Leitin skilaði 3064 niðurstöðum

af hagur
Sun 05. Feb 2023 20:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver með reynslu af MyUS?
Svarað: 13
Skoðað: 2171

Re: Einhver með reynslu af MyUS?

MyUS eru fínir. Það eru engir tollar, bara VSK. (Verð úti+ flutningur)*1.245 = verð heim komið. Flutningur á svona þungum hlut kostar eflaust slatta. Ættir að geta fengið estimate frá þeim inná vefnum þeirra. Annað, er þetta bassabox örugglega dual voltage? Ef það er bara 110-120V þá skaltu bara gle...
af hagur
Sun 22. Jan 2023 10:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Regular expression spurning
Svarað: 3
Skoðað: 1750

Re: Regular expression spurning

Er þetta ekki bara venjulegt regex með "permit" prefixi sem er að segja BGP að leyfa það sem matchar við regexið sem fylgir? Ætli sé svo ekki líka til "deny" eða álíka sem er hægt að skeyta fyrir framan regex.
af hagur
Fös 13. Jan 2023 12:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Föstudagurinn 13.
Svarað: 7
Skoðað: 2915

Re: Föstudagurinn 13.

Jebb.
af hagur
Mið 04. Jan 2023 21:18
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bifreiðagjöld 2023
Svarað: 57
Skoðað: 11396

Re: Bifreiðagjöld 2023

Fagna alltaf aukinni skattheimtu :roll:
af hagur
Þri 03. Jan 2023 21:07
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Rafmagnsspurning
Svarað: 11
Skoðað: 4698

Re: Rafmagnsspurning

Vá ég ætlaði að vera voða sniðugur að panta frá USA ódýrt. Neinei bara miklu dýrara ](*,) En takk fyrir mjög góð svör =D> Ég finn eitthvað útúr þessu. Annars sel ég þetta bara hræódýrt Regla nr. 1 er að kaupa ekki "mains" powered raftæki frá USA nema vera viss um að þau séu "dual vol...
af hagur
Þri 27. Des 2022 11:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fær maður skrúfu til að festa M2 SSD disk?
Svarað: 3
Skoðað: 1196

Re: Hvar fær maður skrúfu til að festa M2 SSD disk?

TheAdder skrifaði:Þeir sem ég hef auglýst/leitað eftir þessu hingað til hafa flestir fengið að hirða skrúfu hjá einhverri tölvubúð, er oft til í safninu hjá þeim.


Já, mig grunaði það. Ég athuga það, takk.
af hagur
Þri 27. Des 2022 10:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fær maður skrúfu til að festa M2 SSD disk?
Svarað: 3
Skoðað: 1196

Hvar fær maður skrúfu til að festa M2 SSD disk?

Kannski bara í næstu tölvuverslun? Er búinn að leita hjá nokkrum og finn a.m.k ekkert í vörulistunum hjá þeim.
af hagur
Mán 19. Des 2022 20:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Snjómokstur og göngustígar
Svarað: 61
Skoðað: 7405

Re: Snjómokstur og göngustígar

Ég hef hjólað til og frá vinnu allt árið núna síðan c.a 2018 og heilt yfir er eiginlega ekkert hægt að kvarta yfir mokstri á göngu- og hjólreiðastígum. Einu teljandi vandræðin sem ég man eftir var í eflingar-verkfallinu hérna rétt fyrir Covid. Þá virkilega fann maður fyrir skertri þjónustu, skiljanl...
af hagur
Lau 17. Des 2022 11:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gervigreindaröpp
Svarað: 4
Skoðað: 1592

Re: Gervigreindaröpp

Skilgreindu gervigreindarapp.
af hagur
Lau 17. Des 2022 11:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
Svarað: 16
Skoðað: 2273

Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.

Chrome remote desktop og málið er dautt.
af hagur
Mið 07. Des 2022 19:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ASRock B550M Phantom Gaming og m2 SSD
Svarað: 7
Skoðað: 1290

Re: ASRock B550M Phantom Gaming og m2 SSD

Ég myndi reyndar ráðleggja þér að halda 980 disknum þar sem hann er og fá þér frekar 2.5" SSD sem gagnadisk, færð miklu meira gagnamagn fyrir sama pening ef gagnahraðinn skiptir þig ekki öllu. Já undir venjulegum kringumstæðum myndi ég gera það. En ég vil halda núverandi Win10 stýrikerfisuppse...
af hagur
Mið 07. Des 2022 18:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ASRock B550M Phantom Gaming og m2 SSD
Svarað: 7
Skoðað: 1290

Re: ASRock B550M Phantom Gaming og m2 SSD

Takk fyrir, einmitt það sem ég þurfti að vita. Planið er einmitt að setja Win11 upp á nýja diskinn og nota svo gamla bara sem additional storage. Ég passa mig þá á því að taka gamla alveg úr vélinni á meðan. Þetta er ekki 980 pro diskur. Ef ég færi í pro disk núna, finnur maður einhvern mun í dagleg...
af hagur
Mið 07. Des 2022 16:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ASRock B550M Phantom Gaming og m2 SSD
Svarað: 7
Skoðað: 1290

ASRock B550M Phantom Gaming og m2 SSD

Sælir, Ég er með ASRock B550M Phantom Gaming móðurborð sem er með tvö M2 slot. Þau virðast vera mis hröð, annað er allt að 6.0Gbit/s en hitt mikið hraðara ef ég skil þetta rétt. Svo er ég með 1TB Samsung 980 M2 SSD disk. Var að spá í að kaupa annan SSD disk og setja hann í M2 slot nr 1 (sem aðal/boo...
af hagur
Fös 02. Des 2022 13:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10202

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Þið verðið að athuga að "Full HD" er bara upplausn, 1920x1080. Segir ekkert um framerate, segir ekkert um þjöppun og myndgæði almennt, segir ekkert til um litadýpt, hvort það sé hdr eða ekki, etc. Held að ef þú viljir fá "RÚV í bestu gæðum" þá verður þú að flytja inn í útvarpshú...
af hagur
Fim 01. Des 2022 20:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10202

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Hvenær byrjar RÚV að senda út í UHD? :) Það er ekki á teikniborðinu. Kostar svo brjálæðislega mikið. 50 til 100 mills leikandi. Mögulega verður farið í 4K streymi á einstaka viðburðum en það kostar líka sitt. Bara það að hækka í 1080p50 tvöfaldar gagnamagnið og þá fara svona dagar eins og eru núna ...
af hagur
Fös 11. Nóv 2022 20:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?
Svarað: 6
Skoðað: 2221

Re: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Hvar er hægt að kaupa heimabíó magnara í dag, þá bara magnaran sér sem styður Dolby Atmos og allt þetta nýja? virðist allt vera komið í eitthvað soundbar drasl og allir hættir að selja magnara sér, það eru 2 á Elko til sölu en báðir ca 2 ára og ennþá á fullu verði virðist vera Ég er með einn tæpleg...
af hagur
Fös 11. Nóv 2022 18:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er vaktarinn að borga fyrir net og síma?
Svarað: 19
Skoðað: 2624

Re: Hvað er vaktarinn að borga fyrir net og síma?

Borga bara aðgangsgjaldið að ljósleiðaranum.
af hagur
Þri 01. Nóv 2022 21:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 9673

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Reksturinn á þessu virðist vera botnlaus hít. Starfsmönnum fjölgað um hvað, 20 prósent á síðustu 4 árum, þrátt fyrir að vera þegar lang fjölmennasti vinnustaður landsins. Hvað er allt þetta fólk að gera? Það þarf ÆRLEGA tiltekt þarna.
af hagur
Sun 30. Okt 2022 16:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 42019

Re: Sjónvarp símans appið

Eru aðrir að lenda í lipsync issues með Sjónvarp Símans á Android TV? Sérstaklega slæmt á Síminn Sport UHD rásinni. Bæði á ShieldTV Pro boxi sem og Philips Android TV hjá mér. Get "lagað" þetta stundum með því að seinka audio um 500ms í heimabíómagnaranum sem Shield TV er tengt í, en ekker...
af hagur
Þri 20. Sep 2022 17:35
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum
Svarað: 48
Skoðað: 7995

Re: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum

Mér finnst eins og ég sé soldið misskilinn. Ég er ekki að segja að tækni sé slæm, síður en svo. Adblue er algjör snilld. En tökum dæmi, hliðarspeglar sem fara sjálfkrafa inn þegar drepið er á bílnum, er ekki mjög sniðugt á íslandi finnst mér. Þetta er svona óþarfa tækni, að mínu mati, sem ég myndi ...
af hagur
Sun 18. Sep 2022 21:19
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ljós í skáp
Svarað: 6
Skoðað: 4940

Re: Ljós í skáp

Skoðaðu perurnar, væntanlega eru þetta perur sem þurfa spennubreyti, þ.e fara ekki beint í 220V. Svo þarftu bara að redda þér spennubreyti með réttri útgangsspennu, og svo bara klippirðu þetta tengi af og splæsir við vírana úr spennubreytinum.
af hagur
Fös 16. Sep 2022 15:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?
Svarað: 15
Skoðað: 3613

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

iDrive backup og allskonar annað sem ég nota (t.d IIS, SQL Server, Postgres ...) Hvernig hefur Idrive backup verið að reynast þér ? Sýnist þeir bjóða uppá fídusa sem Backblaze bíður ekki uppá sem væri gott að skoða fyrir offsite afrit . https://www.idrive.com/online-backup-features Ég hef sem betur...
af hagur
Lau 10. Sep 2022 22:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hostgator vefþjónn hakkaður - hjálp
Svarað: 18
Skoðað: 4006

Re: Hostgator vefþjónn hakkaður - hjálp

Er þetta contentful annað en Wordpress? Veit ekkert hvernig var farið að því að hakka mig. Hýsingaraðilinn ætlar að setja upp afrit frá því fyrir mánuði fyrir mig og sjá hvort að það virki. Verst að ég hef verið of latur við að taka sjálfur backup, þá þyrfti ég kannski ekki að reiða mig á hýsingara...
af hagur
Sun 28. Ágú 2022 08:56
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin á afmæli í dag...
Svarað: 29
Skoðað: 9419

Re: Vaktin á afmæli í dag...

Jahérna ... og maður er búinn að vera meðlimur nánast frá byrjun:

Meðlimur síðan: 18 Ár 8 Mán. 10 Dagar 16 Klukkustundir

Síðan maður skráði sig hér hafa einhverjir fæðst og orðið sjálfráða :sleezyjoe