Leitin skilaði 780 niðurstöðum

af Baldurmar
Fim 13. Júl 2023 09:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340222

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mig grunar að flæðið úr gígnum sé farið að aukast frá því í gær. Það þarf reyndar mælingu á þessu frá sérfræðingum en þetta er það sem mér sýnist miðað við það sem ég er að sjá á vefmyndavélum. Litlar breytingar hafa orðið á gosstöðvunum frá því í gærkvöldi að sögn Veðurstofunnar. „Í nótt hefur þet...
af Baldurmar
Fim 13. Júl 2023 09:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað þarf ég að breyta.
Svarað: 12
Skoðað: 5233

Re: Hvað þarf ég að breyta.

Hljómar nú eitthvað undarlega ef að stream er að nota 75% af GPU á 3070ti !
Þó þú værir að streama 4k ætti það ekki að vera svona álag.

Að CS:GO sé að frjósa segir líka að það sé eitthvað að, ættir aldrei að fara í 0 fps á þessu korti.

Er hitinn á kortinu kominn eitthvað hátt ?
af Baldurmar
Fim 06. Júl 2023 21:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340222

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hérna er kortið með staðarnöfnum. Ef ég er að lesa https://www.usgs.gov/news/volcano-watch-reading-rainbow-how-interpret-interferogram rétt, þá er hvert lita cycle 1.65 cm. Ég tel um 12 lita cycle, sem gerir um 19,8 cm… á 8 dögum. Jonfr1900, var einhver kvarði sem fylgdi með myndinni, til að staðfe...
af Baldurmar
Sun 02. Júl 2023 17:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Taka upp live nám á netinu
Svarað: 11
Skoðað: 3823

Re: Taka upp live nám á netinu

þarf að kaupa aðgang að því til að geta tekið upp endalaust eða er bara takmarkað trial ? OBS er open source, frítt ekkert sign-up, getur tekið upp eins lengi og diskurinn á tölvunni þinni er með pláss, ekkert watermark. Frekar einfalt að læra á það, mæli bara með að skoða youtube, þetta er mjög vi...
af Baldurmar
Sun 02. Júl 2023 16:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340222

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Ég tel góðar líkur á eldgos sé að fara að hefjast í Brennisteinsfjöllum þar sem jarðskjálftahrinan er núna í Vífilsfelli......


Notaðu frekar http://skjalftalisa.vedur.is
af Baldurmar
Lau 01. Júl 2023 17:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Taka upp live nám á netinu
Svarað: 11
Skoðað: 3823

Re: Taka upp live nám á netinu

Ég myndi nota OBS sjálfur
af Baldurmar
Lau 01. Júl 2023 13:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vel gert - Hrifinn af þessari aðferð
Svarað: 22
Skoðað: 4757

Re: Vel gert - Hrifinn af þessari aðferð

https://www.origo.is/framtidarvinnustadurinn Það er eitthvað kúl við að stórfyrirtæki eins og Origo geri þetta svona, geri kröfur, auglýsi og er svo tilbúið að skoða markaðinn. + þeir koma samkeppni af stað og munu pottþétt fá gott verð, sérstaklega þar sem mikið er um skrifstofuhúsnæði á lausu, fi...
af Baldurmar
Mán 12. Jún 2023 22:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Leikjaturn til sölu
Svarað: 1
Skoðað: 310

Re: Leikjaturn til sölu

Þetta er 7KiB mynd, ekki séns að lesa þetta...
af Baldurmar
Fös 02. Jún 2023 22:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340222

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég sá í umræðum á Facebook að þetta hérna svæði er einnig farið að hitna mjög mikið. Þetta er Google Earth mynd frá 2013 og þá var engin jarðhiti á þessu svæði. Það sést í jarðhita á mynd á já.is, sem er frá Ágúst 2022. Þó er samkvæmt þessari umræðu á Facebook, þá er jarðhitinn á þessu svæði farinn...
af Baldurmar
Lau 20. Maí 2023 23:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nám á gamalsaldri
Svarað: 17
Skoðað: 2358

Re: Nám á gamalsaldri

Ég er 85' módel og fór í Háskólann í Reykjavík 2013, byrjaði í frumgreinanáminu í HR og fór svo í Hugbúnaðarverkfræði, get alveg heilshugar mælt með frumgreinanáminu og bara HR yfir höfuð. Myndi líklega fara í Tölvunarfræði frekar en Hugbúnaðarverkfræði en það er ekki stór munur þar á.. Mátt spyrja...
af Baldurmar
Lau 20. Maí 2023 15:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nám á gamalsaldri
Svarað: 17
Skoðað: 2358

Re: Nám á gamalsaldri

Ég er 85' módel og fór í Háskólann í Reykjavík 2013, byrjaði í frumgreinanáminu í HR og fór svo í Hugbúnaðarverkfræði, get alveg heilshugar mælt með frumgreinanáminu og bara HR yfir höfuð. Myndi líklega fara í Tölvunarfræði frekar en Hugbúnaðarverkfræði en það er ekki stór munur þar á.. Mátt spyrja ...
af Baldurmar
Fös 05. Maí 2023 18:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru góðar líkur á áruás frá Rússum bráðlega?
Svarað: 33
Skoðað: 4377

Re: Eru góðar líkur á áruás frá Rússum bráðlega?

GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:
appel skrifaði:


Það er íslenska minnimáttarkenndin að nota frasann „miðað við höfðatölu“.


Stutt síðan 3 af hverjum milljón íslendingum voru Björk
af Baldurmar
Þri 21. Mar 2023 13:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT - Thinkpad X1 Carbon Gen 9 - 4K skjár - i5 16gb
Svarað: 9
Skoðað: 1515

Re: [TS] Ársgömul Thinkpad X1 Carbon Gen 9 - 4K skjár - i5 16gb

Upp með þessa, er því miður ennþá óseld og þar af leiðandi frekar einmanna.
Get sett upp Windows 10/11 ef nýr eigandi vill, annars afhendist hún bara formöttuð
af Baldurmar
Sun 19. Mar 2023 14:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT - Thinkpad X1 Carbon Gen 9 - 4K skjár - i5 16gb
Svarað: 9
Skoðað: 1515

Re: [TS] Ársgömul Thinkpad X1 Carbon Gen 9 - 4K skjár - i5 16gb

J0kull skrifaði:Virkar þessi x1 með Type40A5 dokku ?


Það er ekkert dokku-plug á þessari
af Baldurmar
Sun 12. Mar 2023 22:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Svarað: 73
Skoðað: 8995

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Mossi__ skrifaði:Ég er tilbúinn með búsáhöldin.

Ég ætla að for-beygla nokkra potta fyrir þessa umferð...
af Baldurmar
Þri 07. Mar 2023 21:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT - Thinkpad X1 Carbon Gen 9 - 4K skjár - i5 16gb
Svarað: 9
Skoðað: 1515

Re: [TS] Ársgömul Thinkpad X1 Carbon Gen 9 - 4K skjár - i5 16gb

Upp - lækkaði verð í 230þ
af Baldurmar
Lau 04. Mar 2023 15:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT - Thinkpad X1 Carbon Gen 9 - 4K skjár - i5 16gb
Svarað: 9
Skoðað: 1515

Re: [TS] Ársgömul Thinkpad X1 Carbon Gen 9 - 4K skjár - i5 16gb

Þetta er ein geggjaðasta fartölvan til að ferðast með, getur komið uppsett með Windows 10 ef kaupandi vill.
af Baldurmar
Lau 04. Mar 2023 02:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Öryggiskerfi fyrir einbýlishús á Spáni
Svarað: 7
Skoðað: 4518

Re: Öryggiskerfi fyrir einbýlishús á Spáni

Fá tilboð hjá local öryggisfyrirtæki á uppsetningu og rekstri á þessu. Ég myndi ekki nenna persónulega að halda úti öryggiskerfi hvað þá (mögulega) tækniheft eldra fólk...
af Baldurmar
Fim 02. Mar 2023 15:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT - Thinkpad X1 Carbon Gen 9 - 4K skjár - i5 16gb
Svarað: 9
Skoðað: 1515

Re: [TS] Ársgömul Thinkpad X1 Carbon Gen 9 - 4K skjár - i5 16gb

1170gr Fartölva!
Til í að skoða öll tilboð
af Baldurmar
Sun 26. Feb 2023 23:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT - Thinkpad X1 Carbon Gen 9 - 4K skjár - i5 16gb
Svarað: 9
Skoðað: 1515

SELT - Thinkpad X1 Carbon Gen 9 - 4K skjár - i5 16gb

Til sölu þessi fáránlega næs fartölva: Var að nota hana í vinnu þá daga sem ég var á bakvakt( hún er bara 1170gr ) Geðveikur 4K skjár Skjár: 14.0" WQUXGA (3840 x 2400) IPS, glossy, HDR 400, 500 nits CPU. 11th Generation Intel® Core™ i5-1145G7 Processor with vPro® (2.60 GHz, up to 4.40 GHz with ...
af Baldurmar
Lau 25. Feb 2023 01:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spjall milli tveggja aðila..
Svarað: 9
Skoðað: 2521

Re: Spjall milli tveggja aðila..

Ef að þú vilt hýsa sjálf(ur) spjall, þá var ég einhvern tímann með Rocket-chat https://www.rocket.chat/install
af Baldurmar
Lau 25. Feb 2023 01:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Satellite C660D-19X ( SODIMM vinsluminni, DDR3 ) Komið
Svarað: 6
Skoðað: 1698

Re: Satellite C660D-19X ( minni )

Þetta er bara venjulegt SODIMM vinsluminni, DDR3. Hjálpar örugglega að hafa það frekar í titlinum en model á vélinni :)