Leitin skilaði 28 niðurstöðum

af SBen
Lau 31. Ágú 2013 16:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Föst IP tala og 3G router- stillingar
Svarað: 8
Skoðað: 2575

Föst IP tala og 3G router- stillingar

Komið þið sæl Er með vandamál með að tengjast utan að frá í IP-cameru sem ég hef tengda í sveitinni í 3G-router frá Símanum. Er með Huawei 660 router. Get tengst við vélina hér innan húss en fyrir utan á Netinu og í símanum vesen. Var sagt að fá mér fasta Ip-tölu og hef fengið hana frá símanum en þá...
af SBen
Sun 09. Sep 2012 15:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet Símans-Apple Airport extreme (time capsule)
Svarað: 6
Skoðað: 1394

Re: Ljósnet Símans-Apple Airport extreme (time capsule)

Já magnað. Það má þá segja að ég geti ekki aukið hraðann eins og einhverjir eru að gera með Airport router og eru með ljósleiðara frá Gagnaveitu Reykjavíkur. Ég gæti þá alveg eins tengt Airport Express sem access point við hliðina á Símarouternum til að fá sterkara merki en hvíti Thompson routerinn ...
af SBen
Sun 09. Sep 2012 11:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet Símans-Apple Airport extreme (time capsule)
Svarað: 6
Skoðað: 1394

Ljósnet Símans-Apple Airport extreme (time capsule)

Er mikið að pæla í airport Extreme sem viðbót við netkerfið. EN hvað get ég fengið út airport Extreme ef ég er með Ljósnet Símans, allar umræður miðast alltaf við Vodafone og leiðbeiningar Einstein.is miðast við þær. Ég er með Thomson tg789vn router og sjónvarpið gegnum hann ásamt neti. Nota þráðlau...