Leitin skilaði 781 niðurstöðum

af jericho
Fim 01. Des 2022 14:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
Svarað: 15
Skoðað: 3061

Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi

Ég byrjaði að plana uppfærslu á tölvunni minni í ágúst 2021 og keypti íhlutina yfir nokkurn tíma - endaði t.d. á að kaupa skjákortið í apríl 2022 í heimsókn minni til USA. Ég bar saman verð á Íslandi, Þýskalandi, Bandaríkjunum og Bretlandi, með sendingarkostnaði og öllu - aðeins þó fyrir kælingu, mó...
af jericho
Þri 29. Nóv 2022 10:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Black Friday tilboð
Svarað: 31
Skoðað: 6666

Re: Black Friday tilboð

af jericho
Mið 23. Nóv 2022 08:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólaseríur - Hvað er best?
Svarað: 15
Skoðað: 3201

Re: Jólaseríur - Hvað er best?

Settiru allan hringinn á húsinu? Kassinn talar um að serían sé 20 ljós...þannig að á myndinni eru þá amk 2 kassar, hvað þarftu marga kassa til að covera allt húsið, og er "endinn" daufari? Já, setti allan hringinn. Allt húsið voru 16 kassar. Ég sé engan mun á birtustigi ljósanna þar sem e...
af jericho
Mán 21. Nóv 2022 14:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólaseríur - Hvað er best?
Svarað: 15
Skoðað: 3201

Re: Jólaseríur - Hvað er best?

Keypti þessi á húsið mitt frá Húsasmiðjunni (er á 25% afslætti núna):
Frost Partý 20 LED hlý hvítt samtengjanleg
Mynd


Fín lýsing af þessu og kemur ágætlega út (setti krók fyrir hvert ljós)
Mynd
af jericho
Mið 09. Nóv 2022 15:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 9665

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Hefðu í huga að nær allar ríkisstofnanir landsins eru staðsettar í Reykjavík Rangt. Get your facts straight. https://i.imgur.com/kuwaiwq.png Heimild frá 2021: https://www.rikisend.is/reskjol/files/Skyrslur/2021_stofnanir-rikisins_fjoldi-staerd-staerdarhagkvaemni.pdf Þetta er ekki fjöldi ríkisstarfs...
af jericho
Mið 09. Nóv 2022 10:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 9665

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

appel skrifaði:Hefðu í huga að nær allar ríkisstofnanir landsins eru staðsettar í Reykjavík


Rangt. Get your facts straight.

Mynd
Heimild frá 2021: https://www.rikisend.is/reskjol/files/S ... vaemni.pdf
af jericho
Þri 08. Nóv 2022 14:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 9665

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Ætlið þið bara að ræða leikskólamál? Það er örugglega margt hjá Reykjavíkurborg sem mætti miklu betur fara, en t.d. er líka flott líka að vera sveitarfélag sem kýs að eyða ekki fjármunum í félagslegt húsnæði og hafa þannig ársreikningana töluvert jákvæðari: https://i.imgur.com/0lOOCSp.png heimild: h...
af jericho
Sun 09. Okt 2022 20:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Bang For Buck Sími
Svarað: 8
Skoðað: 4297

Re: Bang For Buck Sími

Sorry off-topic, en er Tunglskin ennþá með starfsemi? Hafið þið prófað að hringja þangað? Ég reyndi nokkrum sinnum (fyrir nokkrum vikum) og fékk aldrei samband. Mögulega eru þau með starfsemi og allt í orden hjá þeim - vildi bara vekja athygli á þessu.
af jericho
Fim 22. Sep 2022 15:15
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Breyta um e-mail
Svarað: 2
Skoðað: 3455

Re: Breyta um e-mail

Mynd
af jericho
Fös 16. Sep 2022 16:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDUR] Samsung Galaxy S8 snjallsími
Svarað: 0
Skoðað: 341

[SELDUR] Samsung Galaxy S8 snjallsími

Samsung Galaxy S8 Módel: SM-G950F Stærð: 148.9 x 68.1 x 8 mm Skjár: 5.8 tommur - Super AMOLED - 1440 x 2960 pixels Geymslupláss: 64 GB Minni: 4 GB Batterí: 3000 mAh Batterí health: 87,4% skv. Battery Benchmark and health Batterí score: 2726 skv. Geekbench Battery Score Myndavél: 12MP (main) / 8MP (...
af jericho
Mán 12. Sep 2022 12:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Farið/Selt] EEG headset (Neurosky Mindwave Mobile)
Svarað: 2
Skoðað: 408

Re: [Gefins] EEG headset (Neurosky Mindwave Mobile)

Njall_L skrifaði:Til í þetta ef það er ekki farið!

it's yours! Sendi þér DM
af jericho
Sun 11. Sep 2022 22:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Farið/Selt] EEG headset (Neurosky Mindwave Mobile)
Svarað: 2
Skoðað: 408

[Farið/Selt] EEG headset (Neurosky Mindwave Mobile)

Er með svokallað EEG headset (Neurosky Mindwave Mobile), sem liggur í skúffu og ég sé engin not fyrir. Ef e-r þarna úti telur sig hafa not fyrir þetta, þá er viðkomandi frjálst að hafa samband og hirða það. Gengur fyrir 1xAAA batterí. Þetta les sem sagt heilabylgjur, en er meira hugsað sem leikfang ...
af jericho
Fös 02. Sep 2022 08:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1042
Skoðað: 461602

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

valli94 seldi mér borðtölvu og með allt sitt upp á tíu! þvílíkur meistari
af jericho
Þri 30. Ágú 2022 23:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Rafdrifið skjávarpatjald á 7þús (160x123cm)
Svarað: 0
Skoðað: 326

[Selt] Rafdrifið skjávarpatjald á 7þús (160x123cm)

[Uppfært] Varan er seld -------------------------------------- Til sölu ónotað rafdrifið Projecta skjávarpatjald í stærð 160x123cm. Umbúðir hafa aðeins verið opnaðar en tjald ekki fjarlægt úr þeim. Hægt er að stilla síddina með stilliskrúfum. Tjaldið er virkjað með rofa sem fylgir (ekki þráðlaust). ...
af jericho
Sun 28. Ágú 2022 11:49
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin á afmæli í dag...
Svarað: 29
Skoðað: 9397

Re: Vaktin á afmæli í dag...

Til hamingju. Nú má Vaktin kaupa sér vín. Skál fyrir því.
af jericho
Fös 26. Ágú 2022 12:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
Svarað: 94
Skoðað: 14058

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

mikkimás skrifaði: en það er ekkert slíkt til á Google Play Store.


Kannski á play store, en það er hægt að nota YouTube Vanced fyrir android. svínvirkar og engar auglýsingar
af jericho
Fim 18. Ágú 2022 13:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hleðslubanki (Power bank)
Svarað: 3
Skoðað: 1645

Hleðslubanki (Power bank)

Sælir. Hvaða hleðslubanka fyrir síma eru menn að vinna með í dag (t.d. á bilinu 10.000 - 30.000 mAh)? Það eru +5 ár frá síðasta þræði um þetta hér á vaktinni og mig langaði að kanna stöðuna. Er hagstæðara að kaupa þetta erlendis frá eða eru verðin hérlendis sanngjörn og samkeppnishæf? Fyrirfram þakk...
af jericho
Þri 26. Júl 2022 08:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Svarað: 38
Skoðað: 11087

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Var að panta mér þessa í síðustu viku. Sendi update þegar hún hefur verið prufukeyrð. Update: Búinn að vera með þessa vél núna í fjögur ár. Hún er allt í lagi. Hún kveikir á sér þegar hún fær straum og byrja að taka upp (vélin segir "start recording"). Vélin tekur upp og yfirskrifar elstu...
af jericho
Mið 13. Júl 2022 21:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvar er best að geyma myndir
Svarað: 10
Skoðað: 2175

Re: Hvar er best að geyma myndir

Ég nota Microsoft OneDrive fyrir mínar myndir. Var með það í Samsung símunum og núna eftir að ég fór yfir í iPhone nota ég það þar líka. Ég borga fyrir Office 365 Family 1500kr á mánuði og fyrir það fæ ég öll Office forritin sem ég þarf að nota reglulega ss. Outlook, Excel og Word og svo 1TB af One...
af jericho
Mán 11. Júl 2022 10:08
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tjörublettir
Svarað: 27
Skoðað: 7216

Re: Tjörublettir

Afsakið, pínu off-topic en samt tengt blettum á lakki. Hvernig hafið þið verið að díla við að ná dauðum flugum af bílunum ykkar eftir langferðir? Hef prófað vatn, vatn+sápu (bílasápa úr Costco), WD40, Sonax hard wax. Það virðist ekkert virka almennilega nema með brjáluðu nuddi á hverri flugu (nenni ...
af jericho
Fös 10. Jún 2022 14:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1042
Skoðað: 461602

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Keypti 2x8GB RAM af gunni91. Komið í vélina og allt virkar 100%. Eðal vaktari!

[uppfært 24.08.2023]
gunni91 seldi mér grjótharðan disk og allt stóðst upp á tíu.
af jericho
Mið 01. Jún 2022 09:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjávarpa pælingar
Svarað: 5
Skoðað: 1813

Re: Skjávarpa pælingar

Ég var í sömu pælingum fyrir stuttu. Mæli með að þú farir í Ármúlann til Mii og skoðir úrvalið. Þessi sem þú linkaðir á var mjög flottur og þægilegur. Ég endaði á öðrum (Xiaomi laser), þar sem hann er þynnri og með ásættanlegu hljóði (þetta er notað í stofuna hjá mér, fyrst og fremst til að henda up...
af jericho
Þri 24. Maí 2022 14:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 138865

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Sko, ef ég má pitcha inn. Það er auðvitað mismunandi hvað skiptir fólk máli þegar það velur sér tegund láns, EN það sem stendur algjörlega upp úr hjá mér, er hversu mikið er endað á að greiða. Dæmi: Ef maður fer inn á íbúðalánasíðu Arion banka , þá eru þetta sjálfvalin gildi sem eru rakin til að not...
af jericho
Mán 23. Maí 2022 16:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 138865

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Þetta hljóta að teljast góð tíðindi:

Blær stór­tíðindi á hús­næðis­markaði