Leitin skilaði 1005 niðurstöðum

af netkaffi
Mið 12. Sep 2018 14:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu
Svarað: 24
Skoðað: 9888

Re: Stýrikerfi og forrit í cloudinu

Televisionary skrifaði:Sjá nánar hérna: https://shadow.tech/int

Hvernig virkar þetta, þarf ég að fá eitthvað box eða get ég bara notað tölvuna mína og loggað mig inn í eitthvað forrit eða vefsíðu?

Og get ég notað þetta á íslandi og hvernig á ég að skrá mig þá (í hvaða land)?
af netkaffi
Mið 12. Sep 2018 13:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nota gamla routera sem "extender" eða í versta falli access point
Svarað: 12
Skoðað: 2212

Re: Nota gamla routera sem "extender" eða í versta falli access point

Sjáum til. Ég hef líka gaman af því að prófa og nota gamalt drasl, sérstaklega ef það er eitthvað gamalt sem átti ekki að virka saman. Það eru vídjó af gaurum á Youtube sem gera það, og mér finnst gaman að horfa á þau líka. Það tók mig sólarhring að setja AOSP á gamla Android símann hennar ömmu, en ...
af netkaffi
Þri 11. Sep 2018 21:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nota gamla routera sem "extender" eða í versta falli access point
Svarað: 12
Skoðað: 2212

Re: Nota router sem "extender" eða í versta falli access point

Ég er með unlimited download og hef ekkert að fela.

Edit: nema kreditkortainfo og log-ins í accounts.
af netkaffi
Þri 11. Sep 2018 18:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SSD & NVMe diskar til sölu
Svarað: 3
Skoðað: 813

Re: SSD & NVMe diskar til sölu

tek neðra kvikindið.
af netkaffi
Þri 11. Sep 2018 14:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nota gamla routera sem "extender" eða í versta falli access point
Svarað: 12
Skoðað: 2212

Re: Nota router sem "extender" eða í versta falli access point

Ef hann virkar, þá er mér skítsama. Nema að ég sé að missa af einhverjum þægilegum fídusum, er það?
af netkaffi
Þri 11. Sep 2018 13:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Electron apps eru þau málið?
Svarað: 6
Skoðað: 3094

Re: Electron apps eru þau málið?

Get ég þá runnað Gmail sem exe fæl? Ég er til!
af netkaffi
Þri 11. Sep 2018 13:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu
Svarað: 24
Skoðað: 9888

Re: Stýrikerfi og forrit í cloudinu

Ég er einmitt búinn að vera leita að svona líka, *en þetta gerir þó ekki alveg það sama*. Ég gerði mér grein fyrir að þetta væri hægt fyrir nokkrum árum, þarft bara gott net, ættir að geta verið með gamla Pentium 4 vél þessvegna og streamað Kingdom Come: Deliverance eins og ekkert sé. Köttar nánast ...
af netkaffi
Mán 10. Sep 2018 20:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nota gamla routera sem "extender" eða í versta falli access point
Svarað: 12
Skoðað: 2212

Nota gamla routera sem "extender" eða í versta falli access point

Er með Zyxel P-600 series og Speedtouch ST585 og langar að hafa annan þeirra sem þann sem er tengdur við xDSL Internet en hinn til að framlengja því Interneti sem WiFi í húsinu mínu.

Einhverjar hugmyndir?
af netkaffi
Mán 10. Sep 2018 20:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Zyxel N300 Wireless Extender (WRE2205)
Svarað: 2
Skoðað: 443

Re: Zyxel N300 Wireless Extender (WRE2205)

Ég slökkti á WEP og WPA og næ samt ekki að repeata Thomson ST585
af netkaffi
Mán 10. Sep 2018 18:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Zyxel N300 Wireless Extender (WRE2205)
Svarað: 2
Skoðað: 443

Re: Zyxel N300 Wireless Extender (WRE2205)

Ég er með svona. Er að setja hann upp en það kemur "The extender was not able to connect to your existing network." Hefur hann verið að virka með Speedtouch ST585 hjá fólki?
af netkaffi
Mán 10. Sep 2018 18:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Subscription management
Svarað: 6
Skoðað: 3026

Re: Subscription management

ZiRiuS skrifaði:þægilega við að nota það er að þú getur cancelað í gegnum Paypalið og þarft ekki að gera það í gegnum öll mismunandi fyrirtækin.

Það er vissulega eitt skref skref í þægindum.
af netkaffi
Mán 10. Sep 2018 17:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 8630

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Já ókei, það er sem sagt ábyrgð innifalin í bæði kreditkorti og Paypal. Hef aldrei notað þetta, enda aldrei lent í því að dót hafi týnst hjá mér í pósti.
af netkaffi
Mán 10. Sep 2018 17:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Geforce 1050 Ti no signal í sumum leikjum, dettur inn og út
Svarað: 0
Skoðað: 428

Geforce 1050 Ti no signal í sumum leikjum, dettur inn og út

Kom fyrst í Metal Gear Solid V, keypti þetta kort af aron9133 hérna notað. Svo kemur þetta í Deus Ex Human Revolution. Koma truflanir á sjónvarpið og svo dettur myndin út og stendur no signal í sjónvarpinu. Þá geri ég alt tab og myndin kemur inn aftur og þá í Windows. Get þá alt-tabbað inn í leikinn...
af netkaffi
Mán 10. Sep 2018 17:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 8630

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Þú kaupir vöru með Arion/Valitor kreditkorti.
Færð ekki vöruna.
Arion/Valitor endurgreiðir vöruna.

Virkar þetta líka svona?


En svona?:

Þú kaupir vöru með peningum seðlabanka Íslands.
Færð ekki vöruna.
Seðlabankinn endurgreiðir vöruna.
af netkaffi
Mán 10. Sep 2018 17:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 8630

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Bíddu, af hverju var Paypal að endurgreiða pakka sem týnist í pósti?
af netkaffi
Mán 10. Sep 2018 17:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Subscription management
Svarað: 6
Skoðað: 3026

Re: Subscription management

Er það ekki örlítið dýrara en að nota kreditkortið beint? Ertu bara að meina þú sjáir færslur í https://www.paypal.com/myaccount/transactions/? Ef maður er með mikið af transactions þá geta subscriptions farið framhjá manni, það ætti að vera sér flipi fyrir subscriptions. Ætti ekki að vera erfitt að...
af netkaffi
Mán 10. Sep 2018 16:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu
Svarað: 24
Skoðað: 9888

Re: Stýrikerfi og forrit í cloudinu

Búinn að breyta titlinum (hann var "Cloud computing") en mér datt svo sem í hug að hann gæti þótt eitthvað misvísandi, en ég held að áherslan "mjög" eigi alls ekki við . Hvernig myndir þú rökstyðja þessa skoðun þína? "The practice of using a network of remote servers hosted ...
af netkaffi
Mán 10. Sep 2018 16:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Subscription management
Svarað: 6
Skoðað: 3026

Re: Subscription management

Já bara gera reminder í hvert skipti? Ég er náttla með Google Home líka, ég get bara sagt "Hey Google, remind me to cancel Netflix at the end of the month." En það ætti að vera spes hugbúnaður fyrir þetta, eða eitthvað utanumhald, það eru svo margir sem nota subscriptions. Spurning hvort a...
af netkaffi
Mán 10. Sep 2018 14:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Subscription management
Svarað: 6
Skoðað: 3026

Subscription management

Er ekki til app eða vefsíða sem getur séð um subscriptions fyrir mig eða allavega minnt mig á hvaða subscriptions ég er með og minnt mig á að segja þeim upp? Er kominn með leið á að sjá rukkun frá einhverri þjónustu sem að ég gleymdi að segja upp eða vissi ekki að ég væri að borga fyrir. Var að sjá ...
af netkaffi
Mán 10. Sep 2018 13:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu
Svarað: 24
Skoðað: 9888

Re: Cloud computing

settings eru yfirleitt í registry, svo eru ini fælar stundum. bæði tekur nánast ekkert gagnamagn, svo að hafa þetta í cloudinu er eins og að drekka vatn. Steam er með 60 GB leiki fram og til baka í cloudinu, svo forrit er ekkert mál. Reyndar er Steam með fullt af forritum líka, en ekkert sem ég nota...
af netkaffi
Sun 09. Sep 2018 19:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu
Svarað: 24
Skoðað: 9888

Stýrikerfi, leikir, og forrit, í cloudinu

Er ekki komið þannig að ég geti bara hent upp Windows af USB og loggað mig svo inn svo að eitthvað forrit eða Windows appp downloadi öllum stillingum og helst forritum í vélina? Veit þetta er eitthvað að þróast í þetta hjá þeim, en er opinn fyrir 3rd party eða jafnvel UNIX based lausnum. Það er t.d....
af netkaffi
Sun 09. Sep 2018 18:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Thinclients / cloud hosting og Hvernig set ég upp vélbúnað og hugbúnað fyrir netkaffi?
Svarað: 0
Skoðað: 2172

Thinclients / cloud hosting og Hvernig set ég upp vélbúnað og hugbúnað fyrir netkaffi?

Hvernig set ég upp netkaffi, þarf auðvitað vélbúnað og LAN, en hverju eru menn að mæla með? Er ekki að leita eftir svörum um að ég þurfi að stofna fyrirtæki, ég veit fullvel að ef ég ætla að reka þannig þá er það heilt batterí — en það er efni í annan þráð (en má alveg líka alveg ræða þannig, eða se...
af netkaffi
Sun 09. Sep 2018 13:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seldir] Logitech X-530 5.1 hátalarar
Svarað: 3
Skoðað: 595

Re: Logitech X-530 5.1 hátalarar

Hvernig er hann að sounda í samanburði? Hvaða soundbar er þetta?
af netkaffi
Fös 07. Sep 2018 15:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar eru menn að panta móðurborð og örgjörva að utan?
Svarað: 10
Skoðað: 1906

Hvar eru menn að panta móðurborð og örgjörva að utan?

Held ég verði líka að tryggja þetta m.v. aðra umræðu hérna um að pósturinn týni pökkum!