Leitin skilaði 82 niðurstöðum

af Bjarni44
Lau 31. Ágú 2013 22:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 8 og ssd formatt
Svarað: 3
Skoðað: 829

Windows 8 og ssd formatt

Er að fara selja tölvuna mína og vildi helst formatta hana og setja hana upp uppá nýtt. Málið er að ég keypti windows 8 uppfærlsu pakkan sem margir splæstu í þegar hann var á tilboðinu, var að spá hvort að ég gæti installað þeim pakka aftur til að hafa löglegt windows á vélinni. Síðan uppá formattið...
af Bjarni44
Mán 19. Ágú 2013 23:48
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Sony Heimabío til sölu
Svarað: 0
Skoðað: 308

Sony Heimabío til sölu

Er með til sölu Sony 5.1 Heimabío, Keypt 15.07.2011 á nótuna enþá og getur hún fylgt með Það er alveg eins og þetta hérna: http://www.sony.co.uk/product/hcs-surround-kit---dvd-player/dav-dz30#tab" onclick="window.open(this.href);return false; verðhugmynd: 25.000 eða tilboð, skoða einnig öll skipti á...
af Bjarni44
Mán 19. Ágú 2013 23:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölva hugsanlega til sölu
Svarað: 1
Skoðað: 476

Tölva hugsanlega til sölu

Seld.
af Bjarni44
Mið 20. Feb 2013 12:20
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: HTC One
Svarað: 23
Skoðað: 2399

Re: HTC One

Swooper skrifaði:
blitz skrifaði:Hvað í fjandanum eruði að geyma á símunum ykkar sem tekur meira pláss en ~64 gig?

Tónlistarsafnið mitt er ~70GB núna og sístækkandi, get ekki beðið eftir að geta geymt það allt á sama 128GB sd-kortinu og hætt að nota iPodinn minn...



Google Music?
af Bjarni44
Mán 18. Feb 2013 23:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Opna Port
Svarað: 21
Skoðað: 1680

Re: Opna Port

@Antitrust Það virkar ekki heldur @dori Svona þar sem að mér var aldrei sagt frá því að passwordinu hefði verið breytt þá gat ég ómögulega beðið um það? Hef bara einu sinni farið inná hann og það var þegar ég fékk hann fyrst og þá virkaði "admin" "admin". Þar sem ég hef ekki mikl...
af Bjarni44
Mán 18. Feb 2013 23:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Opna Port
Svarað: 21
Skoðað: 1680

Re: Opna Port

AntiTrust skrifaði:Prufaðu að setja inn WEP/WPA lykilorðið til að komast inná routerinn með username admin.


Virkar ekki :baby
af Bjarni44
Mán 18. Feb 2013 22:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Opna Port
Svarað: 21
Skoðað: 1680

Re: Opna Port

Man allavegana að síðast þegar að ég resettaði honum að þá þurfti kall að koma frá tengi til að fá netið inn aftur :/
af Bjarni44
Mán 18. Feb 2013 22:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Opna Port
Svarað: 21
Skoðað: 1680

Re: Opna Port

vikingbay skrifaði:Ertu að leigja router frá vodafone? Þeir ættu að vita hvað lykilorðið er..


Neibb keipti þennan af tengi hérna fyrir norðan
af Bjarni44
Mán 18. Feb 2013 22:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Opna Port
Svarað: 21
Skoðað: 1680

Re: Opna Port

Hefurðu heyrt um Google heimasíðuna? Hún er snilld fyrir svona... http://pcsupport.about.com/od/linksys-default-passwords/a/e1000-default-password.htm" onclick="window.open(this.href);return false; Hér er svaka flott heimasíða sem þú ættir að kynna þér, slærð bara inn það sem þér vantar, OG HÚN SEG...
af Bjarni44
Mán 18. Feb 2013 21:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Opna Port
Svarað: 21
Skoðað: 1680

Re: Opna Port

Það hlýtur að vera, það er allavegana ekki að virka.

Vitiði hvernig maður getur komist aðþví hvað passwordið er?
af Bjarni44
Mán 18. Feb 2013 21:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Opna Port
Svarað: 21
Skoðað: 1680

Re: Opna Port

Vantar enþá passwordið inná routerinn finn ekkert þarna sem er að virka :/
af Bjarni44
Mán 18. Feb 2013 21:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Opna Port
Svarað: 21
Skoðað: 1680

Opna Port

Góða kvöldið

Ég er að reyna opna port á routernum mínum cisco e1000 og gengur það ekkert rosalega vel hjá mér þar sem ég kemst ekki einu sinni inná hann, var bara að spá hvort þið gætuð sagt mér hvernig ég geri þetta?

Er hjá vodafone ef það skiptir einhverju máli

Kveðja

Bjarni Þór :)
af Bjarni44
Fös 11. Jan 2013 13:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Home Server
Svarað: 4
Skoðað: 830

Re: Home Server

Takk fyrir fljót svör strákar, ég fékk ábendingu frá frænda mínum um að við gætum bara notað win 7 og oppnað port á routernum og í tölvunni og látið þetta virka þannig, er eithvað vit í því? en hvernig er eins og plex media server að virka? Einnig var ég að spá hvort að þessi tölva væri ekki alveg n...
af Bjarni44
Þri 08. Jan 2013 20:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Home Server
Svarað: 4
Skoðað: 830

Home Server

Ég og frændi minn erum að spá í að setja upp server saman og hafa hann heima hjá mér, við erum með nokkrar pælingar sem við vorum að vona að þið gætuð svarað. 1. Hvernig er best að setja þetta upp. 2. Hvernig myndi hann tildæmis tengjast honum þegar hann væri heima hjá sér, þyrfti hann að downloada ...
af Bjarni44
Sun 02. Des 2012 11:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Android Mini pc 4.0
Svarað: 12
Skoðað: 1432

Re: Android Mini pc 4.0

10 þús?
af Bjarni44
Lau 17. Nóv 2012 12:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vodafone Ljósleiðari með leiðindi
Svarað: 9
Skoðað: 1023

Re: Vodafone Ljósleiðari með leiðindi

Sæll. Þetta er ekki eðlilegt ástand - internetnotkun á aldrei að hafa áhrif á sjónvarpið á Ljósleiðaranum. Segðu mér eitt - hvernig tengir þú myndlyklana við netaðgangstækið? Það væri gott ef þú gætir líst hvernig bæði myndlyklar og router er tengt við netaðgangstæki, t.d. hvort svissar, þráðlaus e...
af Bjarni44
Lau 17. Nóv 2012 02:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vodafone Ljósleiðari með leiðindi
Svarað: 9
Skoðað: 1023

Re: Vodafone Ljósleiðari með leiðindi

Myndi giska á að ég væri á 50 er allavegana ekki búinn að hringja og biðja þá um að uppfæra enþá :)

Ættli það endi ekki með því að ég þurfi að hringja í þá, var bara að vonast eftir því að kanski einhverjir aðrir hefður verið að lenda í þessu og vissu þá einhverja lausn :)
af Bjarni44
Fös 16. Nóv 2012 23:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vodafone Ljósleiðari með leiðindi
Svarað: 9
Skoðað: 1023

Re: Vodafone Ljósleiðari með leiðindi

Ég er með nokkuð gamalt box hérna síðan 2006-2007 man það ekki alveg hvenær ljósleiðarinn var kominn hingað, þannig að ég veit ekki hvort að það sé vandamálið
af Bjarni44
Fös 16. Nóv 2012 21:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vodafone Ljósleiðari með leiðindi
Svarað: 9
Skoðað: 1023

Vodafone Ljósleiðari með leiðindi

Góða kvöldið kæru vaktarar Þannig er mál með vexti að þegar að ég downloada í tölvunni og downloadið fer yfir 3 MB þá byrjar öll sjónvörpin að "lagga" þ.e.a.s. þau sjónvörp sem eru með amino myndlykil. Ég hef alltaf haldið að þegar að netið er tekið inní hús að þá er viss mikið afþví sem a...
af Bjarni44
Þri 13. Nóv 2012 16:56
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Ipod Touch 32GB gen 4 Svartur 35þ
Svarað: 4
Skoðað: 497

Re: Ipod Touch 32GB gen 4 Svartur 35þ

Skal taka hann á 35 ef mér líst vel á hann :)

hvar ertu staðsettur?
af Bjarni44
Lau 10. Nóv 2012 16:24
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Ipod Touch 32GB gen 4 Svartur 35þ
Svarað: 4
Skoðað: 497

Re: Ipod Touch 32GB gen 4 Svartur 35þ

30 þús?

Hvar ertu staðsettur? :)
af Bjarni44
Fim 01. Nóv 2012 00:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: litabreytir fyrir s-video
Svarað: 9
Skoðað: 519

Re: litabreytir fyrir s-video

Ertu að tala um eitthvað svona?

http://www.tolvutek.is/vara/s-vhs-litabreytir
af Bjarni44
Lau 31. Mar 2012 13:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SuperTV - Haugur af sjónvarpsstöðvum
Svarað: 34
Skoðað: 9769

Re: SuperTV - Haugur af sjónvarpsstöðvum

Er að lenda í böggi með þetta alltaf þegar ég reyni að oppna þetta kemur error script failed, einhverjar hugmyndir?
af Bjarni44
Þri 21. Feb 2012 20:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google Music
Svarað: 167
Skoðað: 14675

Re: Google Music

AciD_RaiN skrifaði:Afhverju er ég ekki að finna þetta?? :face "We're sorry. Google Music is currently only available in the United States"



Verður að nota proxy, ég notaði t.d. hot spot shield þegar ég gerði þetta