Leitin skilaði 2399 niðurstöðum

af ÓmarSmith
Mið 27. Sep 2006 22:36
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: vantar einhvern goðann leik..
Svarað: 6
Skoðað: 953

Hann vildi geta " What the fuck Ownað " ;)
af ÓmarSmith
Mið 27. Sep 2006 22:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með val á LCD skjá
Svarað: 22
Skoðað: 1655

Wide Screen er klárlega framtíðin. Ég er sjálfur með Þennan 205BW og verð að segja að verðið á honum er fáránlega gott !! eini munurinn sem ég get séð á þeim er að WS er í 1680 x 1050 upplausn en hinn er í 1600x1200. Widescreen skjárinn er yndislegur í leiki og videogláp. Myndi ekki einu sinni hugsa...
af ÓmarSmith
Mið 27. Sep 2006 14:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: netið
Svarað: 2
Skoðað: 771

Mjög undarlegt.

Getur verið að Explorer sé stilltur á að vinna í Offline mode ?

en prufaðu að installa Explorer aftur og svissaðu líka út Firefox.
af ÓmarSmith
Mið 27. Sep 2006 14:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: uppfærsla
Svarað: 18
Skoðað: 2177

Þegar þú segir góður í BF2 og CS:S Ertu þá að meina að hann eigi að Rétt spila þá ? Spila þá í medium og 800x 600 eða 1024 upplausn. eða ertu að tala um að þú viljir ná botnupplausn og sirka medium í details ? Til að fá vel ásættanlega spilun í þessum leikjum myndi ég segja (lágmark) AMD 3500 single...
af ÓmarSmith
Mið 27. Sep 2006 14:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Core Duo Quad !!
Svarað: 25
Skoðað: 2806

Rétt hjá Fletch. Ég vissi að þeir hafa verið að pruaf 8 og 16 kjarna örgjörva og las það einnig að 32 kjarna gaurinn er ekkert svo langt frá Markaðssetningu. Myndi skjóta á 2008-2009. 2 kjarna er nýkomið , og 4 kjarna kemur alveg strax í kjölfarið. Þróunarhraði er orðin svo hrikalega ör að við áttum...
af ÓmarSmith
Mið 27. Sep 2006 11:20
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: SKjálfti 1 - 2oo6
Svarað: 40
Skoðað: 4287

Mazi !!

Ekki tala svona við heiðvirta SkjálftaP1mpa.

Corflame er 1 af upphafsmönnum Skjálfta á Íslandi og ber þér sem fermingardreng að virða það til muna :)
af ÓmarSmith
Mið 27. Sep 2006 10:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Core Duo Quad !!
Svarað: 25
Skoðað: 2806

Intel Core Duo Quad !!

http://www.bit-tech.net/news/2006/09/26/Intel_shows_Core_2_Quad_threaded_Alan_Wake/


Kemur í Nóvember .. Þvílík geðveiki.

Yfirklukkunar monster. Þetta ætlar engan endi að taka .
af ÓmarSmith
Mið 27. Sep 2006 09:27
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leik spilar þú?
Svarað: 91
Skoðað: 10644

Ekki SF

Spila bara BF2.


Og ég var að prufa Teamspeak í gær... hehe þvílík snilld
af ÓmarSmith
Mið 27. Sep 2006 09:26
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: SKjálfti 1 - 2oo6
Svarað: 40
Skoðað: 4287

meðan þú ert að því geturðu þá ekki fengið þetta fólk til að endurskoða það að hafa 6 leikjaþjóna á 2 serverum illa lélegt að spila á þessu JReykdal gæti kannskio svarað því. Og ég er búinn að fá það staðfest að Skjálfti er hættur amk í bili. Það er að vísu e-ð verið að skoða aðra nálgun á hlut á b...
af ÓmarSmith
Þri 26. Sep 2006 22:00
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leik spilar þú?
Svarað: 91
Skoðað: 10644

TBE

The British empire .. alveg brilliant server og nice gaurar sem spila hann.
af ÓmarSmith
Þri 26. Sep 2006 21:59
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: SKjálfti 1 - 2oo6
Svarað: 40
Skoðað: 4287

Ég er að vinna í því HÖRÐUM höndum að reyna að fá Markaðsdeild Símans til að endurskoða þessi mót .

Vona svo sannarlega að það verði hægt að skutla upp amk 2 mótum á ári.

Það hlítur að vera hægt að halda 2 x 450 manna mót á ári.

Ég trúi einfaldlega ekki öðru.
af ÓmarSmith
Þri 26. Sep 2006 12:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ódýra tölvu
Svarað: 11
Skoðað: 1139

Tæpt, En þú ert samtsem áður að fá meira fyrir peninginn. Það er ekkert flóknara en það, Jú það er dýrara að starta því , en ef við tökum mjög sambærileg settup hvað kraft varðar þá er verðið eflaust mjög svipað. væri gaman ef Kísildalur eða Tölvutækni myndi setja upp Tvennskoanar sambærileg settup.
af ÓmarSmith
Þri 26. Sep 2006 09:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hive = Slow
Svarað: 43
Skoðað: 7012

gumol skrifaði:Ég hef reyndar notað torrent talsvert til að sækja löglegt efni, ég hlít að vera svona sérstakur.


Já þetta hefur hún móðir þín alltaf sagt.

"Hann Guðmundur er mjög undarlegt og sérstakt barn "

:8)
af ÓmarSmith
Þri 26. Sep 2006 09:19
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leik spilar þú?
Svarað: 91
Skoðað: 10644

Battlefield 2 er málið. Er að sækja stíft á 20.000 stiga múrinn.

Er svo að bíða eftir Battlefield 2142 og Crysis.


Crysis verður án nokkurs vafa það flottasta sem komist hefur í PC frá 1980 :8)

Mæli enn og aftur með http://www.crysis-online.com
af ÓmarSmith
Þri 26. Sep 2006 09:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ódýra tölvu
Svarað: 11
Skoðað: 1139

ÉG er nú mikill AMD kall, en afhverju eru menn að kaupa sér AM2 þegar Conroe er líkl á betra verði og , jú er töluvert mikið betri.

?

E-r spes ástæða fyrir því
af ÓmarSmith
Þri 26. Sep 2006 09:08
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: SKjálfti 1 - 2oo6
Svarað: 40
Skoðað: 4287

En Skjálfti er líklegast hættur for good.

Ástæður gefnar síðar .
af ÓmarSmith
Fös 22. Sep 2006 21:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar hjálp með hátalara
Svarað: 14
Skoðað: 1322

Hey, Þetta er húmorinn hans GR. Verðið að reyna að virða það . ( þó ykkur finnst það ekkert sérlega fyndið ) Ég hef guðjónR í beYsli, hann fær ekkert að banna lengur :8) Ef hann bannar .. þá fær hann Kick/Ban frá mér í jólagjöf,, and X-mas is early this year ....jíííhííí En annars þá gefum við Zverg...
af ÓmarSmith
Fös 22. Sep 2006 16:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Att með 2x2GB (=4GB) 1111MHz Dominator minni
Svarað: 6
Skoðað: 1349

VV fær sín 4GB..

Hann labbar út með Tvo 2Gb Kubba :)
af ÓmarSmith
Fös 22. Sep 2006 16:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar hjálp með hátalara
Svarað: 14
Skoðað: 1322

Zverg : Engin leiðindi. En eru ekki sirka allir á vaktinni, Stjórnendur or not búnir að biðja þig um að vanda bréfin sem þú sendir inn ? Það er varla hægt að lesa hvað þú ert að skrifa, Stafsetning og almenn málfræði er e-r staðar úti á túni. Ég skal gefa þér smá sjéns ef þú ert lesblindur, en þá þa...
af ÓmarSmith
Fös 22. Sep 2006 14:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sjónvarpsflakkari
Svarað: 8
Skoðað: 1596

Spurning hvort þú þurfir að formatta diskinn áður, myndi halda það.

Hvernig er hann formattaður ? FAT eða NTFS.


Annars lét ég Task sjá um þetta alveg fyrir mig þegar ég fékk mér Rapsody spilarann.
af ÓmarSmith
Fös 22. Sep 2006 12:32
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hve hljóðlát er vélin ?
Svarað: 30
Skoðað: 3389

HeHE..

Hversu offtopic er þetta orðið :8)
af ÓmarSmith
Fim 21. Sep 2006 21:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp!
Svarað: 6
Skoðað: 862

Best að nota bara sama passann á allt svona spjall dæmi ;)

Passaðu þetta bara núna og veldu þér passa sem er too easy .

Good luck annars með diskinn.
af ÓmarSmith
Fim 21. Sep 2006 14:10
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Test Drive Unlimited
Svarað: 2
Skoðað: 861

Test Drive Unlimited

Sælir.

Hefur e-r prufað þennan leik. ?

Þá í PC kannski einna helst.

En öll komment vel þeginn.
af ÓmarSmith
Fim 21. Sep 2006 10:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: core duo móðurborð sem supportar sli?
Svarað: 30
Skoðað: 3673

Já svo sannarlega er þetta rétt ef þú miðar við 7900GS . Enda er það allt annar handleggur en 7600GT. ( En reyndar sýna þessar myndir frá þér ekkert frá 7600 kortunum ) 79XX er jú auðvitað alltaf betra en 76XX. En ég var eingöngu að vitna í Toms Hardware tests á muni á 7600 og X1900 Hin Benchin sem ...
af ÓmarSmith
Fim 21. Sep 2006 09:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raptor 150gb VS Seagate 500gb eða 750gb
Svarað: 42
Skoðað: 5247

Sammála Gnarr með þetta. Frændi minn lenti í þessu á Raid0 fór allt í leðju þegar annar diskurinn endaði Fubar eina nóttina. Auk þess virkar þetta Get Data Back ekki eins og til stóð. Það náði amk ekki að bjarga SATA disknum mínum. Hann stendur ennþá upp á hillu í rúst. Ef e-r býður sig fram í að bj...