Leitin skilaði 213 niðurstöðum

af Haraldur25
Fim 28. Jan 2021 09:32
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Cable management [Hvar finn ég]
Svarað: 9
Skoðað: 2359

Re: Cable management [Hvar finn ég]

Getur fengið ódýra bakka til að festa undir borð í Ikea -> https://www.ikea.is/products/14163 Getur svo fengið snúrubarka á mörgum stöðum, ég keypti svartann spíralbarka í kísildal. Ef þú vilt franskann rennilás utanum snúrur er best að panta það að utan, mikið ódýrara .. hef fengið þannig af ebay ...
af Haraldur25
Fim 28. Jan 2021 09:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (Seldur) Ryzen 3900X til sölu.
Svarað: 13
Skoðað: 1477

Re: Ryzen 3900X til sölu.

Baddz skrifaði:1300W psu... ertu að sjá um allt rafmagnið fyrir NASA? :D


Ég er svo ruglaður. Er svo mikið go big or go home.

Annars var orkuveitan að hringja og vilja kaupa mig út :sleezyjoe
af Haraldur25
Fim 28. Jan 2021 09:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (Seldur) Ryzen 3900X til sölu.
Svarað: 13
Skoðað: 1477

Re: Ryzen 3900X til sölu.

stinkenfarten skrifaði:Náði jonsig það betra af þér? Haha hvaða cpu ætlaru að fara í?


5900x reikna ég með. Jonsig heilaþvoði mig :guy
af Haraldur25
Fim 28. Jan 2021 08:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (Seldur) Ryzen 3900X til sölu.
Svarað: 13
Skoðað: 1477

(Seldur) Ryzen 3900X til sölu.

Er með 3900X til sölu.
AMD prism kæling kemur með.

Keyptur í Computer í júlí 2020.
En í ábyrgð.

65þ eða besta verð.

Hæsta boð er 55þ.

Slegið klukkan 10 í kvöld.
af Haraldur25
Mið 27. Jan 2021 23:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3900x vs 5800-5900x
Svarað: 18
Skoðað: 1815

Re: 3900x vs 5800-5900x

Mossi__ skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:Ég er ekkert í þungri myndvinnslu, er aðeins að spila tölvuleiki, horfa á þætti og svo bara skóli.


Þá held ég nú að eina sem þú græðir er flexið.



Já veistu, er farinn að hallast á að það er hárrétt hjá þér.
af Haraldur25
Mið 27. Jan 2021 23:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3900x vs 5800-5900x
Svarað: 18
Skoðað: 1815

Re: 3900x vs 5800-5900x

Ef ég reyndi að exporta XMP profile inní ryzen calculator, þá virkaði þetta aldrei á strixinum. Og að fikta með t.d. termination blocks hjá mér olli vandræðum stundum, einnig uppröðunin sem þú stimplar þetta í bios er bara meira ruglandi heldur en asrock Ekki vill svo til að þú munir hvaða af þessu...
af Haraldur25
Mið 27. Jan 2021 22:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3900x vs 5800-5900x
Svarað: 18
Skoðað: 1815

Re: 3900x vs 5800-5900x

Hvaða vesen á X570 Strix E? Er með það sama borð.

Einnig einhver tips með þetta.
Screenshot (4).png
Screenshot (4).png (138.63 KiB) Skoðað 1387 sinnum
af Haraldur25
Mið 27. Jan 2021 19:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3900x vs 5800-5900x
Svarað: 18
Skoðað: 1815

Re: 3900x vs 5800-5900x

Skoða ryzen dram calculator.

Lookar good stöff.
af Haraldur25
Mið 27. Jan 2021 08:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3900x vs 5800-5900x
Svarað: 18
Skoðað: 1815

Re: 3900x vs 5800-5900x

Jú eh það leiti. Annars er ég alltaf að kaupa og selja eitthvað dót Gott að það var stutt síðan, ég hef viðmið :) Ég var mjög heppinn með binnið á mínum 5800x þar sem hann fer sjálfviljugur í 4.893MHz en ég spila ekki 1080p leiki svo sé ég ekki mun á 240 fps og 288 fps í 60Hz skjá :) Hvað þá 1440p ...
af Haraldur25
Þri 26. Jan 2021 22:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3900x vs 5800-5900x
Svarað: 18
Skoðað: 1815

Re: 3900x vs 5800-5900x

jonsig skrifaði:Jú eh það leiti. Annars er ég alltaf að kaupa og selja eitthvað dót


Gott að það var stutt síðan, ég hef viðmið :)
af Haraldur25
Þri 26. Jan 2021 22:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3900x vs 5800-5900x
Svarað: 18
Skoðað: 1815

Re: 3900x vs 5800-5900x

Ég er með 5800x var með 3900x. Þetta er mjög slakt upgrade ef þú ert að pæla í því. Amk ekki búast við einhverju WOW Leiðinlegt að heyra.... Hefði verið að vonast eftir meira, og nota kannski Smart Access Memory einnig því ég hef 6800xt Já félagi, ég seldi 3900x reyndar á 65 eða 70 og keypti 5800x ...
af Haraldur25
Þri 26. Jan 2021 22:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ryzen5 3600X AM4 Kubbaset
Svarað: 5
Skoðað: 758

Re: Ryzen5 3600X AM4 Kubbaset

AM-4
af Haraldur25
Þri 26. Jan 2021 20:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3900x vs 5800-5900x
Svarað: 18
Skoðað: 1815

Re: 3900x vs 5800-5900x

jonsig skrifaði:Ég er með 5800x var með 3900x. Þetta er mjög slakt upgrade ef þú ert að pæla í því. Amk ekki búast við einhverju WOW


Leiðinlegt að heyra....

Hefði verið að vonast eftir meira, og nota kannski Smart Access Memory einnig því ég hef 6800xt
af Haraldur25
Þri 26. Jan 2021 18:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3900x vs 5800-5900x
Svarað: 18
Skoðað: 1815

3900x vs 5800-5900x

Eins og er þá er ég með 3900x í turninum mínum.

Hef mikið þennann mánuð verið að íhuga að skipta yfir í 5800x eða jafnvel 5900x.

Er þessi uppfærsla þess virði að ykkar mati?

Ég er ekkert í þungri myndvinnslu, er aðeins að spila tölvuleiki, horfa á þætti og svo bara skóli.
af Haraldur25
Mið 13. Jan 2021 14:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verð á 3900x.
Svarað: 2
Skoðað: 757

Re: Verð á 3900x.

Ég er með 3900x og er að hugleiða hvort maður eigi að selja hann og fara í 5950x. Hvað er endursölu verð á honum nú til dags. Keyptur í computer í júlí 2019. Keyrdur á default en núna á oc í ryzen master. Er en með wraith prism kælinguna sem færi með honum. Takk. Ég fékk 65k fyrir minn 3900x í dese...
af Haraldur25
Mið 13. Jan 2021 12:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verð á 3900x.
Svarað: 2
Skoðað: 757

Verð á 3900x.

Ég er með 3900x og er að hugleiða hvort maður eigi að selja hann og fara í 5950x.

Hvað er endursölu verð á honum nú til dags.

Keyptur í computer í júlí 2020
Keyrdur á default en núna á oc í ryzen master.
Er en með wraith prism kælinguna sem færi með honum.

Takk.

Keyptur 2020, ekki 2019
af Haraldur25
Mán 11. Jan 2021 08:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 6800 eða 3070?
Svarað: 8
Skoðað: 1597

Re: 6800 eða 3070?

Mín 2 cent. 6800 er meira future proof hvað varðar minni. Á hinn bóginn er software stakkurinn hjá Nvidia miklu betri. DLSS er killer feature sem maður myndi ætla að flestir leikir komi til með að bjóða uppá héðan í frá. DLSS + Image sharpening er eins og fá 40% FPS boost án þess að sjá neinn mun á...
af Haraldur25
Lau 09. Jan 2021 14:18
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Frelsi til að okra á Vaktinni 2015-
Svarað: 37
Skoðað: 12579

Re: Frelsi til að okra á Vaktinni 2015-

Hvað varð um þessa stefnu ? Þetta er ágætis pæling sem hefur verið að krauma þarna 2015 og þessi Guru bannaður ? Þessar verðlöggur á vaktinni eru orðnar alltof kurteisar, það er verið að selja eld gömul skjákort á topp verðum. Væntanlega til einhverra sem vita ekki betur. Ekki það að ég hafi fylgst...
af Haraldur25
Mið 30. Des 2020 15:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELT) MSI GTX 970 til sölu.
Svarað: 1
Skoðað: 308

(SELT) MSI GTX 970 til sölu.

Ég var að uppfæra yfir í 6800xt kort svo ég er þá með MSI GTX 970 4gb gaming til sölu.

Verðhugmynd: 15þ
af Haraldur25
Mið 30. Des 2020 14:05
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 4GB Skjákorti (t.d ~960/970 eða álíka)
Svarað: 7
Skoðað: 734

Re: [ÓE] 4GB Skjákorti (t.d ~960/970 eða álíka)

Ég verð með eitt msi 970 gaming til sölu seinna í dag.
Er að fara í búðina að pikka upp 6800xt :D
af Haraldur25
Þri 29. Des 2020 19:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Svarað: 23
Skoðað: 2633

Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?

Ég er með 3900x og hann idle er 38-42 gráður.
af Haraldur25
Þri 29. Des 2020 19:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 6800xt eða 6900xt
Svarað: 15
Skoðað: 1688

Re: 6800xt eða 6900xt

Nokkuð viss um að þetta Strix kort sé með topp binnuðum chip og líklega ekki phantom gaming þar sem taichi er elite línan hjá Asrock., og keyrir almennt kaldara og endist lengur ef AIO hlutinn kúkar ekki á sig, en pottþétt erfiðara í endursölu því margir forðast vatnið. Ætli red devil limited sé me...
af Haraldur25
Þri 29. Des 2020 13:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 6800xt eða 6900xt
Svarað: 15
Skoðað: 1688

Re: 6800xt eða 6900xt

Shiitt hvað mig langar að stökkva á 6800xt devil.
af Haraldur25
Þri 29. Des 2020 08:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 6800xt eða 6900xt
Svarað: 15
Skoðað: 1688

Re: 6800xt eða 6900xt

Það er alveg gefið að 6900xt er öflugra kort þó strix kortið sé með öflugri kælingu. Væri amk alveg magnað ef betra overclock á strix kortinu myndi bæta það upp. Sömuleiðis ef þú ert að uppfæra á 5ára fresti þá eru talsvert meiri líkur á að aio kælingin gefi sig á þeim tíma og ef vifta gefur sig á ...