Leitin skilaði 472 niðurstöðum

af andriki
Sun 11. Jún 2023 18:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 3090 ti
Svarað: 31
Skoðað: 5200

Re: 3090 ti

að sjálfsögðu er það mikið lægra en þegar ég keypti það. Það varð óhapp þegar vinur minn var hérna og hugsanlega er kortið dautt ..... Reikna með að það verði tryggingarmál ef það er dautt. Það var bara fært úr tölvunni og aftur í hana, hugsanlega skammhlaup. Hvernig ganga þannig mál fyrir sig ? hv...
af andriki
Fös 12. Maí 2023 22:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð við að velja kælingu og kassa fyrir 13900K
Svarað: 10
Skoðað: 3581

Re: Aðstoð við að velja kælingu og kassa fyrir 13900K

deliddar bara cpuinn og direct die mountar vatnsblockina, fær um 23c lægri hita með því :happy
af andriki
Mið 03. Maí 2023 21:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi > Kísildalur strikes again DDR8000 2x24GB
Svarað: 29
Skoðað: 4165

Re: Intel Járnhnefi > Kísildalur strikes again DDR8000 2x24GB

nonesenze skrifaði:
andriki skrifaði:
nonesenze skrifaði:
andriki skrifaði:þetta er það sem ég er að fá á b die kittinu hja mér


helvíti gott á ddr4
væri alveg til í góð b-die, hvaða kit er þetta?

g skill royal 4000mhz cl 15 16 16 36


virkilega flott kit, tými bara ekki svona mikklu í ddr4, silvur eða gull á litin?

Silver
af andriki
Mið 03. Maí 2023 20:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi > Kísildalur strikes again DDR8000 2x24GB
Svarað: 29
Skoðað: 4165

Re: Intel Járnhnefi > Kísildalur strikes again DDR8000 2x24GB

nonesenze skrifaði:
andriki skrifaði:þetta er það sem ég er að fá á b die kittinu hja mér


helvíti gott á ddr4
væri alveg til í góð b-die, hvaða kit er þetta?

g skill royal 4000mhz cl 15 16 16 36
af andriki
Mið 03. Maí 2023 19:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi > Kísildalur strikes again DDR8000 2x24GB
Svarað: 29
Skoðað: 4165

Re: Intel Járnhnefi > Kísildalur strikes again DDR8000 2x24GB

þetta er það sem ég er að fá á b die kittinu hja mér
af andriki
Mið 03. Maí 2023 19:02
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 131328

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

nokkuð viss um þetta sé í síðasta skipti sem ddr4 mun halda meti hérna á, vandar helling uppá cpu scoreið hja mér miðavið ddr5 8000mzh hja templar,en ég næ því upp með vatnskælingu á skjakortinu, og síðan hjálpaði að vera með delidaðan cpu með direct die vatnsblock Ekkert stressaður á void warranty...
af andriki
Mið 03. Maí 2023 18:53
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 131328

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

nokkuð viss um þetta sé í síðasta skipti sem ddr4 mun halda meti hérna á, vandar helling uppá cpu scoreið hja mér miðavið ddr5 8000mzh hja templar,en ég næ því upp með vatnskælingu á skjakortinu, og síðan hjálpaði að vera með delidaðan cpu með direct die vatnsblock Haha. Hvernig erndaðiru með svona...
af andriki
Þri 02. Maí 2023 23:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi > Kísildalur strikes again DDR8000 2x24GB
Svarað: 29
Skoðað: 4165

Re: Intel Járnhnefi > Kísildalur strikes again DDR8000 2x24GB

það eru alveg fleirri að tinkera, en kannski bara ekki mikið að pósta um það held ég nái ekki mikið meira úr þessu ram, bara búinn að vera að fikkta í þessu þegar ég hef tíma í 2 daga núna hynix djr 4400 cl19-26-26-46 1.5v https://i.ibb.co/fHfxq8r/memoc.jpg Ertu ekki að missa Performance a því að v...
af andriki
Þri 02. Maí 2023 23:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 131328

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

nokkuð viss um þetta sé í síðasta skipti sem ddr4 mun halda meti hérna á, vandar helling uppá cpu scoreið hja mér miðavið ddr5 8000mzh hja templar,en ég næ því upp með vatnskælingu á skjakortinu, og síðan hjálpaði að vera með delidaðan cpu með direct die vatnsblock
af andriki
Mán 01. Maí 2023 20:29
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 131328

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

jæja vonandi fær þetta að standa https://www.3dmark.com/3dm/93600363
Back on top !!!
af andriki
Mið 22. Mar 2023 19:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Örgjarva LGA1151 socket .
Svarað: 4
Skoðað: 771

Re: ÓE Örgjarva LGA1151 socket .

Ég er búin að ganga í gegnum alla tölvuna og hún á til að slökva á sér uppúr þurru og kveikja á sér aftur með allar viftur í botni en með black screen ég er búin að prófa allar flestu leiðir á að reyna laga þetta og þetta heldur áfram og er að fara versnandi ég er búin að ganga úr skugga með allt a...
af andriki
Þri 21. Mar 2023 19:19
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Örgjarva LGA1151 socket .
Svarað: 4
Skoðað: 771

Re: ÓE Örgjarva LGA1151 socket .

Bafga skrifaði:Ég er með 8700k sem er að deyja og ef eitthver á CPU sem er LGA1151 socket sem er betri eða bara annan 8700k er ég tilbúin að semja um verð

Hvað meinarðu með að hann sé að deyja ?
af andriki
Sun 19. Mar 2023 19:12
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 131328

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Templar skrifaði:Aðeins betra results, 38517
https://www.3dmark.com/spy/36571394

hvað ertu með e cores í ?
af andriki
Lau 11. Mar 2023 10:03
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 131328

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Templar skrifaði:á inni líklega ca. 500-1000 stig í CPU.
https://www.3dmark.com/3dm/90692619?

haha já vel gert, ég á ekkert svar við þessu nema delidda og uppfæra ramið, þannig þú færð að eiga top sætið í billi allar vegna,
af andriki
Lau 11. Mar 2023 01:42
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 131328

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Já það er erfitt, en a-die skilar meira en þú þarft eyða miklum tíma í að ná öllu út. Ég er svolítið ringlaður samt, þetta score þarna er hærra en það sem þú settir inn um daginn, ertu með hlekk á þetta score eða ertu að setja það inn núna eða hvað, er þetta valid score. Seinasta platform hjá mér s...
af andriki
Lau 11. Mar 2023 01:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 131328

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Það tók smá tíma, varð að bíða eftir frostinu. Það er ekki mikið inni, tight timings á DDR6600-7200 er næstum jafn öflugt og stundum öflugra en 8000 á loose timings. Það er svaka diminishing returns eftit 5.8GHz og DDR 6600. https://www.3dmark.com/3dm/90686768? já veistu þetta er mitt síðast með þe...
af andriki
Lau 04. Mar 2023 21:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva restartar sér
Svarað: 15
Skoðað: 2482

Re: Tölva restartar sér

með þessar upplýsingar kemur margt til greina ef þú ert ekki með neina aðra parta til að skipta út í staðinn fyrir það sem þú ert með, þá getur verið mjög erfitt að finna út úr þessu. fyrsta sem ég myndi prófa væri að skipta um aflgjafa og tekað hvort það breyttir einnhverju hef ekki mikla trú á þes...
af andriki
Mið 01. Mar 2023 22:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 131328

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Templar skrifaði:Já, maður tók eftir þessu,5-7c á GPU og ramið lækkaði líka, Kínverjarnir eru ekki ennþá að setja alvöru paste á kortin.

hvað er mikil hitamunur hja þér á gpu temp og gpu hotspot under load ?
af andriki
Mið 22. Feb 2023 12:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup?!?
Svarað: 21
Skoðað: 3187

Re: Tölvukaup?!?

Moldvarpan skrifaði:Ég myndi velja bláa liðið allan daginn.

Sammála Intel allan daginn ekki einu sinni spurning að mínu mati
af andriki
Þri 21. Feb 2023 21:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 131328

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Orginal kælingu, setti Thermal Grizzly Minus pad á minnið og VRM og TG Kryonut Extreme á GPU, er svo með ghetto setup við gluggann ef ég bencha, kemur kalt loft inn á vélina og ef maður lætur hana hanga þarna aðeins er tempið mjög lágt. Náði kortinu niður fyrir 10c og hotspot í 12-14c svo ég efast ...
af andriki
Þri 21. Feb 2023 19:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 131328

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Skil þig. Ég þakka þér þá bara fyrir baráttuna í billi.átti ekki við að það yrði svona hörð barátta fyrir 1 sætið.
Fæ kannski lánað delid tollið hjá þér einn daginn
af andriki
Mán 20. Feb 2023 00:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 131328

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Templar skrifaði:Fletch, minor update.
https://www.3dmark.com/spy/35550039

Stutt i 38k
af andriki
Þri 07. Feb 2023 12:56
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 131328

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Ertu með kortið vatnskælt ?
af andriki
Mán 06. Feb 2023 00:50
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 13900k lapping, delidd og liquid metal
Svarað: 9
Skoðað: 5189

Re: 13900k lapping, delidd og liquid metal

Templar skrifaði:Intel 13900KS delidded, liquid metal og fegurð.. Járnhnefinn pússaður.

Cinebench, hæsti kjarninn nær ekki 80c, E-cores í 60c.

Hvað var temp fyrir ?
af andriki
Sun 05. Feb 2023 11:18
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni
Svarað: 13
Skoðað: 4956

Re: Móðurborðið kvartar um ekkert minni sé í raufinni

Hmm ókey það er sennilega rétt hjá ykkur. En ég þarf væntanlega að finna 12th gen örgjörva til að keyra inn uppfærsluna ekki satt? Ok, í randtilfellum gæti maður skilið svona nokkuð. En hvar í fjandanum hvarf sá sjálfsagði eiginleiki að geta ræst amk upp í bios þó örgjörvinn væri ekki endilega sérs...