítið um úrvalið eða tækin sem þeir selja, nema um Yamaha saumavélarnar. Þar ...