Leitin skilaði 284 niðurstöðum

af machinefart
Mið 30. Des 2015 22:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráðleggingu með uppfærslu
Svarað: 3
Skoðað: 582

Re: Vantar ráðleggingu með uppfærslu

ég sé ekki af hverju hann ætti ekki að kaupa ódýrasta móðurborðið sem passar í kassann og passar þeim örgjörva sem hann fer í ef hann ætlar að spara. En það má vel vera að einhver hér á vaktinni sem veit meira en ég geri það hinsvegar :)
af machinefart
Mán 28. Des 2015 08:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Fiio E10k DAC/AMP
Svarað: 21
Skoðað: 2040

Re: [TS] Fiio E10k DAC/AMP og Beats By Dre Studio Wireless 2.0

Ég býð 7000 í E10k
af machinefart
Fös 25. Des 2015 01:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Netflix Reynsla
Svarað: 16
Skoðað: 2127

Re: Netflix Reynsla

væntanlega ertu þá að nota eitthvað plugin í kodi? mér hefur þótt kodi vera ansi mikið meira vesen - er kodi ekki annars í raun bara margmiðlunarspilari með hundruði pluginna til þess að ræna sér myndum?
af machinefart
Mán 21. Des 2015 11:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Curved Sjónvarp eða ekki?
Svarað: 14
Skoðað: 1874

Re: Curved Sjónvarp eða ekki?

Ég var mjög á móti þessu áður en ég heyrði rökin um að það glampar nánast ekkert á curved skjái og ef það er kemur það bara á lítinn part útaf sveigjunni. Þetta seldi mig svolítið og væri gaman að sjá svona panel í heimahúsi til að taka þetta út. rtings eru með tilraunir tengdar þessu og raunin þar...
af machinefart
Mán 14. Des 2015 21:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tune Up í ruglinu ?
Svarað: 8
Skoðað: 1354

Re: Tune Up í ruglinu ?

Lenti í svipuðu um daginn með vél eftir að windows 10 hafði verið sett upp - þá böggaði avast tune up eða eitthvað illa út og smekkfyllti harða diskinn aftur og aftur. Ég henti að sjálfsögðu þessu rusli út og sagði eigandanum að svona forrit skili afar sjaldan einhverju öðru en veseni.
af machinefart
Mið 09. Des 2015 15:48
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Álit á sjónvörpum
Svarað: 9
Skoðað: 1061

Re: Álit á sjónvörpum

eru þetta ekki bestu kaupin í þessum verðklassa?

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvo ... 005XXE.ecp

annars held ég það muni nú alveg á 5 tommunum
af machinefart
Þri 08. Des 2015 10:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?
Svarað: 38
Skoðað: 4154

Re: Hvar eru menn staddir í 4K-væðingunni?

Pandemic skrifaði:Meh ég valdi mér bogið tæki, glampar minna á það. Maður tekur ekkert eftir því.


ekki skv þessum http://www.rtings.com/tv/learn/curved-v ... s-compared
af machinefart
Fös 04. Des 2015 10:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heyri ekki mun með DAC
Svarað: 19
Skoðað: 2178

Re: Heyri ekki mun með DAC

Reyndar hefur dac ekkert með mögnun að gera, dac er tæknilega séð ennþá minna mikilvægur component heldur en magnarinn (og breytir bara digital merki á analog FYRIR mögnun), Það sem OP hugsar sér sem DAC ,(mússík viðtæki tölvu eh) þá er mögun meginþáttur í þeim öllum. Digital merki oftast binary er...
af machinefart
Fim 03. Des 2015 13:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heyri ekki mun með DAC
Svarað: 19
Skoðað: 2178

Re: Heyri ekki mun með DAC

jebbs, það er alveg búið að marg sanna sig að það er yfirleitt ekki encoding sem veldur því að einhver heyri vast mun á flac og 320. ég myndi t.d. skora á hvern sem er að reyna að heyra mun á spotify í hæstu gæðum og flac... það er ekkert smá erfitt að heyra þann litla mun sem er. Þetta er efni sem ...
af machinefart
Mið 02. Des 2015 16:18
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heyri ekki mun með DAC
Svarað: 19
Skoðað: 2178

Re: Heyri ekki mun með DAC

keyptirðu element á íslandi?
af machinefart
Fim 19. Nóv 2015 13:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bose SoundTouch30 series
Svarað: 6
Skoðað: 1004

Re: Bose SoundTouch30 series

Það stendur pott þétt á græjunni, hann bara las það ekki, og kannski alveg eðlilega þar sem sölumaður fullyrðir að þetta gangi. Gott að heyra að þetta endaði vel :)
af machinefart
Mið 18. Nóv 2015 15:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað finnst ykkur um "Esportbúð"?
Svarað: 16
Skoðað: 1898

Re: Hvað finnst ykkur um "Esportbúð"?

Ég horfi gjarnan á tölvuleiki á netinu, fylgist með streamerum, held með liði/liðum, horfi á flest stórmót og finnst þetta alveg ótrúlega skemmtilegt sport, lét mig uppgötva hvað fótboltaáhugamenn voru að fá út úr þessu eftir öll þessi ár :) Ég er hinsvegar ekki að sjá mig kaupa eina einustu vöru í ...
af machinefart
Mið 11. Nóv 2015 21:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: hærri endurnýjunartíðni með baklýsingu :-K
Svarað: 7
Skoðað: 1279

Re: hærri endurnýjunartíðni með baklýsingu :-K

þetta er samt sem áður lcd sjónvarp með led baklýsingu. Einu sjónvörpin sem eru ekki LCD eru oled tæki.
af machinefart
Mán 09. Nóv 2015 09:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: hærri endurnýjunartíðni með baklýsingu :-K
Svarað: 7
Skoðað: 1279

Re: hærri endurnýjunartíðni með baklýsingu :-K

"með baklýsingu" þýðir bara við teljum tíðnina á henni líka með, það er í raun heiðarlegt að taka þetta fram í 2 tölum því framleiðandi er alveg eins vís að segja bara þá hærri - eða er þetta rangt hjá mér?
af machinefart
Mán 09. Nóv 2015 00:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Úrvalið í ÁTVR
Svarað: 22
Skoðað: 2883

Re: Úrvalið í ÁTVR

Sem bjór áhugamaður er ég mjög ánægður með úrvalið í ÁTVR, þar að auki kemst ég í mjög gott úrval í gegnum sérpöntun. Kostur ÁTVR fyrir mér er ekki endilega eitthvað rugl með að það verði ekki til sérvöruverslun með góðu úrvali sé fríverslun opnuð, heldur verður þessi sérvöruverslun aldrei með 19% f...
af machinefart
Fös 23. Okt 2015 10:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Siðferðisspurning varðandi sölur.
Svarað: 15
Skoðað: 1639

Re: Siðferðisspurning varðandi sölur.

er þetta ekki bara eins og svo margt annað leyst með samskiptum. Þú segir við kaupandann, sem kannski veit ekki endilega af hinu hærra boðinu að þú sért kominn með hærra boð og því sért þú tilbúinn að selja honum hlutinn á umsömdu verði ef hann hann staðfestir kaup og jafnvel setja tímaramma. Þá fær...
af machinefart
Lau 10. Okt 2015 00:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT Til sölu Sennheiser HD 598 og Modmic 4.0 SELT
Svarað: 15
Skoðað: 2165

Re: Til sölu Sennheiser HD 598 og Modmic 4.0

GuðjónR skrifaði: þá verður þeim fleygt.


í vaktara sem vill nota driverana eða laga þau, ekki satt? SUSTAINABILITY
af machinefart
Þri 06. Okt 2015 22:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G4 vs S6 edge?
Svarað: 11
Skoðað: 1829

Re: LG G4 vs S6 edge?

Ég myndi bara ekki kaupa mér neitt tæki með snapdragon 808 eða 810. Samsung var með betri örgjörva þetta árið, LG stýrikerfið er að lenda á eftir í optimization, það er að verða þyngsta skinnið og maður finnur það vel. Takkarnir aftan á eru rosa flottir í teoríu en þeir eru ekki alveg nógu praktísk...
af machinefart
Þri 06. Okt 2015 10:48
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G4 vs S6 edge?
Svarað: 11
Skoðað: 1829

Re: LG G4 vs S6 edge?

Ég myndi bara ekki kaupa mér neitt tæki með snapdragon 808 eða 810. Samsung var með betri örgjörva þetta árið, LG stýrikerfið er að lenda á eftir í optimization, það er að verða þyngsta skinnið og maður finnur það vel. Takkarnir aftan á eru rosa flottir í teoríu en þeir eru ekki alveg nógu praktíski...
af machinefart
Mán 05. Okt 2015 17:07
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Spurning um Snjallúr
Svarað: 7
Skoðað: 1023

Re: Spurning um Snjallúr

Ég myndi bara kaupa mér snjallúr frá virtum kínverskum framleiðanda, t.d. xiaomi, huawei eða oppo. Úrin þeirra verða hinsvegar ekki endilega mjög ódýr :) veit ekki hverjir þeirra eru komnir með úr heldur, sennilega bara huawei Reyndar eru xiaomi með svona fitness band (telur skref og fylgist með sve...
af machinefart
Mán 05. Okt 2015 14:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breyttir skilmálar hjá Skjá 1 (Símanum)
Svarað: 11
Skoðað: 1935

Re: Breyttir skilmálar hjá Skjá 1 (Símanum)

Ég skil ekki alveg kröfuna, myndirðu vilja s.s. að síminn færi að þróa hugbúnað fyrir önnur tæki en sitt eigið svo þeir geti boðið upp á VOD þjónustu sína? Er ekki annars þar sem vandinn liggur? þyrfti ekki að útfæra þetta í aðrar græjur ef þetta ætti að virka? Þekki svosem ekki nákvæmlega hvernig a...
af machinefart
Fös 02. Okt 2015 16:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]Sennheiser HD650
Svarað: 5
Skoðað: 1326

Re: LÆKKAÐ VERÐ[TS]Sennheiser HD650 40.000 kr.

vegna breyttra aðstæðna ætla ég að draga tilboð mitt til baka.
af machinefart
Þri 29. Sep 2015 17:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sælgæti hækkar í verði!
Svarað: 12
Skoðað: 1379

Re: Sælgæti hækkar í verði!

hrikalega var ég lengi að lesa þetta...

í + á + f = hvaðertaðmeinamar jáááá í plúúúúúús. betra hefði verið að segja í hagnað en wells.
af machinefart
Mið 23. Sep 2015 17:27
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Ósanngjarn verð samanburður á vaktin.is?
Svarað: 45
Skoðað: 6556

Re: Ósanngjarn verð samanburður á vaktin.is?

ok smá hugmynd hérna. þetta eru miklu miklu verri upplýsingar, það er miklu leiðinlegra að fara yfir svona lista og reyna að finna ódýrasta kostinn etc, OP hefur bara einfaldlega rangt fyrir sér. hinsvegar, gæti verið kannski pínu kúl ef það væri hægt að klikka á gtx 970 flokkinn í fyrri síðu og þá ...
af machinefart
Þri 22. Sep 2015 17:49
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Ósanngjarn verð samanburður á vaktin.is?
Svarað: 45
Skoðað: 6556

Re: Ósanngjarn verð samanburður á vaktin.is?

Vaktin er reyndar að gera greinarmun á milli þar sem þetta skiptir máli. T.d. er ekki bara SSD 250 gb flokkur, heldur er það eftir merkjum. Eins og hefur komið fram, þá er bara rosalega erfitt að segja að X er betra en Y í skjákortum eftir framleiðanda. Þau eru að mestu leiti stöðluð og því metið þa...