Leitin skilaði 1781 niðurstöðum

af ZiRiuS
Lau 01. Mar 2008 11:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SoundBlaster Fatal1ty böggur
Svarað: 16
Skoðað: 1660

Ég er samt að pæla, hversu langt frá skjákortinu staðsettir þú hljóðkorti? Það er möguleiki að það sé að spila inn í, en mér finnst það frekar ólíklegt. What the F**k? Eru hljóðkort orðinn geislavirk nútildags eða? Hvernig í ósköpunum getur þetta haft áhrif? Please define?!? Ég hef heyrt af fólki o...
af ZiRiuS
Fös 29. Feb 2008 23:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SoundBlaster Fatal1ty böggur
Svarað: 16
Skoðað: 1660

Ég held að þetta sé frekar eitthvað software tengt frekar en hardware...
af ZiRiuS
Fös 29. Feb 2008 23:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SoundBlaster Fatal1ty böggur
Svarað: 16
Skoðað: 1660

Þar liggur vandinn við, þetta kort er keypt í Bandaríkjunum :\
af ZiRiuS
Fös 29. Feb 2008 20:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SoundBlaster Fatal1ty böggur
Svarað: 16
Skoðað: 1660

Ég nenni því nú ekkert alltaf þegar þetta gerist :S
af ZiRiuS
Fös 29. Feb 2008 20:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SoundBlaster Fatal1ty böggur
Svarað: 16
Skoðað: 1660

Ég er að tala um að öll hljóðin í tölvunni verða svona, ekki bara tónlistin :)
af ZiRiuS
Fös 29. Feb 2008 17:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SoundBlaster Fatal1ty böggur
Svarað: 16
Skoðað: 1660

SoundBlaster Fatal1ty böggur

Sælar. Ég er að lenda í svolítið skrítnu með þetta kort. Þannig er mál með vexti að þegar eitthvað hljóð kemur þá er það eins og það sé vel hraðspólað, svona strumpahljóð eða eitthvað álíka fáránlegt og um leið og ég kannski byrja lagið upp á nýtt er þetta í lagi, svo skiptist aftur um lag og þá þar...