Leitin skilaði 1634 niðurstöðum

af Stutturdreki
Fös 07. Nóv 2014 16:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sím­inn lok­ar á deildu.net
Svarað: 30
Skoðað: 6646

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Whats the point?

Smáís/Stef komast í fréttir eftir einhvern tima og lýsa yfir sigri. Hvort sem þetta hefur virkað hjá þeim eða ekki.
af Stutturdreki
Fim 30. Okt 2014 16:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mun þetta slá í gegn?
Svarað: 5
Skoðað: 777

Re: Mun þetta slá í gegn?

Var það bara ég en birtust fyrstu stafirnir í 'ice cream party' á skjánum áður en puttarnir byrjuðu að pikka?
af Stutturdreki
Þri 28. Okt 2014 11:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laun tölvunarfræðinga og forritara í öðrum löndum
Svarað: 14
Skoðað: 3966

Re: Laun tölvunarfræðinga og forritara í öðrum löndum

Til samanburðar eru meðal grunnlaun Tölvunarfræðinga 651.619 kr. samkvæmt launakönnun VR 2014, minnir að það sé nær 800þ samkvæmt kjarabita FT en hef hann ekki við hendina.
af Stutturdreki
Mið 22. Okt 2014 09:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Svarað: 96
Skoðað: 28036

Re: XBMC Plugin: OZ TV

Virkar þetta með OpenELEC/Raspbmc á Raspberry PI? Það væri snilld.
af Stutturdreki
Fös 17. Okt 2014 08:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netflix vinnur að opnun á Íslandi
Svarað: 18
Skoðað: 2802

Re: Netflix vinnur að opnun á Íslandi

Já, nákvæmlega. En verður kannski til þess að veita sjónvarpstöðvunum smá aðhald. Það var td. algerlega óþekkt að íslensk sjónvarpsstöð væri að sýna eitthvað nýrra en 1 árs gamla sjónvarps þætti áður en allir fóru að downloada þeim daginn eftir, nú er amk. stöð2 farið að sýna þætti 1-2 dögum eftir a...
af Stutturdreki
Fös 17. Okt 2014 08:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10202

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

Miðað við nýlegar fréttir af viðræðum um að hleypa loksins Netflix & co til landsins þá er mig farið að gruna að þetta sé planið: 1. Gera smá mál og vekja athygli með því að fara fram á þessar lokanir. 2. Opna fyrir subscription streymi þjónustu 3. Download minnkar stórlega vegna opnunar á strey...
af Stutturdreki
Mið 15. Okt 2014 14:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ebola vírusinn
Svarað: 78
Skoðað: 7317

Re: Ebola vírusinn

Mynd
af Stutturdreki
Mið 15. Okt 2014 10:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10202

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

Já, þeir eru oft að 'bíða' eftir rétta tímanum, jólaútgáfu eða eitthvað. Eins og hérna um árið þegar Balti var að kvarta yfir að allir væru að stela myndinni hans, þá var hvergi hægt að kaupa hana. Markaðssnillingarnir hans voru beinlínis að missa af tímabilinu þegar fólki langaði virkilega að horfa...
af Stutturdreki
Mið 15. Okt 2014 10:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10202

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

Íslenskt efni hefur nú skánað svakalega síðustu árinn. Og það er akkurat vandamálið að það hefur verið í deilingu og íslenskir framleiðendur hafa farið í fílu. En lausnin þeirra er bara ömurleg og dauðadæmd frá upphafi, allur þeirra hugsunarháttur miðast við ferlið: bíó/sjónvarp -> dvd sala -> útsöl...
af Stutturdreki
Mið 15. Okt 2014 09:58
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Net í HP fartölvi virkar ekki
Svarað: 4
Skoðað: 994

Re: Net í HP fartölvi virkar ekki

- Fara úr homegrúppunni og tengjast upp á nýtt (þe. ef þú ert i windows)?
- Eyða út nettenginunni og stofna hana upp á nýtt?
- Uninstalla driverum og installa upp á nýtt?
af Stutturdreki
Mið 15. Okt 2014 08:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: besti wireless access point?
Svarað: 5
Skoðað: 1023

Re: besti wireless access point?

Keypti mér Zyxcel WAP 3502 fyrr í sumar (eða bara í sumar), fiktaði aðeins í stillingunum þegar ég stakk honum í samband en hef ekki þurft að skipta mér af honum siðan.
af Stutturdreki
Þri 14. Okt 2014 16:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10202

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

Sallarólegur skrifaði:Jæja... ég er hjá Vodafone. Hvernig ætli það sé best að fara framhjá þessu?

Hola Better Internet er líklega einfaldast.
af Stutturdreki
Þri 14. Okt 2014 15:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10202

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

STEF fer þá væntanlega næst fram á lögbann á notkun á proxy, VPN ofl :D
af Stutturdreki
Þri 14. Okt 2014 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10202

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

rango skrifaði:.. rétt áður enn netflix kemur til íslands.

Eh? Missti ég af einhverju?
af Stutturdreki
Þri 14. Okt 2014 15:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10202

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

Eigum við að stofna félagasamtök og fara svo fram á að fjarskiptafyrirtækin takmarki aðgang allra annara að einhverjum siðum á netinu sem þóknast okkur ekki?
af Stutturdreki
Fim 09. Okt 2014 10:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 183
Skoðað: 73796

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Takk, kíki á þetta i kvöld (ef ég kemst í sjónvarpið) :happy
af Stutturdreki
Fös 03. Okt 2014 15:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver ykkar er Mr.G ?
Svarað: 25
Skoðað: 2669

Re: Hver ykkar er Mr.G ?

tlord skrifaði:.. spurt er: hversu líklegt er að þetta sé ekki skáldað af starfsmanni tímaritsins? ..


a) .. En líklegast þykir mér að þetta sé þýtt úr einhverju erlendu blaði og 'staðfært'.
af Stutturdreki
Fös 03. Okt 2014 09:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver ykkar er Mr.G ?
Svarað: 25
Skoðað: 2669

Re: Hver ykkar er Mr.G ?

En seriously, gefið að þessar upplýsingar séu réttar eru ekki margir sem koma til greina. Fráskildir tölvunarfræðingar í Kópavogi á þessum aldri eru ótrúlega fáir. Það stendur að hann vinni í tölvufyrirtæki. Ekki að hann sé tölvunarfræðingur*. Sem gæti spannað verksviðin rafeindavirki til hugbúnaða...
af Stutturdreki
Fim 02. Okt 2014 16:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver ykkar er Mr.G ?
Svarað: 25
Skoðað: 2669

Re: Hver ykkar er Mr.G ?

En seriously, gefið að þessar upplýsingar séu réttar eru ekki margir sem koma til greina. Fráskildir tölvunarfræðingar í Kópavogi á þessum aldri eru ótrúlega fáir.
af Stutturdreki
Fim 02. Okt 2014 16:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver ykkar er Mr.G ?
Svarað: 25
Skoðað: 2669

Re: Hver ykkar er Mr.G ?

Skemmtilegt áhugamál :)
af Stutturdreki
Mið 01. Okt 2014 17:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Landsbanki Server is Kill
Svarað: 14
Skoðað: 1635

Re: Landsbanki Server is Kill

Það er 1.október og mjög margir að skoða heimabankann í hádeginu. Það er nánast alltaf svona ástand um mánarðarmót. Þeir hefðu alveg mátt uppfæra villusíðurnar sínar því ég er alveg viss um að það sé ekki verið að uppfæra vefinn í kringum mánaðarmót. Fyrirtæki, eins og td. Landsbankinn, vilja sjald...
af Stutturdreki
Fös 26. Sep 2014 13:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)
Svarað: 18
Skoðað: 1725

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Merkti í 'Nota ekki streymisþjónustur' en það er samt algerlega á skjön við áhuga minn á streymisþjónustum og þeirri skoðun að það sé framtíðinn.
af Stutturdreki
Þri 23. Sep 2014 14:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: lausn á svefnvandamálum ?
Svarað: 29
Skoðað: 3101

Re: lausn á svefnvandamálum ?

1. Fara til læknis 2. Ekki hanga í tölvu alveg þangað til þú ferð að sofa 3. Hreyfðu þig í 20-30 mín á hverju kvöldi.. bara stuttan labbitúr eða eitthvað.. sérstaklega ef þú stundar ekki íþróttir Annars bara fara til læknis, skertur svefn getur haft alvarleg áhrif á blóðþrýsting, geðheilsu og bara a...
af Stutturdreki
Fim 18. Sep 2014 11:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp: Email virðist vera nýtt til spam póstar.
Svarað: 6
Skoðað: 1214

Re: Hjálp: Email virðist vera nýtt til spam póstar.

Breyta pwd á netfanginu? Er mail relayið opið? Ekkert sjálfgefið að póstarnir séu að sendast innann úr kerfinu.