Leitin skilaði 368 niðurstöðum

af Steini B
Mán 07. Mar 2011 23:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið
Svarað: 198
Skoðað: 9580

Re: Hahaha mér finnst þetta ógeðslega fyndið

Haha, Þið eruð ekkert nördar þótt þið hvorki reykið né drekkið...
Þekki alveg nokkra sem gera hvorugt en kunna ekkert á tölvur.

Annars þá er ekkert gaman á böllum, fjörið er á Sveitaböllunum ;)
Í lopapeysu, dansandi uppá borði með landapelann... :lol:
af Steini B
Þri 01. Mar 2011 01:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig verður þróun tölvunnar á ári??
Svarað: 29
Skoðað: 4451

Re: Hvernig verður þróun tölvunnar á ári??

Fólk skrifar ennþá bréf og fer með það útá pósthús.... :lol:
af Steini B
Þri 01. Mar 2011 00:39
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.
Svarað: 44
Skoðað: 5063

Re: Söluþræði læst því stjórnandi veit ekki hvað er verið að se.

Ég lít á svona auglýsingar að það sé engin alvara fyrir því að selja vöruna
og fer því bara strax aftur til baka án þess að lesa nákvæmlega hvað er verið að selja...
af Steini B
Þri 01. Mar 2011 00:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S II (S2)
Svarað: 1139
Skoðað: 102196

Re: Samsung Galaxy S II

Skjárinn er örlítið stærri, en notar 18% minni orku en hinn...
af Steini B
Sun 13. Feb 2011 17:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 360323

Re: Hringdu.is

Depill: Er það pottþétt að þið bjóðið upp á þessa þjónustu um ALLT land?
S.s. gæti ég sem er staðsettur í Vík fengið net frá ykkur?
af Steini B
Lau 12. Feb 2011 01:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
Svarað: 1439
Skoðað: 355449

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Var að breyta til í herberginu, á eftir að setja snúrurnar í stokka... http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/182472_10150103715404705_751309704_6296304_3164774_n.jpg Ætlaði btw að hafa skrifborðið undir sjónvarpinu og fá mér G27 til að nota bæði fyrir PC og PS3 en það þurfti einmitt að vera...
af Steini B
Fös 11. Feb 2011 17:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Borðtölva
Svarað: 1
Skoðað: 508

[TS] Borðtölva

Er að spá í að selja gamla kassann... Móðurborð : ASRock A770DE+ AM2+/AM3 (nýtt) Örgjörvi: AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4600+ HT, 2,4GHz Örgjörvakæling: Zalman Copper CPU Fan Vinsluminni: Corsair XMS2 6gb DDR2, 800MHz (2x2gb+2x1gb) Skjákort: MSi GeForce NX8600GTS-T2D256E-HD-OC HDD: WD 200gb Aflgjafi: ...
af Steini B
Fös 11. Feb 2011 00:03
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: dett alltaf út
Svarað: 11
Skoðað: 1365

Re: dett alltaf út

Allt í góðu hjá mér...

*edit, nei djók, ég ýtti alltaf á "Forsíða" fyrir neðan Spjallið takkann. Gerist líka hjá mér...
af Steini B
Þri 08. Feb 2011 12:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround
Svarað: 18
Skoðað: 1876

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Ég mundi klárlega fá mér 580 ef maður þyrfti ekki að vera með 2
Þannig að í staðinn ætla ég að fá mér 6970
af Steini B
Þri 08. Feb 2011 11:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?
Svarað: 50
Skoðað: 4612

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Æj ég veit ekkert hvað þetta er kallað, allavega þegar ég panta af netinu hjá þeim þá tekur þá marga daga þangað til það fer loksins í póst...
Pósturinn hefur aldrei klikkað, er alltaf komið daginn eftir að það er sent, sama hvaðan það kemur...
af Steini B
Þri 08. Feb 2011 11:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?
Svarað: 50
Skoðað: 4612

Re: Tölvutek að selja fólki notaðar vörur?

Ég veit það allavega að ég mun ekki versla við Tölvutek aftur... Þeir eru með hægvirkustu póstþjónustu sem ég veit um Ég hef fengið hluti bæði frá USA og Evrópu á styttri tíma en frá þeim... :shock: Fyrra skiptið pantaði ég vinsluminni fyrir félaga minn og í seinna skiptið keypti ég mér adapter og í...
af Steini B
Þri 08. Feb 2011 11:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround
Svarað: 18
Skoðað: 1876

Re: Nvidia 3D vision vs Nvidia Surround

Ég keypti mér bara adapter sem breytir DP yfir í DVI. Svínvirkar... http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=76_183&products_id=25059" onclick="window.open(this.href);return false; (það er reyndar ekki eins og á myndinni (er non usb powered) en virkar engu að síður) Prufaði Eyefinity, reynd...
af Steini B
Þri 08. Feb 2011 01:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað á ég að versla mér í vídjóvinnslu?
Svarað: 29
Skoðað: 2830

Re: Hvað á ég að versla mér í vídjóvinnslu?

Var að tengja draslið, djöfull er þessi skjár svaðalega stór við hliðina á 10.1" fartölvunni minni :D 24" UltraSharp Wide LCD 1920 x 1200 @ 60 Hz Native Resolution 12ms Response time 0.27 mm Pixel Pitch 1000:1 Contrast Ratio 500 Brightness (CD/M) VGA 15-pin D-Sub Analogue input DVI-D Digi...
af Steini B
Mán 07. Feb 2011 23:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er hægt að fá SAMSUNG BX2450
Svarað: 20
Skoðað: 1743

Re: Hvar er hægt að fá SAMSUNG BX2450

Samsung eru að gera virkilega góða hluti núna. Eru með flottar hannanir, góða endingu og alls ekki dýrt
Og það á við um allt sem þeir búa til, hvort sem það er sjónvarp eða örbylgjuofn...

Er með 22" Tölvuskjá og 40" Sjónvarp frá Samsung og er virkilega sáttur :D
af Steini B
Sun 06. Feb 2011 23:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Símalínuvörn gegn eldingu...
Svarað: 2
Skoðað: 957

Re: Símalínuvörn gegn eldingu...

Ok, takk fyrir :)

Þannig að nú er bara að redda sér lengri símasnúru...


Er í Vík í Mýrdal, tók eftir 2 á föstudagskvöldinu, en greinilega langt í burtu, svo kom ein einhverstaðar stutt frá núna áðan með miklum látum...
af Steini B
Sun 06. Feb 2011 22:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Símalínuvörn gegn eldingu...
Svarað: 2
Skoðað: 957

Símalínuvörn gegn eldingu...

Sælir Ég var að pæla, svona þar sem það var að slá niður eldingu hérna áðan og það grillaðist router og netkort hjá félögum mínum. Ég er með varaaflgjafa og hann er með einhverju sem er kallað " RJ-11 phone protection port " Er það eitthvað sem varnar að slíkt gerist? s.s. verndar búnaðinu...
af Steini B
Fös 04. Feb 2011 00:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Mig langar í alvöru skjákort
Svarað: 8
Skoðað: 1130

Re: Mig langar í alvöru skjákort

Ég er akkúrat í sömu pælingum. Er að selja HD5870 kortið mitt. Er að fara fá Panasonic 3D sjónvarp og væri gaman að vera með kort með HDMI 1.4 tengi til að geta spilað 3D blu-ray í gegnum tölvuna. Svo aftur á móti er ég með 2 skjái fyrir og sjónvarpið verður sá þriðji. Nvidia styður ekki 3 skjái á ...
af Steini B
Fim 03. Feb 2011 00:47
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?
Svarað: 127
Skoðað: 10272

Re: Hversu margir ætla að vera með í mod keppni?

Er ég orðinn of seinn að skrá mig?