Leitin skilaði 417 niðurstöðum

af Zorglub
Þri 25. Ágú 2020 18:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er pústið að losna?
Svarað: 16
Skoðað: 7756

Re: Er pústið að losna?

GuðjónR skrifaði:
p.s. man vel eftir þessu roundi, þú ert væntanlega með nickið Snarfari, 10 sec síðar varst þú drepinn :baby


Ha ha já, varð alltof graður og ætlaði að klára þann síðasta á núlleinni :sleezyjoe
af Zorglub
Mán 24. Ágú 2020 23:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er pústið að losna?
Svarað: 16
Skoðað: 7756

Re: Er pústið að losna?

Tbot skrifaði:Ef ég sé ekki betur þá er kallinn á nærri 50 þar sem er 30 km svæði



Held hann hafi ennþá verið eitthvað æstur yfir að ég hafi hitt á hann fyrr um daginn :megasmile

Mynd
af Zorglub
Þri 16. Jún 2020 15:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli
Svarað: 37
Skoðað: 8015

Re: Leiðinlegt skrölt frá vinstra framhjóli

Held að skrúfan úr dekkinu hafi losnað, skotist í gegnum innra brettið og sé skröltandi þar :sleezyjoe Sorry, ég bara varð :megasmile Eins og aðrir hafa sagt hér á undan getur þetta verið margt, spyrnu/balance/dempara fóðring/gúmmí eða gormur. Það er bara að skoða og leita. Oftaast fer maður bara me...
af Zorglub
Mið 10. Jún 2020 01:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á skjá. Leikir eða litir?
Svarað: 15
Skoðað: 3360

Re: Val á skjá. Leikir eða litir?

Grunnspurningin er hvað þetta má kosta ;)
Glatað að vinna myndir á hefðbundnum leikjaskjá en hinsvegar orðið ágætis framboð af 144 IPS skjám sem sameina þetta ágætlega, er sjálfur á einum slíkum.
af Zorglub
Fös 05. Jún 2020 15:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Samsung Galaxy Active2 - 44mm
Svarað: 9
Skoðað: 2009

Re: [TS] Samsung Galaxy Active2 - 44mm

https://elko.is/simar-og-gps/snjallur-og-heilsuur/samsung-galaxy-watch-active2-44mm-alsvart-smr825albla fyi Veit ekki hvort þetta sé sama týpa vildi bara benda á þetta :) *edit* 63k brand new Nokkrar týpur í gangi, Talsverður munur, Stál/Ál, 0,7GB/1,5GB minni, LTE og fleira og verðið eftir því.
af Zorglub
Lau 16. Maí 2020 21:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 14979

Re: Skrúfa í dekki

Skulum nú aðeins róa okkur hérna. Aðferðarfræðin við tappa og svepp er nákvæmlegta eins nema að nálin fyrir sveppinn er minni þannig að það þarf ekki að rífa gatið eins mikið út og fyrir tappa. (það er samt rifið út) Sveppurinn er öruggari viðgerð til að halda lofti en hefur ekki allt að segja með ö...
af Zorglub
Fös 15. Maí 2020 23:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 14979

Re: Skrúfa í dekki

Það þarf að setja tappa í þetta eða eða svepp. (tappi með bót á endanum)
Þannig að það er bara dekkjaverkstæði eða næsti jeppakarl á vinalistanum sem er með tappasett í bílnum
af Zorglub
Mán 20. Apr 2020 17:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla: i7 2600k í i7 9700k, GTX980 í GTX2080?
Svarað: 8
Skoðað: 2550

Re: Uppfærsla: i7 2600k í i7 9700k, GTX980 í GTX2080?

Verðmunur á 9700 og 9900 er ekki það mikill þannig það er alveg þess virði að spá í því ef þú vilt vera Intel megin. Lítill munur á þeim í leikjum í dag en maður vonast nú til þess að þróunin haldi áfram í að nota fleiri kjarna í leikjum. Kláraði að uppfæra guttann um daginn, ekki að hann þyrfti þes...
af Zorglub
Fim 09. Apr 2020 12:28
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að brjóta upp gamlan síma.
Svarað: 0
Skoðað: 2886

Að brjóta upp gamlan síma.



Er með 4 ára android (Samsung j5) síma sem er pattern læstur, get vissulega straujað hann og fengið flestallt til baka úr skýinu en er að spá í hvernig sé að brjóta upp pattern læsingu. Milljón þræðir á alnetinu hvort þetta gangi eða ekki. Einhver með reynslu af þessu?
af Zorglub
Fim 26. Mar 2020 21:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 68
Skoðað: 19782

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Nú þegar skráir síminn allt sem þið gerið, hvert þið farið, hverja þið hittið og hlustar á ykkur líka þannig að það er eiginlega dáldið spaugilegt að sjá menn með áhyggjur yfir þessu.
af Zorglub
Sun 01. Mar 2020 23:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 470
Skoðað: 83374

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Ágætis smáatriði að varast er frí áfylling á gosi á veitingastöðum þar sem þú notar brúnina á glasinu til að ýta á takkann og getur dreift munnvatni á alla viðstadda.
af Zorglub
Fös 03. Jan 2020 20:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz
Svarað: 5
Skoðað: 2312

Re: 1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz

Display settings > Advanced display settings > Display adapter properties > monitor > velja 144
af Zorglub
Fös 03. Jan 2020 15:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?
Svarað: 18
Skoðað: 4125

Re: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?

Á 2 í ágætis standi, bláa, kemur bara og bankar ;)
af Zorglub
Lau 28. Des 2019 22:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: [Rant] SýningarTÍMI í bíó.
Svarað: 13
Skoðað: 2317

Re: [Rant] SýningarTÍMI í bíó.

Fór á Star Wars í ameríkuhreppi um síðustu helgi, mættum á slaginu (númeruð sæti) og biðum svo í ca 30 min eftir að myndin byrjaði. Hef aldrei verið sérstaklega hrifin af því að borga fyrir að horfa á auglýsingar, andsk… nóg er af þeim allstaðar annarsstaðar.
af Zorglub
Lau 19. Okt 2019 21:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann
Svarað: 11
Skoðað: 2596

Re: Nagladekk á reiðhjóli yfir vetrartímann

Getur orðið fengið allskyns dekk mismikið nelgd, er sjálfur með dekk með 240 nöglum og hjóla allan veturinn nema þegar allt er á kafi í snjó, með svona marga nagla ertu með nóg grip og helst að folk detti þegar það fer af hjólinu. En þetta er að sjálfsögðu erfiðara heldur en vanalegar hjólreiðar. Þe...
af Zorglub
Fim 29. Ágú 2019 09:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 111
Skoðað: 17910

Re: Umferðin í Reykjavík

Þótt maður bölvi því þá skilur maður alveg aðgerðir til að takmarka umferð, hún sem slík skiptir mig reyndar litlu máli þar sem ég hjóla allt árið. Maður er hinsvegar lemjandi leiður á hræsninni og tvískinnungnum, einhver örfá skemmtiferðaskip sem koma hingað menga meira en allur bílafloti landsins ...
af Zorglub
Þri 14. Maí 2019 15:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pallbílar
Svarað: 14
Skoðað: 2634

Re: Pallbílar

Önsum ekki þessari neikvæðni á amerískt ;)

https://www.jeep.com/gladiator.html
af Zorglub
Lau 11. Maí 2019 14:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1476
Skoðað: 313290

Re: Á hvað ertu að hlusta?

af Zorglub
Mið 08. Maí 2019 15:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hverju á ég að bæta við
Svarað: 15
Skoðað: 2889

Re: hverju á ég að bæta við

Leiki og þessháttar Tek undir með Hnykli, það er ekkert þarna sem háir þér, þannig að það getur alveg verið betra að safna fyrir næstu uppfærslu heldur en að kaupa eitthvað sem gerir lítið fyrir þig. Stór SSD fyrir leikjasafnið er vissulega þægilegt og svo eru skjár, mús, lyklaborð, heyrnatól og st...
af Zorglub
Mið 08. Maí 2019 14:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hverju á ég að bæta við
Svarað: 15
Skoðað: 2889

Re: hverju á ég að bæta við

Ég er nýbúinn að fá m.2 diskinn og rx 2060 í stað 1060 Já, en meðan við vitum ekki hvernig þú notar vélina eru engar forsendur til að mæla með einhverju nema svona almennt. Ég myndi horfa á minnið eins og ég sagði en að sama skapi er dýrt að skipta því út og ekki gáfulegt ef borðið verður uppfært e...
af Zorglub
Mið 08. Maí 2019 10:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hverju á ég að bæta við
Svarað: 15
Skoðað: 2889

Re: hverju á ég að bæta við

Það fer náttúrulega eftir hvað þú ert að gera, hvort við erum að tala um þörf eða löngun :)
Færri GB af hraðara minni.
Skjákort.
SSD.
af Zorglub
Þri 09. Apr 2019 18:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 775 Borð og fylgihlutir (Farið)
Svarað: 1
Skoðað: 476

775 Borð og fylgihlutir (Farið)

Dót sem er búið að liggja alltof lengi í geymslunni: Evga 780 SLI socket 775, gamalt flaggskip E8400 OCZ 6400 4x2 GB 9600 GT No name kassi Var í lagi þegar þetta fór í geymsluna. Gefins nema viðkomandi langi að gefa mér bjór :megasmile (Edit: Þetta er farið) https://mynda.vaktin.is/image.php?di=QKP2
af Zorglub
Mán 01. Apr 2019 10:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1. apríl 2019
Svarað: 12
Skoðað: 2416

Re: 1. apríl 2019

af Zorglub
Lau 30. Mar 2019 21:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!
Svarað: 19
Skoðað: 4683

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Ath hvort að vélin sé að ræsa af réttum disk. Nota win disk/usb til að laga ræsigeirann. Ekkert CD/DVD drif á tölvuni og á ekki USB drive heldur.... Þetta verður að bíða þangað til eftir helgi nema það sem Klemmi nefndi virki kannski.... :( :( :( Ef þú hefur aðgang að annari tölvu er ekkert mál að ...
af Zorglub
Lau 30. Mar 2019 20:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!
Svarað: 19
Skoðað: 4683

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Ath hvort að vélin sé að ræsa af réttum disk.
Nota win disk/usb til að laga ræsigeirann.