Leitin skilaði 408 niðurstöðum

af Hauxon
Lau 17. Okt 2020 09:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir stólar?
Svarað: 21
Skoðað: 3838

Re: Góðir stólar?

Ég er ekki að fatta hvers vegna Herman Miller Aeron er að kosta 350 þúsund hér heima þegar hann kostar frá $1069 með ókeypis heimsendingu í USA. Það uþb 175þ með núverandi covid-skítagengi og 24% vsk. Þá er auðvitað flutningur og shopusa kostnaður eftir en verðmunurinn er sláandi. Það er til gaming...
af Hauxon
Fös 16. Okt 2020 10:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir stólar?
Svarað: 21
Skoðað: 3838

Re: Góðir stólar?

Ég er ekki að fatta hvers vegna Herman Miller Aeron er að kosta 350 þúsund hér heima þegar hann kostar frá $1069 með ókeypis heimsendingu í USA. Það uþb 175þ með núverandi covid-skítagengi og 24% vsk. Þá er auðvitað flutningur og shopusa kostnaður eftir en verðmunurinn er sláandi. Það er til gaming ...
af Hauxon
Fös 02. Okt 2020 14:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Bestu Bluetooth Earbuds?
Svarað: 16
Skoðað: 2873

Re: Bestu Bluetooth Earbuds?

Það er einn í vinnunni hjá mér nýbúinn að fá sér NuraLoop og er mjög sáttur. Amk áhugaverður kostur.

https://www.nuraphone.com/products/nuraloop

af Hauxon
Fim 24. Sep 2020 10:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Svarað: 22
Skoðað: 4425

Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum

...nema að myndlykillinn sem við fáum er ekki 40 þús króna tæki. Mesta lagi 5000, líklega nær 1000 kr. virði. Ég nefndi nú bara einhverja tölu út í loftið. Enn asnalegra ef að verðið er eitthvað nær þessu sem að þú nefnir. Ég tékkaði einhverntíman á eldra boxinu sem Vodafone var með (Amino) og minn...
af Hauxon
Mið 23. Sep 2020 08:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Svarað: 22
Skoðað: 4425

Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum

Auðvitað ætti að vera hægt að kaupa myndlykil Ef það væri stöðluð leið til að dreifa slíku efni þá væri það option. En það eru flestir með sína leið til að dreifa efninu. Já flott að það séu allir með sína leið. En það eru til myndlyklar, það er alveg augljóst mál. ef að ég get leigt myndlykil af f...
af Hauxon
Þri 22. Sep 2020 09:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég magnara(PowerAMP) á Íslandi
Svarað: 3
Skoðað: 804

Re: Hvar fæ ég magnara(PowerAMP) á Íslandi

Rín er með Crown hljóðkerfismagnara. https://www.rin.is/index.php?option=com_virtuemart&view=category&virtuemart_category_id=64 Í hvað ætlar þú að nota þetta? Hljóðkerfismagnarar eru oftast mjög öflugir (Class D) en eru oft með viftum og eru meira "crude" en hefðbundnir hifi kraftm...
af Hauxon
Mán 13. Júl 2020 09:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Pocophone F2 reynsla
Svarað: 13
Skoðað: 2832

Re: Pocophone F2 reynsla

Mér skilst að hátalarinn sándi mjög vel. Stereo skiptir ekki máli þegar bilið milli hátalarana er minna en milli augnanna á þér. Það sem ég myndi vilja sjá væri einhverskonar vatnsvörn, sennilega það sem veldur flestum bilunum.
af Hauxon
Fös 26. Jún 2020 11:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS : 12TB WD RED 45þ
Svarað: 5
Skoðað: 1429

Re: TS : 12TB WD RED 45þ

Sendi skilaboð
af Hauxon
Fös 29. Maí 2020 09:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krónan í frjálsu falli...
Svarað: 124
Skoðað: 29349

Re: Krónan í frjálsu falli...

Lífeyrissjóðum sem verða að halda diverse portfolio hafa verið beðnir um að kaupa ekki gjaldeyri. Það veldur því að gengið er töluvert hærra skráð heldur en það ella yrði. Seðlabankinn er líklegast búinn að reyna spá fyrir um sjóðsstreymið eithvað frameftir sumri og er að búast við töluvert færri t...
af Hauxon
Fim 28. Maí 2020 11:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krónan í frjálsu falli...
Svarað: 124
Skoðað: 29349

Re: Krónan í frjálsu falli...

GuðjónR skrifaði:
Þetta er ein leið til að auka útflutningstekjurnar.


Já, við íslendingar þekkjum þetta vel í gegnum söguna. Einfaldasta leiðin til að auka tekjurnar án þess að gera neitt er að lækka laun.
af Hauxon
Fim 28. Maí 2020 10:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krónan í frjálsu falli...
Svarað: 124
Skoðað: 29349

Re: Krónan í frjálsu falli...

https://www.vb.is/frettir/sedlabankinn-greip-inn-i/162021/ What!? Vinna gegn STYRKINGU krónunnar? Er þetta ekki einhver ritvilla? Já þetta er alltaf í gangi, Seðlabankinn grípur inn í til að fyrirbyggja of miklar sveiflur í báðar áttir. Þannig, eins og ég skil þetta, safnar Seðlabankinn gjaldeyrisf...
af Hauxon
Þri 26. Maí 2020 09:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: --SELD--[TS]Sony WH-1000XM3 heyrnatól
Svarað: 12
Skoðað: 2375

Re: [TS]Sony WH-1000XM3 heyrnatól

Bara til að vera extra leiðinlegi gaurinn þá er ég akkúrat á leiðinni að kaupa þessi í costco með konunni, hún tók þessa mynd um daginn og við finnum þau hvergi á betra verði. https://i.imgur.com/8iOlgfp.jpg Edit: Afsakið!! sá ekki að þetta eru over-ear WH útgáfan, en ekki WF útgáfan. Settu myndirn...
af Hauxon
Mán 04. Maí 2020 17:59
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Óskast] 6TB eða stærri HD
Svarað: 2
Skoðað: 788

Re: [Óskast] 6TB eða stærri HD

Frosinn skrifaði:Hentar þessi þér?
Seagate 8TB (ST8000AS0002) SATA 6GBps; 128MB Cache


Mögulega sendu mér uppl um verð og fyrri störf í PM.
af Hauxon
Mán 04. Maí 2020 15:32
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Óskast] 6TB eða stærri HD
Svarað: 2
Skoðað: 788

[Óskast] 6TB eða stærri HD

Harður diskur 6 TB eða stærri óskast.
af Hauxon
Fim 30. Apr 2020 11:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu 20.04 Focal Fossa
Svarað: 31
Skoðað: 12329

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Hvernig er Ubuntu Desktop að höndla scaling fyrir 4k skjái og t.d. af maður er með marga skjái suma 4k og aðra ekki?
af Hauxon
Fim 16. Apr 2020 09:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ath vantar aðstoð
Svarað: 4
Skoðað: 3491

Re: Ath vantar aðstoð

grimurkolbeins skrifaði:Fim 16. Apr 2020 04:59


Þetta er mjög góður tími til að vera sofandi... hahaha
af Hauxon
Þri 10. Mar 2020 10:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óska eftir einfaldri vefsíðu fyrir Fyrirtæki
Svarað: 13
Skoðað: 3373

Re: Wordpress, Squarespace eða ?

Ef þú ert ekki vanur forritunarvinnu myndi ég reyna að sneiða hjá Wordpress og nota eitthvað sem er WYSIG eins og Squarespace eða Wix. Wordress er líka leiðinlega viðkvæmt fyrir hökkurum. Lentum í því hérna í vinnunni að sjá folder á vefservernum okkar fullan af myndum af handtöskum frá Luis Vitton....
af Hauxon
Mán 09. Mar 2020 11:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar aðstoð með endurheimt á gögnum...
Svarað: 12
Skoðað: 4683

Re: Vantar aðstoð með endurheimt á gögnum...

Í framhaldinu mæli með einhverju sem afritar sjálfkrafa, t.d. Backblaze. Ekki slæm hugmynd. Budget friendly leið er að útbúa Rclone scriptu sem keyrir automatically í task scheduler hvort sem það er bat/powershell eða python scripta. Getur þá t.d notað nánast hvað cloud storage sem er til að eiga a...
af Hauxon
Mán 09. Mar 2020 11:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 470
Skoðað: 83331

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Almannaheill > persónuvernd? :D Líkt og umræðan fyrir 2-3 áratugum eða svo um hvort birta ætti nöfn HIV smitaðra, svo hægt væri að passa sig á þeim? Það var mikil paranoia í kring um HIV þó að þú þyrftir að hafa kynferðismök við viðkomandi til að smitast. Það er tæpast að fara að gerast í Strætó eð...
af Hauxon
Mán 09. Mar 2020 10:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar aðstoð með endurheimt á gögnum...
Svarað: 12
Skoðað: 4683

Re: Vantar aðstoð með endurheimt á gögnum...

Í framhaldinu mæli með einhverju sem afritar sjálfkrafa, t.d. Backblaze.
af Hauxon
Mán 09. Mar 2020 10:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 470
Skoðað: 83331

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Almannaheill > persónuvernd? :D Líkt og umræðan fyrir 2-3 áratugum eða svo um hvort birta ætti nöfn HIV smitaðra, svo hægt væri að passa sig á þeim? Það var mikil paranoia í kring um HIV þó að þú þyrftir að hafa kynferðismök við viðkomandi til að smitast. Það er tæpast að fara að gerast í Strætó eð...
af Hauxon
Þri 03. Mar 2020 12:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvað næst ?
Svarað: 9
Skoðað: 1479

Re: hvað næst ?

Ef þú ert ekki viss myndi ég bara spara fyrir einhverju öðru en tölvu. ;)
af Hauxon
Þri 03. Mar 2020 11:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 470
Skoðað: 83331

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

... Það þarf að skipuleggja viðbrögð gegn ósýnilegum og banvænum óvini sem það hefur enga þekkingu á né getu til að verjast.... Ég er sammála inntakinu í póstinum fyrir utan að fókið þarna hefur 100 sinnum meira vit á þessu heldur en við. Hugsunin bakvið það að loka ekki landinu er tvíþætt. Ef land...
af Hauxon
Fim 20. Feb 2020 14:27
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Kaup á multimeter
Svarað: 9
Skoðað: 4451

Re: Kaup á multimeter

Ísmar er líka að selja Extech mæla. Ég á EX350 sem dugar í margt en er ekki mjög dýr. https://ismar.is/vorur/maelar/smamaelar/fjolsvids-maelar/
af Hauxon
Þri 18. Feb 2020 12:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Suður kórea að skipta 3.3 milj pc úr Windows yfir í Linux?
Svarað: 10
Skoðað: 3661

Re: Suður kórea að skipta 3.3 milj pc úr Windows yfir í Linux?

Til að Linux fari að vera raunverulegur valkostur þá verða helstu forrit að keyra native á Linux. Ég setti Ubuntu desktop á vinnutölvuna mína fyrir nokkrum árum en gafst upp á endanum þar sem ég var alltaf í veseni þar sem Adobe sér ekki ástæðu til að bjóða upp á Linux útgáfur af sínum hugbúnaði. Þa...