Leitin skilaði 549 niðurstöðum

af roadwarrior
Mán 10. Ágú 2020 22:25
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Hvar get eg keypt vínyl rullu(vínil wrapp)
Svarað: 2
Skoðað: 564

Re: Hvar get eg keypt vínyl rullu(vínil wrapp)

Bauhaus er með ágætis úrval af vinyl í neitenda umbuðum
af roadwarrior
Fös 26. Jún 2020 07:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: AC Hleðsla á bíl (loftkælingin)
Svarað: 5
Skoðað: 1864

Re: AC Hleðsla á bíl (loftkælingin)

N1 Fellsmúla td.
af roadwarrior
Lau 20. Jún 2020 09:39
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI
Svarað: 29
Skoðað: 7926

Re: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI

Ég er með einn Fujitsu Scaleo 700 kassa frá ca 2003-2004. Í henni er Pentium 4 örgjörvi, einn 1gb minniskubbur (sennilega verið uppfærsla einhverntíman), Quatro NVS 280 (AGP) eftir því sem ég kemst næst. Svo hafa verið settir í hana einhverjir geisladrif og svo er auðvitað stórglæsilegt floppy drif...
af roadwarrior
Fim 28. Maí 2020 10:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðgjöf varðandi aflgjafa
Svarað: 6
Skoðað: 1623

Re: Ráðgjöf varðandi aflgjafa

Hvernig líst mönnum á þennan?
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 146.action

Er að fá 4.7 af 5 á Amazon td
af roadwarrior
Fim 28. Maí 2020 08:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðgjöf varðandi aflgjafa
Svarað: 6
Skoðað: 1623

Ráðgjöf varðandi aflgjafa

Daginn Gamli aflgjafinn minn er að gefa upp öndina eða réttara sagt viftan í honum er að stimpla sig út. Nú spyr ég hvað vaktarar mæli með. Þetta er nokkurra ára vél með i5 örgjörfa og svona lala skjakorti. Gamli aflgjafinn er 750w. Ég vil helst ekki fara niður fyrir það í wöttum og svo þarf hann að...
af roadwarrior
Mán 04. Maí 2020 21:55
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Er að leita að lítilli gúmíreim
Svarað: 10
Skoðað: 1930

Re: Er að leita að lítilli gúmíreim

brain skrifaði:ef allt þrýtur, sjóða hana í vatni 3 mín. ( ekki að grínast,)


Nákvæmlega það sem þeir hjá Sónn ráðlögðu mér, hafði aldrei heyrt þetta en hljómar ekki vitlaust. Hún er ósprunginn, bara orðin hálf stirð og stíf. Þeir töluðu um að þetta myndi mýkja hana upp og fríska hana :happy
af roadwarrior
Mán 04. Maí 2020 21:07
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Er að leita að lítilli gúmíreim
Svarað: 10
Skoðað: 1930

Re: Er að leita að lítilli gúmíreim

Athugaðu í Són, hugsanlega ættu reim sem gæti komið í staðinn. Síðan væri möguleiki hjá Fálkanum eða Landvélum, með gúmmí þéttihringi. Sónn átti ekki til neitt en bentu mér á að sjóða reimina í 100°heitu vatni og sjá hvort það myndi bæta hana eitthvað. Spurning að þú chekkir á Ísmar, mikið notaðar ...
af roadwarrior
Mán 04. Maí 2020 12:00
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Er að leita að lítilli gúmíreim
Svarað: 10
Skoðað: 1930

Re: Er að leita að lítilli gúmíreim

nonesenze skrifaði:
Tbot skrifaði:
nonesenze skrifaði:getur þú ekki bara notað O hring eins og þú finnur í flestum pípulagningar verslunum?


Vandamálið með marga O hringi er að þeir eru flatir/slettir.


er þetta V laga?


Nei ferkönntuð
af roadwarrior
Mán 04. Maí 2020 10:15
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Er að leita að lítilli gúmíreim
Svarað: 10
Skoðað: 1930

Er að leita að lítilli gúmíreim


Veit einhver hvort það sé einhverstaðar möguleiki á að kaupa litla gúmireim í bænum. Þetta er fyrir litinn rafmagnsmotor og hann sér um að lyfta/opna geisladrif á gamalli fartölvu sem ég er með. Íhlutir eiga þetta ekki
Þvermálið er um 20mm og efnisþykktin er um 1mm.
af roadwarrior
Fim 30. Apr 2020 16:37
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI
Svarað: 29
Skoðað: 7926

Re: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI

einarn skrifaði:Fann því miður ekkert rage pci kort, flest öll agp.


Ekki málið. Takk fyrir að athuga þetta fyrir mig :happy
af roadwarrior
Mán 27. Apr 2020 22:57
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI
Svarað: 29
Skoðað: 7926

Re: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI

Mig minnir að ég hafi átt svona Voodoo "add-on PCI" þrívíddarkort. Á haug af gömlu dóti frá þessum tíma (<= Pentium Pro 200MHz) en það er í kössum í geymsluhúsnæði sem ég þarf að gera mér ferð í. Hendi því hér inn ef ég gef mér tíma í þetta :) Endilega hafðu mig í huga ef þú finnur eitthv...
af roadwarrior
Sun 26. Apr 2020 21:21
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI
Svarað: 29
Skoðað: 7926

Re: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI

jonsig skrifaði:Endar með að þú notar 30ára psu og kveikir í einhverju


Been there, done that :megasmile
Reyndar fauk bara PSUinn annað slapp :D
af roadwarrior
Sun 26. Apr 2020 18:36
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI
Svarað: 29
Skoðað: 7926

Re: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI

brain skrifaði:en, vantar þig 3DFX kort eða skjákort ? það eru allir að sýna þér myndir af skjákortum, ekki 3DFX kortum.


Já mig vantar venjulegt skjákort en öll þessi kort sem er búið að setja hér inn myndir af eða linka eru AGP eða nýrri gerðir af PCI kortum ;)
af roadwarrior
Sun 26. Apr 2020 18:03
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI
Svarað: 29
Skoðað: 7926

Re: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI

þig vantar semsagt 3DFX kort , en ekki regular skjákort ? Þessi kort þurftu önnur með, að mig minnir Nei þessi kort eru sjálfstæð, þetta eru "forverar" alvöru 3D korta. Það fóru að koma fljótlega 3DFX kort eftir að þessi kort komu fram td Voodoo2 og Voodoo3 sem var "bætt við" me...
af roadwarrior
Sun 26. Apr 2020 16:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI
Svarað: 29
Skoðað: 7926

Re: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI

Ég á nokkur veit ekki um ástand Ekki alveg það sem ég er að leita að en takk samt :happy Ebay? Örugglega selt á original fullu verði þar Amm hef verið að skoða eBay. Enda trúlega á því að kaupa þar. Gallinn er sá að venjuleg póstþjónusta er ekki alveg að virka þessa dagana með stopulum flutningum t...
af roadwarrior
Lau 25. Apr 2020 17:47
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI
Svarað: 29
Skoðað: 7926

Re: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI

Enn að leita. Þarf ekki að vera eindilega ATI en þarf að vera PCI frá þessum árum :baby
af roadwarrior
Lau 18. Apr 2020 19:33
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI
Svarað: 29
Skoðað: 7926

Re: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI

einarn skrifaði:Get alveg gefið þér eitt rage kort, fyrst að þetta er troubleshooting issue. Ég skal gramsa i skápnum og sja hvað eg á af þeim. Minnir að eg eigi 2-3. Eg sendi þer pm ef ég finn þau.


Snilld vertu í bandi ef þú finnur eitthvað :happy
af roadwarrior
Fös 17. Apr 2020 22:54
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI
Svarað: 29
Skoðað: 7926

Re: [ÓE] Gömlu skjákorti 1990-2000 PCI

Ég er með eina gamla 486DX ( Sorry á að vera 200Mhz MMX Pentium) Deawoo vél sem ég er að dunda mér við. Er með DOS á henni en er með vandræði með skjákortið sem er í henni. Eftir smá stund í notkunn sérstaklega þegar ég er að prufa leiki þá byrjar myndinn að titra. Er þess vegna að leita að "ga...
af roadwarrior
Fös 17. Apr 2020 20:03
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI
Svarað: 29
Skoðað: 7926

Re: [ÓE] Gömlu skjákorti 1990-2000 PCI

intelamd skrifaði:ég á AGP kort handa þér
https://www.amazon.com/EVGA-GeForce-S-V ... B001QMM6NU


Ekki alveg það sem ég var að spá í en takk samt fyrir :happy
af roadwarrior
Fös 17. Apr 2020 13:19
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI
Svarað: 29
Skoðað: 7926

[ÓE] Gömlu skjákorti frá árunum 1990-2000 PCI

Er að leita að gömlu skjákorti td ATI Rage 3D eða sambærilegu. PCI kort
Væri líka til í að vita af gömlum PC tölvum/skjám/íhlutum frá sama tímabili, eldra en 1990 er líka vel þegið
af roadwarrior
Þri 31. Mar 2020 23:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarpsaðsta
Svarað: 17
Skoðað: 6528

Re: Sjónvarpsaðsta

Ég er með 55" LG Oled tæki. LG Soundbar með DTS/ATMOS +þráðlausa auka hátalara. 2019 Nvidia Shield. Er bara helv ánægður með þetta setup :D
af roadwarrior
Mið 25. Mar 2020 17:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 358523

Re: Hringdu.is

Ég lenti í því sama, eitthvað rugl með DNS hjá Hringdu. Virkaði að skipta yfir í Google DNS. 8.8.8.8 8.8.4.4 Hef verið alveg laus við vandræði síðustu daga þangað til núna. Er að nota Gagnaveituna/ljósleiðarann í póstnúmeri 200. Þetta virkaði til að koma öllu í gang. En Vaktin virðist þola allt :me...
af roadwarrior
Sun 01. Mar 2020 09:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raftónlistarkeppni Hugi.is (2002) [MP3]
Svarað: 8
Skoðað: 2105

Re: Raftónlistarkeppni Hugi.is (2002) [MP3]

Ég kom þessu inná Spotify aðganginn minn á nokkrum mínótum :baby
af roadwarrior
Þri 11. Feb 2020 07:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Onecoin
Svarað: 10
Skoðað: 8337

Re: Onecoin

https://youtu.be/64xcgvEJ3Ys
Þáttur sem fjallar um þetta svindl
af roadwarrior
Mán 27. Jan 2020 11:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Tölvuskjá 19" eða stærri
Svarað: 0
Skoðað: 316

[ÓE] Tölvuskjá 19" eða stærri

Er að leita að "eldri" tölvuskjá 19" tommu eða stærri. 17" myndi sleppa líka. Má vera í hlutföllunum 4:3. Þarf að vera með AV tengi (gul RCA snúra) og svga tengi. Enginn þörf á "nýrri" tengjum (HDMI og sv frv) en því fleiri "eldri" tengi því betra