Leitin skilaði 133 niðurstöðum

af Framed
Mán 24. Nóv 2014 20:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að horfa?
Svarað: 68
Skoðað: 7809

Re: Á hvað ertu að horfa?

Sá mjög góða mynd í gær: Lucy. http://www.imdb.com/title/tt2872732/?ref_=nv_sr_1" onclick="window.open(this.href);return false; Tókst þér þá að slökkva á rökhugsun og lífeðlisfræðiþekkingu á meðan? :-k Ágætis ræma og skemmtun ef það tekst. Sjálfum tókst mér það ekki alveg og því gat ég ekki notið h...
af Framed
Sun 16. Nóv 2014 22:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 45964

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Hef einmitt verið að spá í þessu sama, en mig grunar að hinir ISP-arnir "elti" símann í þessum málum, held að þetta verði orðinn standard eftir 4-8mán (en vona þó ekki). Þegar þessi breyting var kynnt í sumar þá gáfu allir hinir ISParnir út að þeir ætluðu ekki að elta Símann, allavega ekk...
af Framed
Sun 16. Nóv 2014 22:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nýr laptop í USA
Svarað: 4
Skoðað: 915

Re: Nýr laptop í USA

Ég er í háskólanámi og verður hún aðalega notuð við lærdóm, vafra, sjónvarpsgláp og leikjaspilun í litlu magni (Hearthtone, Dota2) svo er ég með leikjatölvu heima sem sér um þyngri leiki. Persónulega myndi ég setja leikjaspilunarmöguleika alveg neðst á forgangslistann fyrir skólavél, sérstaklega ef...
af Framed
Sun 16. Nóv 2014 03:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: DIY eGPU - External desktop GPU fyrir fartölvu
Svarað: 0
Skoðað: 502

DIY eGPU - External desktop GPU fyrir fartölvu

Eru einhverjir hérna sem hafa prufað að setja saman eGPU sem tengist við ExpressCard portið á fartölvunni? Saman ber hérna og hérna Sá að einn hérna reyndi að smíða þetta fyrir Macbook tölvuna sína en gekk ekki. Er að íhuga að reyna við þetta á nýju ári en langaði heyra hvort einhverjir hérna hefðu ...
af Framed
Lau 15. Nóv 2014 16:52
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 50901

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Hér er hugmynd; ef vaktin nær að safna 700 þús. krónunum hvernig væri að halda söfnuninni áfram þannig að dugi fyrir gjaldþrotabeiðninni líka. Semi-INSTANT KARMA Við skulum ekki gera honum þann greiða, við gjaldþrot fyrnast allar kröfur á 2 árum og hér um bil útilokað að rjúfa fyrningu, en þessum á...
af Framed
Lau 15. Nóv 2014 13:12
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 50901

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Hér er hugmynd; ef vaktin nær að safna 700 þús. krónunum hvernig væri að halda söfnuninni áfram þannig að dugi fyrir gjaldþrotabeiðninni líka. Semi-INSTANT KARMA Við skulum ekki gera honum þann greiða, við gjaldþrot fyrnast allar kröfur á 2 árum og hér um bil útilokað að rjúfa fyrningu, en þessum á...
af Framed
Lau 15. Nóv 2014 04:19
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 50901

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Hér er hugmynd; ef vaktin nær að safna 700 þús. krónunum hvernig væri að halda söfnuninni áfram þannig að dugi fyrir gjaldþrotabeiðninni líka. Semi-INSTANT KARMA 50 42 kr. komnar frá mér. Mæli með að þú minnir á þessa söfnun aftur um mánaðarmótin þegar fólk hefur meiri pening milli handanna. Má vel ...
af Framed
Fim 13. Nóv 2014 18:21
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Mount & Blade frikeypis á GOG.com
Svarað: 6
Skoðað: 1258

Re: Mount & Blade frikeypis á GOG.com

GOG.com eru alveg sjálfstæðir, já. Það er meðal annars einn af sölupunktunum þeirra að allir leikir seldir af þeim eru DRM free. Mátt afrita þá eins mikið og þú vilt innan sama heimilis.
af Framed
Mið 12. Nóv 2014 22:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Já Sæll "SanDisk ULLtraDIMM DDR3 400GB SSD"
Svarað: 14
Skoðað: 2576

Re: Já Sæll "SanDisk ULLtraDIMM DDR3 400GB SSD"

http://www.overclock3d.net/articles/storage/memblaze_debuts_8tb_eblaze4_pcie_ssd/1 Annars er hellingur að gerast í SSD heiminum þessa dagana Eins mikið gaman og það væri að fá sér 8TB ssd disk í PCIe rauf með 4.5/2.5 GB/s read/write þá hef ég einhvern lúmskan grun um að þetta verði ekki á verði sem...
af Framed
Mið 12. Nóv 2014 22:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GTX 980 Waterforce Tri-SLI
Svarað: 14
Skoðað: 1569

Re: GTX 980 Waterforce Tri-SLI

Thormaster1337 skrifaði:þetta er viðbjóðslega ljótt! :pjuke


Þér finnst þetta sem sagt ekki það ljótt að þetta sé orðið töff eða sætt aftur. Svona eins og á við um suma bíla (töff/ljótir) og dýr (sæt/ljót). :fly

Siðurnar hérna fyrir ofan endurspegla ekki endilega skoðun höfundar :guy
af Framed
Mið 12. Nóv 2014 21:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur: Þarf að fá nýja vöru frá US vegna galla
Svarað: 3
Skoðað: 660

Re: Tollur: Þarf að fá nýja vöru frá US vegna galla

Samkvæmt tollinum þá geturðu fengið tollinn og önnur gjöld af endursendu vörunni endurgreiddann. En þarft síðan að borga gjöldin aftur við móttöku á nýju vörunni. Sjá neðri hluta þessarar síðu.
af Framed
Þri 11. Nóv 2014 23:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Já Sæll "SanDisk ULLtraDIMM DDR3 400GB SSD"
Svarað: 14
Skoðað: 2576

Re: Já Sæll "SanDisk ULLtraDIMM DDR3 400GB SSD"

samkvæmt sandisk þá þarf þetta bara standard ddr3 rauf.. Nú spyr ég hvernig á standard DDR3 rauf og stýring að lesa 400gb og ekki missa gögnin þegar drepið er á vélinni? Kv. 1 sem las ekki greinina almennilega. Vegna þess að þetta eru ekki venjulegir RAM kubbar heldur Flash minniskubbar. Gögnin hve...
af Framed
Mán 10. Nóv 2014 03:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Spjaldtölva fyrir mömmu
Svarað: 5
Skoðað: 848

Re: Spjaldtölva fyrir mömmu

Stóra spurningin (pun intended) er hversu stóra vél þarf hún? Miðað við það sem ég hef skoðað, endilega leiðrétta mig ef einhver veit betur, þá færðu langmest fyrir peninginn með Google Nexus tölvunum. Ég gaf móður minni Nexus 7 (2013) um síðustu jól og dugði það henni vel fyrir einmitt sömu notkun ...
af Framed
Sun 09. Nóv 2014 06:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1042
Skoðað: 462371

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Bæti hér við enn öðrum meðmælunum í garð rapport.
Keypti af honum tölvu í vikunni og voru það mjög ánægjuleg og þægileg viðskipti.

Mun hikstalaust eiga viðskipti við hann aftur í framtíðinni ef svo ber undir.
af Framed
Mið 05. Nóv 2014 14:24
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Eru verðlöggur góðar löggur?
Svarað: 86
Skoðað: 11449

Re: Eru verðlöggur góðar löggur?

Væri ekki réttast að setja bara fram ákveðnar siðareglur fyrir verðlöggur ? En þetta með að gera siðareglur fyrir verðlöggur er fínasta hugmynd, þó mér finnist verðlöggur sem slíkar eiga engan rétt á sér í dag og vera gjörsamlega út í hött. Hér eru nokkrar hugmyndir að reglum: 1) Ef þú ætlar að ski...
af Framed
Mán 03. Nóv 2014 06:48
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Eru verðlöggur góðar löggur?
Svarað: 86
Skoðað: 11449

Re: Eru verðlöggur góðar löggur?

Ég tel verðlöggur vera af hinu góða. Þær halda seljendum á tánum og ýta undir eðlilega verðlagningu á notuðum hlutum. Hitt er annað mál að ég tek undir með öðrum hér að verðlöggur þurfa að passa upp á að gagnrýni þeirra sé sett fram á málefnalegan hátt, laus við allan dónaskap og stæla. Mér finnst þ...
af Framed
Mán 03. Nóv 2014 04:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta Star Trek Series
Svarað: 56
Skoðað: 5905

Re: Besta Star Trek Series

Ég held að það sé rosalega persónubundið hvaða seríu fólki finnst best. Ég meina það út frá því hvað þær eru ólíkar í grunninn. Allar eru þær, leynt og ljóst, ádeilur á þjóðfélagið á einhvern hátt. TOS var mjög framúrstefnuleg þegar hún kom út. Tók mikið á jafnrétti og réttlæti eða skort þar á. Hefu...
af Framed
Mán 03. Nóv 2014 03:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: VGA í S-Video
Svarað: 6
Skoðað: 946

Re: VGA í S-Video

Þetta er til hérna heima líka.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1841
http://att.is/product/manhattan-pc-to-tv-converter

Örugglega á fleiri stöðum líka.
af Framed
Mán 06. Okt 2014 08:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 45964

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Í heildarnotkun, er upphal talið með? Eða er þetta bara niðurhal? Þetta hlýtur að vera allt saman. Miðað við yfirlýst markmið þeirra um að mæla bæði upp og niður, innlent og erlent þá hlýtur þetta að vera bæði. Það myndi sömuleiðis útskýra misræmið milli mælinganna. Í öðrum fréttum þá var ég að sko...
af Framed
Sun 05. Okt 2014 12:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir
Svarað: 22
Skoðað: 3069

Re: Hljóđeinangrađir turnar Vs lágværir íhlutir

Hvað kostuðu svo herlegheitin, ef ég má spyrja? Einnig var ég að pæla, mögulega í fáfræði, af hverju einn SSD? Hefði ekki verið hægt að fá meiri hraða úr vélinni með tvo 250gb í raid 0? Hefði bara munað einhverjum 5 þús. kalli. Og að lokum þá mættirðu leyfa mér/okkur að heyra þitt álit á hávaðaframl...
af Framed
Fös 03. Okt 2014 08:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)
Svarað: 25
Skoðað: 3014

Re: Hvaða snjallsíma ætti ég að kaupa mér (ekkert budget)

Samsung Galaxy K Zoom er næstur á dagskrá hjá mér. Fyrir utan að ég hef litla trú á höggþoli hans þá fellur hann að öðru leyti ágætlega að óskum OP.
af Framed
Fim 24. Júl 2014 23:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laun Dyravarða
Svarað: 14
Skoðað: 2925

Re: Laun Dyravarða

Hér er sorgleg staðreynd um laun dyravarða og annarra starfsmanna skemmtistaða. Ég byrjaði að vinna sem dyravörður fyrir næstum tuttugu árum síðan með um 1500 kr. á tímann uppgefið. Ef launaþróun hjá dyravörðum hefði fylgt launavísitölu síðan ég byrjaði ættu launin að vera ríflega 5000 kr. á tímann ...
af Framed
Fös 06. Jún 2014 21:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 45964

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Þegar ég spurði svo af hverju ætti ég að bíða, tölfræðigögnin væru til, af hverju ekki bara að veita okkur aðgang að þeim strax þannig að hver og einn gæti metið sitt notkunarmunstur aftur í tímann og út frá því tekið upplýsta ákvörðun. Þá var svarað, þegar svarið loksins kom, að hann hefði ekkert ...
af Framed
Fös 06. Jún 2014 02:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 45964

Re: Síminn telur allt gagnamagn

wow - Hvernig færðu út að þetta hafi verið ISP sponsorað? Upprunalegu "net neutrality" reglurnar eru síðan 2010 og tilgangurinn að allir hefðu jafnan aðgang að internetinu og að ISP megi ekki mismuna efni á netinu s.s. mismuna traffík eftir því hvaðan hún kemur. Við skulum byrja á því að ...
af Framed
Fös 06. Jún 2014 01:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 45964

Re: Síminn telur allt gagnamagn

@Rapport Einhvern grun hef ég um að þú hafir misskilið og snúið net-neutrality á hvolf. Að fylgja net-neutrality þýðir að ekki sé mismunað á milli gagna eftir því hvaða gögn það eru (deep packet inspection), eða hvaðan þau koma/fara. Sem er ein af þeim ástæðum sem Síminn hefur gefið upp fyrir þessum...