Leitin skilaði 106 niðurstöðum

af bjarkih
Fös 11. Nóv 2011 19:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: losna við bil í skráarnöfnum
Svarað: 13
Skoðað: 2298

Re: losna við bil í skráarnöfnum

Í vitlausri möppu??? sorry en það á ekki að skipta neinu máli í hvaða möppu skrárnar eru, ég bjó til temp directory með nokkrum skrám sem voru með bil í skráarnöfnunum og svo bjó ég til directory undir því sem innihélt líka skrár með bil í nöfnunum. keyrði síðan scriptið ( ./script ) og ekkert gerði...
af bjarkih
Fös 11. Nóv 2011 14:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: losna við bil í skráarnöfnum
Svarað: 13
Skoðað: 2298

Re: losna við bil í skráarnöfnum

Þetta ætti að virka. Finnur allar skrár og geymir undir files, fer svo í gegnum hverja fyrir sig, athugar hvort það sé directory eða skrá (test -d) og ef það er directory þá keyrir það rename skipunina í directoryinu. #!/bin/bash files="$(find . | grep './')" for file in $files do if test...
af bjarkih
Fim 10. Nóv 2011 17:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: losna við bil í skráarnöfnum
Svarað: 13
Skoðað: 2298

losna við bil í skráarnöfnum

fann á netinu hvernig á að breyta skráarnöfnum í Linux til að losna við bil í skráarnöfnum:

Kóði: Velja allt

rename -v 's/\ /\_/g' *
Vandamálið er að rename er ekki með -r option til að gera þetta í gegnum öll undir directory, væri þægilegt að fá ábendingu um lausn.
af bjarkih
Mið 02. Nóv 2011 10:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu - startpakki
Svarað: 8
Skoðað: 1774

Re: Ubuntu - startpakki

http://www.techdrivein.com/2011/10/15-things-i-did-after-installing-new.html

Svo hendi ég banshee út, virkar bara ekki hjá mér (64 bit).
af bjarkih
Lau 17. Sep 2011 18:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: remote file system ?
Svarað: 8
Skoðað: 2209

Re: remote file system ?

er norton commander (eða álíka) ennþá til?
af bjarkih
Þri 23. Ágú 2011 17:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða Kerfi - Ráðleggingar óskast
Svarað: 8
Skoðað: 2064

Re: Hvaða Kerfi - Ráðleggingar óskast

ef þú ert að byrja þá er ubuntu sennilega skássti kosturinn. mikil hjálp á netinu og endalaust af (misgóðum) upplýsingum.
af bjarkih
Sun 21. Ágú 2011 19:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FreeBSD download
Svarað: 7
Skoðað: 1973

Re: FreeBSD download

Innlent niðurhal á http://ftp.rhnet.is/pub/FreeBSD/ISO-IMAGES-amd64/7.2/" onclick="window.open(this.href);return false;, ég sæki alltaf í bara bootdiscin og installar öllu frá ftp mirrorinum. Þetta getur samt ekki alltaf verið það besta. Ef þú vilt ekki nota network ( og þá meina ég auðvita etherne...
af bjarkih
Sun 21. Ágú 2011 04:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux
Svarað: 13
Skoðað: 2751

Re: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux

svo er bodhi hannað fyrir slappan vélbúnað http://www.bodhilinux.com/
af bjarkih
Fös 19. Ágú 2011 22:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux
Svarað: 13
Skoðað: 2751

Re: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux

gæti verið betra að nota næst nýjustu útgáfuna af ubuntu (10.10) þar sem hún er líkari windows en 11.04 en einnig getur þú valið viðmót sem heitir "classic gnome" þegar þú loggar þig inn í 11.04. http://scottlinux.com/2011/03/05/ubuntu-11-04-change-from-unity-to-classic-gnome/ Ef þú lendir...
af bjarkih
Mán 01. Ágú 2011 17:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Smávægileg Ubuntu hjálp...
Svarað: 14
Skoðað: 3734

Re: Smávægileg Ubuntu hjálp...

það er ekkert svoleiðis þegar ég logga mig inn :/ Það er hinsvegar eitthvað sem ég get valið um safe mode og eitthvað í þá áttina, það var stillt á Ubuntu en þegar ég valdi Ubuntu Classic þá varð allt eins og í 10.10.. Það er classic mode. Þú ættir kannski að skoða þetta blog: http://www.techdrivei...
af bjarkih
Fös 29. Júl 2011 23:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Smávægileg Ubuntu hjálp...
Svarað: 14
Skoðað: 3734

Re: Smávægileg Ubuntu hjálp...

hægri smella á desktop>change desktop background>theme velur það sem þér líkar og breytir eftir þínum þörfum.
p.s. ertu að nota unity eða classic gnome?
af bjarkih
Fös 29. Júl 2011 01:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TeX Live - Pakkauppfærslur
Svarað: 5
Skoðað: 1721

Re: TeX Live - Pakkauppfærslur

ertu búinn að leita að lausn á [url]ubuntuforums.org[/url] ? (auðveldara að leita ef maður er skráður sem notandi)
af bjarkih
Fös 22. Júl 2011 23:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux Mint 64bit, Silverlight/Moonlight og Firefox
Svarað: 2
Skoðað: 1607

Re: Linux Mint 64bit, Silverlight/Moonlight og Firefox

Ég endaði á því að setja upp windows á virtual box og horfa þannig á þetta.
af bjarkih
Mið 06. Júl 2011 22:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: rms (Stallman) á landinu
Svarað: 77
Skoðað: 9988

Re: rms (Stallman) á landinu

Stallman the singer \:D/ http://youtu.be/9sJUDx7iEJw
af bjarkih
Sun 26. Jún 2011 19:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: pulseAudio Config (hjálp)
Svarað: 5
Skoðað: 1493

Re: pulseAudio Config (hjálp)

google er vinur þinn: http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=1745793 (tók innan við 5 sekúndur)
af bjarkih
Sun 26. Jún 2011 00:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux byrjandi
Svarað: 9
Skoðað: 2432

Re: Linux byrjandi

Rakst á þessa síðu núna áðan, gæti verið hjálpleg http://www.psychocats.net/ubuntu/index
af bjarkih
Fös 24. Jún 2011 12:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: rms (Stallman) á landinu
Svarað: 77
Skoðað: 9988

Re: rms (Stallman) á landinu

Þetta snýst ekki um gæði heldur pólitík.
af bjarkih
Sun 19. Jún 2011 19:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: rms (Stallman) á landinu
Svarað: 77
Skoðað: 9988

Re: rms (Stallman) á landinu

Greinilegt að það borgar sig ekki að horfa á þetta viðtal :roll: Þegar Reykjavíkurborg skoðaði Linux vs. microsoft tóku þeir leyfisgjöld og uppfærslu kostnað inn í reikninginn? En það er náttúrulega rétt að það er tilgangslaust að hafa skothellt kerfi ef notendurnir eru það ekki. Ekkert netkerfi er ...
af bjarkih
Lau 18. Jún 2011 19:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux byrjandi
Svarað: 9
Skoðað: 2432

Re: Linux byrjandi

Svo er mjög sniðugt að finna bloggsíður sem fjalla um Linux tengd mál til að fá góðar hugmyndir og fylgjast með því sem er að gerast, ég hef lært mikið af því. T.d. http://www.techdrivein.com/ Og svo fær maður fullt af skemmtilegum hugmyndum af því að lesa þennann þráð http://ubuntuforums.org/showth...
af bjarkih
Fös 13. Maí 2011 21:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu Natty 11.04 Beta
Svarað: 16
Skoðað: 2826

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Hvernig eruð þið að venjast þessu unity dæmi? Ég installaði 11.04 og leið eins og níræðu gamalmenni til að byrja með, fann ekki neitt og vissi ekki neitt. Það var ekki einu sinni svona shortcut takki til að fara á desktoppið, hef ekki enn fundið hann og finnst það ömurlegt. Þessi mac lokkalike-bar ...
af bjarkih
Sun 10. Apr 2011 04:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu Natty 11.04 Beta
Svarað: 16
Skoðað: 2826

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

kusi skrifaði:Í hvað á maður þá að skipta? Ég er svo íhaldssamur að ég sé ekki fram á að geta skipt yfir í Unity...


Það verður áfram hægt að velja classic gnome þegar maður loggar sig inn. En það mun náttúrulega ekki endast að eilífu, en allavega í Natty.
af bjarkih
Þri 05. Apr 2011 16:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu Natty 11.04 Beta
Svarað: 16
Skoðað: 2826

Re: Ubuntu Natty 11.04 Beta

Þeir eru náttúrulega ennþá að þróa unity og það skánar í notkun við hvert update og restart hjá mér allavega. Núna get ég t.d. opnað forrit úr þessu þó að það sé annað í fullscreen. En ef þú villt prufa distro með docku þá ættiru að kíkja á http://www.techdrivein.com/2010/12/pinguy-os-probably-best-...
af bjarkih
Þri 05. Apr 2011 15:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu Natty 11.04 Beta
Svarað: 16
Skoðað: 2826

Ubuntu Natty 11.04 Beta

Er einhver hérna að prófa þetta og hvað finnst mönnum. Stærsta breytingin útlitslega séð er náttúrulega Unity launcherinn sem gerir lítið annað en ða pirra mig þar sem hann virðist ekki virka, launchar ekki forritum þegar annað forrit er fullscreen fyrir t.d.
af bjarkih
Mán 28. Mar 2011 22:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: init: ureadahead-other
Svarað: 10
Skoðað: 2410

Re: init: ureadahead-other

Bara Linux. Sda7 er swap partition