Leitin skilaði 965 niðurstöðum

af Jón Ragnar
Mið 26. Apr 2023 08:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10815

Re: Finna nýja vinnu

Í fyrsta lagi er mikilvægt að gefa sjálfum sér tíma við uppsögn. Það er mikið búið að rannsaka hvaða tilfinningar fólk fer í gegnum eftir uppsögn og fyrir marga hefur þetta andlega og líkamlega ekki ósvipuð áhrif og að skilja við maka. Ef þú hefur áhuga á tölvuvinnu er lítill skortur á auglýstum st...
af Jón Ragnar
Mið 26. Apr 2023 08:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aðgengi að tölvum barna ykkar.
Svarað: 20
Skoðað: 2437

Re: Aðgengi að tölvum barna ykkar.

Mæli eindregið með að taka talið um klám og annað líka

Internetið getur verið hrikalegur staður
af Jón Ragnar
Mið 19. Apr 2023 08:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Svarað: 14
Skoðað: 4780

Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?

Er alltaf smá öfundsjúkur að skoða svona þræði

Er með allt í Sonos hjá mér, sem er eitt og sér ekki slæmt en ég fór úr Harmon Kardon og Infinity hátölurum í það á sínum tíma

Ætla að fara í nýju ERA 300 hjá Sonos svo
af Jón Ragnar
Mið 19. Apr 2023 08:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 14050

Re: Model Y RWD

Haha var einmitt á BMW alltaf með nokkra sandpoka í skottinu
af Jón Ragnar
Þri 18. Apr 2023 15:31
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 14050

Re: Model Y RWD

Þeir eru með fullt verkstæði með fólki sem kann á þetta

Y og 3 eru allt öðruvísi bílar en S t.d

Alveg mjög líklegt að þetta sé ekki issue þar
af Jón Ragnar
Þri 18. Apr 2023 08:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flutningur til Íslands
Svarað: 40
Skoðað: 4013

Re: Flutningur til Íslands

Ok þetta er alveg fyndið. Það eru stórkostlega litlar líkur á að eitthvað hræðinlegt gerist í Danmörku.


Og ef svo færi að DK yrði nuked, þá er mjög líklegt að þeir sæki á Ísland líka og þú værir eflaust meira fucked hérna haha
af Jón Ragnar
Mið 12. Apr 2023 14:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Litla hobby mitt "heimabíó"
Svarað: 28
Skoðað: 6747

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Hrikalega stór og flottur kjallari Hrotti.


Vildi að húsið mitt hefði verið svona gáfulega smíðað :)
af Jón Ragnar
Þri 11. Apr 2023 08:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hjalp med ad velja veisluþjónustu.
Svarað: 6
Skoðað: 1341

Re: hjalp med ad velja veisluþjónustu.

Grillvagninn er með þetta sem þú þarft
af Jón Ragnar
Lau 08. Apr 2023 21:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: tæknileg aðstoð á tölvu fyrir son minn
Svarað: 5
Skoðað: 1831

Re: tæknileg aðstoð á tölvu fyrir son minn

ég á Intel i3-6100 og eitthvað aðeins betra stuff á klink handa ykkur


Gæti mögulega látið 120gb ssd með :)
af Jón Ragnar
Lau 08. Apr 2023 21:18
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Beinskiptir bílar að hverfa?
Svarað: 46
Skoðað: 8405

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Hef ekki átt beinskiptan bíl lengi en ég hef átt allskonar sportlegri bíla og nokkra beinskipta t.d BMWa sem eru einstaklega skemmtilegir þannig


Djöfull sakna ég þessi ekki rass :D
af Jón Ragnar
Þri 04. Apr 2023 10:43
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 2080 / 2080ti kort
Svarað: 0
Skoðað: 560

[ÓE] 2080 / 2080ti kort

Daginn


Vantar smá upgrade á GPU hjá mér

Ef einhver er með 2080 kort þá er ég til í að skoða að kaupa

Er með 1080 ef skipti henta jafnvel
af Jón Ragnar
Fim 23. Mar 2023 09:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er 'Verkefnamiðuð Vinnuaðstaða' annað en 'Opið skrifstofurými'?
Svarað: 26
Skoðað: 4631

Re: Hvað er 'Verkefnamiðuð Vinnuaðstaða' annað en 'Opið skrifstofurými'?

Ég hef verið í svona vinnurýmum síðan ég byrjaði í IT fyrir að verða 15 ár. Þetta er orðið normið í dag, Mjög skrýtið að fara á vinnustaði þar sem eru skrifstofur og það eru aðalega bara lögfræðistöfur og þessháttar. Ég er í teymi með öðrum sérfræðingum og við fúnkerum gríðarlega vel saman í svona r...
af Jón Ragnar
Fim 02. Mar 2023 08:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjá pælingar - 32" vs 34" UW
Svarað: 5
Skoðað: 2044

Re: Skjá pælingar - 32" vs 34" UW

Er með 32" 1440p skjá heima. Elska það

34" 1440p ultra wide í vinnunni. Elska það líka


34" UW þarf öflugra skjákort til að pusha þessum auka pixlum ofl
af Jón Ragnar
Mán 27. Feb 2023 10:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: fastur a loader prompt i cisco ios
Svarað: 29
Skoðað: 8198

Re: fastur a loader prompt i cisco ios

Flóknara setup en flest fyrirtæki eru með í production umhverfum hjá sér
af Jón Ragnar
Mán 27. Feb 2023 08:48
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ráð til að auka rafhlöðuendingu í iPhone
Svarað: 8
Skoðað: 4669

Re: Ráð til að auka rafhlöðuendingu í iPhone

Ok hvernig er hægt að tala í 15 mín um einn hlut? Hvað er atriðið sem eyðir mest
af Jón Ragnar
Mið 22. Feb 2023 08:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 116
Skoðað: 28822

Re: Squid Games og kdrama?

Physical 100 eru ansi skemmtilegir líka :)
af Jón Ragnar
Fim 26. Jan 2023 09:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu: Öflug tölva með Windows 10 PRO
Svarað: 3
Skoðað: 537

Re: Til sölu: Öflug tölva með Windows 10 PRO

Þetta vinnsluminnis combo hlýtur að virka illa
af Jón Ragnar
Mán 23. Jan 2023 20:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Dell PowerEdge T330 - SELD
Svarað: 2
Skoðað: 480

Re: [TS] Dell PowerEdge T330 - SELD

Vélin er seld


Takk fyrir áhugan
af Jón Ragnar
Mán 23. Jan 2023 09:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Dell PowerEdge T330 - SELD
Svarað: 2
Skoðað: 480

Re: [TS] Dell PowerEdge T330

Frátekin
af Jón Ragnar
Mán 23. Jan 2023 08:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Warzone 2 Crash
Svarað: 26
Skoðað: 3375

Re: Warzone 2 Crash

Hata hvað WZ2 rönnar hrikalega illa

meðan DMZ virðist vera mun meira smooth.


Veit að það eru margfalt fleiri breytur í WZ2 en samt :)

er með 1080 og 6600kk og fæ bara 60-80fps max í WZ2
af Jón Ragnar
Fös 20. Jan 2023 15:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] HP EliteDesk 800 G2
Svarað: 1
Skoðað: 497

[TS] HP EliteDesk 800 G2

Hæhæ


Er með eina heimilisvél til sölu

Mynd
Mynd
Mynd



25k eða skipti á einhverju sniðugu / setja uppí Mobo - CPU
af Jón Ragnar
Fös 20. Jan 2023 14:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Svarað: 21
Skoðað: 6162

Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið

rage Ég er sko búinn með minn *nix pakka, búinn að vera með allskonar æfingar og vesen. Setti upp Windows og hef ekki litið til baka, fyrir venjulegan home user þá eritta bara 1-2-3 click og svokaupirmaðurlicenseágraymarket Maður þarf ekki einu sinni Windows server fyrir það sem flestir þurfa gera,...