Leitin skilaði 1055 niðurstöðum

af Hargo
Mán 24. Ágú 2015 22:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna
Svarað: 12
Skoðað: 2506

Re: Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna

Stýrikerfi eru aldrei í neinni ábyrgð, bara hardware. Það er því alveg eðlilegt að þeir bjóði henni enduruppsetningu á stýrikerfi gegn gjaldi ef þeir finna ekkert að í hardware prófunum. Bluescreenview er fínt lítið tól til að greina bluescreen, en það er kannski til lítils núna ef tölvan bootar ekk...
af Hargo
Sun 16. Ágú 2015 22:08
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Deploya appi á margar Android spjaldtölvur
Svarað: 3
Skoðað: 580

Re: Deploya appi á margar Android spjaldtölvur

Virðist allavega vera hægt að fara inn á Google Play Store í gegnum tölvu og ef maður notar sama gmail aðgang og er á spjaldtölvunum þá getur maður valið á hvaða devices viðkomandi app á að fara upp á. Það ætti að duga mér í bili, töluvert betra en að gera þetta handvirkt í hverri spjaldtölvu fyrir ...
af Hargo
Sun 16. Ágú 2015 21:28
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Deploya appi á margar Android spjaldtölvur
Svarað: 3
Skoðað: 580

Deploya appi á margar Android spjaldtölvur

Er einhver leið til að deploya sama appi á margar Android spjaldtölvur í einu? Þetta eru 10 spjaldtölvur sem um ræðir, Samsung Galaxy tab með sama version af Android. Sem sagt allt nákvæmlega eins spjaldtölvur. Þær eru allar að keyra sama gmail aðgang í Google Play store. Ef ég sæki/kaupi app í eina...
af Hargo
Þri 28. Júl 2015 23:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla á SSD af Aliexpress
Svarað: 4
Skoðað: 1022

Re: Reynsla á SSD af Aliexpress

Eftir að hafa prófað að kaupa mér mismunandi minnislykla af ebay og Aliexpress þá myndi ég segja nei, gleymdu þessu! Ert miklu betur settur með að kaupa þetta hér heima, færð þá allavega 2 ára ábyrgð þó þú takir ódýrasta diskinn sem í boði er.
af Hargo
Mán 27. Júl 2015 19:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Dynamic IP vs Static IP fyrir Extender
Svarað: 2
Skoðað: 663

Re: Dynamic IP vs Static IP fyrir Extender

Static ip = föst ip tala sem breytist ekki. Þarft að velja töluna og stilla hana inn manual. Dynamic ip = IP tala sem tækið fær úthlutað frá DHCP. Í þínu tilfelli frá Windows 2008 servernum. Getur alveg sett græjuna á það og farið svo í DHCP-inn á servernum og gert reservation á töluna þar ef þú vil...
af Hargo
Lau 25. Júl 2015 18:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tekjublaðið - Frjáls verslun
Svarað: 6
Skoðað: 1825

Re: Tekjublaðið - Frjáls verslun

rapport skrifaði:http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2015/07/24/pitsa_kok_og_skattupplysingar/

How its done...


Haha okei. Þannig að það er 14 daga gluggi sem fólk fær til að forvitnast um skattgreiðslur náungans. Sé að blaðamennirnir nýta það út í eitt.
af Hargo
Lau 25. Júl 2015 03:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tekjublaðið - Frjáls verslun
Svarað: 6
Skoðað: 1825

Tekjublaðið - Frjáls verslun

Núna er tekjublaðið væntanlegt sem Frjáls verslun gefur út í kjölfar álagningarseðla frá skattinum. Tekjur Íslendinga virðast vera aðgengilegar öllum á þessu tímabili en nú er ég forvitinn, hvernig fá þeir upplýsingarnar? Fara þeir bara á skattstofuna og biðja um þetta útprentað á blaði sem starfsme...
af Hargo
Fös 24. Júl 2015 18:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] 2stk AMD R9 270x 2GB DDR5 crossfire skjákort
Svarað: 0
Skoðað: 338

[SELT] 2stk AMD R9 270x 2GB DDR5 crossfire skjákort

SELT Til sölu 2stk af Sapphire AMD R9 270x 2GB GDDR5 crossfire skjákortum. Rúmlega ársgömul, keypt hjá computer.is á 80þús kr samtals. 1 árs fyrirtækjaábyrgð runnin út. Óska eftir tilboðum í bæði kortin saman eða sitthvort. Skoða skipti á i7 socket 1150 örgjörva. http://cdn.shopclues.net/images/det...
af Hargo
Mið 22. Júl 2015 03:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Playstation 4 + FIFA 15 og GTA V
Svarað: 15
Skoðað: 2161

Re: [TS] Playstation 4 + FIFA 15 og GTA V

Hefurðu áhuga á tveimur ársgömlum ATI Radeon R200 Series R270x 4GB DDR5 crossfire skjákortum í skiptum?
af Hargo
Mán 20. Júl 2015 15:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plex Server Setup
Svarað: 48
Skoðað: 4725

Re: Plex Server Setup

Skil þig. Viðkomandi utanhúss notendur sem eru að nota minn server geta þá stillt þetta hjá sér.
af Hargo
Mán 20. Júl 2015 12:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plex Server Setup
Svarað: 48
Skoðað: 4725

Re: Plex Server Setup

Nú okei. Hélt að local quality væri mín eigin afspilun (af því gefnu að ég væri á sama neti) en remote quality væri fyrir þá sem tengjast Plexinum utanhúss.

En vonandi hjálpar þá til að færa þetta yfir á i7 örgjörva. Helvíti pirrandi að vera á þessu ljósneti og hafa ekki val um annað :thumbsd
af Hargo
Mán 20. Júl 2015 11:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plex Server Setup
Svarað: 48
Skoðað: 4725

Re: Plex Server Setup

Takk fyrir svörin drengir. Ég er ekki með neitt af 1080p efni, mesta lagi 720p og svo bara BRip og DVDrip. Annars sá ég þennan option í gær og ákvað að prófa að breyta úr 4Mbps í 2Mbps og sjá hvort eitthvað lagist. http://pic100.picturetrail.com/VOL652/4223150/20135162/411503839.jpg En ég er svo að ...
af Hargo
Sun 19. Júl 2015 22:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plex Server Setup
Svarað: 48
Skoðað: 4725

Re: Plex Server Setup

Afsakaði ef ég er að bömpa of gamlan þráð, en er nettengingin enginn flöskuháls þegar 15 samtíma notendur eru að streyma efni frá þér á vdsli ? Er ekki vdsl bara með max 25mpbs í upload? Er aðallega að velta þessu fyrir mér þar sem ég er sjálfur á vdsli með plex server og cirka 4-5 notendur. Þeir ve...
af Hargo
Sun 12. Júl 2015 03:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: UFC Gunnar Nelson
Svarað: 176
Skoðað: 27926

Re: UFC Gunnar Nelson

Hviss bamm búmm! Gunnar is back!

Um leið og maður sá gaurinn detta í gólfið og Gunna stökkva á hann í kjölfarið þá vissi maður að þetta myndi bara enda á einn veg. Hrikalega flott og frábært að bounca svona aftur eftir tapið gegn Rick Story.
af Hargo
Fim 04. Jún 2015 21:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraðamælingar út fyrir ísland Ljósnet 50/25
Svarað: 4
Skoðað: 753

Re: Hraðamælingar út fyrir ísland Ljósnet 50/25

Vodafone 50/25 ljósnet - test keyrð kl 21:25 Er yfirleitt að fá betri hraða yfir daginn. London: http://www.speedtest.net/result/4409693554.png Torshavn: http://www.speedtest.net/result/4409702924.png Oslo: http://www.speedtest.net/result/4409711936.png New York: http://www.speedtest.net/result/4409...
af Hargo
Sun 15. Feb 2015 00:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hp laptop memory eitthvad!
Svarað: 4
Skoðað: 1120

Re: Hp laptop memory eitthvad!

3 blikkjandi ljós á caps lock gefa til kynna bilun í minni skv. þessu:

http://h20564.www2.hp.com/hpsc/doc/publ ... -c01732674

Varstu að setja í hana nýtt minni?
af Hargo
Þri 20. Jan 2015 18:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta ókeypis vírusvörnin?
Svarað: 27
Skoðað: 5418

Re: Besta ókeypis vírusvörnin?

Ef manni vantar að hreinsa illa sýktar vélar af malware og öðrum óþverra þá er líka oft gott að nota þessi tól. Ég keyri þau yfirleitt hvert af fætur öðru. Rkill (keyrt í safe mode) Combofix Adwcleaner Junkware Removal Tool Malwarebytes HitmanPro (fría útgáfan virkar bara á non-domain vélar) Hægt að...
af Hargo
Mán 05. Jan 2015 22:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 365 mælir allt
Svarað: 42
Skoðað: 6262

Re: 365 mælir allt

Verður þetta bara landslagið hérna? Munu öll fjarskiptafyrirtækin fara í þetta módel á endanum? Svona eins og þegar olíufyrirtækin hækka verðið (já eða lækka það ekki strax eins og staðan er í dag), þá elta hinir.
af Hargo
Fös 02. Jan 2015 18:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 365 mælir allt
Svarað: 42
Skoðað: 6262

Re: 365 mælir allt

falcon1 skrifaði:Er hjá Vodafone og ef þeir ætla að rukka innanlands niðurhal þá er ég farinn frá þeim. Þá kemur týpíska spurningin, hvert á maður að fara?


Sama hér. Maður er farinn að setja sig í stellingar því mér finnst mjög líklegt að Vodafone fari sömu leið og hinir.
af Hargo
Fim 01. Jan 2015 17:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Smá vesen með pixlað IPTV
Svarað: 12
Skoðað: 1643

Re: Smá vesen með pixlað IPTV

Lenti í svipuðu hjá mér og skipti um router, hefur verið til friðs síðan. Routerinn hjá mér var líka að restarta sér reglulega og þoldi alls ekki torrent álag, þá fór einmitt sjónvarpið oft í rugl og utanhússamband datt út á netinu en local samband var í lagi.
af Hargo
Fim 01. Jan 2015 16:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 365 mælir allt
Svarað: 42
Skoðað: 6262

Re: 365 mælir allt

Þetta finnst mér pínu skítt. Talaði við þá í okt/nóv þegar ég var að aðstoða foreldra mína við að skipta yfir til þeirra. Þá voru þau hjá Símanum. Ég spurði þá út í þessar mælingar á gagnamagni. Viðkomandi starfsmaður lét mig vita að þeir væru einmitt að taka til sín mikið af kúnnum frá Símanum og f...
af Hargo
Fim 01. Jan 2015 12:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 365 mælir allt
Svarað: 42
Skoðað: 6262

Re: 365 mælir allt

Ég sé ekkert um þetta á heimasíðu 365. Er þetta orðið official? Ætla þeir sem sagt að fara sömu leið og Síminn, mæla alla traffík, download og upload, erlent og íslenskt?
af Hargo
Fim 01. Jan 2015 11:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu
Svarað: 55
Skoðað: 6783

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Eruð þið að tengja ljósleiðarann alla leið inn í hús í Hveragerði og Ölfusi eða bara í skápana í götunni (ljósnet) ?
af Hargo
Mán 29. Des 2014 20:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu
Svarað: 55
Skoðað: 6783

Re: GR býður 200/400 Mbps hraða á öllu þjónustusvæðinu

Tiger skrifaði:Þá er bara að bíða eftir að dreifbýlissvæðið Hafnarfjörður (220) fái ljósleiðara.... Við bíðum róleg meðan þéttbýlissvæði eins og Ölfus, Hvergigerði og Þorlákshöfn klárast...


Er Gagnaveita Reykjavíkur að leggja það? Er það ekki Míla/Síminn með ljósnetið?
af Hargo
Sun 28. Des 2014 14:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlagning á flugeldum
Svarað: 32
Skoðað: 3584

Re: Verðlagning á flugeldum

Sé ekki ástæðu til að gefa einhverjum einum aðila einkaleyfi á sölu á ákveðnum hlutum, hvort sem það eru flugeldar eða annað. Væri alveg eins hægt að setja þá bara einhvern björgunarsveitaskatt á alla landsmenn sem myndi fjármagna þeirra starfsemi. Ég hef sjálfur verslað af íþróttafélagi undanfarin ...