Leitin skilaði 600 niðurstöðum

af Dr3dinn
Mið 09. Ágú 2023 11:01
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Leikjaheddfón með mic
Svarað: 7
Skoðað: 3191

Re: Leikjaheddfón með mic

Sko eftir 2 áratuga æfingar í þessu.

Keyptu bara fínan mic á borð og góð headfon.

Ég er með mic á logitechi pro x hjá mér sem ég nota ekki, því það er margfalt betra hljóð í micnum á borðinu.
af Dr3dinn
Mið 09. Ágú 2023 08:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)
Svarað: 14
Skoðað: 3863

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

1-1.3 sens
800 dpi
6 windows sens
af Dr3dinn
Mið 05. Júl 2023 10:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Viaplay yfirgefur Ísland
Svarað: 7
Skoðað: 5896

Re: Viaplay yfirgefur Ísland

Tek nokkra manudi reglulega hja teim, mikið af þáttum þar sem maður finnur hvergi annars staðar.

700kr er ekki langloka út í búð í dag.

Sé meiri áhorf á þessu á heimilinu en netflix.
af Dr3dinn
Mið 05. Júl 2023 10:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
Svarað: 12
Skoðað: 2544

Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?

Hinkraðu þar til vextir losna ef þetta er einhver alvöru fjárhæð. Séreignarsparnaður fer án gjalda inn bara svo þú vitir það. Þannig nota hann þar til vextir losna og þá setja hærri fjárhæðum inn og svo festa aftur eða breyta. (flestir að fara í verðtryggt þegar vextir losnar og breyta svo aftur þe...
af Dr3dinn
Mið 05. Júl 2023 08:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
Svarað: 12
Skoðað: 2544

Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?

Hinkraðu þar til vextir losna ef þetta er einhver alvöru fjárhæð. Séreignarsparnaður fer án gjalda inn bara svo þú vitir það. Þannig nota hann þar til vextir losna og þá setja hærri fjárhæðum inn og svo festa aftur eða breyta. (flestir að fara í verðtryggt þegar vextir losnar og breyta svo aftur þeg...
af Dr3dinn
Mán 19. Jún 2023 11:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjaskjáir
Svarað: 5
Skoðað: 2930

Re: Leikjaskjáir

Er með þennan og margir hér í vinnunni (heimavið)

Þetta er frábær skjár í alla staði, finnur ekkert fyrir þessu curve dóti.

Mæli með honum 100%
af Dr3dinn
Mán 12. Jún 2023 10:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Acer enn að selja Rússum
Svarað: 26
Skoðað: 4200

Re: Acer enn að selja Rússum

Rólegir á æsingnum, enn íslensk fyrirtæki að selja fisk, búnað og skip í gegnum Tyrkland, kýpur og möltu til Rússlands. Það verða alltaf til nóg af fyrirtækjum sem fara bakdyraleiðir. Þessar takmarkanir eru bara loftið. Source? Eða er þetta bara ég heyrði og held? Án þess að ætla bera ábyrgð eða fá...
af Dr3dinn
Mán 12. Jún 2023 08:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Acer enn að selja Rússum
Svarað: 26
Skoðað: 4200

Re: Acer enn að selja Rússum

Rólegir á æsingnum, enn íslensk fyrirtæki að selja fisk, búnað og skip í gegnum Tyrkland, kýpur og möltu til Rússlands.

Það verða alltaf til nóg af fyrirtækjum sem fara bakdyraleiðir.

Þessar takmarkanir eru bara loftið.
af Dr3dinn
Fös 19. Maí 2023 14:06
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 4
Svarað: 28
Skoðað: 7390

Re: Diablo 4

Bíð spenntur eftir honum, en review-in hafa verið alveg glötuð.

Fannst síðasti frekar slakur miðað við grim dawn og last epoch.

Ein kvöldstund að vinna leikinn og skill tree fyrir 12 ára börn miðað við last exile ofl.
af Dr3dinn
Fim 18. Maí 2023 21:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er hægt að leigja 4g/5g router?
Svarað: 6
Skoðað: 3445

Re: Er hægt að leigja 4g/5g router?

hægt hjá nova voda og simanum.
af Dr3dinn
Þri 02. Maí 2023 13:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig leikjastól ?
Svarað: 24
Skoðað: 2521

Re: Hvernig leikjastól ?

Ekki kaupa leikjastól, keyptu skrifstofu stól, ekki spara. Þetta rústar skrokknum á þér að vera marga klst á dag í slæmum stól, þessir "leikjastólar" eru drasl vægast sagt. Er með nokkra herman miller (dýrt) heima og get fullyrt að það eru 10x betri stólar en þessir basic skrifstofu stólar...
af Dr3dinn
Fös 21. Apr 2023 10:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]3070
Svarað: 22
Skoðað: 1138

Re: Nær nýtt MSI 4070Ti Gaming X-Trio 12 Gb, hljóðlátt.

Sko MSI er með 3 ára ábyrgð, finnst menn full neikvæðir. 2 ára neytenda ábyrgð hérlendis....sem samanburður. Þarft að borga shipping sjálfur en sem dæmi var mitt 1080ti gamla orðið 2 ára og 11 mánaða og þeir shippuðu 2070 í staðinn fyrst það var farið að artifica í OC. Alveg sammála templar að þetta...
af Dr3dinn
Mið 12. Apr 2023 08:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 17180

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Bíð eftir auka 5% útsvars spilinu sem var spilað með Álftanes og Reykjanesbæ, þá fer fólk fyrst að fatta alvöruna í þessu.

Það er samt valkvæmt að búa í sumum sveitarfélögum ekki skylda. Auðveldara að flytja milli sveitafélaga en landa.

Það þarf ekki að drekka coolaidið hans DagsB.
af Dr3dinn
Mán 03. Apr 2023 20:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10707

Re: Möguleg ný leikjatölva

sæll.

Grundvallar spurning hver er notkunin á þessari vél? Hvernig leikir etc ef þeir eru spilaðir.

Myndi velja parts út frá því líka ekki bara budgeti.
af Dr3dinn
Fim 23. Mar 2023 09:06
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Counter Strike 2
Svarað: 17
Skoðað: 4828

Re: Counter Strike 2

Mjög gaman að horfa á streymaranna í gær.

Skítlokkar og bara spennandi tímar framundan.
af Dr3dinn
Mið 22. Mar 2023 19:03
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Counter Strike 2
Svarað: 17
Skoðað: 4828

Re: Counter Strike 2

Er staðfest með skininn eða þarf maður að fara selja allt fyrir nokkur hundruð usd? :S
af Dr3dinn
Mán 20. Mar 2023 13:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lánarugl
Svarað: 19
Skoðað: 3050

Re: Lánarugl

Ert að flækja fremur einfaldan hlut. Það er viljandi verið að stoppa fólk í braskinu. Reglan er til að stoppa fólk að eiga aðra íbúð nema það skuldi frekar lítið. Held að ráð nr. 1 sé að láta húsnæðis markaðinn vera næstu 1-2 árin meðan þetta rugl vaxta og verðbólgu ástand er í gangi. Myndi skoða al...
af Dr3dinn
Sun 19. Mar 2023 13:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lánarugl
Svarað: 19
Skoðað: 3050

Re: Lánarugl

Nei ef það er skuld á íbúðinni þá telur það inn. 200 leigutekjur lán 160 - 22% skattur = tekjurnar. Ef það er 200þ eftir skatt af ibuðinni þá er útreikningurinn réttur hjá þér. Ef þetta er 50mkr ibuð með 30mkr skuld og sú afborgun væri 300þ... ertu búinn að taka 30% af 1mkr tekjunum þínum sem dæmi....
af Dr3dinn
Sun 19. Mar 2023 12:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lánarugl
Svarað: 19
Skoðað: 3050

Re: Lánarugl

Nei ef það er skuld á íbúðinni þá telur það inn. 200 leigutekjur lán 160 - 22% skattur = tekjurnar. Ef það er 200þ eftir skatt af ibuðinni þá er útreikningurinn réttur hjá þér. Ef þetta er 50mkr ibuð með 30mkr skuld og sú afborgun væri 300þ... ertu búinn að taka 30% af 1mkr tekjunum þínum sem dæmi.....
af Dr3dinn
Sun 19. Mar 2023 11:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lánarugl
Svarað: 19
Skoðað: 3050

Re: Lánarugl

Þessi takmörkun var líka gerð til að hægja á því að fólk sé að stunda of mikið útleigu íbúða... verið að kæla markaðinn + háir vextir. Félagi minn þurfti að borga inn á lán á íbúð sem var í útleigu til að geta keypt aðra íbúð fyrir sig því hann skuldaði of mikið í íbúð sem var í útleigunni. Hljómar ...
af Dr3dinn
Fös 03. Mar 2023 20:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi
Svarað: 15
Skoðað: 5894

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

36-38 ms Írland. 46ms Frakkland 55ms London 55ms Germany Míla er víst að prófa tenginguna yfir IRIS í takmörkuðum prufufasa. Ætli þeir geri ekki tenginguna síðan aðgengilega öllum notendum þegar að þeir hafa prófað allt og eru vissir um að ekkert mun klikka þegar að það gerist. Ég hef það líka á ti...
af Dr3dinn
Mið 01. Mar 2023 14:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjá pælingar - 32" vs 34" UW
Svarað: 5
Skoðað: 2063

Re: Skjá pælingar - 32" vs 34" UW

Sko hef tekið allan hringinn í þessu. Mér fannst 27" fínt, en eftir að hafa notað 34" lenovo i vinnunnni og samsung g7 32" 240hz 1ms curved heima, fer ég aldrei aftur í minni. Samsung (32) skjárinn var í fyrra að rústa öllum próufunum sem ég fann á youtube í þessum stærðarflokki í gam...
af Dr3dinn
Mið 01. Mar 2023 13:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi
Svarað: 15
Skoðað: 5894

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

36-38 ms Írland.
46ms Frakkland
55ms London
55ms Germany
af Dr3dinn
Sun 26. Feb 2023 19:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi
Svarað: 15
Skoðað: 5894

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Loksins loksins loksins.

Get ekki beðið eftir að sjá ping munin á meginlandinu, loforðin sem maður heyrði með írlands tenginguna voru svakaleg (corp sector)

Gaming-lega séð að fá kannski 28-40 í ping á bretlands eyjum, sleppið jólagjöfunum þetta dugar mér næstu 2-3árin!
af Dr3dinn
Fös 13. Jan 2023 10:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á tölvu
Svarað: 8
Skoðað: 1979

Re: Álit á tölvu

Þekkjandi þig í gegn csgo og áhugasvið þitt er tölvur og tækni, þá ætla ég að hard vetóa örgjörva og gpu.

80þ fyrir tvennt er geggjað verð, en þú þarft meira í lífinu, strætó kortið er bara ekki nóg sama hvað dagur B segir.