Leitin skilaði 771 niðurstöðum

af Squinchy
Lau 07. Mar 2020 08:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóðherbergi
Svarað: 18
Skoðað: 7392

Re: Hljóðherbergi

Viðar rammi, steinull og þykkt efni utan um allt saman, er sjálfur með svona 20.stk af 40x30x3 foam gaurum, en ætla bæta við nokkrum steinullar römmum á næstunni
af Squinchy
Mán 09. Des 2019 19:49
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Budget batterí hersluvélar?
Svarað: 6
Skoðað: 3841

Re: Budget batterí hersluvélar?

https://www.homedepot.com/p/RYOBI-18-Volt-ONE-LITHIUM-HP-3-0-Ah-Battery-2-Pack-Starter-Kit-with-Charger-and-Bag-with-Bonus-ONE-Impact-Wrench-P166-P261/311807617 Pantaði svona rafhlöði kitt með sds högg vél um daginn, heim var þetta 33k, lét senda heim í gegnum fishisfast Á einnig svona hersluvél sem...
af Squinchy
Mið 06. Nóv 2019 23:26
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: hersluvélar
Svarað: 13
Skoðað: 5309

Re: hersluvélar

suprah3ro skrifaði:
Squinchy skrifaði:Var að kaupa ryobi hersluvél um daginn og tók bremsurnar í gegn á 12 ára bíl, fór í gegnum alla bolta eins og smjör og sparaði mér hellings tíma, fínasta græja


Hvaða vél tókstu ?


Þessa
https://www.ryobitools.com/products/det ... act-wrench
af Squinchy
Mið 06. Nóv 2019 00:27
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: hersluvélar
Svarað: 13
Skoðað: 5309

Re: hersluvélar

Var að kaupa ryobi hersluvél um daginn og tók bremsurnar í gegn á 12 ára bíl, fór í gegnum alla bolta eins og smjör og sparaði mér hellings tíma, fínasta græja
af Squinchy
Fös 11. Okt 2019 00:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar þig vantar alls ekki neitt lengur er þér loksins batnað. :)
Svarað: 16
Skoðað: 2792

Re: Þegar þig vantar alls ekki neitt lengur er þér loksins batnað. :)

Hauxon skrifaði:Þið eruð ekki með áhuga á hljómtækjum er það? ](*,)

Haaah tengi :megasmile
af Squinchy
Lau 05. Okt 2019 20:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 5072

Re: iPhone X ræsir sig ekki

Þetta minnir mig á gamlan en mjög svo góðann sketch
https://youtu.be/MVwbhsqEyNI?t=134

En miðað við mína starfsreynslu með IOS þá hef ég ekki séð tæki koma til baka frá þessu ástandi gegnum itunes, spurning með 3rd party program
af Squinchy
Fim 12. Sep 2019 13:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: FreeNAS með leiðindi
Svarað: 16
Skoðað: 5882

Re: FreeNAS með leiðindi

Búinn að prófa að fara í Storage -> Volumes Expandar volumið sem þú ætlar að nota, og ferð í Change Permissions og setur þig sem owner og windows sharing
af Squinchy
Lau 07. Sep 2019 20:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: FreeNAS með leiðindi
Svarað: 16
Skoðað: 5882

Re: FreeNAS með leiðindi

Búinn að prófa að stofna user í freenas sem heitir það sama og windows userinn þinn?
af Squinchy
Sun 11. Ágú 2019 02:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SD Kort RAW
Svarað: 5
Skoðað: 3248

Re: SD Kort RAW

Eru myndirnar enþá til staðar ef þú setur kortið aftur í myndavélina?
Ef svo er þá myndi ég prófa að nota USB tengimöguleika milli pc og myndavélar til að flytja myndirnar á milli
af Squinchy
Mið 03. Júl 2019 20:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] APC Varaaflgjafar [Seldir!]
Svarað: 5
Skoðað: 1518

Re: [TS] APC Varaaflgjafar

Engum sem vantar upsa?
af Squinchy
Sun 16. Jún 2019 22:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] WD Red 3TB diskar, X2
Svarað: 3
Skoðað: 663

Re: [TS] WD Red 3TB diskar, X2

Til ef Nosegoblin hættir við
af Squinchy
Sun 02. Jún 2019 15:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Fractal Design Core 1000 kassi
Svarað: 6
Skoðað: 1682

Re: [TS] Fractal Design Core 1000 kassi

Upp
af Squinchy
Sun 02. Jún 2019 15:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] APC Varaaflgjafar [Seldir!]
Svarað: 5
Skoðað: 1518

Re: [TS] APC Varaaflgjafar

Upp
af Squinchy
Þri 21. Maí 2019 17:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ráðleggingar með tölvuhátalara
Svarað: 5
Skoðað: 1061

Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara

Þessir fá mitt atkvæði, er sjálfur með BX5a sem er eldri útgáfa, hands down skemmtilegustu tölvuhátalarar sem ég hef átt https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... bx5-d2-par
af Squinchy
Þri 07. Maí 2019 00:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Game of Thrones (spoilerar 100%, ekki bara liðnir þættir heldur framundan einnig)
Svarað: 29
Skoðað: 4009

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, ekki bara liðnir þættir heldur framundan einnig)

Gaurinn sem gerði fjallið er að fara gera zombie dreka fyrir allan peninginn
af Squinchy
Þri 26. Feb 2019 08:21
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) Nvidia Quadro korti
Svarað: 4
Skoðað: 802

Re: (ÓE) Nvidia Quadro korti

Á þetta kort ef það virkar fyrir þig

viewtopic.php?f=11&t=77867&p=681306#p681306
af Squinchy
Þri 26. Feb 2019 08:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RIP 22 ára gömul sennheiser...
Svarað: 16
Skoðað: 3187

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Dem :svekktur

Var einmitt að uppfæra í HD 58x úr HD555, frábær í alla staði
af Squinchy
Þri 12. Feb 2019 01:17
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Volvo hleðslutæki
Svarað: 15
Skoðað: 6222

Re: Volvo hleðslutæki

Hvað er langt frá tengil og að bílnum?
af Squinchy
Mán 11. Feb 2019 08:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á uppfærslu fyrir casual gaming.
Svarað: 5
Skoðað: 1116

Re: Val á uppfærslu fyrir casual gaming.

Uppfæra skjákort, googla einhverjar auðveldar leiðbeiningar til að yfirklukka CPU (Það er til tonn af því fyrir þennan CPU), sjá hvað það gerir myndi ég gera

Gerði það sama með mína 3570K vél og hélt áfram að spara fyrir veglegri uppfærslu
af Squinchy
Mán 11. Feb 2019 00:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Til sölu Hátalarar
Svarað: 19
Skoðað: 3988

Re: Verðmat á heimabíóið !!

2.
h
af Squinchy
Fim 24. Jan 2019 13:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Klipsch kaup á íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 2108

Re: Klipsch kaup á íslandi

Það getur verið mjög erfit að fá þá hingað til lands. ég rétt náði mínum RF-82II inn áður en BHphotovideo hættu að senda hingað, en ertu búinn að skoða amazon og ebay?
af Squinchy
Þri 15. Jan 2019 16:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel
Svarað: 16
Skoðað: 3067

Re: Hlaða símabatterý með AA/AAA batterýum virkar ekki nógu vel

Getur tekið 5V spennir, tengt við hann stilliviðnám sem þú notar til að dempa voltin niður í 3.8V og tengir beint við símann, sleppir rafhlöðunni
af Squinchy
Fös 14. Des 2018 00:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: h115i vs Noctua NHU-14S
Svarað: 9
Skoðað: 1676

Re: h115i vs Noctua NHU-14S

Noctua allan daginn, fór frá H80i og noctua pakkaði þessu alveg saman bæði í hávaða og kæligetu

Svo endar alltaf með því að þessar AIO dælur fram kalli Pump noise, sem verður mjög fljótt þreitt
af Squinchy
Sun 09. Des 2018 01:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Að uppfæra steríógræjur
Svarað: 5
Skoðað: 1576

Re: Að uppfæra steríógræjur

Ég er með þennan fyrri geymslu hátalarana, mjög fín græja fyrir þennan pening https://www.aliexpress.com/item/2016-Lastest-Nobsound-NS-10G-HiFi-100W-Mini-Bluetooth-4-0-Digital-Amplifier-Amp-Home-Audio/32717414321.html?spm=2114.search0104.3.8.78d56cebyuPy9f&ws_ab_test=searchweb0_0,searchweb201602...