Leitin skilaði 2344 niðurstöðum

af GullMoli
Þri 26. Des 2023 10:19
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu
Svarað: 20
Skoðað: 1967

Re: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu

Erum með 2018 dísel Subaru Forester, síðasta árgerðin sem þeir framleiddu með dísel. Bensín útgáfan eyðir sennilegast ágætlega, en Rav4 gerir það svosum líka. Hann er fínn, þægilegt að keyra þó sætin séu ekki frábær. Hinsvegar er hann með góðan beygjuradíus, sést ótrúlega vel útúr honum, gott stöðul...
af GullMoli
Mán 25. Des 2023 13:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router hugleiðingar
Svarað: 11
Skoðað: 1568

Re: Router hugleiðingar

jonfr1900 skrifaði:Ef þér liggur ekki á. Þá væri gott að bíða eftir routerum sem styðja WiFi 7 sem væntanlega kemur í 2024 modelum af routerum.


Það eru nokkrir komnir, þó svo að staðalinn sé ekki "offically released". Þeir eru alveg á 100þús + komnir heim.
af GullMoli
Mán 18. Des 2023 09:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis og starfa sem öryggisverðir
Svarað: 20
Skoðað: 2205

Re: Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis og starfa sem öryggisverðir

Ég man þegar ég var í Tölvunarfræði í HR þá fannst mér svakalegt hvað það voru margir á fyrsta ári.. að vísu fækkaði svo um helming á ári tvö. Það tók mig 4-5 mánuði að fá forritunarstarf eftir útskrift. Þeir sem unnu lokaverkefni með fyrirtækjum gátu stundum fengið inn í þau fyrirtæki í kjölfarið. ...
af GullMoli
Lau 09. Des 2023 20:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)
Svarað: 11
Skoðað: 1365

Re: Allt er gott sem endar vel (stóra bíllausa Inga málið)

"bifreiðin sem hún deilir með fyrrverandi manni" Þetta verður bara skrítnara Þau eiga barn saman, og eru með það viku til skiptis. Bíllinn fylgir barninu :happy Finnst þetta bara mjög sniðugt, getur lifað bíllausum lífstíl þegar hún er ekki með barnið og svo greinilega mjög gott þeirra á ...
af GullMoli
Fös 17. Nóv 2023 21:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 86
Skoðað: 5794

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Mér finnst rafmagnsbílar mjög heillandi vegna færri slithluta, minna viðhalds og að geta hlaðið heima á tilturlega hagstæðu verði. Hinsvegar er framleiðsla á þessum rafhlöðum gífurlega slæm fyrir umhverfið, stórkostlegt jarðrask og annar viðbjóður sem fylgir þessu í þróunarríkjum, en þetta er ekki o...
af GullMoli
Fös 17. Nóv 2023 08:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Solid Clouds fer á markað
Svarað: 78
Skoðað: 23230

Re: Solid Clouds fer á markað

Black skrifaði:Þessi er góður, ætlar að selja hlutabréfinn á jólabasar í skólanum :)

https://www.dv.is/frettir/2023/11/16/hi ... nnskolans/


Haha mjög flottur þessi.
af GullMoli
Fim 16. Nóv 2023 12:29
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Úttekt á þaki - meðmæli?
Svarað: 8
Skoðað: 1229

Re: Úttekt á þaki - meðmæli?

Þessir hafa verið duglegir í kringum mig, meðal annars sáu um 2-3 raðhúsalengjur stutt frá mér og það virtist vera vel unnið og tók hóflega skamman tíma. https://nyttthak.is Þeir hafa verið að auglýsa aðeins fyrir næsta sumar, lista upp langan lista af heimilisföngum þar sem þeir hafa séð um þakskip...
af GullMoli
Þri 14. Nóv 2023 12:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl
Svarað: 51
Skoðað: 3390

Re: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl

Það þarf ekki allt að vera svona bókstaflegt.

Eins og þið segið, það er erfitt/vesen að vera bíllaus, hvað þá með börn. Hinsvegar getur baráttan átt sér stað um að gera þannig lífstíl aðgengilegri með bættum almenningssamgöngum. Ég geri amk ráð fyrir því að þessi samtök snúist að miklu leyti um það.
af GullMoli
Þri 14. Nóv 2023 09:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335199

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þessi er spot on, af hverju eigum við að borga varnir fyrir einkafyrirtæki sem leggja ekkert í púkkið? Algjörlega galið! https://www.visir.is/g/20232488919d/spyr-hvers-vegna-hs-orka-og-blaa-lonid-seu-stikk-fri Þau leggja svosum ekki "ekkert" í púkkið, þetta er fasteignaskattur á allar fas...
af GullMoli
Lau 11. Nóv 2023 00:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335199

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er svakalegt

IMG_3463.jpeg
IMG_3463.jpeg (778.9 KiB) Skoðað 1144 sinnum
af GullMoli
Fös 10. Nóv 2023 13:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 335199

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það virðist eitthvað vera í gangi þarna

af GullMoli
Fim 09. Nóv 2023 11:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.
Svarað: 54
Skoðað: 4637

Re: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.

Samúðarkveðjur.

Úff, það er svo ótrúlega sorglegt þegar svona ungt fólk fellur frá.
af GullMoli
Sun 05. Nóv 2023 10:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða Soundbar mæliði með ?
Svarað: 11
Skoðað: 1845

Re: Hvaða Soundbar mæliði með ?

Myndi athuga hvort að hægt sé að bæta við bakhátlörum, aldrei að vita hvað þú vilt gera í framtíðinni!

Hægt með mörgum LG hljóðstöngum, þekki ekki aðra framleiðendur.
af GullMoli
Mið 01. Nóv 2023 12:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6448

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Við erum með dæmi í þræðinum sem er einstaklingur sem býr úti á landi þar sem ekki er aðgengi að rafmagni. Þá er það spurningin, greiða fyrir framkvæmdirnar við það að tengjast kerfinu eða setja upp sitt eigið sólarsellu setup + rafstöð. Svo eru aðrir að velta því fyrir sér að punga út fyrir sólarse...
af GullMoli
Sun 29. Okt 2023 22:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6448

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Ef þú hefur tök á því. Þá áttu greinilega að koma þér upp lítilli 2000kV virkjun ef það er lækur nærri þér sem hægt er að virkja. Það er til talsvert af lausnum varðandi túrbínur fyrir læki á Íslandi. Sjá hérna . 2000000V virkjun ? :nerd_been_up_allnight :nerd_been_up_allnight :nerd_been_up_allnigh...
af GullMoli
Fös 27. Okt 2023 12:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6448

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Ikea er búið að prufa þetta, til skýrslur á netinu um það og ritgerðir og fl. Var ekki að ganga upp var minn skilningur á því verkefni. Einmitt, skoðaði þetta í fyrra þegar ég var að spá í þessu. Frekar flott samantekt og útskýringar. Sést t.d. að það er algjört þrot að nýta þetta á veturna. https:...
af GullMoli
Fim 26. Okt 2023 14:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Svarað: 28
Skoðað: 3862

Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu

jonfr1900 skrifaði:Eins og svo margt annað á Íslandi. Þá er þetta framsóknarflokknum að kenna. Í alvöru. Þetta er þeim að kenna. Síðan tekur sjálfstæðisflokkurinn með í þessu eftir þörfum og hentugleika.


Fullyrðingar án dæma til rökstuðnings :)

Þessi innlegg eru algjörlega tilgangslaus og toxic.
af GullMoli
Sun 15. Okt 2023 22:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Svarað: 34
Skoðað: 4384

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Þetta er ekkert nýtt :lol: og hefur engin áhrif, það er alltaf eftirspurn eftir iPhone ;) Ekki eins og aðrir framleiðendur séu alltaf að koma með nýjungar í sína tíma. Annars er ég sammála CendenZ, hef verið með Android, Windows Phone (fannst þeir frábærir) og svo iPhone. Mér finnst iPhone lang þægi...
af GullMoli
Fim 12. Okt 2023 09:13
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?
Svarað: 28
Skoðað: 9626

Re: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?

Ryobi hér og töluvert notað í framkvæmdum síðasta árið án nokkurra vandræða. Aðeins farið að heyrast öðruvísi hljómur í fyrstu borvélinni sem ég keypti frá þeim eftir að ég hræði heilan helling af steypu með stórri hræru, virkar þó alveg jafn vel ennþá :) Smiðir sem ég þekki nota Makita en mér skil...
af GullMoli
Mið 11. Okt 2023 11:18
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?
Svarað: 28
Skoðað: 9626

Re: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?

Ryobi hér og töluvert notað í framkvæmdum síðasta árið án nokkurra vandræða. Aðeins farið að heyrast öðruvísi hljómur í fyrstu borvélinni sem ég keypti frá þeim eftir að ég hræði heilan helling af steypu með stórri hræru, virkar þó alveg jafn vel ennþá :) Smiðir sem ég þekki nota Makita en mér skils...
af GullMoli
Mán 09. Okt 2023 13:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [LEYST]Black Screen Crash - Viftur í botn
Svarað: 8
Skoðað: 2090

Re: Black Screen Crash - Viftur í botn

Ég var að lenda í svipuðu fyrir suttu með mitt 3070 kort, þeas að spila leik og vifturnar á skjákortinu voru í gjörsamlega hvínandi botni og kortið i 85°C sem endaði svo með því að inputið datt út en hljóðið hélt áfram. Lagaði þetta með því að skipta um kælikrem OG thermal paddana á kortinu. Kortið ...
af GullMoli
Mið 27. Sep 2023 12:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla Model Y RWD eigendur
Svarað: 17
Skoðað: 5988

Re: Tesla Model Y RWD eigendur

Nýju SR eru með LFP rafhlöðu, rafhlaða sem þolir miklu fleiri cycles og hleðslu upp í 100%.

Ef þú ert með AWD bíl þá er alltaf mælt með að hlaða bílinn bara í 80% nema þú sért að fara í ferðalag, svo innanbæjar þá er drægnin eflaust svipuð á milli bílana.
af GullMoli
Lau 23. Sep 2023 01:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 138694

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Seðlabankastjóri er ekki í lagi og stórkostlega vanhæfur til að vera í því starfi sem hann sinnir. Sjálfhætt með óverðtryggða vexti ef verðbólga hjaðnar ekki (Vísir.is) Verðtryggingin er stærsta svindl sem var komið upp á Íslandi frá árinu 1979. Verðtryggingin á 40 ára afmæli (Viðskiptablaðið, 2019...
af GullMoli
Fös 22. Sep 2023 10:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 138694

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Seðlabankastjóri er ekki í lagi og stórkostlega vanhæfur til að vera í því starfi sem hann sinnir. Sjálfhætt með óverðtryggða vexti ef verðbólga hjaðnar ekki (Vísir.is) Verðtryggingin er stærsta svindl sem var komið upp á Íslandi frá árinu 1979. Verðtryggingin á 40 ára afmæli (Viðskiptablaðið, 2019...
af GullMoli
Fim 21. Sep 2023 12:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 138694

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Ég færi í verðtryggt í dag, einfaldlega því heildar prósentan er lægri eins og nidur bendir á. Verðbólgan á eftir að lækka á undan stýrivöxtum og þú getur þá greitt aukalega inn á lánið líkt og þú værir með óverðtryggt lán, það þarf bara að standa við það.