Leitin skilaði 3399 niðurstöðum

af MatroX
Lau 10. Apr 2021 12:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: X570 vs B550, hjálp með val á mobo
Svarað: 14
Skoðað: 2181

Re: X570 vs B550, hjálp með val á mobo

Nillster skrifaði:
MatroX skrifaði:pantaðu x570 borð af bhphotovideo.com t.d, asus x570 tuf gaming og 5900x á 125þús hingað komið heim í hendurnar á manni

Með tolli þá eða er hann að fara taka mann jafn þurrt í rassinn og landið okkar sjálft?

ja hingað komið heim með öllum gjöldum
af MatroX
Fös 09. Apr 2021 15:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: X570 vs B550, hjálp með val á mobo
Svarað: 14
Skoðað: 2181

Re: X570 vs B550, hjálp með val á mobo

afhverju er þetta spurning? slepptu því að láta taka þig í þurrt og pantaðu x570 borð af bhphotovideo.com t.d, asus x570 tuf gaming og 5900x á 125þús hingað komið heim í hendurnar á manni, þessi verðlagning hérna heimar er kominn úti öfgar þegar sama combo kostar 180þús hér heima
af MatroX
Fös 02. Apr 2021 01:52
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB
Svarað: 102
Skoðað: 28805

Re: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB

Snapchat-10735628.jpg
Snapchat-10735628.jpg (1.57 MiB) Skoðað 5781 sinnum
af MatroX
Sun 21. Mar 2021 00:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] NH-D15
Svarað: 3
Skoðað: 610

Re: [TS] NH-D15

Sæll. Má ég forvitnast af hverju þú ert að selja? Varstu með hana á AMD örgjörva? Ef svo er, hvernig kom það út? Reikna með að fara í AMD en er ekki að fara að yfirklukka eða neitt svoleiðis. Byrja á að bjóða 10 þús. í kælinguna. Kv. Molfo Sæll, ég er að selja hana því ég fór í ITX system. hún var ...
af MatroX
Mið 17. Mar 2021 21:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Leikjatölva | 3900x, 3070, 16gb ram, ITX.
Svarað: 3
Skoðað: 842

Re: [TS] Leikjatölva | 3900x, 3070, 16gb ram, ITX.

þú meintir verðhugmynd 250-300k? þar sem að þessi tölva kostar ný 400k nkl svona,
af MatroX
Lau 13. Mar 2021 15:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Samsung 1TB V-NAND SSD 970 EVO Plus NVMe M.2
Svarað: 1
Skoðað: 755

Re: Samsung 1TB V-NAND SSD 970 EVO Plus NVMe M.2

hvar er hann keyptur?
af MatroX
Sun 07. Mar 2021 16:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] nVidia Geforce 3080 x2
Svarað: 4
Skoðað: 1432

Re: [ÓE] nVidia Geforce 3080 Founders Edition x2

Brimklo skrifaði:Held það séu engin 3080FE kort á landinu.

ég veit um 1stk og ég efast um að þau séu fleirri, þetta var keypt hja nvidia í usa og tekið heim með handfarangri, bara pura heppni
af MatroX
Þri 02. Mar 2021 19:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Corsair Vengeance RGB PRO 3200mhz 2x 16gb
Svarað: 9
Skoðað: 1039

Re: [TS] Corsair Vengeance RGB PRO 3200mhz 2x 16gb

Dóri S. skrifaði:Takk fyrir tilboðið, en veit ekki afhverju ég ætti að selja minni sem lítur vel út, virkar vel og er með lífstíðarábyrgð á undir 50% af nývirði. :lol:

það er hægt að fá 3600mhz útgáfuna af þessu minni á 36þús nýtt
af MatroX
Mán 01. Mar 2021 12:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 3nm kubbar handan við hornið
Svarað: 6
Skoðað: 1018

Re: 3nm kubbar handan við hornið

GuðjónR skrifaði:
MatroX skrifaði:intel eru þegar komnir með samning við tsmc þannig að ég veit ekki hvað þú ert að bulla með að segja rip intel
https://hothardware.com/news/intel-tsmc ... processors

Ég var ekki að segja, ég var að spyrja...

ahha sorry sá ekki spurningamerkið, fyrirgefðu
af MatroX
Mán 01. Mar 2021 11:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 3nm kubbar handan við hornið
Svarað: 6
Skoðað: 1018

Re: 3nm kubbar handan við hornið

intel eru þegar komnir með samning við tsmc þannig að ég veit ekki hvað þú ert að bulla með að segja rip intel
https://hothardware.com/news/intel-tsmc ... processors
af MatroX
Mið 10. Feb 2021 19:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mining með Nicehash
Svarað: 8
Skoðað: 2961

Re: Mining með Nicehash

Hvað er það sem þú ert að pæla í ? Þetta er bara að sækja forritið, velja pool og coin og ýta á play. En athugaðu bara að ef þú borgar sjálfur fyrir rafmagnið, þá eru allar líkur á því að tölva með einu skjákorti ekki að fara skila meiru en það sem rafmagnið kostar. Hvernig færðu það út? T.d Með 30...
af MatroX
Mið 10. Feb 2021 16:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða router er góður fyrir 10 pc esport
Svarað: 4
Skoðað: 1035

Re: Hvaða router er góður fyrir 10 pc esport

UniFi Dream Machine Pro og unifi switch
af MatroX
Fös 05. Feb 2021 14:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ts "Flaggskip" Seasonic prime Titanium 650W
Svarað: 9
Skoðað: 1220

Re: Ts "Flaggskip" Seasonic prime Titanium 650W

Pósta linkum og sannanir? Þetta er útum allt á netinu

T.d hér
https://www.reddit.com/r/nvidia/comment ... shutdowns/
af MatroX
Fim 04. Feb 2021 20:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ts "Flaggskip" Seasonic prime Titanium 650W
Svarað: 9
Skoðað: 1220

Re: Ts "Flaggskip" Seasonic prime Titanium 650W

:face Giska á að tom´s hardware (editor choice awards) og hinir sem ég nefndi eru bara allir fávitar með fáránlega dýr verkfæri að skoða eitthvað sem þeir hafa ekkert vit á. https://www.tomshardware.com/reviews/seasonic-prime-titanium-650w-psu,4690-11.html þetta er talað um í best case scenario og ...
af MatroX
Fim 04. Feb 2021 20:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ts "Flaggskip" Seasonic prime Titanium 650W
Svarað: 9
Skoðað: 1220

Re: Ts "Flaggskip" Seasonic prime Titanium 650W

5800x og RTX3090 Setti upp tölvuna mína eins og hún er í dag, með öllu custom loop dótinu mínu og TDP stillt í 100% og usage í GameOn! Þessi psu eru hönnuð til að keyra á 100% afköstum og þola 950 Watta transient spæka. Spurning hvar þín rök liggja? https://i.ibb.co/sVP7RhC/Capture.png mín rök eru ...
af MatroX
Fim 04. Feb 2021 20:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kæling á 5800x
Svarað: 14
Skoðað: 1800

Re: Kæling á 5800x

Ef þú vilt kaupa Nh-d15 er ég með eina lausa fyrir þig. AIO væri alveg fínn en það er meira sem getur bilað í aio heldur en air cooler. einn að reyna selja kælinguna sína með mjög augljósu facti, en líkurnar á að aio se að fara bila eru farnar að vera mjög litlar, ég er með h110i v1 sem er enþá vir...
af MatroX
Fim 04. Feb 2021 19:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ts "Flaggskip" Seasonic prime Titanium 650W
Svarað: 9
Skoðað: 1220

Re: Ts "Flaggskip" Seasonic prime Titanium 650W

þetta er svaka hlutir sem eru hent þarna fram og til baka en nei þetta power supply mun ekki höndla 3080 eða 3090 á full blasti og með high tdp örgjörva í notkun lika,
af MatroX
Þri 02. Feb 2021 21:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: NZXT H1 eldhætta.
Svarað: 10
Skoðað: 2024

Re: NZXT H1 eldhætta.

jonsig skrifaði:Það kveiknar ekkert í þessu nema tölvan sé full of crap, pcb sviðnar bara :)

Þarna kom þetta og sannaði að þú hefur ekkert vit á sumum hlutum
af MatroX
Mán 25. Jan 2021 21:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 72
Skoðað: 21083

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Það kom upp hópsmit í Vestmannaeyjum stuttu eftir að Nova setti 5G sendirinn í loftið Að öðru leiti er Ísland varla með 5G senda, en einnig varla með smit Tilviljun ? Já ja það er líka 5g nova sendir i Sandgerði og eiginlega engin smit þar, eg held bara að ég hafi ekki lesið heinskulegra i umræðuef...
af MatroX
Mán 25. Jan 2021 19:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 72
Skoðað: 21083

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Það kom upp hópsmit í Vestmannaeyjum stuttu eftir að Nova setti 5G sendirinn í loftið Að öðru leiti er Ísland varla með 5G senda, en einnig varla með smit Tilviljun ? Já ja það er líka 5g nova sendir i Sandgerði og eiginlega engin smit þar, eg held bara að ég hafi ekki lesið heimskulegra umræðuefni...
af MatroX
Lau 23. Jan 2021 13:54
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: [Málið leyst] @.is
Svarað: 131
Skoðað: 18706

Re: [Málið leyst] @.is

Sælir, mig langaði að koma inn á eitt sem ég held að hafi sennilega ekki komið fram í þessum þræði. @grimurkolbeins Byrjaði þetta vandamál eftir að kærastan þín lamdi í skjákortið? sbr. þennan þráð hér: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=13&t=85558&p=724789#p724789 Eða var þetta einni...
af MatroX
Þri 19. Jan 2021 12:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] InWin CB 1050w aflgjafi
Svarað: 7
Skoðað: 975

Re: [TS] InWin CB 1050w aflgjafi

stinkenfarten skrifaði:
kapttan skrifaði:15k?


Aðeins of lítið finnst mér, fyrir aflgjafa sem er minna en ár gamall

30k er allavega alltof mikið, það er AX1500 til sölu herna á vaktinni fyrir það, og það er hægt að fá nýjan phanteks 1000w fyrir 33þús t.d
af MatroX
Þri 05. Jan 2021 23:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?
Svarað: 23
Skoðað: 4257

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

like á þetta! minn antec high current pro 1200w búinn að fara í gegnum öll buildin min síðan 2011 og er enþa rock soild og núna með 8700k og 3080 :D Þetta er líka DELTA electronics sem er alveg á pari við seasonic nema þeir eru í iðnaðargeiranum, verst að þeir eru ekki að framleiða neitt fyrir cons...
af MatroX
Þri 05. Jan 2021 23:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?
Svarað: 23
Skoðað: 4257

Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?

get ekki annað en mælt með antec, fékk mér antec tpn 750w sirka 2009 og hann er ennþá í gangi og aldrei failað, flott power delivery og tengi möguleikar. en ég veit ekkert meira um þá en þessi eina reynsla mín. hann er í secondary tölvu núna sem er enn í gangi, fékk mér rm750x og hann er fínn og ný...