Leitin skilaði 2003 niðurstöðum

af Yawnk
Mið 03. Jún 2015 21:14
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Þráðlaust USB netkort ( helst með snúru og stóru loftneti )
Svarað: 0
Skoðað: 244

[ÓE] Þráðlaust USB netkort ( helst með snúru og stóru loftneti )

Óska eftir þráðlausu USB netkorti, væri óskandi ef netkortið væri tengt í tölvuna með snúru svo maður gæti haft netkortið upp í glugga og þar með loftneti.
af Yawnk
Sun 31. Maí 2015 11:29
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óe G27 stýri 30k
Svarað: 2
Skoðað: 376

Re: Óe G27 stýri 30k

af Yawnk
Lau 30. Maí 2015 18:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Logitech Driving Force 900° LEIKJASTÝRI
Svarað: 6
Skoðað: 861

Re: Logitech Driving Force 900° LEIKJASTÝRI

Mæli með þessu stýri, átti svona og þetta var hrikalega fínt.
Reyndar kostar það aðeins minna en þú nefnir : http://www.elko.is/elko/is/vorur/Aukahlutir_fyrir_Playstation/Logitech_Driving_Force_GT_styri_(PS3).ecp
af Yawnk
Fös 01. Maí 2015 22:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: aðstoð við að velja tölvuhátara
Svarað: 8
Skoðað: 1178

Re: aðstoð við að velja tölvuhátara

Hvert er hámarksverðið? Flestir þessir mjög ódýru hátalarar eru bara junk, en ég hef verið mjög hrifinn af Microlab sem Kísildalur selur, var með þetta hér http://kisildalur.is/?p=2&id=1162 í nokkur ár og líkaði ágætlega við, þar til ég uppfærði í Z623 og síðan í Z906 Logitech. Svo hef ég heyrt ...
af Yawnk
Fim 30. Apr 2015 18:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tekur Steam erlent gagnamagn
Svarað: 11
Skoðað: 1885

Re: Tekur Steam erlent gagnamagn

Ég náði nú í GTA V á Steam og er með ljósnet símans, það taldi hvert einasta GB af downloadi
af Yawnk
Mið 15. Apr 2015 14:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vírus / CPU & RAM usage 80% @idle
Svarað: 5
Skoðað: 970

Re: Vírus / CPU & RAM usage 80% @idle

Takk kærlega, ég prófa þetta
af Yawnk
Mið 15. Apr 2015 11:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vírus / CPU & RAM usage 80% @idle
Svarað: 5
Skoðað: 970

Vírus / CPU & RAM usage 80% @idle

Sælir, hef nælt mér í einhvern óþverra í vélina hjá mér. Sterkan grun um að þetta hafi verið fylgifiskur af forriti sem Coretemp plataði mig til að installa, ýtti óvart á accept. ( Youtube Accelerator ). Gerði fullt af scans með Avast og það fann helling af rusli, reyndi að uninstalla því en það gek...
af Yawnk
Mán 13. Apr 2015 23:03
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA V þráðurinn
Svarað: 103
Skoðað: 11903

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Tesy skrifaði:Hvað voruðið lengi að downloada leiknum?

Rúma 4-5 tíma á Ljósnetinu
af Yawnk
Mán 13. Apr 2015 22:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flugvöllurinn
Svarað: 61
Skoðað: 5336

Re: Flugvöllurinn

appel skrifaði:Þessi reykjavíkurflugvöllur má fara til fjandans fyrir mér. Ég nota hann eiginlega aldrei, og í mínum augum, sem reykvíkingi, þá er þetta risastórt lýti á reykjavík.

Hér er ég, um mig, frá mér, til mín? :catgotmyballs
af Yawnk
Sun 12. Apr 2015 14:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi
Svarað: 8
Skoðað: 1250

Re: Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi

Er að velta fyrir mér hvort að það væri hægt að koma upp netkorti í borðtölvuna með góðu loftneti og setja út í glugga til að byrja með og sjá hvað skeður.
Er mikill munur á pci-e netkorti eða USB netkorti í hraða?

Tými ekki að eyða miklum peningum í þetta, hver væri ódýrasta lausnin?
af Yawnk
Fim 09. Apr 2015 23:34
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA V þráðurinn
Svarað: 103
Skoðað: 11903

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Var að panta mánuð af Lokun.
Núna ætti að vera öruggt að geta náð í hann og margt annað án þess að hafa einhverjar áhyggjur
af Yawnk
Fim 09. Apr 2015 20:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 97186

Re: Spurninga Þráðurinn

http://www.coolermaster.com/service/support/model/RC-810/ Frekar langsótt en mig vantar plöstin sem smellast í portin framan á kassanum í staðinn fyrir geisladrif eða slíkt, á einhver þennan kassa og vill losa sig við hann? Þetta er svo dýrmætur kassi að svona plöst kosta þig örugglega 1þús kr stk....
af Yawnk
Fim 09. Apr 2015 19:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 97186

Re: Spurninga Þráðurinn

http://www.coolermaster.com/service/sup ... el/RC-810/
Frekar langsótt en mig vantar plöstin sem smellast í portin framan á kassanum í staðinn fyrir geisladrif eða slíkt, á einhver þennan kassa og vill losa sig við hann?
af Yawnk
Fim 09. Apr 2015 18:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi
Svarað: 8
Skoðað: 1250

Re: Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi

roadwarrior skrifaði:Þetta var merkilega ódýrt minnir mig. Held að þetta hafi verið um 15-16þús fyrir 2 stk eða um 7-8þús pr stk

Ok takk, skoða þetta.
Endilega ef einhver á slíkt tæki svipað og þetta sem er rætt um hér að ofan þá má hinn sami láta mig vita.
af Yawnk
Fim 09. Apr 2015 15:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi
Svarað: 8
Skoðað: 1250

Re: Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi

Fékk mér svona: http://www.cnetusa.com/product_WNOR5300.php í fyrra hjá computer.is. Er að tengja íbúðarhús og fjárhús saman ca 150mtr og þetta svínvirkar. Á að gefa gott samband í nokkra km fjarlægð. Eini gallinn er sá að þetta virðist ekki vera til hjá computer.is í augnablikinu. Hvað kostaði þet...
af Yawnk
Fim 09. Apr 2015 12:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi
Svarað: 8
Skoðað: 1250

Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi

Er að setja upp vél í bílskúrinn hjá mér og það er alveg nauðsynlegt að hafa hana nettengda. Nema að routerinn er inn í húsi og bílskúrinn er ekki samtengdur húsinu, gæti giskað að það væru 20-30 metrar milli routers og þar sem tölvan ætti að vera í skúr (milli veggja þaes) Ætli Wifi signalið detti ...
af Yawnk
Þri 07. Apr 2015 23:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjá þurrkur / klútar
Svarað: 7
Skoðað: 783

Re: Skjá þurrkur / klútar

Lookar vel, ætla að fá fleiri til lögur og sjá hvaða fólk mælir með. Sprautar þú þetta bara beint á skjáinn eða ? má/á maður að þvo þennan klút með vatni ? Hvað endist svona flaska lengi hjá þér ? ég er til dæmis með 3x 24" skjá og hef eiginlega aldrei þrífið glerið sjálft síðan ég eignaðist þ...
af Yawnk
Lau 28. Mar 2015 23:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir
Svarað: 28
Skoðað: 2782

Re: Til vaktara sem eru ennþá barnlausir

Minuz1 skrifaði:Hvernig er þetta þráður fyrir barnlausa, þetta er bara eitthvað bland kerlinga kvabb.

Barnlausir hafa lítinn áhuga á hvað barnfólki gengur illa að halda tölvudótinu sínu í lagi.

Viljið þið heyra hversu oft kattareigendur þurfa að ryksuga oft?

Haha Nonni neikvæði mættur á svæðið
af Yawnk
Sun 22. Mar 2015 19:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 97186

Re: Spurninga Þráðurinn

Hverjar eru hljóðlátustu 120mm viftur sem hægt er að fá hér heima?
Veit um Tacens Aura 120mm í Kísildal ( 12db - 1500rpm - 50cfm blástur )
af Yawnk
Þri 17. Mar 2015 19:58
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
Svarað: 93
Skoðað: 18521

Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla

https://www.youtube.com/user/EngineeringExplained/videos Ég hef ekki skrifað lengi á þessu spjalli en núna loksins þegar ég kíkti inn. Þá langar mig að deila þessum myndböndum. Ég hef það fyrir reglu að skipta um allt reglulega. Allt vélarlega tengt er verslað í umboði, en smá dótt er verslað t.d. ...
af Yawnk
Lau 14. Mar 2015 00:03
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: h1z1
Svarað: 4
Skoðað: 1214

Re: h1z1

Hvernig er þessi leikur? eitthvað varið í hann?
Hef oft pælt í því að kaupa hann, en nenni ekki leik eins og Day Z var þegar hann kom út, er hann svipaður honum, alveg ókláraður út í eitt?
af Yawnk
Fös 13. Mar 2015 18:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
Svarað: 93
Skoðað: 18521

Re:

biturk skrifaði:Sumir bílar bjóða bara ekki uppá að tappa af nema taka pönnuma undan

Þess vegna þarf stundum að sjúga upp úr þeim

Hvaða bílar eru það?
af Yawnk
Fös 13. Mar 2015 17:09
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
Svarað: 93
Skoðað: 18521

Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla

Er það satt sem ég hef heyrt að sumar smurstöðvar "sjúga" upp olínuna í stað þess að tappa henni af bílunum? T.d. með Skoda þá er olíusían ofan á vélinni og það þarf að losa plötu undan bílnum til að tappa af, það sparar tíma og fyrirhöfn að sleppa því og sjúga olíuna upp í staðinn en þá ...
af Yawnk
Þri 10. Mar 2015 22:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Svarað: 56
Skoðað: 7201

Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?

Er með IPhone 6 - er svosem alveg sáttur en alltof dýr sími miðað við..
af Yawnk
Mán 09. Mar 2015 20:26
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla
Svarað: 93
Skoðað: 18521

Re: [Viðhaldsþráðurinn] Viðhald bíla

Þetta er Subaru Impreza 2009 Aero eitthvað :D Cruise Control-ið blikkar stöðugt grænt, gula check engine ljósið er alltaf á, og svo er gula skriðvarnarljósið á. Ég er búinn að Google-a þetta eitthvað og það segja flestir að það sé best að láta lesa hann. Þá myndi ég mæla með að þú færir í BFO ( Bif...