Leitin skilaði 958 niðurstöðum

af Icarus
Fim 06. Okt 2016 16:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smálána fyrirtæki
Svarað: 93
Skoðað: 14385

Re: Smálána fyrirtæki

Merkilegt hvað fólk vill kenna öllum öðrum um sínar eigin ákvarðanir, það hefur alltaf legið fyrir að Smálánafyrirtæki séu mjög óhagstæð, það er ekki þeim að kenna ef þið sökkvið ykkur í skuldir...
af Icarus
Sun 02. Okt 2016 20:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?
Svarað: 71
Skoðað: 12025

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Er að bíða eftir að hringiðan komi þessu áfram hjá sér, greinilega meira púðri eytt í FB auglysingar en að koma fólki inn á réttan hraða, búinn að borga fyrir 2.stk Gigabit mánuði núna og er enþá á 500M Kannski er routerinn að bottlenecka? Ekki mjög líklegt samt, þeir ættu að redda þér router sem m...
af Icarus
Lau 01. Okt 2016 21:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netflix vandræði
Svarað: 5
Skoðað: 450

Re: Netflix vandræði

Virkar hjá mér í tölvunni, ertu með ISP DNS-a eða einhverja custom?
af Icarus
Lau 01. Okt 2016 20:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?
Svarað: 71
Skoðað: 12025

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Þetta er náttúrulega alveg svakalegur hraði! Mest áberandi að sjá hvaða speedtest sveiflast mikið eftir því hvar maður prófað (innanlands). Líkt og að þjónarnir sem maður prófi á séu flöskuhálsar að ákveðnu leyti. Til dæmis fæ ég meiri hraða á Speedtest.net heldur en á speedtest.gagnaveita.is þó það...
af Icarus
Mán 12. Sep 2016 15:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurning í sambandi við internet
Svarað: 24
Skoðað: 2084

Re: Spurning í sambandi við internet

Að öllum líkindum ertu með GPON. GPON er kallað ljósnet af flestum en er ljósleiðari. Hátt ping útskýrist vegna þess að ég giska á að þú sért þráðlaust. "Modemið" sem þú ert með niðri er líklegast ljósleiðarainntakið í húsið. GPON er alltaf alla leið inn, ekki bara í götubrunn. Annars er þ...
af Icarus
Mán 15. Ágú 2016 21:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í alla íbúðina
Svarað: 18
Skoðað: 2610

Re: Þráðlaust net í alla íbúðina

Er routerinn klesstur upp við vegginn? Getur oft munað að færa hann aðeins frá veggnum, sá rosalegan mun hjá mér þegar ég færði inn 20sm framar.
af Icarus
Mán 15. Ágú 2016 21:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandæði með að komast á netið ljós hringiðan [solved]
Svarað: 5
Skoðað: 712

Re: Vandæði með að komast á netið ljós hringiðan

Sæll, ef þú sendir mér upplýsingar um tenginguna í einkaskilaboðum skal ég kíkja á þetta og sjá hvort við komum þér ekki á netið.
af Icarus
Mið 06. Júl 2016 11:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiða upp yfirdrátt en sleppa vöxtum
Svarað: 11
Skoðað: 1733

Re: Greiða upp yfirdrátt en sleppa vöxtum

Minnir að Íslandsbanki hafi einu sinni auglýst að ef þú greiddir upp yfirdráttinn kæmi þeir eitthvað á móti þér.
af Icarus
Mið 08. Jún 2016 14:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: furðulegt netvandamál
Svarað: 7
Skoðað: 971

Re: furðulegt netvandamál

Getur verið að heimillistölvan sé með fasta IP tölu inni og routerinn sé hættur að úthluta DHCP tölum?
af Icarus
Þri 01. Mar 2016 23:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einokun vodafone!!
Svarað: 36
Skoðað: 5318

Re: Einokun vodafone!!

Ekki eins og þú getir keypt Amino lykil og skellt honum í samband, minnsti kostnaðurinn er boxið sjálft. Aðalvinnan liggur í hugbúnaðinum sem keyrir á boxinu og að koma öllum þessum sjónvarpsstöðum til þín með tilheyrandi aukaþjónustu líkt og tímavél og VOD. Hvaða lausn hentar þér fer algerlega efti...
af Icarus
Mán 29. Feb 2016 10:14
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: 365 - Hvernig eru þeir?
Svarað: 24
Skoðað: 4426

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Þetta er gamli reikningurinn, reikningurinn sem hann var sáttur með. Hann er að benda á að það er allt að breytast.
af Icarus
Mið 24. Feb 2016 11:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Speedtest.net KEPPNI
Svarað: 291
Skoðað: 43666

Re: Speedtest.net KEPPNI

Mynd
af Icarus
Fim 18. Feb 2016 08:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random
Svarað: 11
Skoðað: 1743

Re: IP á router breytist upp úr þurru og í e-h random

Í gær fékk ég uppfærslu á Genexis heim til mín, á nákvæmlega sama tíma breyttist local IP talan á routernum úr 192.168.1.1 í 10.86.106.190. Ég er líka með Linksys AC1900. Hér er einn sem er að lenda í vandræðum og kenningin er að það sé annað tæki sem er að senda út 192.168.1.* IP tölu og því aðlagi...
af Icarus
Þri 16. Feb 2016 23:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get eg notað DLS router sem modem, hvar get ég keypt módem
Svarað: 10
Skoðað: 1502

Re: Get eg notað DLS router sem modem, hvar get ég keypt módem

Módem er ekki eitthvað sem þú kaupir útí næstu búð, og ef þú pantar það af netinu þarf það að styðja réttu staðlana. Þegar það er svo komið þarftu að setja inn réttar VLAN stillingar og svo PPPoE auðkenningu í routernum þínum. Ef netið er að detta út hjá þér eru tvær líklegar ástæður fyrir því. Rout...
af Icarus
Þri 16. Feb 2016 11:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get eg notað DLS router sem modem, hvar get ég keypt módem
Svarað: 10
Skoðað: 1502

Re: Get eg notað DLS router sem modem, hvar get ég keypt módem

Þá myndi ég láta skipta honum út, ef hann dettur út getur verið að línan sé léleg og þá mun nýr router ekki bjarga neinu. Talaðu við ISP-an þinn.

Vill ekki vera leiðinlegur, en ef þú veist ekki hvað þú ert að gera áttu ekki að fikta í þessu.
af Icarus
Mán 15. Feb 2016 20:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get eg notað DLS router sem modem, hvar get ég keypt módem
Svarað: 10
Skoðað: 1502

Re: Get eg notað DLS router sem modem, hvar get ég keypt módem

Þú þarft að hafa eitthvað sem hefur DSL möguleika, hvort sem það er eldri routera eða ekki. Ef hann er mjög gamall er hann líklegast bara ADSL en ekki með Ljósnetsstuðning (VDSL). Ef þú ert með router sem styður VDSL geturðu sett hann í brigde mode og látið þá ethernet routerinn sem ég geri ráð fyri...
af Icarus
Mán 15. Feb 2016 20:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get eg notað DLS router sem modem, hvar get ég keypt módem
Svarað: 10
Skoðað: 1502

Re: Get eg notað DLS router sem modem, hvar get ég keypt módem

Hvað áttu við? Módem sem er ekki DSL?
af Icarus
Lau 06. Feb 2016 21:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimasíða fyrir lítið fyrirtæki
Svarað: 7
Skoðað: 1270

Re: Heimasíða fyrir lítið fyrirtæki

Ég gerði síðu fyrir tengdó fyrir svolitlu síðan. Henti bara upp WordPress og notaði eitt af template sem eru innifalin, setti upp helstu síðurnar og kenndi honum svo á þetta.

Virkar mjög vel.
af Icarus
Sun 31. Jan 2016 20:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hver eru bestu bílakaupin í dag
Svarað: 37
Skoðað: 8313

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Ég hef svosem ekki mikið vit á þessu en varðandi 3 börn í stól man ég eftir að hafa séð þetta einhverntíma og fundist áhugavert: http://multimac.co.uk Þetta er alveg klikkað, alls ekki ódýrt en það eru svona barnastólar svosem ekki almennt. Ég er annars með TrioFix Recline í minni Octaviu og það er...
af Icarus
Lau 30. Jan 2016 13:14
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hver eru bestu bílakaupin í dag
Svarað: 37
Skoðað: 8313

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

Ég var að kaupa mér Octaviu G-tec. Færð mikið fyrir peninginn, er með einn eins árs og það er feikinóg pláss. Þarf ekki að fórna plássi frammí fyrir barnasætið.

Sá sem vill koma 3 bílstólum og hafa nægt pláss á að fá sér 7 manna bíl...
af Icarus
Fös 29. Jan 2016 13:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: xDSL eða 4G hvort er betra?
Svarað: 8
Skoðað: 1142

Re: net service

Hvernig DSL. ADSL eða VDSL? Munar töluvert.

Ég myndi ávallt taka VDSL fram yfir 4G en verður svo spurning ef við erum að bera saman við ADSL.

Svo fer þetta rosalega mikið eftir notkuninni þinni.
af Icarus
Lau 16. Jan 2016 00:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari í grafarholti out?
Svarað: 12
Skoðað: 1910

Re: Ljósleiðari í grafarholti out?

Því miður orsakaði rafmagnsleysi hjá OR því að netmiðja okkar missti allt rafmagn nú í kvöld. Straumur komst á fyrir skömmu síðan og er nú að mestu lokið að ræsa allan búnað upp. Ef þjónustur detta ekki inn sjálfkrafa er sniðugt að prófa að endurræsa búnað. Við biðjumst innilegrar afsökunar á þeim ó...
af Icarus
Þri 29. Des 2015 10:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: PS3 Playmo.tv vandamál
Svarað: 1
Skoðað: 382

Re: PS3 Playmo.tv vandamál

Playmo aðgangurinn er minnir mig tengdur við IP tölu. Þarft að logga þig inn á playmo.tv og auðkenna þig með nýju IP tölunni þinni.
af Icarus
Mán 21. Des 2015 09:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
Svarað: 39
Skoðað: 4267

Re: The Force Awakens

Hvernig dettur fólki í hug að opna þennan þráð hafandi ekki séð myndina? Kvartar svo yfir spoilers.... ég lét hann alveg í friði þangað til ég var búinn að sjá hana. Um myndina sjálfa, svaka nostalgía að heyra Star Wars þemað, intróið alltaf klassík. Fannst plottið svolítið endurunnið, samskipti Lei...
af Icarus
Sun 13. Des 2015 17:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vodafone Play straumar
Svarað: 45
Skoðað: 7348

Re: Vodafone Play straumar

Ég fékk hljóð á Hrinbraut, Rúv og N4. En væri einmitt virkilega til í Skjá1.