Leitin skilaði 126 niðurstöðum

af kjarnorkudori
Mán 21. Jan 2019 05:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Svarað: 549
Skoðað: 395887

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Protip til allra. Borga við afhendingu þegar við á (millifæra, cash, öll þessi öpp jafnvel). Ef það þarf að senda á milli með póstþjónustu, látið þá seljandann senda með póstkröfu. Algjörlega. Má vel vera að þetta séu einhver mistök en ef einhver millifærir 100.000kr á mig fæ ég tilkynningu á 2 stö...
af kjarnorkudori
Sun 20. Jan 2019 16:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Svarað: 549
Skoðað: 395887

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Emarki skrifaði:Hringja í bankann og fá þetta bakfært.

Annars ertu með fullt nafn og kennitölu, spurning um að hringja eða banka uppá.


Verst að hann býr á Akureyri. Annars heyri ég í bankanum á morgun og kanna hvort þeir geti gert eitthvað.
af kjarnorkudori
Sun 20. Jan 2019 15:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Svarað: 549
Skoðað: 395887

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Ég lagði 100.000kr inn á vaktara á fimmtudaginn fyrir turn sem mér sýnist að annar notandi hafi líka fengið samþykkt tilboð í. Ég finn viðkomandi ekki á facebook og hef ekki enn fengið svör við einkaskilaboðum hérna. Heitir Guðlaugur Helgi Unnsteinsson og kallar sig Hnykill á vaktinni. Sérðu að han...
af kjarnorkudori
Sun 20. Jan 2019 13:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Svarað: 549
Skoðað: 395887

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Ég lagði 100.000kr inn á vaktara á fimmtudaginn fyrir turn sem mér sýnist að annar notandi hafi líka fengið samþykkt tilboð í. Ég finn viðkomandi ekki á facebook og hef ekki enn fengið svör við einkaskilaboðum hérna.

Heitir [Fjarlægt] og kallar sig Hnykill á vaktinni.
af kjarnorkudori
Mið 16. Jan 2019 17:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 2x nýjar GU10 Philips Hue perur
Svarað: 1
Skoðað: 514

2x nýjar GU10 Philips Hue perur

https://www.husa.is/netverslun/ljos-raf ... id=6167009

Keypti vitlausar perur og skildi eftir ummerki á kassanum þegar ég opnaði hann. Algjörlega ónotaðar ennþá í kassanum.

Fara saman á 6000kr
af kjarnorkudori
Fös 11. Jan 2019 13:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AORUS GTX 1080 Gaming Box - Egpu - Verðlöggur velkomnar
Svarað: 1
Skoðað: 499

AORUS GTX 1080 Gaming Box - Egpu - Verðlöggur velkomnar

AORUS GTX 1080 Gaming Box Er að fá mér turn og ætla að skoða hvað ég get fengið fyrir þessa græju. Sel bara ef ég get keypt sambærilegt eða betra kort stakt í staðinn. Skoða einnig að selja hýsinguna sér. Ótrúlega skemmtileg græja. Breytir fartölvunni í leikjatölvu með einni snúru með 90%+ nýtni. ht...
af kjarnorkudori
Mán 07. Jan 2019 18:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!
Svarað: 11
Skoðað: 1917

Re: Smartthings, Hue hub og Ikea hub, ég fer í hringi!

Hue hubbinn er mikilvægari en IKEA hubbinn. Getur sett upp Ikea perurnar upp í gegnum Hue hubbinn með Zigbee. Væri líklega einfaldast.
af kjarnorkudori
Mán 07. Jan 2019 17:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] SELT - 980Ti, I7 7700K, 16Gb DDR4 Ram
Svarað: 21
Skoðað: 3533

Re: [TS] Leikjaturn - 980Ti, I7 7700k & Benq Zowie XL2411 144 Hz Skjár

Skoðar þú að selja turninn sér án skjákorts?
af kjarnorkudori
Lau 05. Jan 2019 18:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Vantar ekki lengur] Ó/E turn án skjákorts ca 100k
Svarað: 2
Skoðað: 519

[Vantar ekki lengur] Ó/E turn án skjákorts ca 100k

Er nú þegar með 1080gtx og jaðartæki en vantar allt annað.

Helst eitthvað með 8600k+ eða 2700x t.d.
af kjarnorkudori
Fim 20. Des 2018 23:42
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Grafískar reiknivélar?
Svarað: 13
Skoðað: 6081

Re: Grafískar reiknivélar?

Ég á svona vél og mér finnst þetta Test Mode vera það óþægilegt að ég nota frekar casio 9750 í prófum. Lenti líka einu sinni í því að þurfa að þræta töluvert við kennara rétt fyrir próf þar sem hann hélt að hún væri of öflug þrátt fyrir þá stillingu. Í stærðfræðigreiningu 1 máttum við ekki einu sinn...
af kjarnorkudori
Sun 04. Nóv 2018 14:29
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: One plus 6t
Svarað: 16
Skoðað: 3439

Re: One plus 6t

Ég er núna með Oneplus 5 og átti einnig 2 og 4. Ég er farinn að verða þreyttur á Oneplus. Einhverra hluta vegna byrjuðu símarnir að haga sér einkennilega eftir 12-18 mánuði að Oneplus 2 frátöldum. Ég er farinn að skoða nýja síma og 6t er ekki á listanum.
af kjarnorkudori
Fim 27. Sep 2018 18:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4K vs Ultrawide
Svarað: 19
Skoðað: 3292

Re: 4K vs Ultrawide

Fékk mér nýlega 34" 1440p ultrawide skjá og gæti ekki verið sáttari. Skoðaði 4K 32"-43" en fannst allt skalast miklu betur á 21:9 skjá. Er með 1080 GTX.

Multi tasking skiptir mig þó meira máli en framistaða í leikjum.
af kjarnorkudori
Þri 25. Sep 2018 20:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Debet eða Kredit kort
Svarað: 24
Skoðað: 4847

Re: Debet eða Kredit kort

Sallarólegur skrifaði:Ég er hjá Landsbankanum og kannast alls ekki við að sjá ekki stöðuna á kreditkortum, hún virkar bara fínt.

Ef það er vandamál hjá Arion þá dytti mér ekki í hug að versla við þau, er þetta virkilega satt?


Já, það líða oft nokkrir dagar þar til ég sé færslurnar á kortayfirlitinu mínu.
af kjarnorkudori
Mán 24. Sep 2018 09:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Skjár: AOC E2752VA 1080p 10k
Svarað: 4
Skoðað: 686

Re: Skjár: AOC E2752VA 1080p 10k

imag skrifaði:5000


Hendi honum frekar.
af kjarnorkudori
Fös 21. Sep 2018 19:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Dell USB-C Thunderbolt 3 TB16 tengikví 240W
Svarað: 3
Skoðað: 568

Re: Dell USB-C Thunderbolt 3 TB16 tengikví 240W

Styður 3x skjái í einu eða 2x 4k skjái.
af kjarnorkudori
Fös 21. Sep 2018 19:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Skjár: AOC E2752VA 1080p 10k
Svarað: 4
Skoðað: 686

Re: Skjár: AOC E2752VA 1080p 10k

Fer á 10.000kr um helgina.
af kjarnorkudori
Fim 20. Sep 2018 11:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Dell USB-C Thunderbolt 3 TB16 tengikví 240W
Svarað: 3
Skoðað: 568

Re: Dell USB-C Thunderbolt 3 TB16 tengikví 240W

240w spennubreytirinn sem fylgir með kostar 18.990kr einn og sér hjá Advania. Gjöf en ekki gjald.
af kjarnorkudori
Fim 20. Sep 2018 11:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Skjár: AOC E2752VA 1080p 10k
Svarað: 4
Skoðað: 686

Re: Skjár: AOC E2752VA 1080p

12.000kr
af kjarnorkudori
Mið 19. Sep 2018 14:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Skjár: AOC E2752VA 1080p 10k
Svarað: 4
Skoðað: 686

Skjár: AOC E2752VA 1080p 10k

Hef ekki lengur not fyrir þennan.

Sirka 4 ára gamall. Mjög lítið notaður miðað við aldur.

Mynd

Verð: 15.000kr
af kjarnorkudori
Þri 18. Sep 2018 21:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Dell USB-C Thunderbolt 3 TB16 tengikví 240W
Svarað: 3
Skoðað: 568

Dell USB-C Thunderbolt 3 TB16 tengikví 240W

Ég þarf að nýta thunderbolt tengið á vélinni minni fyrir utanáliggjandi skjákort og því er þessi dokka til sölu. Öll virkni eins og hún á að vera. https://vefverslun.advania.is/vara?ProductID=452-BCOS Kostar 59.990kr hjá Advania, sjálfur keypti ég hana á lægra verði í Bandaríkjunum og lét senda til ...
af kjarnorkudori
Lau 01. Sep 2018 13:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu tölvustóllinn?
Svarað: 16
Skoðað: 4612

Re: Bestu tölvustóllinn?

Keypti mér Herman Miller Aeron áðan frá USA. Kominn heim fyrir minna en 100.000kr "fully loaded". Getur þú bent mér á hvar þú keyptir hann? Væri til í að kaupa sjálfur :-) Lítið mál. Herman Miller eru með 15% afslátt á síðunni sinni og í gegnum Amazon (keypti þaðan fyrir 580$) í augnablik...
af kjarnorkudori
Lau 01. Sep 2018 09:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu tölvustóllinn?
Svarað: 16
Skoðað: 4612

Re: Bestu tölvustóllinn?

Keypti mér Herman Miller Aeron áðan frá USA. Kominn heim fyrir minna en 100.000kr "fully loaded". Mig langaði örlítið meira í Embody en sá hefði verið uþb 80% dýrari þegar dæmið er reiknað til enda. Penninn getur gefið 20% línuafslátt af Herman Miller og flestu öðru eftir mjög basic prútt....