Leitin skilaði 4248 niðurstöðum

af KermitTheFrog
Þri 23. Ágú 2016 07:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stranger Things - Þættir
Svarað: 32
Skoðað: 3448

Re: Stranger Things - Þættir

Við urðum hooked strax og kláruðum alla þættina frekar fljótt. Síðasti þátturinn olli okkur þó smá vonbrigðum, var svona svolítið eins og það væri verið að flýta sér að "wrappa þessu upp". Algerlega sammála, endirinn var ekki á pari við restina af þáttunum. En þrusu góðir þættir samt sem ...
af KermitTheFrog
Mið 17. Ágú 2016 15:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 365 apple Tv
Svarað: 51
Skoðað: 9383

Re: 365 apple Tv

Vaktari skrifaði:Er ekki til plex app fyrir apple tv?
Getur bara notað það þannig og serverinn er bara annar staðar á sér vél.


Hef enga reynslu af Apple TV, en jú ég held það sé til Plex app fyrir það. Ég var eiginlega að gera ráð fyrir því.
af KermitTheFrog
Mið 17. Ágú 2016 14:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 365 apple Tv
Svarað: 51
Skoðað: 9383

Re: 365 apple Tv

eru myndlyklar virkilega svona hallærislegir? Sjónvarpsþjónusta Símans er í lagi (síðast þegar ég gáði). Sjónvarpsþjónustua Vodafone er það ekki (hefur allavega ekki verið það hingað til, held þetta sé að skána hjá þeim). Þú þarft að leigja lykilinn, sem er fljótt að safnast upp. En ég veit ekki, e...
af KermitTheFrog
Mán 15. Ágú 2016 19:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MacBook 2.1
Svarað: 1
Skoðað: 462

[TS] MacBook 2.1

Hef til sölu 13" MacBook 2.1 fartölvu. Fínasta internet vél. Tech specs: ⋅  13" 1280x800 glossy skjár ⋅  Intel C2D T8100 2.1GHz ⋅  2.5GB RAM ⋅  120GB SSD (getur komið með gamla 120GB HDD-inum í staðinn, sé þess óskað) ⋅  Mac OS X Lion (10.7...
af KermitTheFrog
Fös 29. Júl 2016 10:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi
Svarað: 20
Skoðað: 1926

Re: Könnun vikunnar nr 2. Stýrikerfi

flottur skrifaði:edit : það hefði verið gott að fá að haka við nokkra möguleika í könnunini


Umm, ég hakaði bæði í Windows 10 og Linux. Held það hafi alveg flogið í gegn. Ég gat allavega valið bæði.
af KermitTheFrog
Sun 24. Júl 2016 18:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslandspóstur
Svarað: 36
Skoðað: 5109

Re: Íslandspóstur

Er ekki Tollpóststofan með pakkana þangað til gjöld af þeim eru greidd. Svo eru þeir afhentir Íslandspósti. Þeir eru ekkert skárri. Ég lenti í því að pakki sat í einhverri hillu þangað til ég sendi þeim póst og benti þeim á það rúmum tveimur vikum eftir að ég sendi þeim reikning. Þá var þetta bara ...
af KermitTheFrog
Sun 24. Júl 2016 15:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslandspóstur
Svarað: 36
Skoðað: 5109

Íslandspóstur

Hvernig er það, er Pósturinn að fara til fjandans? Ég pantaði lyklaborð frá Ameríku fyrir rétt tæpum mánuði. Það eina sem var í boði var venjuleg póstsending. Ég fékk tracking númer svo ég gat fylgst vel með sendingunni. 28. júní panta ég. 7. júlí fór sendingin úr landi (frá Bandaríkjunum). 8. júlí ...
af KermitTheFrog
Þri 12. Júl 2016 22:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Google Chrome með stjarnfræðileg leiðindi.
Svarað: 20
Skoðað: 1994

Re: Google Chrome með stjarnfræðileg leiðindi.

Ég gafst upp á Firefox fyrir einhverjum 2 árum. Þá var hann orðinn allt of hægur. Er hann orðinn eitthvað betri? Annars er Google ecosystemið það sem heldur mér við Chrome. Chrome er langbesti android browserinn og það er svo þægilegt að þetta samtengist allt. En já, ef backspace bakkar ekki um síðu...
af KermitTheFrog
Mán 11. Júl 2016 13:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: [ÓE] Bíl út vikuna
Svarað: 2
Skoðað: 1105

Re: [ÓE] Bíl út vikuna

af KermitTheFrog
Sun 10. Júl 2016 13:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Dell inspiron 15 7759 vs Lenovo ideapad y700
Svarað: 7
Skoðað: 1296

Re: Dell inspiron 15 7759 vs Lenovo ideapad y700

Ég myndi allavegana setja spurningamerki á þennan 1TB 5400rpm HDD og 8GB SSD flash disk á Dell vélinni. Væri hugsanlega ágætur fyrir kalda geymslu á gögnum ef þú getur skipt út DVD drifi og sett 256 - 512 gb SSD disk sem OS disk. Þegar ég hef unnið á vél með 5400 rpm disk sem stýrikerfisdisk þá er ...
af KermitTheFrog
Sun 10. Júl 2016 10:19
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð frá snillingum
Svarað: 9
Skoðað: 1802

Re: Vantar aðstoð frá snillingum

Það fyrsta sem mér dettur í hug er að . (punktur) og , (komma) takkarnir á lyklaborðinu séu bilaðir :evillaugh
af KermitTheFrog
Fös 08. Júl 2016 12:52
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!
Svarað: 14
Skoðað: 2353

Re: Idea! Setja tab fyrir upplausn á verðvaktina!

Spurning hvort það sé ekki betra að útfæra svipað dæmi og http://laptop.is fyrir þetta. Þetta yrði held ég allt of flókið í einfaldri töflu.
af KermitTheFrog
Þri 28. Jún 2016 10:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 4G dreifikerfið
Svarað: 7
Skoðað: 1338

Re: 4G dreifikerfið

Það eru held ég bara 2 dreifikerfi í gangi, Siminn og Vodafone.
af KermitTheFrog
Mán 27. Jún 2016 23:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: rúv.is lokar á landsleikinn
Svarað: 15
Skoðað: 2185

Re: rúv.is lokar á landsleikinn

Rás 2 var að auglýsa að leikurinn yrði syndur í sarpi rúvs, gömul auglýsing bókað, en þetta er síminn being a dick. er ekki Síminn bara að fara eftir reglum UEFA ? Ég bara skil ekki hvernig þetta er þeirra bissness. Keypti Síminn ekki réttinn til að sýna þetta hérna heima? Og Síminn gerði samning v...
af KermitTheFrog
Sun 26. Jún 2016 22:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 500mb ljósleiðari - hvar?
Svarað: 32
Skoðað: 4606

Re: 500mb ljósleiðari - hvar?

Vodafone virðast takmarka hraðann ef þú ert ekki með búnað frá þeim. Þeir segja að þú þurfir nýjustu tegundina af ljósleiðaraboxi og router frá þeim (Vodafone HG 659) til að fá 500mbit hraðann. Veit ekki alveg afhverju þeir eru með mig í 100mbit núna allt í einu þar sem ég var með 500mbit og endala...
af KermitTheFrog
Sun 26. Jún 2016 22:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by
Svarað: 40
Skoðað: 2727

Re: Suð/hátíðni hljóð í nýju sjónvarpi á stand by

agnarkb skrifaði:
jonsig skrifaði:neibb


Neibb??


Held hann meini að það sé ekki endilega bilun í tækinu, heldur sé þetta "galli" í hönnuninni.

Eða þá að rafvirkninn muni ekki vita neitt (sem er reyndar alveg líklegt).

En já, frekar snubbótt svar. En við hverju öðru er eiginlega að búast frá jonsig?
af KermitTheFrog
Sun 26. Jún 2016 21:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetakosning 2016
Svarað: 28
Skoðað: 3208

Re: Forsetakosning 2016

Mér finnst pínu magnað að það séu svona margir hérna sem segja: "Ég nýtti ekki kosningarréttinn minn afþví að ég vissi að Guðni myndi vinna og mér finnst asnalegt að hann vann" í stað þess að nýta réttin og reyna fá einhvern sem það vill fá sem forseta... Ég fór ekki af þeirri einföldu ás...
af KermitTheFrog
Fös 24. Jún 2016 07:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig mús?
Svarað: 27
Skoðað: 2075

Re: Hvernig mús?

svanur08 skrifaði:það hökktir ennþá músin.


Eru ljósin á henni að detta út? Gæti verið USB kapallinn að klikka. Algengt á Logitech músum.
af KermitTheFrog
Fim 16. Jún 2016 23:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kominn tími á nýtt lyklaborð / og kannski mús líka?
Svarað: 7
Skoðað: 1159

Re: Kominn tími á nýtt lyklaborð / og kannski mús líka?

Jæja, eins og er þá líst mér best á Ducky One TKL RGB . Það virðist vera nógu lítið til að hægt sé að ferðast með það en ekki eins smátt og Ducky Zero eða Pok3er borðin. En þá að uppfærðu upphafsinnleggi: Hvaða þráðlausa mús er málið í dag? Logitech MX Master fynnst mér persónulega langþæginlegasta...
af KermitTheFrog
Fim 16. Jún 2016 23:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kominn tími á nýtt lyklaborð / og kannski mús líka?
Svarað: 7
Skoðað: 1159

Re: Kominn tími á nýtt lyklaborð / og kannski mús líka?

Ekki allir í einu!

Djók :) Eins og er þá líst mér best á Ducky One TKL RGB. Það virðist vera nógu lítið til að hægt sé að ferðast með það en ekki eins smátt og Ducky Zero eða Pok3er borðin.

En þá að uppfærðu upphafsinnleggi: Hvaða þráðlausa mús er málið í dag?
af KermitTheFrog
Fim 16. Jún 2016 08:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kominn tími á nýtt lyklaborð / og kannski mús líka?
Svarað: 7
Skoðað: 1159

Re: Kominn tími á nýtt lyklaborð

Ég er eiginlega farinn að hallast að borði sem er án numpads, þar sem ég er að leita að frekar compact borði og þarf í raun ekki numpad. Hefur einhver reynslu af þessum? ⋅  Das keyboard 4C Ultimate ⋅  Ducky Mini ⋅  Ducky Zero DK2087 Hvað er annað hægt að skoða en Ducky ...
af KermitTheFrog
Þri 14. Jún 2016 20:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ebay ''state''
Svarað: 11
Skoðað: 1377

Re: Ebay ''state''

Það skiptir engu máli held ég. Ég hef sett höfuðborgarsvæðið eða jafnvel bara IS. Þeir senda þetta til Íslands og pósturinn tekur við þaðan og þeir skilja alveg hvert pakkinn á að fara.
af KermitTheFrog
Sun 12. Jún 2016 22:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kominn tími á nýtt lyklaborð / og kannski mús líka?
Svarað: 7
Skoðað: 1159

Kominn tími á nýtt lyklaborð / og kannski mús líka?

Nú er kominn tími á að uppfæra 8 ára gamla logitech lyklaborðið og fara yfir í mekanískt lyklaborð. Ég er búinn að skoða aðeins um switchana á netinu en þarf að fara bara og prófa hvernig tilfinningin er áður en ég ákveð með það. En ég er að leitast eftir meðfærilegu lyklaborði með removable snúru (...
af KermitTheFrog
Fös 10. Jún 2016 10:27
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Laga brotinn kaffibolla
Svarað: 1
Skoðað: 873

Laga brotinn kaffibolla

Daginn, mig langar að forvitnast hvort einhver hafi reynslu af því að líma saman brotna diska/bolla. Ég lenti í því að brjóta bolla sem er ekki auðvelt að kaupa aftur og langar að reyna að gera við hann. Hann fór í fjóra meginparta og svo nokkra minni. Hvar fær maður lím sem ekki eitrar fyrir manni ...
af KermitTheFrog
Þri 10. Maí 2016 15:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp
Svarað: 14
Skoðað: 1798

Re: Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Mig minnir sterklega að það hafi verið hægt að nota fleiri en eitt sett af Sennheiser RS160 heyrnartólunum með sama sendi, ef bluetooth er ekki möst. Edit: http://en-ca.sennheiser.com/wireless-audio-headphones-digital-rs-160 Compact portable transmitter with multi-receiver capability (up to 4 peopl...