Leitin skilaði 133 niðurstöðum

af Tyler
Mán 16. Nóv 2009 18:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PATA (IDE) vs SATA II í heimaserver
Svarað: 1
Skoðað: 633

PATA (IDE) vs SATA II í heimaserver

Sælir Hvað segja menn, er ég að sjá mikinn mun á því að færa mig yfir í SATA II frá PATA (IDE) ? Málið er að í dag er ég með 100gb PATA (IDE) disk sem system disk í server-num hjá mér en svo þrjá 1gb SATA II diska til að geyma efni á. Hinsvegar þarf ég að setja upp stýrikerfið upp á nýtt og er því a...
af Tyler
Lau 07. Nóv 2009 20:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: boota á usb lykil
Svarað: 2
Skoðað: 607

Re: boota á usb lykil

Sæll
Ég fylgdi leiðbeiningunum á þessari síðu og gekk þetta allt upp.

http://kmwoley.com/blog/?p=345
af Tyler
Mán 02. Nóv 2009 18:10
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Besta verslunin?
Svarað: 52
Skoðað: 7247

Re: Besta verslunin?

Ég skoða helst síðurnar hjá öllum tölvuverslununum til að athuga hvar besta verðið er.

En ég er ánægðastur með þjónustuna hjá Kísildal, Tölvutækni og Tölvutek.
af Tyler
Fös 30. Okt 2009 23:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 frýs öðru hverju
Svarað: 11
Skoðað: 1186

Re: Windows 7 frýs öðru hverju

Nei, engin nýr búnaður. En þegar ég fer að hugsa um þetta þá virðist þetta gerast þegar hún þarf að vinna mikið. Þess vegna datt mér allt í einu í hug aflgjafinn.
af Tyler
Fös 30. Okt 2009 21:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 frýs öðru hverju
Svarað: 11
Skoðað: 1186

Re: Windows 7 frýs öðru hverju

Geri mér alveg grein fyrir að þetta er Windows. En ég var kannski ekki nógu skýr áðan. Hún frýs á nokkra mínutu fresti.

Hvað með aflgjafann? Gæti þetta tengst honum?
af Tyler
Fös 30. Okt 2009 20:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 frýs öðru hverju
Svarað: 11
Skoðað: 1186

Re: Windows 7 frýs öðru hverju

Þetta hafði gert nokkrum sinnum í ræsingu á Windows Vista en aldrei þegar tölvan var búin að ræsa sig að fullu.
af Tyler
Fös 30. Okt 2009 20:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 frýs öðru hverju
Svarað: 11
Skoðað: 1186

Windows 7 frýs öðru hverju

Sælir
Ég var að setja upp Windows 7 áðan á tölvunni hjá foreldrunum en er að lenda í því að stýrikerfið frýs öðru hverju og þarf ég að restarta tölvunni þá.

Hafið þið einhverja hugmynd hvað þetta gæti verið? Er þetta harði diskurinn, móðurborðið eða eitthvað svoleiðis?

Með von um hjálp.

Kv. Tyler
af Tyler
Sun 25. Okt 2009 21:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Chieftec tölvukassi - Seldur
Svarað: 2
Skoðað: 838

Re: TS: Chieftec tölvukassi

Bump
af Tyler
Mið 21. Okt 2009 14:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fjarlægð frá símstöð
Svarað: 17
Skoðað: 2167

Re: Fjarlægð frá símstöð

Eru til símasnúrur sem eru sérhannar fyrir gagnaflutning?

Mun maður finna mikinn mun á að hafa svoleiðis? Er með 10m símasnúru úr vegg í router hjá mér.
af Tyler
Mán 19. Okt 2009 18:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Samsung S223B SATA svartur DVD skrifari
Svarað: 1
Skoðað: 710

TS: Samsung S223B SATA svartur DVD skrifari

Til sölu mánaðargamall svartur Samsung S223B SATA DVD skrifari.

Verð: 3.950 kr.

Áhugasamir sendi mér pm eða tölvupóst á tyler_durden11@hotmail.com
af Tyler
Mið 14. Okt 2009 19:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heima server
Svarað: 33
Skoðað: 3462

Re: Heima server

AntiTrust, veist þú hvað gerist ef að diskurinn með stýrikerfinu á server-num eyðileggst? Er hægt að setja nýjan harðandisk og reinstall stýrikerfinu á hann og nálgast gögnin sem eru á hinum diskunum? Ég er með í dag 3x1TB diska sem ég geymi gögn á og svo 100gb disk sem stýrikerfið er á. Hef svolitl...
af Tyler
Mán 05. Okt 2009 11:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heima server
Svarað: 33
Skoðað: 3462

Re: Heima server

Jæja, þá er maður búin að panta sér Popcorn Hour A-110. Virðist vera gott tæki, er að fá góð meðmæli á hinum ýmsu síðum.

Hvernig er það hjá ykkur sem eruð með þetta tæki er 10/100 Mbs nettengingin ekkert að trufla við að stream-a efni?
af Tyler
Fös 25. Sep 2009 22:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heima server
Svarað: 33
Skoðað: 3462

Re: Heima server

Takk fyrir greinargóð svör. Ég sé að A-110 kostar 250 dollara á heimasíðu fyrirtækisins með sendingarkostnaði sem gerir um 32 þ.kr. en með tolli og öllu þá er hann komin upp í rúmlega 50 þ.kr. Þá held ég að það sé betra að kaupa hann hérna. Ætla samt að tala við tollinn og sjá hvort að hann sé tolla...
af Tyler
Fös 25. Sep 2009 18:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heima server
Svarað: 33
Skoðað: 3462

Re: Heima server

Var búin að skoða Popcorn Hour A-110 spilarann hjá Eico. Það sem stendur í mér er verðið á honum 55 þ.kr. Hann virðist kosta það sama á Amazon.com og þá án flutningsgjalda og tolls.

Ertu mjög ánægður með hann Hagur? Er þetta spurning hvort maður ætti að skoða hann aðeins betur?
af Tyler
Fös 25. Sep 2009 17:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heima server
Svarað: 33
Skoðað: 3462

Re: Heima server

Með hverju mælið þið að kaupa til að streama efni af flakkaranum yfir í sjónvarp? Á maður að kaupa sér sjónvarpsflakkara með lan tengi eða á maður að fara að spandera í leikjatölvu til þess eins að stream efni? Mælið þið með einhverjum sérstökum sjónvarpsflakkara eða þá leikjatölvu? Einhver með reyn...
af Tyler
Mið 23. Sep 2009 13:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heima server
Svarað: 33
Skoðað: 3462

Re: Heima server

Glæsilegt, takk fyrir þessa linka.

Sjónvarpsflakkarinn sem ég er með er því miður ekki með WiFi eða lan. Kemur að því að maður uppfæri í með svoleiðis. En á meðan verð ég að notast við USB.
af Tyler
Mið 23. Sep 2009 12:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heima server
Svarað: 33
Skoðað: 3462

Re: Heima server

Ok, gott að vita. Þarf að gefa mér aðeins meiri tíma að læra á þetta. Er með sjónvarpsflakkara sem er tengdur við sjónvarpið með scart-snúru og ætla ég að tengja hann með USB við serverinn til að geta flutt myndir og þætti yfir á hann (of langt í aðaltölvuna) til þess að þurfa ekki alltaf að taka al...
af Tyler
Mið 23. Sep 2009 11:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heima server
Svarað: 33
Skoðað: 3462

Re: Heima server

Ég setti upp serverinn í gær. Notaði 100gb disk undir stýrikerfið og svo er ég með 1TB disk eins og er fyrir backup, meira á leiðinni.

Hvernig er það, ef ég er með sjónvarpsflakkara og tengi hann við serverinn, þurrkast þá allt út af honum í hvert skipti sem ég tengi hann?
af Tyler
Sun 20. Sep 2009 22:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: WD Elements hýsing með 1TB disk - SELDUR
Svarað: 8
Skoðað: 1666

TS: WD Elements hýsing með 1TB disk - SELDUR

Er með svartan WD Elements 1TB utanáliggjandi harðan disk til sölu. Er aðeins 3 mánaða og getur nóta vegna ábyrgðar fylgt honum.

Verð aðeins 17.900 kr

Kostar 19.900 kr í dag í Tölvulistanum

Áhugasamir sendi mér PM eða tölvupóst á tyler_durden11@hotmail.com

Kv. Tyler
af Tyler
Sun 20. Sep 2009 19:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heima server
Svarað: 33
Skoðað: 3462

Re: Heima server

Tékkaði á kassanum hjá mér og styður hann m-atx. Þetta er ódýrasta 775 móðurborðið með skjástýringu sem ég hef fundið.

Á það nokkuð að há servernum ef ég er með þetta móðurborð? Vil auðvitað gera þetta sem ódýrast.

Kv. Tyler
af Tyler
Sun 20. Sep 2009 19:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heima server
Svarað: 33
Skoðað: 3462

Re: Heima server

Ég tók bara ekki eftir þessu. Skiptir það mig annars nokkru máli þótt það sé m-atx?
af Tyler
Sun 20. Sep 2009 18:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heima server
Svarað: 33
Skoðað: 3462

Re: Heima server

Takk fyrir svörin. Þetta er gott að vita. Nú fer maður í þetta verkefni í vikunni. Það er hægt að prufa WindowsHomeServer í 120 daga hjá Microsoft, svo ég byrja á því. En ætla svo að reyna að kaupa mér forritið erlendis. Allt of dýrt hérna heima. Hægt að fá það á innan við $100 í USA en kostar hérna...
af Tyler
Sun 20. Sep 2009 16:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heima server
Svarað: 33
Skoðað: 3462

Heima server

Sælir vaktarar Ég er að hugsa um að setja upp server heima hjá mér. Á kassa, harða diska og minni fyrir en þarf að kaupa rest. Var að hugsa um: Móðurborð: Intel - 775 - Gigabyte - G31M-ES2L mATX frá Tölvuvirkni = 11.860 kr Örgjörvi: LGA775 - Intel Pentium E5200 2.5GHz Dual Core frá Tölvuvirkni = 11....
af Tyler
Lau 19. Sep 2009 12:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Chieftec tölvukassi - Seldur
Svarað: 2
Skoðað: 838

Re: TS: Chieftec tölvukassi

Bump
af Tyler
Fös 18. Sep 2009 18:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Chieftec tölvukassi - Seldur
Svarað: 2
Skoðað: 838

TS: Chieftec tölvukassi - Seldur

Til sölu Chieftec tölvukassi, með honum fylgja 4 x 80mm CoolerMaster kassaviftur. ATH aflgjafi fylgir ekki með honum. Kassinn er 20,5cm x 48 cm x 54 cm ( breidd-lengd-hæð). Það eru 2 usb tengi og 1 firewire tengi framan á honum. Verð: 5.000 kr. Áhugasamir sendi mér PM eða tölvupóst á tyler_durden11@...