Leitin skilaði 82 niðurstöðum

af Perks
Mið 01. Okt 2014 12:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Landsbanki Server is Kill
Svarað: 14
Skoðað: 1633

Re: Landsbanki Server is Kill

Pandemic skrifaði:Þeir eru að uppfæra netbankann sinn, það er ábyggilega ástæðan.


Glætan að það sé uppfærsla þann 1.sta og að degi til.
af Perks
Mið 01. Okt 2014 12:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wifi radio off
Svarað: 7
Skoðað: 828

Re: Wifi radio off

Hægrismella á Wireless Network Connection - Properties - Configure
Power management flipi - afhaka allow computer to turn off this device

Annars fara í Advanced flipa og fikta í wowlan stillingum.

Jafnvel fara í Services og breyta Wlan autoconfig í Auto ef það er ekki á Auto
af Perks
Mán 29. Sep 2014 12:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internet tenging í gegnum rafmagn?
Svarað: 18
Skoðað: 2913

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Ég var að nota akkúrat þennan trendline powerline búnað og var að lenda í veseni. Tölvan missti samband við gateway (router) Þurfti að rífa úr sambandi og setja aftur í samband ca 1-2 í viku. Var með ping tíma 2-4 ms frá tölvu - í gegnum powerline - í router. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum þá t...
af Perks
Mið 24. Sep 2014 08:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Birgitta spurði um mæl­ingu gagna­magns
Svarað: 103
Skoðað: 11428

Re: Birgitta spurði um mæl­ingu gagna­magns

1 Straumur talinn á 2 stöðum, þetta ætti ekki að vera neitt debate..
af Perks
Þri 23. Sep 2014 14:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: lausn á svefnvandamálum ?
Svarað: 29
Skoðað: 3092

Re: lausn á svefnvandamálum ?

Vakna alltaf á sama tíma og fara að sofa á sama tíma.
Rútína út í eitt hjálpar mér mest já og ekkert kaffi eftir kl 17 :´(

@Plushy að vakna alltaf þreyttur og aldrei útsofinn myndi ég skoða kæfisvefn og einkennin þar. Ef þú hefur ekki spáð í það.
af Perks
Mið 03. Sep 2014 16:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Reynsla af netáskrift 365
Svarað: 16
Skoðað: 3224

Re: Reynsla af netáskrift 365

Gagnaveitan rukkar 2610kr í línugjaldið (ekki 2.550) skiptir engu hjá hvaða ispa þú ert. Router 550kr en getur notað þinn eigin router. þarf að leigja myndlykil frá vodafone 1.320 kr.. fyrir "háskerpumyndlykil". Leigir myndlykil sama hvaða ispa þú ert hjá. Gætir verið með netið frá voda/hr...
af Perks
Mán 25. Ágú 2014 18:13
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans uppfærsla
Svarað: 64
Skoðað: 8473

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Edit: Bilun í gangi..
af Perks
Lau 23. Ágú 2014 16:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fartölvu spennubreytir - straumur
Svarað: 5
Skoðað: 658

Fartölvu spennubreytir - straumur

Sælir Ég er að vandræðast með spennubreyti fyrir fartölvu, á tölvunni stendur 19v 3.42A en á spennubreyti stendur 19v 4.74A. Myndi þetta ganga saman fyrst það er sama volt - tala eða myndi mismunur á amper steikja eitthvað? Google svarar mér að það ætti að vera í lagi en langaði að heyra ykkar álit.
af Perks
Fim 14. Ágú 2014 20:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Acer fartölvu skjávesen
Svarað: 2
Skoðað: 475

Re: Acer fartölvu skjávesen

Þekkt vandamál á nokkrum týpum hjá þeim. Var með acer aspire 5525 og lenti í þessu á sekúndubrotinu sem ábyrgðin rann út. Google "acer aspire black screen of death" Fór með vélina í viðgerð hjá Tölvulistanum og þeir sögðu að móðurborðið væri ónýtt og kostaði 100k að gera við það. Hef notað...
af Perks
Mið 13. Ágú 2014 09:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Kingston Hyper X red 1600Mhz 2x4
Svarað: 4
Skoðað: 541

Re: Kingston Hyper X red 1600Mhz 2x4

legiz skrifaði:Kingston Hyper X red 1600Mhz 2x4G minni til sölu. Nýtt og ónotað.

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820104339



Verðhugmynd?
af Perks
Fim 07. Ágú 2014 16:04
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Val á lyklaborði
Svarað: 8
Skoðað: 1361

Re: Val á lyklaborði

Þakka ykkur fyrir góð svör, alltaf gaman að sjá meðlimi vaktarinnar svona hjálplega. Þar sem budget er undir 20.000 þá er valið hjá mér á milli http://www.elko.is/elko/is/vorur/Lyklabord_og_mys/Logitech_G510s_lyklabord.ecp og http://att.is/product/razer-anansi-leikja-lyklabord Svoldið sexy að hafa þ...
af Perks
Fim 07. Ágú 2014 12:02
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Val á lyklaborði
Svarað: 8
Skoðað: 1361

Val á lyklaborði

Sælir Ég er að velta því fyrir mér að fjárfesta í lyklaborði og er alveg týndur. Hvaða lyklaborð eru menn/konur að velja hérna? hvað er möst og hvað er fancy aukadót sem maður notar aldrei. Er hávaði í mekanísku of hátt í dag? Eru þessir auka makro takkar eins sexy og þeir hljóma? Búinn að vera spá ...
af Perks
Mið 25. Jún 2014 21:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net og sjónvarp hjá 365.is
Svarað: 10
Skoðað: 1525

Re: Net og sjónvarp hjá 365.is

Snorrivk skrifaði:Bæði net og sjónvarp oft að detta út hélt að þetta væri rauterinn hjá mér svo ég prufaði annan og alveg eins.Svo eru reikningarnir frá þeim í tómu bulli rukka mig aukalega fyrir að vera með 2 myndlikla kalla það speglunagjald.



365 eru ekki með myndlykla, þeir koma frá vodafone og/eða símanum.
af Perks
Mið 25. Jún 2014 16:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net og sjónvarp hjá 365.is
Svarað: 10
Skoðað: 1525

Re: Net og sjónvarp hjá 365.is

Nú er ég forvitinn að vita hvaða vandræðum þú hefur lent í þar sem ég hef verið að íhuga að skipta til þeirra.[/quote]

*2
af Perks
Mið 28. Maí 2014 16:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvuleikur á Unglingalandsmóti?
Svarað: 12
Skoðað: 1106

Re: Tölvuleikur á Unglingalandsmóti?

Ég myndi halda að fleiri krakkar myndu mæta (óneyddir) ef það er boðið uppá eitthvað svona. Væntanlega verða þeir svo virkjaðir í fleiri activities um helgina.
af Perks
Mið 28. Maí 2014 15:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvuleikur á Unglingalandsmóti?
Svarað: 12
Skoðað: 1106

Re: Tölvuleikur á Unglingalandsmóti?

Mín skoðun er að það er frábært að það sé verið að reyna koma til móts við krakkana með þessu.
En að pósta þessu á vaktinni sem ég áætla að séu margir hverjir hlynntir tölvuleikjum þá var það fyrsta sem mér datt í hug

you-came-to-the-wrong-neighborhood-sweetheart.jpg
you-came-to-the-wrong-neighborhood-sweetheart.jpg (81.77 KiB) Skoðað 1036 sinnum
af Perks
Þri 27. Maí 2014 12:54
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Fjarlægt]
Svarað: 4
Skoðað: 515

Re: [TS]200 mW rauður laser(kveikir í eldspýtum etc)

Mæli með að setja aldurstakmark á þessi kaup ;)
af Perks
Fim 15. Maí 2014 15:15
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ekki alveg mod en Kælispurningar
Svarað: 10
Skoðað: 1807

Re: Ekki alveg mod en Kælispurningar

Svo er það þannig þegar örgjörva viftan er beint fyrir ofan skjákortið, og þú ferð að spila leiki, þá hitnar kortið og viftan sogar til sín heita loftið áður en hún blæs í gegnum örgjörvakælinguna. sumir þurfa að hafa viftuna þarna svo hún sé ekki fyrir minniskubbunum. en þetta er alls ekki góð upp...
af Perks
Fim 15. Maí 2014 12:42
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ekki alveg mod en Kælispurningar
Svarað: 10
Skoðað: 1807

Re: Ekki alveg mod en Kælispurningar

Good point
Hef verið að sjá detta niður í alveg 12° á cpu hita.
Prufa fleiri forrit þegar ég kem heim. Eitthvað meira en hwmonitor sem fólk mælir með?
af Perks
Fim 15. Maí 2014 00:38
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ekki alveg mod en Kælispurningar
Svarað: 10
Skoðað: 1807

Re: Ekki alveg mod en Kælispurningar

warcraft í ultra settings 2-3 tímar

fff.png
fff.png (28.86 KiB) Skoðað 1752 sinnum


Hef ekki áhyggjur fyrr en ég fer að spila alvöru leiki ;)
af Perks
Mið 14. Maí 2014 21:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ekki alveg mod en Kælispurningar
Svarað: 10
Skoðað: 1807

Ekki alveg mod en Kælispurningar

Þar sem ég er alger nýgræðingur varðandi kælingar og loftflæði í tölvubúnaði þá leita ég til ykkar kæru herrar og dömur. eða með öðrum orðum: Ó þér mikli vélbúnaðarguð, meistari hita og kulda, heyr mína bæn, Er að spá með haf912 kassa og loftflæði. hiti.png Eins og sést úr speccy er hitinn í idle of...
af Perks
Þri 13. Maí 2014 11:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: BenQ GL2450 24'' LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
Svarað: 7
Skoðað: 1349

Re: BenQ GL2450 24'' LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Sæll
Er hdmi tengi á honum?
af Perks
Mán 05. Maí 2014 22:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (Selt)EK DCP 4.0 Dælu fyrir Vökvakæling. hálfsárs.
Svarað: 11
Skoðað: 861

Re: EK DCP 4.0 Dælu fyrir Vökvakæling. hálfsárs.

Sæll,
Fyrir forvitnissakir hvernig er hljóðið í svona vökvakælingum yfir höfuð? Heyrist eitthvað sérstaklega í dælunum?
af Perks
Þri 29. Okt 2013 11:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Terry Pratchett aðdáendur?
Svarað: 17
Skoðað: 1965

Re: Terry Pratchett aðdáendur?

Ég myndi byrja á Mort eða Nightwatch
af Perks
Fim 10. Okt 2013 14:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: random Not responding á process þegar browser er í gangi.
Svarað: 1
Skoðað: 540

Re: random Not responding á process þegar browser er í gangi

Sýnist ég hafa fundið þetta ef einhver lendir í því sama síðar.
Windows Error Reporting Service var að valda, hékk of lengi og fékk timeout. Breytti úr manual í automatic og hef ekki tekið eftir veseni.