Leitin skilaði 1216 niðurstöðum

af Njall_L
Fim 29. Sep 2022 13:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmagnskerfið á Íslandi
Svarað: 27
Skoðað: 4397

Re: Rafmagnskerfið á Íslandi

Eins og kemur fram í fréttinni er þetta ekki hefðbundin uppsetning fyrir rafmagnskerfi á Íslandi ....í Urriðaholti sé svokallað fimm víra dreifikerfi, sem er einstakt á landinu. Þar safnast segulstraumur ekki upp í töflum hjá hverjum og einum heldur í götuskápum. Ástæðan fyrir þessari uppsetningu er...
af Njall_L
Mán 19. Sep 2022 20:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPhone 14 Pro camera bug
Svarað: 5
Skoðað: 3134

Re: iPhone 14 Pro camera bug

Apple allavega búnir að staðfesta að þetta sé hugbúnaðarvesen og update á leiðinni, samt leiðinlegt að fá svona stórt vandamál strax við útgáfu
https://www.macrumors.com/2022/09/19/ip ... next-week/
af Njall_L
Fös 16. Sep 2022 15:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lykilorð og öryggi
Svarað: 7
Skoðað: 1817

Re: Lykilorð og öryggi

Password Manager! Er sjálfur að nota 1Password sem ég kann vel við, læt það búa til random lykilorð á allt hjá mér. Aðal málið er að eiga physical copy af backup lyklum sem opna aðganginn aftur ef maður læsist einhverntímann úti, annars hefur þetta bara verið "set it and forget it" hjá mér
af Njall_L
Fös 16. Sep 2022 14:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: VoWiFi kostir og gallar?
Svarað: 20
Skoðað: 5969

Re: VoWiFi kostir og gallar?

BugsyB skrifaði:Þurfið bara byrja með esim - þá er hægt að hafa NOVA sem auka kort og prufa

Sjálfsagt, hafðu bara samband við okkur á Netspjallinu og við græjum fyrir þig eSim í farsímann!
https://support.nova.is/hc/is/articles/ ... C3%ADmann-
af Njall_L
Mið 14. Sep 2022 11:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: VoWiFi kostir og gallar?
Svarað: 20
Skoðað: 5969

Re: VoWiFi kostir og gallar?

- Opnar á símasamband yfir WiFi erlendis þar sem almennt 2G/3G/4G/5G símasamband er oft mun lakara en hérna heima Veistu hvernig VoWiFi erlendis er rukkað? Ef ég væri í Afríku, með íslenskt símkort og myndi hringja yfir WiFi, er ég þá rukkaður eins og ég sé á Íslandi ? Vitna í Nova Hjálpina (https:...
af Njall_L
Mið 14. Sep 2022 07:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: VoWiFi kostir og gallar?
Svarað: 20
Skoðað: 5969

Re: VoWiFi kostir og gallar?

Ég sé sjálfur ýmsa kosti við þetta og er búinn að kveikja á hjá mér, síminn velur svo bara sjálfur hvenær er þörf á að nýta þessa tækni. Helstu aðstæður sem mér dettur í hug þar sem þetta nýtist eru: - Opnar á símasamband í kjöllurum, skúmaskotum, tækjarýmum og öðrum erfiðum stöðum í hefðbundnu húsn...
af Njall_L
Þri 13. Sep 2022 17:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fyrsta build komið í húsið
Svarað: 14
Skoðað: 2205

Re: Fyrsta build komið í húsið

Miðað við alla aðra pósta frá þessum notanda ætla ég að skjóta á að þetta sé troll... Kemur frá sömu IP tölu og PcErPog, annar troll account... Og sömu IP og einn vel þekktur notandi hér, veit ekki alveg hvað ég á að lesa út úr því. Þekktur notandi? Hversu þekktur? Hver? Er EKKI búinn að kíkja, en ...
af Njall_L
Þri 13. Sep 2022 10:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: óska eftir iPhone 13 / 13 pro
Svarað: 42
Skoðað: 4298

Re: Eg er með einn iph 13 pro max 256Gb

Unnur skrifaði:Ónotaður enn i kassanum, iph 13 pro max 256 gb, graphite blue. Nyr kostar 239þus, vil fá 220þ, keyptur erlendis i juní 2022.
Kv unnur 7875456

Afhverju ekki bara glænýjan á 216 þúsund? https://www.nova.is/barinn/vara/iphone-13-pro-max

Kv, Verðlögga

Untitled.png
Untitled.png (205.71 KiB) Skoðað 3080 sinnum
af Njall_L
Mán 12. Sep 2022 11:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Farið/Selt] EEG headset (Neurosky Mindwave Mobile)
Svarað: 2
Skoðað: 408

Re: [Gefins] EEG headset (Neurosky Mindwave Mobile)

Til í þetta ef það er ekki farið!
af Njall_L
Fim 08. Sep 2022 09:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPhone 14 ekki með sim kort stuðning (bara í Bandaríkjunum?)
Svarað: 4
Skoðað: 3178

Re: iPhone 14 ekki með sim kort stuðning (bara í Bandaríkjunum?)

eSIM væðing hérlendis virðist stoppa á Auðkenni að mestu þar sem Rafræn Skilríki virka ekki með eSIM og það er vissulega eitthvað sem lang flestir (ef ekki allir) símanotendur þurfa að hafa virkt á aðalnúmerinu hjá sér. https://support.nova.is/hc/is/articles/360010721878-Er-Nova-me%C3%B0-eSIM-%C3%AD...
af Njall_L
Þri 06. Sep 2022 10:02
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Svalagólf?
Svarað: 10
Skoðað: 5293

Re: Svalagólf?

Var hann ekki bara að rala um að húsfélagið ber ekki ábyrgð á að mála þetta, fólk gerið það sjálft fær sér flísar, málar eða flotar með epoxy eða ....bara það sem það vill. Flísar eru engin vatnsvörn. Húsfélög bera ábyrgð á að halda ytra byrði húss í lagi. Svalagólf teljast til séreignar. Þegar ég ...
af Njall_L
Fös 02. Sep 2022 08:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1042
Skoðað: 461003

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Baraoli keypti af mér CloudKey, allt gekk eins og í sögu og hann kom vel fram!
af Njall_L
Þri 23. Ágú 2022 14:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?
Svarað: 14
Skoðað: 1943

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Nýja vinnan er að hvetja mig yfir í Makka, við fyrsta google þá sýnist mér að þessar nýju M2 vélar styðji bara 1x auka skjá nema með einhverjum dokkum eða öðru rugli. Er þetta rétt skilið? Já, bæði M1 og M2 grunntýpurnar (s.s. ekki Pro eða Ultra) styðja bara einn external skjá, hvort sem þeir eru í...
af Njall_L
Sun 21. Ágú 2022 21:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] - UniFi Cloud Key Gen 2 Plus með 1TB HDD
Svarað: 1
Skoðað: 263

[SELDUR] - UniFi Cloud Key Gen 2 Plus með 1TB HDD

Til sölu UniFi Cloud Key Gen 2 Plus með 1TB hörðum disk sem opnar á UniFi Protect (myndavélakerfið)
Kemur með POE injector og 3D prentuðum veggfestingum.

Verð: 20.000kr

SELDUR

Auglýsing2.JPEG
Auglýsing2.JPEG (270.23 KiB) Skoðað 263 sinnum

Auglýsing1.JPEG
Auglýsing1.JPEG (322.24 KiB) Skoðað 263 sinnum
af Njall_L
Fös 19. Ágú 2022 11:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max
Svarað: 11
Skoðað: 2567

Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max

jonfr1900 skrifaði:...augljóst að Discovery - HBO Max streymiþjónustan búinn að vera.

Er þetta ekki heldur svartsýnt? Það er farið yfir það í greininni að þetta er bara bestun á því hvaða efni er í boði til að hagræða kostnaði.
af Njall_L
Fim 11. Ágú 2022 22:31
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Svarað: 32
Skoðað: 7633

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Hvernig er með MGinn má hann draga eitthvað, þekkið þið það? Mig vantar bíl sem getur dregið kerru og tjaldvagn. Já, MG ZS EV má draga 500kg uppgefið og krókur í boði sem aukahlutur. Veit um dæmi þar sem eigandi (ekki ég svo það sé tekið fram) dró kerru rétt norðan við 1000kg á svona bíl án vandræð...
af Njall_L
Sun 07. Ágú 2022 17:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Svarað: 32
Skoðað: 7633

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

*** Er MG ekki kínverskur framleiðandi? Ertu ekkert smeikur um hvernig bíllinn mun eldast við íslenskar aðstæður? Nei hef svosem engar sérstakar áhyggjur. Það tók mig vissulega nokkra daga að sannfærast áður en ég keypti en BL lánuðu mér bíl yfir helgi til að prófa sem hjálpaði mikið til þar sem ég...
af Njall_L
Sun 07. Ágú 2022 15:58
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Svarað: 32
Skoðað: 7633

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Ég var í rafbílakaupum fyrr á árinu en var að miða við bíla undir 6 milljónum nýja. Mér fannst notaða úrvalið heldur lélegt og ákvað því frekar að einblína bara á nýjan bíl þegar ég var í þessu en langaði þó akkúrat að finna hæfilegan "bang for the buck" bíl. Endaði á að kaupa MG ZS EV Lon...
af Njall_L
Þri 26. Júl 2022 08:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Svarað: 38
Skoðað: 11072

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Ég er með Garmin Dash Cam Mini og Garmin Dash Cam Mini 2 í sitthvorum bílnum hjá mér og mjög sáttur með þær báðar. Þær eru litlar og enginn skjár svo þær komast fyrir aftan baksýnisspegilinn og eru bara að gera sitt án þess að vera fyrir mér
af Njall_L
Fös 15. Júl 2022 11:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Kaup á ryksuguvélmenni
Svarað: 46
Skoðað: 22152

Re: Kaup á ryksuguvélmenni

Bengal skrifaði:Keypti S7+ maxv um daginn…

Fannstu hana hérna heima eða pantaðiru, hvar þá?
af Njall_L
Sun 03. Júl 2022 17:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nedis SmartLife reykskynjari
Svarað: 2
Skoðað: 1867

Re: Nedis SmartLife reykskynjari

Ég var með tvo Nedis Smartlife vatnsskynjara og mæli alls ekki með. Sendu ekki alltaf notification þegar þeir lentu í vatni en bíptu þó alltaf. Geri ráð fyrir að þetta hafi ekki verið gallað eintak þar sem þeir hegðuðu sér eins. Endaði á að skila þeim í Elko.
af Njall_L
Sun 26. Jún 2022 20:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Öryggiskerfi
Svarað: 4
Skoðað: 1357

Re: Öryggiskerfi

Ég er mjög hrifinn af Ajax sem Nova og Nortek eru að selja og/eða leigja, auðvelt í uppsetningu og hefur ekki klikkað hjá mér. Appið þar er líka mjög gott í iPhone allavega og hef heyrt góða hluti í Android en ekki prófað sjálfur. Var áður búinn að prófa Sikkerthjem úr Ískraft og var ekki jafn hrifi...
af Njall_L
Lau 18. Jún 2022 20:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netvæða eldra húsnæði
Svarað: 26
Skoðað: 3561

Re: Netvæða eldra húsnæði

Ég datt inn á þessa græju sem virðist mögulega leysa fagurfræðilegt vandamál þess að setja media converter utaná vegg við innstungu. Hægt er að bæta við eftirá-rafmagnsdósum á þeim stöðum sem ég myndi vilja hafa nettengla svo þessi græja gæti verið tilvalin lausn, ætla að sjá hvort ég nái ekki að pa...
af Njall_L
Fös 17. Jún 2022 15:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvad mun toll gaurin rukka mer fyrir thetta
Svarað: 11
Skoðað: 2081

Re: hvad mun toll gaurin rukka mer fyrir thetta

eg gerdi thad. TheAdder https://steamuserimages-a.akamaihd.net/ugc/1880830359201464645/9B6C0228BD8CD5EDDA19A23A0EE8828E1ED2FD9D/ edit> eru thessar 24% ad koma ofan a 75thuss. Eg er low iq ekkert ad skilja thetta. Eg man sidast thegar eg keypti caddy hellubord af ebay tha borgadi eg 40thuss fyrir to...
af Njall_L
Mið 15. Jún 2022 09:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netvæða eldra húsnæði
Svarað: 26
Skoðað: 3561

Re: Netvæða eldra húsnæði

Krisseh skrifaði:5. Talar við þitt þjónustufyrirtæki ( ef Ljósleiðarinn ) og nýtir innifalnar þrjár þjónustulagnir til að koma þér af stað og semur um rest.

Áhugavert, hef ekki heyrt um þetta. Veistu hvort að þeir bjóði þetta innifalið eftir staðsetningu á ljósleiðaraboxi?