Leitin skilaði 936 niðurstöðum

af arons4
Fös 05. Apr 2013 22:44
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Bad Company 2, Steam og Origin
Svarað: 9
Skoðað: 2225

Bad Company 2, Steam og Origin

Geta tveir aðilar spilað við hvorn annan ef annar á leikinn á steam og hinn origin? Ástæða er þetta hérna og leikurinn er atm(og næstum 18 klukkustundirnar) á 75% afslætti á steam. http://www.reddit.com/r/gaming/comments/1bqam3/bc2_vietnam_weekend_april_1921st_2013_xpost/" onclick="window.open(this....
af arons4
Fim 04. Apr 2013 17:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: 4G Komið í loftið hjá Nova
Svarað: 18
Skoðað: 1728

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Gott hjá Nova, hefði bara verið fínt ef þeir hefðu fengið 3g til að virka af viti, ekki hægt að keyra á milli punkta hjá þeim og tala í símann á sama tíma án þess að það slitni, þeir eru búnir að eyða 4 árum í að þykjast ekki kannast við málið og láta call centerið safna info og svo framvegis, aldr...
af arons4
Fim 04. Apr 2013 17:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: 4G Komið í loftið hjá Nova
Svarað: 18
Skoðað: 1728

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Sindri A skrifaði:Er þetta virkilega viable? Gæti ég núna farið og keypt mér svona græju, og verið með þennan hraða og ágætt latency fyrir tölvuleiki?

Kæmi mér ekkert á óvart ef það væri töluvert packet loss og óstöðugt ping..
af arons4
Fim 04. Apr 2013 17:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: 4G Komið í loftið hjá Nova
Svarað: 18
Skoðað: 1728

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Gott hjá Nova, hefði bara verið fínt ef þeir hefðu fengið 3g til að virka af viti, ekki hægt að keyra á milli punkta hjá þeim og tala í símann á sama tíma án þess að það slitni, þeir eru búnir að eyða 4 árum í að þykjast ekki kannast við málið og láta call centerið safna info og svo framvegis, aldr...
af arons4
Mið 03. Apr 2013 21:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 36212

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

BugsyB skrifaði:Mistókst e-h hjá mér - var alltaf á isp hringdu ekki greencloud

Skildist á OP að einungis erlend umferð fari í gegnum VPN.
af arons4
Mið 03. Apr 2013 19:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 36212

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

benediktkr skrifaði:BusyB: Hvaða ISP ertu hjá?

Stendur á myndinni hringdu..

EDIT: djöfull er hraðinn til london slakur hjá hringdu... næ vanalega allt að 95%+ á minni tengingu þangað.
af arons4
Þri 02. Apr 2013 23:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir viftulausum aflgjafa
Svarað: 6
Skoðað: 458

Re: Óska eftir viftulausum aflgjafa

Ég held maður væri búinn að heyra af því ef einhver hérna væri með svoleiðis aflgjafa.. hvað þá ef hann væri til sölu. http://www.nofancomputer.com/eng/products/main.php" onclick="window.open(this.href);return false; annars er þetta eitthvað til að skoða í þeim málum. Það voru viftulausir aflgjafar...
af arons4
Þri 02. Apr 2013 20:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 36212

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Var að fá Beta lykil, sennilega er þetta vandamál með server load, enda prime time á internetinu akkúrat núna. En svona er mæling á sama server í UK(London Area): Á Lokun VPN netinu: http://www.speedtest.net/result/2618142075.png Á venjulegu tengingunni minni(50mbps Vodafone): http://www.speedtest....
af arons4
Þri 02. Apr 2013 17:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 36212

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Klemmi skrifaði:Miðast 2000kr.- bara við eina tölvu?

Ef ekki, kemur eitthvað annað en heiðarleiki í veg fyrir að einstaklingar kaupi áskrift og leyfi vinum og vandamönnum að nota?

Þetta er náttúrulega takmarkað við 1 TB þannig að ef að margir stórnotendur væru að nota þetta myndi það teljast upp nokkuð hratt.
af arons4
Þri 02. Apr 2013 16:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
Svarað: 295
Skoðað: 36212

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Nú er ég ekki fróður um VPN, get ég setti forritið upp og notað vélina á mörgum WIFI? Ss. bæði heima, hjá öðrum, á hotspots, skólanetum ofl., eða miðast þetta við eina tengingu? VPNið miðast bara við tölvur, ekki staðsetningar eða ytri IP. Gætir verið tengdur heima hjá þér, tekið lappann í skólann ...
af arons4
Mán 01. Apr 2013 19:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: https://openvpn.is
Svarað: 58
Skoðað: 8401

Re: https://openvpn.is

Origin frá EA virðist ekki virka í gegnum OpenVPN :? Er með VPN hjá netsamskiptum, þar er einnig notað openvpn og origin virkar fínt hjá mér. Hinnsvegar nota ég það yfirleitt ekki þegar ég spila netleiki, td engir servar í bf3 með undir 170 ping og random disconnect og annað. Downloada aðalega í ge...
af arons4
Þri 26. Mar 2013 01:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hljóðlátasta kælinginn á LGA 1155 I7 3770k, til í búð á Ís
Svarað: 20
Skoðað: 1637

Re: Hljóðlátasta kælinginn á LGA 1155 I7 3770k, til í búð á

Sjálfur með 120x360 vatnskassa og viftustýringu, heyrist akkurat ekki neitt í viftunum þegar þær eru stilltar á um 600rpm og þær kæla töluvert mikið meira en nógu vel. Dælan er einnig nánast hljóðlaus, meira að segja á hraðari stillingunni.
af arons4
Fim 21. Mar 2013 18:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lyklaborð, ekki hægt að ýta á fleiri enn 3 takka í einu.
Svarað: 17
Skoðað: 1078

Re: Lyklaborð, ekki hægt að ýta á fleiri enn 3 takka í einu.

Bæði þessi hafa 20-key rollover, en reyndar bæði rándýr og virkilega ljót. http://www.tolvulistinn.is/product/corsair-vengeance-k90-mmo-nordic-mechan" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.tolvulistinn.is/product/corsair-vengeance-k60-fps-nordic-mechan" onclick="window.open(this.h...
af arons4
Fim 21. Mar 2013 18:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Mechanical lyklaborð
Svarað: 8
Skoðað: 1080

Re: TS: Mechanical lyklaborð

Er stór enter takki og <|> takki á því?
af arons4
Fim 21. Mar 2013 17:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lyklaborð, ekki hægt að ýta á fleiri enn 3 takka í einu.
Svarað: 17
Skoðað: 1078

Re: Lyklaborð, ekki hægt að ýta á fleiri enn 3 takka í einu.

Almennt séð geta usb lyklaborð það ekki. Til einstaka lyklaborð sem geta ýtt á fleiri(yfirleitt sammt bara ákveðnir takkar, wasd og þar í kring sem bypassa) en flest ef ekki öll PS2 lyklaborð eru með n-key rollover, sem þýðir að tölvan les hvern og einn einasta takka sem þú ýtir á. Hélt að allir sem...
af arons4
Þri 19. Mar 2013 15:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fæ ég svona lyklaborð?
Svarað: 33
Skoðað: 2836

Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?

Búinn að vera með þetta lyklaborð í nokkur ár, mjög svipað að skrifa á þau, einnig mjög þægilegur volume takki.
http://www.computer.is/vorur/6322/
af arons4
Sun 17. Mar 2013 23:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr skrifborðsstóll
Svarað: 29
Skoðað: 9390

Re: Nýr skrifborðsstóll

Ertu að grínast? http://rumfatalagerinn.is/rl/vefverslun/?ew_877_cat_id=18233&ew_877_p_id=22713568&product_category_id=107337" onclick="window.open(this.href);return false; Þessi er svo allan daginn miklu meira en 2000 krónum meira virði miðað við þægindi. ætla mér ný að prufa þessa 2 sem e...
af arons4
Sun 17. Mar 2013 16:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr skrifborðsstóll
Svarað: 29
Skoðað: 9390

Re: Nýr skrifborðsstóll

Hef átt svona stól í rétt tæp 5 ár og hann hefur reynst ágætlega.
http://rumfatalagerinn.is/rl/vefverslun ... _id=107337
af arons4
Lau 16. Mar 2013 15:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Veit einhver um gott screencap forrit?
Svarað: 2
Skoðað: 596

Re: Veit einhver um gott screencap forrit?

Fraps getur tekið myndir. Held meira að segja að þú getir stillt það til að taka myndir sjálfkrafa á x sek fresti.
af arons4
Fös 15. Mar 2013 00:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S IV (S4)
Svarað: 400
Skoðað: 47906

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Og það er ekki 5 tommu skjár, heldur 4,99 tommu.
af arons4
Fim 14. Mar 2013 12:51
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hvað er okur.vaktin.is ?
Svarað: 13
Skoðað: 2600

Re: Hvað er okur.vaktin.is ?

Reyndar er "Síðasta innlegg" fyrir flokkana á frontpageinu virkilega gagnlaust(sýnir ekki nafnið á þráðinum heldur bara hver póstaði í hann og hvenær).
af arons4
Sun 03. Mar 2013 21:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?
Svarað: 51
Skoðað: 5479

Re: Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?

Var með slökkt á því. Tölvan í gangi, ekki net nema torrent, 210W, screen of, 180W. Miðað við þessar tölur borgar sig að slökkva alveg á skjánum yfir nótt frekar en að hafa hann á save, munar 40W á því. Hefði haldið að það yrði meira sem hann færi niður. Stórkostleg stilling á sumum skjám sem slekk...
af arons4
Lau 02. Mar 2013 23:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?
Svarað: 51
Skoðað: 5479

Re: Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?

Ég myndi skjóta á 800 kr. á mánuði. Loksins, svar :) Takk takk. Þá er það nú ekkert SVO mikill peningur... en samt, gæti verið 3-400 kall ef maður slökkti á henni alltaf. Það er ágætt að vera meðvitaður í hvað orkan fer, ég keypti mér orkumæli í Íhlutum fyrir mörgum árum síðan. Þegar ég skaut á 800...
af arons4
Lau 02. Mar 2013 20:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?
Svarað: 51
Skoðað: 5479

Re: Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?

Þessir útreikningar nátla miðast við 500W 80Plus aflgjafa keyrandi á 100% keyrslu allan tímann(það er 100% keyrsla á aflgjafanum sjálfum, ekki CPU eða GPU eða annað). Tölva að keyra "idle" ætti ekki að vera að slátra yfir 100w.. SLI eða crossfire vélar myndu örugglega taka eitthvað meira ...
af arons4
Lau 02. Mar 2013 20:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?
Svarað: 51
Skoðað: 5479

Re: Hvað kostar að hafa tölvu í gangi 24/7?

70 þús á ári... gæti verið sniðugt að kaupa svona aflmælis-millistykki - hægt að stimpla inn orkuverðið og sjá kostnaðinn svart á hvítu. það er kveikt á tölvunni minni nálægt því 24/7 allt árið. Rafmagnsreikningar hjá mér ná ekki 70 þús allt árið. Þessir útreikningar nátla miðast við 500W 80Plus af...