Leitin skilaði 722 niðurstöðum

af Mossi__
Lau 04. Nóv 2023 22:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2222
Skoðað: 327662

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

appel skrifaði:Ég væri farinn í burtu nú þegar. Það ætti að a.m.k. flytja konur og börn í burtu.


Svona sexismi á ekki heima árið 2023.
af Mossi__
Fim 02. Nóv 2023 17:27
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: EVE Online | Down the Rabbit Hole
Svarað: 2
Skoðað: 1134

Re: EVE Online | Down the Rabbit Hole

Manni hefur þótt eve online lengi verið athyglisverður leikur en aldrei en aldrei lagt í að prófa hann því hann er allt of flókinn fyrir minn haus. Merkilegur heimur þó það sé ekki meira sagt. 6 tíma heimildarmynd um leikinn fyrir þá sem hafa tíma :) https://youtu.be/BCSeISYcoyI?si=lR_o4kp1kkrWEhZz...
af Mossi__
Fim 26. Okt 2023 13:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Svarað: 28
Skoðað: 3842

Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu

Sem fyrrum starfsmaður póstsins kemur mér það alltaf skemmtilega á óvart ef og þegar póstsendingar actually skila sér.
af Mossi__
Mán 23. Okt 2023 15:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Amma Sigrún á afmæli í dag.
Svarað: 14
Skoðað: 1876

Re: Amma Sigrún á afmæli í dag.

hah mín fyrverandi hér Sigrún, sú var klikkuð. Er amma sigrún þín fyrrverandi? http://www.littledetroit.net/forum/images/smilies/naughty.gif nei hún var bara ljót, sagði henni upp því að ég hafði svo lítinn tíma til að spila Eve Online meðan ég var með henni. .. og þeir segja að rómantíkin sé dauð....
af Mossi__
Fös 20. Okt 2023 08:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jæja - and again - Tölvutækni ásigkomulag?
Svarað: 24
Skoðað: 12783

Re: Jæja - and again - Tölvutækni ásigkomulag?

Var í næsta húsi við Tölvutækni fyrir nokkrum vikum, hádegi á virkum degi.

Allt kyrfilega lokað og læst.

Held að það sé bara reglan núorðið.
af Mossi__
Mið 04. Okt 2023 19:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Brjáluð samkeppni !!!
Svarað: 27
Skoðað: 4792

Re: Brjáluð samkeppni !!!

5 krónur eru alveg 5 krónur.
af Mossi__
Fim 31. Ágú 2023 14:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nova "ótakmarkað" gagnamagn
Svarað: 21
Skoðað: 7136

Re: Nova "ótakmarkað" gagnamagn

JReykdal skrifaði:Ég vinn við að downloada efni í Broadcast upplausn (50Mb/s) og er ekkert að fara í 10TB á mánuði nema með algjörum undantekningum :)


Ég einmitt vona að Vaktarar passi upp á að hydrate-a sig nóg.
af Mossi__
Fim 31. Ágú 2023 14:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nova "ótakmarkað" gagnamagn
Svarað: 21
Skoðað: 7136

Re: Nova "ótakmarkað" gagnamagn

Ég hef ekki tímann í sólarhringnum til að ná terabætinu í netnotkun :O
af Mossi__
Mið 30. Ágú 2023 10:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Löggæslumyndavélin við sæbraut
Svarað: 26
Skoðað: 8656

Re: Löggæslumyndavélin við sæbraut

Fyrst við erum komnir á trúnó hér þá hef ég verið stoppaður fyrir .... of hægan akstur. Einnig stoppaður fyrir að vera á .... of flottum bíl, löggan vildi skoða hvaða hvítflibbi væri þarna á ferð. Ég er ekki tiltakanlega hrifinn af hraðasektum en það er of lítið sektað fyrir of hægan akstur. Ég vei...
af Mossi__
Fös 11. Ágú 2023 19:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auðlindirnar seldar
Svarað: 8
Skoðað: 4957

Re: Auðlindirnar seldar

Finnst bara svona "iðnaður" vera galinn, að flytja vatn á milli landa í plastflöskum. Algjör óþarfi, sóun og mengandi. Það er enginn vatnsskortur í þessum löndum sem er verið að flytja íslenska vatnið til. Held að í allri þessari umræðu um hlýnun jarðar og aðgerðir hvað það varðar þá þurf...
af Mossi__
Fös 28. Júl 2023 11:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2222
Skoðað: 327662

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

rapport skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það er komin ný hætta við eldgosið. Skýstrokkar sem eru farnir að verða mjög stórir.

Skýstrókur - Diffelshraun - 27.07.2023 at 1527utc.png

OMG!!

Micro, sýnishorn af því hvernig heimsendir gæti verið.

Eldgos, gassprengingar og núna hvirfilvindar...

Hvað næst?


Gísli Marteinn forseti Íslands.
af Mossi__
Mið 26. Júl 2023 14:50
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Svarað: 19
Skoðað: 5239

Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?

JReykdal skrifaði:Keyrðu bara á löglegum hraða og þá þarftu ekki að vera með radarvara í bílnum...win-win.



Hvaða geimvísindi eru þetta hjá þér!?
af Mossi__
Mið 19. Júl 2023 18:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2222
Skoðað: 327662

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

vesley skrifaði:
mjolkurdreytill skrifaði:
Ásamt því að mannskæðasta eldgos mannkynssögunnar var hér á landi.


þá, miðað við höfðatölu?
af Mossi__
Mið 05. Júl 2023 21:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2222
Skoðað: 327662

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ætti ég að poppa?
af Mossi__
Lau 01. Júl 2023 14:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vel gert - Hrifinn af þessari aðferð
Svarað: 22
Skoðað: 4707

Re: Vel gert - Hrifinn af þessari aðferð

rapport skrifaði:Þessi þráður er ekki að þróast í þá átt sem ég gerði ráð fyrir


Minn kæri. Þú ert á Internetinu.
af Mossi__
Mið 28. Jún 2023 15:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finn ekki Íslenskt orð... og chat gbt er gagnslaust.
Svarað: 13
Skoðað: 2379

Re: Finn ekki Íslenskt orð... og chat gbt er gagnslaust.

... sssssssjálfstæðismaður?
af Mossi__
Mið 07. Jún 2023 09:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dalvíkurbyggð lenti í ransomware hópi
Svarað: 2
Skoðað: 1210

Re: Dalvíkurbyggð lenti í ransomware hópi

Now ain't that a slap in the face!
af Mossi__
Þri 06. Jún 2023 08:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: iColus kominn á markað
Svarað: 21
Skoðað: 8469

Re: iColus kominn á markað

Kjarri81 skrifaði:þetta sýnir gærdaginn þegar þetta var kynnt, ekki árið eins og þú sýndir Viktor.


Apple er practically orðið gjaldþrota eftir þennan dag.
af Mossi__
Fim 01. Jún 2023 14:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignamat og vefurinn úti
Svarað: 38
Skoðað: 4814

Re: Fasteignamat og vefurinn úti

GullMoli skrifaði:Sveitarfélögin græða mest á þessu (og fasteignasalar). Ef þú ert að hugsa um að þín eign hækki í verði.. þá eru allar aðrar eignir einnig að hækka í verði. Þetta er gjörsamlega glatað ástand fyrir þá sem eru ekki komnir inn á markaðinn.


Algjörlega!
af Mossi__
Fim 01. Jún 2023 12:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignamat og vefurinn úti
Svarað: 38
Skoðað: 4814

Re: Fasteignamat og vefurinn úti

Nú bý ég í voðalega ómerkilegri íbúð á enn ómerkilegri stað (rétt utan höfuðborgarsvæðis). Þessi fasteign í dag gæti farið á um 42 mill í dag. Það er ekkert við mína fasteign sem getur rökstutt að hún sé 42 milljón króna virði. Þennan stutta tíma sem ég hef búið (keypt sept 2017) hefur hún akkúrat ...
af Mossi__
Fim 01. Jún 2023 09:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignamat og vefurinn úti
Svarað: 38
Skoðað: 4814

Re: Fasteignamat og vefurinn úti

Nú bý ég í voðalega ómerkilegri íbúð á enn ómerkilegri stað (rétt utan höfuðborgarsvæðis). Þessi fasteign í dag gæti farið á um 42 mill í dag. Það er ekkert við mína fasteign sem getur rökstutt að hún sé 42 milljón króna virði. Þennan stutta tíma sem ég hef búið (keypt sept 2017) hefur hún akkúrat s...
af Mossi__
Mið 24. Maí 2023 10:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137395

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Jæja.

Verður Ásgeir nýji Mörður?
af Mossi__
Fös 19. Maí 2023 15:35
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 4
Svarað: 28
Skoðað: 7340

Re: Diablo 4

GuðjónR skrifaði:
Moldvarpan skrifaði: Ég kaupi alveg Freyju súkkulaði þótt það sé sami eigandi á því og Ölmu leigufélaginu.
Ég vissi það ekki, en það skýrir af hverju Freyju Draumur fór úr 130kr. í 275kr.


Ég einmitt keypti Draum.

Þurfti að skrifa undir eitthvað plagg.

Það var víst afsalið á íbúðinni og nú er ég heimilislaus.
af Mossi__
Fös 19. Maí 2023 14:55
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 4
Svarað: 28
Skoðað: 7340

Re: Diablo 4

Sem Diablo fan er ég mjög spenntur fyrir nýjum slíkum. En ég ætla samt að stilla eftirvæntingunni í hóf, vegna framgangs Blizzards undanfarin misserii. Meina. Allt Overwatch 2 humbuggið og þá þær nýjustu fréttir þaðan, Diablo Immortal Do YoU nOt HaVe PhOnEs! Kaupi hann í september ef mér lýst vel á ...
af Mossi__
Mán 15. Maí 2023 14:09
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvernig get ég keypt Steam Deck?
Svarað: 14
Skoðað: 8374

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Vert ber að geta að ég gáði áður en ég kommentaði fyrsta kommenti.