Leitin skilaði 976 niðurstöðum

af Hlynzi
Fim 20. Okt 2022 22:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cable management
Svarað: 13
Skoðað: 2522

Re: Cable management

Þetta hér er allt saman gert með kapal rennum, og með því að henda tölvunni bakvið skúffurnar sést hún varla, ég íhugaði að færa hana inní geymslu en hún er nógu hljóðlát til að ég geti lifað með því. Til að kveikja á henni er takki vinstra megin á skrifborðinu (falinn), 2 takki til að kveikja á skj...
af Hlynzi
Mán 17. Okt 2022 07:25
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Tölvustól
Svarað: 1
Skoðað: 591

Re: [ÓE] Tölvustól

Ef þú skellir þér á facebook eða bland (og stundum efnisveituna) - reynir að hafa uppi á Herman Miller stól (oft fáanlegir frá 50.000-150.000) eða Kinnarps (sem er mun ódýrari en samt góðir stólar) hugsa ég að þú gerir bestu kaupin. Ég var mörg ár með Fiat bílstól (framsæti) á skrifborðsstóls löpp, ...
af Hlynzi
Sun 16. Okt 2022 11:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvað er besta Soundboxið?
Svarað: 2
Skoðað: 1331

Re: Hvað er besta Soundboxið?

Soundbox eða Soundbar ? Ég persónulega nota Bang & Olufsen - BeoLab 7-2 , smá meira vesen með tengingar en get notað hann í dag með mini jack (AUX) og get sett Bluetooth kubb við hann ef ég vil, þessi hátalari er ótrúlega góður en hann er svipað breiður og 55" sjónvarpstæki, dúndrandi fínn ...
af Hlynzi
Sun 09. Okt 2022 12:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar góðann router
Svarað: 1
Skoðað: 1562

Re: Vantar góðann router

Þú ert kannski löngu búinn að fá þér router en ég mæli með Asus routerum sem ódýrasta/besta möguleikanum. Er sjálfur með Asus RT-AX58U , kostaði 25 þús. kr. á Black Friday tilboði. Ef þú ferð svo í næsta level er Unify dótið held ég ansi gott og Professional (toppurinn) er Cisco en þá geturu leikand...
af Hlynzi
Fim 06. Okt 2022 07:14
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Mynsturdýpt dekkja, skipta um öll eða bara framdekk?
Svarað: 21
Skoðað: 7799

Re: Mynsturdýpt dekkja, skipta um öll eða bara framdekk?

Maður þarf að passa sig að víxla fram og afturdekkjum eftir kannski 1-2 ár (fyrir heilsársdekk) til að reyna að jafna slitið. Í gamla daga þegar ég nennti að taka 2 dekk og skipta út setti ég þau oftast að framan þar sem ég vildi hafa gripið á stýrishjólum uppá að bremsa og stýra, ég er mun frekar t...
af Hlynzi
Sun 25. Sep 2022 11:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Repair manual fyrir vw polo 2007 1.4
Svarað: 4
Skoðað: 3921

Re: Repair manual fyrir vw polo 2007 1.4

Ég á nú ekki verkstæðisbókina fyrir þennan bíl en ég hef pantað slíkan fyrir Honda CR-V (2002-2007 árg.) á eBay, kostaði mig 5000 kr. og fékk þetta reyndar afhent á CD.

Oft eru líka góðar DIY leiðbeiningar á forums (Facebook er nær gagnslaust með það sem forums eru svo hjálpsöm með)
af Hlynzi
Lau 24. Sep 2022 15:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?
Svarað: 9
Skoðað: 4086

Re: Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?

Fer það ekki bara eftir því hversu snöggur þú villt vera að selja hann ? Ég hef álitið snjallsíma af öllum gerðum gott sem verðlausa eftir 2 ár...en iPhone virðist fólk vera tilbúið að borga meira fyrir hann en ég allavegana. Sýnist svona verðið vera á því bili sem þú nefnir á fb og bland. Myndi ba...
af Hlynzi
Fös 23. Sep 2022 19:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?
Svarað: 9
Skoðað: 4086

Re: Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?

Fer það ekki bara eftir því hversu snöggur þú villt vera að selja hann ? Ég hef álitið snjallsíma af öllum gerðum gott sem verðlausa eftir 2 ár...en iPhone virðist fólk vera tilbúið að borga meira fyrir hann en ég allavegana. Sýnist svona verðið vera á því bili sem þú nefnir á fb og bland. Myndi bar...
af Hlynzi
Fös 23. Sep 2022 07:20
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: hvernig á að opna/skrá veitingastað?
Svarað: 11
Skoðað: 4623

Re: hvernig á að opna/skrá veitingastað?

Já, best að finna einhvern sem hefur verið í veitingargeiranum og reyna að ráðfæra sig við hann, sá geiri er ansi harður. En það kostar semsagt ca. 140.000 kr. að stofna fyrirtæki en verður svo að leggja inn 350.000 (samtals 500 þús) á fyrirtækjareikning (stofnfé) svo fyrirtækið eigi einhvern pening...
af Hlynzi
Mán 19. Sep 2022 07:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Komast í myndir á PIN læstum nýlegum Android síma
Svarað: 11
Skoðað: 4550

Re: Komast í myndir á PIN læstum nýlegum Android síma

Ég hef svosem ekki mikið dundað mér í þessu en eini sénsinn væri ef myndirnar eru á SD kortinu í símanum (sjálfkrafa fara þær í innri gagnageymslu símans, ekki SD kortið), þær eru líka aðgengirlegar á photos.google.com (en ólíklegt þar sem frændi þinn vildi ekki nota skýið), ef hugsast gæti að lykil...
af Hlynzi
Fim 15. Sep 2022 14:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Stýripinni Thrustmaster T.16000M
Svarað: 0
Skoðað: 330

Stýripinni Thrustmaster T.16000M

Notaður einusinni, hentar mjög vel með Flight Simulator og fl. leikjum.
Fæst á 10 þús. kr.
(nýr er á 14 þús)

https://computer.is/is/product/styripin ... fcs-stakur
af Hlynzi
Sun 11. Sep 2022 17:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?
Svarað: 15
Skoðað: 3721

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Frekar basic hjá mér. Asus RT-AX58U WiFi router (einka router, ekki dót frá Símanum á leigu) HP 1025nw lita-laser prentari með ethernet tengi WD my cloud geymsludrif (speglaðir diskar fyrir gagnaöryggi 6TB af plássi (svo 2x 6TB diskar) Heimasími frá Bang & Olufsen (Beocom 6000) 2 borðtölvur og a...
af Hlynzi
Sun 11. Sep 2022 11:10
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: framlengju á hátarlafestingu
Svarað: 3
Skoðað: 1460

Re: framlengju á hátarlafestingu

Ég myndi bara kíkja með þetta í stálsmiðju, Myndu bara saga rörið og sjóða nýtt í, það væri líka hægt að fá rör sem passar yfir hvíta rörið, bora göt á það fyrir skrúfu til að fara í gegn og göt fyrir svörtu hátalara festinguna og festa þar. Eina festingin sem mér dettur í hug til sölu er fyrir kapa...
af Hlynzi
Mið 07. Sep 2022 11:26
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir sjónvarpi í herbergi ~40"
Svarað: 2
Skoðað: 604

Re: Óska eftir sjónvarpi í herbergi ~40"

Ertu alveg sannfærður um að 49" 4K tækið virki ekki hjá þér ? Getur fengið það með fullum skilarétti hjá mér (30 þús. kr.)
af Hlynzi
Fim 01. Sep 2022 06:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamálið með áskriftir að öllu mögulegu
Svarað: 15
Skoðað: 2745

Re: Vandamálið með áskriftir að öllu mögulegu

Var ekki hægt að kaupa lög á iTunes í gamla daga með íslenskum account? Núna þegar ég reyni það þá er bara reynt að troða Apple Music áskrift í mann, kannski er ég bara að verða gamall en ég sé ekki hvernig maður fer að því. $1 dollar per lag á þeim tíma takk fyrir :) Meiriháttar bylting þá, Steve ...
af Hlynzi
Mið 31. Ágú 2022 12:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamálið með áskriftir að öllu mögulegu
Svarað: 15
Skoðað: 2745

Re: Vandamálið með áskriftir að öllu mögulegu

Ætla líka að grípa tækifærið og nöldra um áskriftir hjá símafélögum, get ómögulega borgað fyrir það sem ég nota á snjallsímanum sem er kannski 1 GB á mánuði (þar sem 70% af tímanum er hann í WiFi sambandi) en þarf hinsvegar að kaupa heila áskrift (ég hringi líka töluvert), en á yfirleitt yfir 100GB ...
af Hlynzi
Þri 30. Ágú 2022 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamálið með áskriftir að öllu mögulegu
Svarað: 15
Skoðað: 2745

Re: Vandamálið með áskriftir að öllu mögulegu

Ég var nú ekki búinn að renna yfir allan textann en ég hef jú áhyggjur af áskriftum af svona hlutum sem eiga ekki að vera í áskrift eins og sætishita í BMW bifreiðum (eða aðra hluti þar sem vélbúnaður er til staðar en til að virkja hann þarftu að borga áskriftargjald), það er alltaf bölvað vesen að ...
af Hlynzi
Fös 26. Ágú 2022 21:31
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
Svarað: 22
Skoðað: 6133

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Ég held að ágætt sé að miða við bílvirði uppá 1 milljón eða meira, ásamt því að ef þú getur fengið þetta sem hluta af einhverjum tryggingarpakka segjum t.d. auka 30.000 kr. á ári gæti þetta verið þess virði. Annars hef ég svona haldið grófa tölu um öll þau tjón sem mínir bílar hafa lent í og mín iðg...
af Hlynzi
Mið 24. Ágú 2022 17:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Coolshop reynslur?
Svarað: 6
Skoðað: 1758

Re: Coolshop reynslur?

Hef tvisvar verslað hjá þeim og hluturinn komið á nokkrum dögum (sótti uppí Smáratorg, leikfangabúðina - áður Toysrus) og allt stóðst og á betra verði en gengur og gerist út úr búð hér.
af Hlynzi
Mán 22. Ágú 2022 07:14
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?
Svarað: 33
Skoðað: 15282

Re: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?

Það fer svolítið eftir tegund varahlutaframleiðanda og hönnun bílsins en mér sýnist gormarnir í Honda CR-V vera að duga í 18 ár, hinsvegar man ég að í Benzunum sem ég hef átt (W124 E-class ) voru afturgormar óþarflega duglegir við að brotna, líka frá góðum framleiðendum, í því tilfelli vantaði að sk...
af Hlynzi
Lau 20. Ágú 2022 21:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Alvöru skjáumræða!
Svarað: 10
Skoðað: 1870

Re: Alvöru skjáumræða!

Afhverju ekki að íhuga 2x 32" ? 2x32" er eiginlega of stórt til að vera þægilegt í notkun, þú þarft helst 80 cm skrifborð fyrir það, upplausnin þyrfti að lágmarki að vera 1440 en 4K væri enn betra, en 4K í 100% scaling er orðið ill lesanlegt í 80 cm fjarlægð (gæti sloppið með 60 cm skrifb...
af Hlynzi
Lau 20. Ágú 2022 21:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Alvöru skjáumræða!
Svarað: 10
Skoðað: 1870

Re: Alvöru skjáumræða!

Þú gætir alltaf keyrt ultrawide skjá með "split screen" style hugbúnaðarlausn (þá er hugbúnaður sem lætur samfellda skjáinn haga sér eins og dual monitor setup) Út frá vinnulegu sjónarmiði ef þú ferð í ultra wide er það skjár sem er sambærilegur 2x 1440 upplausn (27" í 1440 er fullkom...
af Hlynzi
Fim 18. Ágú 2022 21:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?
Svarað: 9
Skoðað: 5349

Re: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

Ég er með Motorola Moto G8 sem kostaði nú ekki miki hjá Emobi (30-35 þús) fyrir 1 og hálfu ári síðan, hann er bara ansi góður, rafhlaðan dugir slatta, er með mini jack sem ég nota mikið, fingrafaraskanner til að aflæsa og bara nokkuð snöggur og fínasta tæki, sé einmitt enga ástæðu til að eyða yfir 1...
af Hlynzi
Fim 18. Ágú 2022 18:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELD: Asus (með ScreenPad) - SELD
Svarað: 1
Skoðað: 470

Re: Asus Zenbook Pro 14" (með ScreenPad) - Lækkað verð!

Lækkað verð: 99 þús. kr.
af Hlynzi
Lau 13. Ágú 2022 12:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leita að mús
Svarað: 14
Skoðað: 2068

Re: Leita að mús

Ég er mest fyrir Logitech M705 , þráðlaus og nett (ásamt K860 ergonomic Logitech lyklaborði) , M705 er svosem engin leikjamús en góð í allt mögulegt, micro rofarnir gefa sig eftir 4 ár af stanslausri notkun, rafhlöðurnar duga samt fáránlega lengi (1-3 ár) , verðið á þeim er eitthvað um 7000 kr. styk...