Leitin skilaði 219 niðurstöðum

af Bourne
Fim 11. Jún 2020 20:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp, 75" eða OLED
Svarað: 20
Skoðað: 4352

Re: Sjónvarp, 75" eða OLED

Eru ekki QLED sjónvörp með þokkalegu local dimming svipað dýr og OLED? Ég er með Samsung QLED 6 series 65" 2018 mdl og finnst hlesti gallinn vera hvað local dimming er lélegt, ef senan er dökk og það er texti eða smá partur af skjánum ljós þá lýsist allt, mjög distracting. Held það sjónvarp haf...
af Bourne
Mið 10. Jún 2020 04:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á skjá. Leikir eða litir?
Svarað: 15
Skoðað: 3365

Re: Val á skjá. Leikir eða litir?

Það er í raun engin ástæða í dag til þess að taka TN skjá í Júní 2020, IPS eru orðnir nánast 100% jafn hraðir í response tíma og refresh rate. Þeir eru hinsvegar aðeins dýrari. 1080p IPS 144hz og 240hz eru orðnir algengir, nóg til af þeim! Þeir fara að vera aðeins dýrari þegar þú ert kominn í 1440p ...
af Bourne
Mán 08. Jún 2020 19:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Airpods 2gen battery drain
Svarað: 6
Skoðað: 4334

Re: Airpods 2gen battery drain

Ég veit ekki til þess að það sé hægt að stilla það. Ég hefði haldið að það sé þannig by default.
Var bara að pæla hvort þú værir með eitthverja aðra græju sem væri stöðugt að pinga inn á þau.

Spurning að skella sér til ábyrgðaraðila og heimta ný!
af Bourne
Sun 07. Jún 2020 19:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Airpods 2gen battery drain
Svarað: 6
Skoðað: 4334

Re: Airpods 2gen battery drain

Ég held þetta sé smá happa glappa. Ég er búin að eiga mín Airpods í ca. 2 ár núna og þau halda enþá góðri hleðslu og gera það nokkuð jafnt.
Hinsvegar virðist batteríið í hleðsluboxinu vera orðið þreytt.

Spurning hvort þeir séu "On" alltaf þegar þeir fara úr boxinu? Ertu með iPhone?
af Bourne
Sun 07. Jún 2020 04:22
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE tölvu eða ihlútum
Svarað: 2
Skoðað: 665

Re: ÓE tölvu eða ihlútum

Byrja á að spara sér smá pening með því að taka 3600 í staðinn fyrir 3600x því að það er nánast enginn munur á þeim annað en verð.
af Bourne
Þri 02. Jún 2020 03:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cinebench niðurstöður
Svarað: 6
Skoðað: 1396

Re: Cinebench niðurstöður

Single core er nokkuð eðlilegt en multicore virðist vera eitthvað lágt hjá þér.

Ég fæ 7100 með allt í stock á 3900x.
af Bourne
Mán 01. Jún 2020 03:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info
Svarað: 11
Skoðað: 4699

Re: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Ég er með Bose QC35 og Sony W1000xm3, bæði eru frábær. Ertu að leita af noise canceling líka? Flestar þessar þráðlausu dollur eru með ANC. Persónulegt uppáhald hjá mér eru Airpods/Pro, ekki vegna þess að þau hljóma vel bara vegna hversu þægilegt er að nota og vera með þau. Hef heyrt það neflinlega ...
af Bourne
Sun 31. Maí 2020 19:53
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] SFF Aflgjafa.
Svarað: 4
Skoðað: 815

Re: [ÓE] SFF Aflgjafa.

Þetta lítur út eins og Flex ATX psu á myndinni.
af Bourne
Sun 31. Maí 2020 19:48
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info
Svarað: 11
Skoðað: 4699

Re: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Ég er með Bose QC35 og Sony W1000xm3, bæði eru frábær.
Ertu að leita af noise canceling líka? Flestar þessar þráðlausu dollur eru með ANC.

Persónulegt uppáhald hjá mér eru Airpods/Pro, ekki vegna þess að þau hljóma vel bara vegna hversu þægilegt er að nota og vera með þau.
af Bourne
Sun 31. Maí 2020 06:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info
Svarað: 11
Skoðað: 4699

Re: Þráðlaus heyrnatól (over ear) vantar info

Ég hef kannað þennan markað svoldið þar sem ég er með mikið anti-snúrublæti. Bara spurning hvernig þú ert að nota þau, pósturinn er svoldið vague, er þetta fyrir tónlist og almenna notkun eða ætlaru að spila leiki? Þegar heyrnartólin eru tengd með bluetooth ertu að fá ~150-250ms delay frá source-inu...
af Bourne
Þri 26. Maí 2020 17:52
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: G2A
Svarað: 30
Skoðað: 8581

Re: G2A

Ég þekki hate- og/eða fanboy/virtu signaling train þegar ég sé það. Og það skiptir ekki hversu margir eru á fanboy train eða hate train, það er í eðli bandwagons að menn hópast á lestina og skiptir ekki máli hversu margir facepalm eru gerðir, það eru bara einhver emotive viðbrögð og þau eru dæmiger...
af Bourne
Sun 24. Maí 2020 18:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Endalaust ryk - er lofthreinsitæki málið ?
Svarað: 2
Skoðað: 1222

Re: Endlaust ryk - er lofthreinsitæki málið ?

Ég seldi svona lofthreinsitæki í denn og það var úr munni framleiðandans að þetta gerði lítið fyrir rykmyndun þar sem tækin vöru hönnuð til þess að drepa agnir og óhreinyndi mun minni en ryk.

Mér dettur í hug að að fá sér bara robot ryksugu sem ryksugar rímið daglega.
af Bourne
Mið 20. Maí 2020 18:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rig mitt, en fer að fá nýjan
Svarað: 7
Skoðað: 1797

Re: Rig mitt, en fer að fá nýjan

Hvernig skjá ertu að keyra? Ef þú ert að keyra á 1080p er frekar pointless að uppfæra þessa vél að mínu mati. Hún er alltaf að fara að ráða við Cyberpunk í 1080p með fínum stillingum. Ég fór úr 6700k + GTX 1070 í 3900x + 2070 Super og er að keyra 1440p 144hz skjá. Það var ágætis uppfærsla sérstakleg...
af Bourne
Þri 19. Maí 2020 23:52
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Svarað: 53
Skoðað: 10368

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

zaiLex skrifaði:Hann er reyndar á HDD


Minn peningur er á að þetta sé vandamálið.
af Bourne
Þri 19. Maí 2020 21:56
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Svarað: 53
Skoðað: 10368

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Annaðhvort örgjörvinn eða skjákortið ættu að vera nálægt 100%. Mjög suspicious að hvorki GPU né CPU sé nálægt 100% used. Nokkrir hlutir sem mér dettur í hug... Gæti verið að að þú þurfir að force-a tölvuna í að nota "full power" fyrir CoD Warzone? Gæti verið að DDR3 1333mhz sé einhverskona...
af Bourne
Lau 16. Maí 2020 21:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er ástæða ?
Svarað: 9
Skoðað: 2364

Re: Er ástæða ?

Þú ert að svara flestum póstum einungis til þess að sýnast klár eða sniðugur. T.d. hérna "Er sniðugt að uppfæra núna?"... "Það er aldrei sniðugt að uppfæra" ... hvernig í fjandanum er það gagnlegt. Kannski hugsar þig um tvisvar næst þegar þig langar að rugla í einhverjum sem kemu...
af Bourne
Lau 16. Maí 2020 19:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er ástæða ?
Svarað: 9
Skoðað: 2364

Re: Er ástæða ?

Talandi um þvælu, bíða til sept-oct eftir 15% stökki eins og þú alhæfir án þess að gera grein fyrir hvaða classa af örgjörvum þetta stökk gagnast. Babblandi um ipc sé einhver línulegur fasti á afkastagetu tölvunnar í heild. En gott að ég æsti þig upp. Fyrir hann væri það nær ~35% IPC increase og hæ...
af Bourne
Lau 16. Maí 2020 18:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er ástæða ?
Svarað: 9
Skoðað: 2364

Re: Er ástæða ?

Það er alltaf slæmur tími til að kaupa tölvur, ég uppfærði í 3800x í fyrradag og græddi 5-10 FPS frá 7700k,, skjákortin aftur orðinn flöskuháls. Held að ryzen 4 verði aðallega bara með fleirri cpu´s, efast um að það verði einhver merkileg stökk í clock speed Það er ekki "alltaf slæmur tími til...
af Bourne
Lau 16. Maí 2020 07:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova - of gott til að vera satt?
Svarað: 18
Skoðað: 3969

Re: Nova - of gott til að vera satt?

Eftir nokkrar vikur verða allir íslendingar komnir með rafskútu sweeeet.
af Bourne
Lau 16. Maí 2020 07:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er ástæða ?
Svarað: 9
Skoðað: 2364

Re: Er ástæða ?

Það væri sennilegast sniðugt að bíða eftir næstu kynslóð skjákorta þar sem þau verða töluvert stærra stökk en síðustu kynslóðir hafa verið. Þú myndir þurfa að kaupa notað kort eða eyða 80þ kr+ í nýtt kort ef það ætti að vera þokkaleg uppfærsla á RX 580. Þessi örgjörvi er líka svolítill flöskuháls fy...
af Bourne
Mið 13. Maí 2020 23:52
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: GPU artefacts/crashing
Svarað: 30
Skoðað: 6396

Re: GPU artefacts/crashing

Will Zotac not RMA even if you pay for shipping?
af Bourne
Þri 12. Maí 2020 23:42
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: GPU artefacts/crashing
Svarað: 30
Skoðað: 6396

Re: GPU artefacts/crashing

jonsig skrifaði:Akkúrat heimildirnar sem maður vill, Linux = menntaður sundlaugavörður. Og Louis rossman er bara sjálflærður glorifyed hack. lulz


Heimskulegasta comment mánaðarins :face
af Bourne
Þri 12. Maí 2020 06:32
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: GPU artefacts/crashing
Svarað: 30
Skoðað: 6396

Re: GPU artefacts/crashing

In my experience when artifacts start showing up it's time for RMA or the trash.
What type of card is it?
af Bourne
Fös 08. Maí 2020 18:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vinnsluminni compatibility vesen
Svarað: 3
Skoðað: 1039

Re: Vinnsluminni compatibility vesen

Ég held ég hafi aldrei verið með minni sem er á compatibility lista, prófaðu bara að skella minninu í. Ætti að virka.
af Bourne
Fös 01. Maí 2020 01:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 10th Gen Lappar
Svarað: 5
Skoðað: 1414

Re: 10th Gen Lappar

Skiptir einhverju máli hvort það sé 7th 8th 9th eða 10th gen? :D
Allt sami kubburinn meira og minna.