Leitin skilaði 724 niðurstöðum

af russi
Sun 22. Okt 2023 12:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Panta HDD erlendis og senda til Íslands
Svarað: 5
Skoðað: 943

Re: Panta HDD erlendis og senda til Íslands

Hef notað Amazon í þetta, þá Amazon.de... allt uppá 10.

Snilldin við amazon.de er þar eru öll verð með þýskum skatti sem er svipaður og sá íslenski, fær því raunverð eiginlega
af russi
Þri 17. Okt 2023 00:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LÍ og svikahrappar
Svarað: 29
Skoðað: 5342

Re: LÍ og svikahrappar

Lítur vel út, smá galli að það er ekki í boði að nota auðkennisappið hjá Indó ennþá. Myndi ekki telja það galla á appinu, Indó er ekki búið að innleiða þetta, en er stutt í það. Island.is virkar t.d beint en ekki samt hjá sumum stofnunum sem nýta island.is eins og heilsuvera. Því þarf fólk að vera ...
af russi
Mán 16. Okt 2023 11:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LÍ og svikahrappar
Svarað: 29
Skoðað: 5342

Re: LÍ og svikahrappar

Í Danmörku er núna krafist að nota kóða mynd til þess að framkvæma aðgerðir, skrá inn, millifærslur og fleira, eftir að maður er búinn að setja inn kóðann í appinu í símanum. Í Danmörku er þetta ekki byggt á farsímanúmeri notandans. Danir fóru þessa leið eftir að gamla kerfið var margbrotið eins og...
af russi
Þri 10. Okt 2023 20:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimagerður 2.5GB router
Svarað: 7
Skoðað: 2500

Re: Heimagerður 2.5GB router

Hvað með Orange Pi 5 Plús, tölva með dual 2.5Gbit portum
af russi
Fim 05. Okt 2023 22:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Brjáluð samkeppni !!!
Svarað: 27
Skoðað: 4792

Re: Brjáluð samkeppni !!!

Apple ákveður þessi verð og svigrúmið þar er ekkert.
Þetta er t.d svipað með Nintendo.
Ef seljandi fer eitthvað út fyrir þessi verð á hann á hættu að fá ekki selja búnaðin, samkeppni kemur þessu því afskaplega litið við. Fyrir utan það að álagning á þessu er ótrúlega lág
af russi
Mið 20. Sep 2023 16:12
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Home Assistant
Svarað: 71
Skoðað: 21525

Re: Home Assistant

Er einhver hérna að nota P1 portið á rafmagnsmælinum til að lesa rafmagnsnotkun? https://smartgateways.nl/en/product/smart-meter-wifi-gateway/ Hef aðeins verið að skoða þetta, það er erfitt aðfá þá til að senda þetta hingað þar sem ekki er búið að stilla þá við ISKRA IE.5 mælana sem Veitur eru með....
af russi
Lau 26. Ágú 2023 12:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18088

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Já nei, Cat 5e ber 1000Mbit allt að 33 metra, Cat 6 ber 1000Mbit 100 metra og 10Gbit allt að 33 metra, Cat 6A ber 10Gbit 100 metra. Samkvæmt stöðlunum og vottunum. Þó að hægt sé að koma tengingu á, sem fer umfram þessa staðla, þá er ekki hægt að treysta á hana. Ef maður fylgir stöðlunum þá getur ma...
af russi
Sun 20. Ágú 2023 14:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hátalari fyrir heimilið
Svarað: 5
Skoðað: 4283

Re: Hátalari fyrir heimilið

Það er að koma Move gen2 líklega núna í sept, betri rafhlaða og allskonar.

Þú ert að tala um One, þú ættir kannski að kanna Era100 eða Era300 frá Sonos. Það er í raun arftaki One og þeir hafa BT möguleika
af russi
Sun 11. Jún 2023 16:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Horfa á Rúv í fríi
Svarað: 4
Skoðað: 3574

Re: Horfa á Rúv í fríi

Það eru til fullt af Video downloader plugins fyrir Chrome. Ég hef notað svoleiðis til að sækja video af ruv.is. Man bara ekkert hvað það heitir, en ég prófaði nokkur þar til ég datt niður á þetta sem virkaði. Ég myndi bara prófa að installa nokkrum slíkum og prófa. https://y2mate.ch/index.html Þes...
af russi
Fös 26. Maí 2023 12:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gervihnatta-þráðurinn
Svarað: 16
Skoðað: 6248

Re: Gervihnatta-þráðurinn

CendenZ skrifaði:
Hellingur er live-eventum er broadcastað over air, laggar ekkert eins og svo allt of margar iptv þjónustur þegar þúsundir eru að horfa á í einu O:)


Ekki gleyma að þetta er margfalt skýrara, betra hljóð o.s.frv
af russi
Fim 25. Maí 2023 22:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gervihnatta-þráðurinn
Svarað: 16
Skoðað: 6248

Re: Gervihnatta-þráðurinn

dadik skrifaði:
Þetta hlýtur að sjást úr geimnum :wtf


Þetta sést nú eiginlega bara frá Borgarspítalanum og litlum hluta Kópavogs
af russi
Fim 04. Maí 2023 21:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Peningar og að græða í verðbólgu
Svarað: 27
Skoðað: 3130

Re: Peningar og að græða í verðbólgu

Það vantar í þessa upptalningu hjá OP að það leggst 20% uppboðsgjald og 10% höfundarréttargjald uppað 3000€, 5% á 3001-50000€ og svo framvegis. Þannig verk þurfa að fast á talsverðu undirverði svo þetta svari kostnaði. En þetta er samt virkileg góð ábending og gott að velta öðrum leiðum til að fjárf...
af russi
Mið 03. Maí 2023 11:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Reynsla af Airtag?
Svarað: 10
Skoðað: 5885

Re: Reynsla af Airtag?

þetta á hjólið hjá stelpunni, þetta steinliggur alveg.
Er líka með svona á bíllyklunum og hefur alveg hjálpað stundum þegar maður settur ekki lyklana á venjulega staðinn
af russi
Fös 21. Apr 2023 13:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hversu mikið streymi þolir sjónvarp? (talið í klukkutímum)
Svarað: 11
Skoðað: 4855

Re: Hversu mikið streymi þolir sjónvarp? (talið í klukkutímum)

Held þú þurfir ekki að hafa sérstakar áhyggjur af þessu. Nú eru mörg Hótel sjónvörp sem taka inná sig multicast 24/7/365 í mörg ár og allt er fínt.
af russi
Sun 09. Apr 2023 17:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Græðgi Íslenskra banka
Svarað: 71
Skoðað: 9853

Re: Græðgi Íslenskra banka

Hvað, ertu níræður? Ertu hræddur við hraðbanka? Mer finnst fátt eðlilegra en að rukka fyrir að sóa tíma starfsfólks í að gera eitthvað sem þú getur auðveldlega gert einn með jafn mikilli eða minni fyrirhöfn fyrir þig. Þetta snýst ekkert um aldur, getu eða annað. Þetta snýst um að áður fyrr kostaði ...
af russi
Fös 03. Mar 2023 08:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nota bara wifi a iphone
Svarað: 6
Skoðað: 4242

Re: Nota bara wifi a iphone

Sælir. Er að fara i karibahafið, vil bara nota wifi. Ekki 4g og ekki þjonustu simans sms og hringingar. Hvernig slekk eg a þeirri þjonustu? Setur á flugstillingu. Þegar hún er komin á þá getur kveikt á WiFi og þá er það bara í gangi. Líka gott að slökkva á roaming og 4G/3G svona til að vera með bel...
af russi
Fim 08. Des 2022 22:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki utan Íslands
Svarað: 8
Skoðað: 2100

Re: Rafræn skilríki utan Íslands

Það er líka til app "Auðkenni" fyrir bæði Android og iphone. Þetta er einmitt auðkenni "appið" sem ég tók skjámynd af. Hvet fólk til að nota þetta app sem mest.. sem skapar þrýsting á sem flesta til að taka þetta upp. Mun sneggra en hitt SMS draslið, svo er líka ýmislegt þarna u...
af russi
Fös 25. Nóv 2022 20:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er einhver sem vinnur hjá Ljósleiðaranum á vaktinni?
Svarað: 1
Skoðað: 1773

Er einhver sem vinnur hjá Ljósleiðaranum á vaktinni?

Nú eru allir í stigaganginum sambandslausir, allavega eru þeir sem hafa látið vita allir hjá Ljósleiðaranum. Búið að vera svona síðan í kringum hádegið dag. Auðvitað kemur engin heim fyrr uppúr fjögur á daginn og þá er búið að loka þjónustuverinu. Klasískt. Þar sem fólk er kannski litið til í að ver...
af russi
Fim 17. Nóv 2022 13:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp
Svarað: 32
Skoðað: 5464

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

appel skrifaði:
Sjónvarp Símans er til fyrir Apple TV og Android TV - FYI.


Er búið að breyta skráningarferlinu?
Síðast þegar ég skoðaði þetta á AppleTV, sem er MJÖÖGGG langt síðan, þá þurfti að hafa afruglara á bakvið
af russi
Mið 09. Nóv 2022 10:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp
Svarað: 32
Skoðað: 5464

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Hef ekkert verið að nota voip þannig að ég er ekki viss hvernig á að rigga því upp í gegnum júnífæ en gæti komist að því ef menn hafa áhuga á því :) VOIP er á VLAN5 á Priority 5 hjá Símanum. Ef þú tengist svo SIP-gáttinni þeirra þarf að hafa eftirfarandi í huga: SIP URI: Símanúmer Username: Línunúm...
af russi
Sun 06. Nóv 2022 17:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp
Svarað: 32
Skoðað: 5464

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

annars eru þeir með rosalega góða þjónustu, fékk svona í emaili þegar ég setti upp usg "Síminn aðstoðar ekki við uppsetningu á öðrum routerum en þeim sem fást hjá okkur, vinsamlegast leitaðu til söluaðilans sem seldi þér usg....." Já, einmitt. Af því þeir eru með iptv stillingar símans pl...
af russi
Mið 02. Nóv 2022 13:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 9636

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Nú hef ég þurft að eiga í samskiptum við nokkur svið Reykjavikurborgar sem verktaki. Það sem er voðalega pirrandi er þar er ótrúlega mikil ákvörðunarfælni í gangi um setja af stað þau verk sem þau eru að biðja um. Það þarf stöugt að hugsa máli, fá nýja upplýsingar(sem eru alltaf í grunninn þær sömu ...
af russi
Lau 29. Okt 2022 13:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 41644

Re: Sjónvarp símans appið

appel skrifaði:
russi skrifaði:
Smá þráðarrán, appel ertu eitthvað tengdur Sjónvarpi Símans?

Já, ég er forritari þar.


Nice, sendi á þig skilaboð fljótlega.
af russi
Lau 29. Okt 2022 13:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 41644

Re: Sjónvarp símans appið

appel skrifaði:
seinars2 skrifaði:Já að sjálfsögðu er ég með Sjónvarp Símans áskrift og þrjú streymisleyfi en er að lenda í vandræðum með TV MeCool box eitt er tveggja ára og hitt sex ára.

Skal athuga þetta, en myndi ekki búast við alltof miklu.


Smá þráðarrán, appel ertu eitthvað tengdur Sjónvarpi Símans?
af russi
Mán 17. Okt 2022 02:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 74
Skoðað: 28717

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

Rúv er brotið aftur ég er gjörsamlega búinn að fullreyna python hæfileika mína án árangurs í nokkra mánuði að reyna að koma þessu í lag #-o Þetta var gott dót, takk fyrir mig síðustu ár hefðir átt að segja það fyrr :) þetta er fixed fyrir forvitna, hér er lausnin: https://github.com/hauxir/istvprox...