Leitin skilaði 1138 niðurstöðum

af kiddi
Mán 27. Jan 2003 16:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Geforce FX -fyrirferðamikil hávaðasöm dós-
Svarað: 11
Skoðað: 1951

Þeir ættu að láta industrial-strength headphóna fylgja með!
af kiddi
Mán 27. Jan 2003 12:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sdram vs DDR hver er raunverulegur munur
Svarað: 17
Skoðað: 3111

Treystirðu orðabók Eddu Miðlunar á http://www.ordabok.is ? Eða Íslenskri Málstöð hjá Háskólanum? http://www.ismal.hi.is/ob/birta/ Hér finnst orðið tölva : http://www.vaktin.is/kiddi/ordabok3.gif En þegar maður leitar að tölva þá finnur hún ekkert og kemur því það sem líkist því mest...: http://www.v...
af kiddi
Mán 27. Jan 2003 00:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Buffe :O
Svarað: 4
Skoðað: 1378

Eins og mér best skilst þá skilar 8MB buffer sér aðallega á system disk, ekki bara afþví að það er system diskur heldur er það diskurinn sem vinnur með flestar smáar skrár, þú finnur sáralítið fyrir þessu þegar þú ert að hlusta á MP3 og spila video fæla. Og það sem einhver sagði að 8MB buffer breytt...
af kiddi
Mán 27. Jan 2003 00:09
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Skjákort
Svarað: 12
Skoðað: 1668

Eftir því sem ég best veit þá eru Chaintech einu snillingarnir sem framleiða Geforce4 kort með SDRAM, og það er MX420 en ekki MX440, svo það er líklegast villa hjá computer.is - Að auki, förum við ekki að bæta við heilum vöruflokki afþví að ein verslun er með stórskrýtna útgáfu af einhverri vöru, og...
af kiddi
Mán 27. Jan 2003 00:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sdram vs DDR hver er raunverulegur munur
Svarað: 17
Skoðað: 3111

Rangt :) Þessi misskilningur breiddist svo langt út fyrir nokkrum árum að mbl.is & Tölvuheimur að mig minnir rétt tóku þetta til umfjöllunar og þar var staðfest fyrir fullt og allt að "tölva" er rangt. Annars er ég talvanarfræðingur og veit um hvað ég er að tala. *hóst* (PS. ég er ekki tölvunarfræði...
af kiddi
Sun 19. Jan 2003 01:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Palantir
Svarað: 2
Skoðað: 1108

Ég myndi ekki vera að stressa mig einum of, hingað til hef ég ekki séð til eða vitað til að eitthvað forrit hafi getað staðist hakk! :D Við munum alltaf koma til með að geta brotið allar varnir, og þetta vita softwarekompaníin, þau vita líka að þau eru háð warez heiminum upp að vissu marki og að ef ...
af kiddi
Mið 15. Jan 2003 17:08
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: CPU Cooler Test
Svarað: 3
Skoðað: 1497

Það vantar 20-30 kost :) Ég er með P4 2.2 á AOpen 845-G móbói, án hliðarviftu í kassa er hitinn frá °29 - °35 tops m/v álag... með hliðarviftu er hitinn frá °26-°32 tops =) pretty cool one huh :D
af kiddi
Þri 14. Jan 2003 19:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Daddara
Svarað: 5
Skoðað: 1536

Pínulítið út fyrir efnið, en mig langaði bara að nefna að MSI hefur verið í Top 5 bestu móðurborð með öllum kubbasettum fyrir alla örgjörva á greiningum TomsHardware undanfarin 2 ár. :-) (ASUS er auðvitað toppurinn samt!)
af kiddi
Mán 13. Jan 2003 10:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kassar með usb & firewire að framan?
Svarað: 18
Skoðað: 3534

Eftir því sem ég best veit þá eru fæstir kassar sem fást í lausasölu með USB & firewire að framan, það eru yfirleitt tilbúnar tölvur frá Fujitsu-Siemens og svoleiðis tölvur sem eru með það. (Þ.e., það eru margir kassar með *pláss* fyrir þessi tengi en það vantar oft tengingarnar sjálfar) Þú getur hi...
af kiddi
Fös 10. Jan 2003 12:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetveitur og IP tölur.
Svarað: 55
Skoðað: 9609

Sæll natti og velkominn ;) mér finnst ekkert rangt við að rukka fyrir uppsetningu á þessum hlutum, en föst mánaðargjöld finnast mér hallærisleg, það getur ekki verið að það sé reglulegur kostnaður hjá ISP að halda úti föstum IPum =) eða hvað? að auki, hvað er að því að keyra úti FTP'a og vefþjóna? h...
af kiddi
Fim 09. Jan 2003 06:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: phpBB
Svarað: 13
Skoðað: 1661

Þú þarft að athuga hvort þjónustuaðili þinn geti boðið upp á PHP stuðning og database stuðning, og ef svo er þá þarf hann að stofna gagnagrunn handa þér, ég held að fólk þurfi vanalega að borga aukalega fyrir þessa fítusa, svo ef þú vilt keyra vefinn heima hjá þér (ef þú ert með sítengingu og fasta ...
af kiddi
Mið 08. Jan 2003 15:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Get bara formatað í ntfs í disk manage
Svarað: 6
Skoðað: 1897

Sömuleiðis hef ég verið með 38GB FAT32 partition í gangi (sú tölva hefur verið með win98se, winme, win2k & XP í gegnum árin) - Kannski er málið að Primary partition (fyrsta partitionið) má ekki vera stærra en 32GB með FAT32, en Extended partition (partition #2 #3 o.s.frv) má það =)
af kiddi
Mán 06. Jan 2003 14:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetveitur og IP tölur.
Svarað: 55
Skoðað: 9609

Við erum allir að bíða eftir þessu uppkasti sem þú lofaðir okkur :lol:
af kiddi
Fös 03. Jan 2003 14:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppröðun á IDE hlutum
Svarað: 15
Skoðað: 2725

Ég hef lengi haldið fram að það sé gott að vera með swap file á spes partitioni, aðallega þar sem ég hef unnið mikið með "high-end" PC vélar (Intergraph, SGI) - "Optimal performance" leiðbeiningarnar sem fylgja þessum vélum segja allar til um að það sé gott að vera með swap á spes partitioni. Mér da...
af kiddi
Fös 03. Jan 2003 13:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetveitur og IP tölur.
Svarað: 55
Skoðað: 9609

Takk fyrir að bjóða þig fram MezzUp :lol: :lol: :lol:
af kiddi
Fim 02. Jan 2003 21:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetveitur og IP tölur.
Svarað: 55
Skoðað: 9609

Satt! Ég held að fyrirtæki séu að nýta sér fávisku fólks (fyrirtæki geta leyft sér það á íslandi því við erum svo smá og fá og lítil samkeppni) - Auðvitað rukkarðu fyrir svona smávægilega þjónustu ef aðeins einn af hverjum 200 eða 300 veit að þetta er peningaplokk =) (PS. ég lagaði leturstærðina hjá...
af kiddi
Mið 01. Jan 2003 18:13
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Talandi um borðtölvur
Svarað: 11
Skoðað: 1155

Whowie!! Magnaður.. líka hinir kassarnir.. ég er að fá algjöra dellu fyrir svona mini-kössum... *slurp*
af kiddi
Fim 26. Des 2002 02:44
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hafa "best buy" reiti á vaktinni?
Svarað: 2
Skoðað: 1250

Sæll og takk fyrir hugmyndina :) Það stendur til að breyta þessu svolítið fljótlega eftir áramót, þ.e. halda áfram með það sem er fyrir en bæta ýmsu við, og m.a. er svona best-buy reitir, og líka sérstakir tilboðsreitir, ekki langt frá því sem þú ert að pæla í. =)
af kiddi
Mán 23. Des 2002 23:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva á 20þús í Bandaríkjunum? Come again?
Svarað: 7
Skoðað: 2586

Fólk skiptir ekki nærri því eins oft um skjái og það skiptir um tölvur, oftast á tíðum lifa skjáirnir af heilu kynslóðirnar af tölvum. Þessar tölvur eru fyrst og fremst hugsaðar sem uppfærslur fyrir fólk sem er á traktorum og traböntum, fólk sem líklegast á fyrir skjá, lyklaborð og mús. Hvað hátalar...
af kiddi
Mán 23. Des 2002 02:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva á 20þús í Bandaríkjunum? Come again?
Svarað: 7
Skoðað: 2586

Þeir þurfa ekkert að vera, þetta var bara til þess að hafa samanburðinn réttan =)
af kiddi
Fim 19. Des 2002 22:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ADSL hraðakönnun...
Svarað: 20
Skoðað: 3918

...eða færa sig yfir til Íslandssíma :) Ég er yfirleitt undantekningalaust með 100% af þeim hraða sem ég á skilið!
af kiddi
Þri 17. Des 2002 23:31
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: hvað með avatars
Svarað: 10
Skoðað: 1799

Persónulega er ég ekkert spenntur fyrir því að vera með svona avatar gallerí, hef séð mörg forum sem eru með svoleiðis og það er alveg ömurlegt að sjá marga með eins avatar mynd, ópersónulegt, waste of bandwidth :)
af kiddi
Fös 13. Des 2002 10:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kassarnir
Svarað: 8
Skoðað: 2350

Ég myndi gjarnan vilja taka frá þennan bláa glóandi rounded IDE kapal ef þú átt hann ennþá, gæti nálgast hann um helgina :)
af kiddi
Fös 13. Des 2002 03:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móbóframleiðandi að tapa sér!
Svarað: 5
Skoðað: 1750

Móbóframleiðandi að tapa sér!

Þeir vita greinilega hvað fær okkur til að tikka þessir gæjar: http://www.tomshardware.com/mainboard/20021209/intel_845gepe-16.html http://www.vaktin.is/kiddi/iwill1.jpg .....og já, fyrir þá sem voru að spegulera, þá er þetta ljósavifta þarna á chipsettinu!
af kiddi
Fim 12. Des 2002 20:32
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hvar er vaktin.is host'að?
Svarað: 1
Skoðað: 1059

Eins og sést (naumlega) á forsíðu Verðvaktinnar er þetta hýst hjá Þekkingu-Tristan, sem við erum mjög þakklátir fyrir =)