Leitin skilaði 1028 niðurstöðum

af Revenant
Sun 21. Ágú 2022 15:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Pfsense router - 2.5 GbE
Svarað: 22
Skoðað: 4449

Re: Pfsense router - 2.5 GbE

Ef þú vilt leika þér með IPv6 þá er einfalt að setja upp GIF tunnel á móti tunnelbroker s.s. Hurricane Electric. Þeir bjóða upp á ókeypis /48 subnet til að leika sér að.
af Revenant
Sun 21. Ágú 2022 14:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alltaf sama fúskið!
Svarað: 12
Skoðað: 2361

Re: Alltaf sama fúskið!

Þó manni finnst gaman af Þórðargleðinni þá er raunveruleikinn sá að við búum í afar fámennu landi þar sem einstaklingar reyna sitt besta þrátt fyrir alvarlega grunnhyggju annarra. Hvern ertu að kalla alvarlega heimskan? OP? :wtf Nei mitt point var, þessi ómenningarnótt er búin að vera í nokkra árat...
af Revenant
Sun 14. Ágú 2022 11:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Pfsense Eldveggjaregla RFC1918
Svarað: 3
Skoðað: 1261

Re: Pfsense Eldveggjaregla RFC1918

Þú verður að leyfa DNS umferð að eldveggnum sem er fyrir ofan block RFC1918 regluna á guestnetwork interface-inu.
Eða dreifa public DNS (s.s. 8.8.8.8) í gegnum DHCP sem DNS.

Annars hjálpar mikið að sjá eldveggjareglurnar á guestnetwork interfaceinu.
af Revenant
Lau 13. Ágú 2022 22:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gjöf en ekki gjald
Svarað: 21
Skoðað: 3442

Re: Gjöf en ekki gjald

Þessi skjár gæti verið fyrir gamlan búnað sem er enn í noktun (og styður bara 5:4) eða þarf að vera á stað þar sem er ekki pláss fyrir widescreen (kannski í rekka eða sambærilegum stað).
af Revenant
Fös 13. Maí 2022 16:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hótunarbréfið í máli Anne-Elisabeth Hagen
Svarað: 1
Skoðað: 1195

Re: Hótunarbréfið í máli Anne-Elisabeth Hagen

Umræða um þetta á Hacker News Most cheaper printers (esp. on Windows) use the GDI protocol for printing. These printers only know how to print rasterised images, so the document is rasterised by the OS/Print driver and only this final rasterised image is sent to the printer. This is different from h...
af Revenant
Sun 03. Apr 2022 09:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aliexpress shipping dýrt ?
Svarað: 7
Skoðað: 1453

Re: Aliexpress shipping dýrt ?

Ég held að það séu tvær meginástæður:
  • Allir pakkar eru raktir og þurfa að innihalda rafrænar tollupplýsingar
  • Terminal dues (þ.e. það gjald sem China Post þarf að borga Íslandspósti) hefur hækkað
af Revenant
Fim 10. Mar 2022 21:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fjarskiptastofa farin í aðgerðir vegna gamalla örbylgjuloftneta
Svarað: 7
Skoðað: 1402

Re: Fjarskiptastofa farin í aðgerðir vegna gamalla örbylgjuloftneta

Ég fatta ekki að vera á móti útsendingu í lofti. Ég vil umfram allt (eða þannig) ekki hafa allan fjölmiðlaaðgang, allt samband við umheiminn, á einum streng. Það er galið að hætta loftnetslögnum eða spara dreifikostnað til að allt slíkt sé á einum kapli. Þetta eru loftnet fyrir Fjölvarpið sem hætti...
af Revenant
Lau 26. Feb 2022 17:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 90369

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Nú vantar bara að hundruðir NATÓ þotur komi svo inn í bardagann SURPRISE SURPRISE og tortími öllu rússnesku herliði í Úkraínu, og svo verða sigursöngvar sungnir einsog í lok Return of the Jedi þegar vonda veldið var burstað. "The eagles are coming!"... Er þetta ekki svolítið LOTR ending, ...
af Revenant
Sun 13. Feb 2022 10:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
Svarað: 14
Skoðað: 2552

Re: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi

Á að giska hafa Rússar og Kínverjar skynjað að "Vesturlönd" eru nú orðið uþb ófær um að reka stríð. Á vesturlöndum er einfaldlega ekki stemmning fyrir því að vinna stríð vegna hörmunganna sem stríð hafa í för með sér. Ekki stemmning, þrátt fyrir að heildarhörmungarnar séu meiri með því að...
af Revenant
Fös 11. Feb 2022 16:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?
Svarað: 18
Skoðað: 2824

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Það er ekki óþekkt að bandarísk fyrirtæki dragi sig úr Evrópu vegna reglna Evrópusambandsins. Gott dæmi um þetta er AMEX en eftir að Evrópusambandið lækkaði millibankagjöld með löggjöf og bannaði þeim að gera einkaréttasamning við einn aðila í hverju landi þá hættu þeir að gefa út AMEX kort í Evrópu.
af Revenant
Sun 30. Jan 2022 10:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linus tech tips að Tapa gögnum af Fileserver
Svarað: 13
Skoðað: 2520

Re: Linus tech tips að Tapa gögnum af Fileserver

Afritun er ekki ókeypis og er alltaf mat hversu mikil þörf er á henni. Eins og hann bendir á eru þetta "nice to have" gögn sem myndu kosta 5-10.000 USD á mánuði í afritun í skýjalausn (8-16 milljónir króna á ári). Að afrita 1 PB yfir 10 gígabit nettengingu tekur síðan 9-10 daga á fullum af...
af Revenant
Sun 16. Jan 2022 13:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi segir nei hvað varðar crypto
Svarað: 29
Skoðað: 5123

Re: Vivaldi segir nei hvað varðar crypto

Ég held að vandamálið í dag er að fólk horfir á Bitcoin/Ethereum og aðrar rafmyntir sem fjárfestingu frekar en sem gjaldmiðil til daglegra nota. Þeim er alveg sama hversu "skítug" fjárfestingin er. Mjög lágt vaxtastig (jafnvel neikvætt) og há verðbólga ýtir fólk í áhættusamari fjárfestinga...
af Revenant
Lau 08. Jan 2022 09:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hverju skal trúa?
Svarað: 35
Skoðað: 5215

Re: hverju skal trúa?

Vafrar geta verið mjög mismunandi hvernig þeir höndla hraðatest og geta niðurstöður verið út um allt.

Ef þú vilt taka vafrann úr jöfnunni þá mæli ég með að nota Speedtest CLI skipanalínutól til að mæla hraðann.
af Revenant
Mið 29. Des 2021 21:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 8 þús í sýnatöku í dag
Svarað: 51
Skoðað: 8128

Re: 8 þús í sýnatöku í dag

Jæja, eftir næstum 2 ár fattast ÞETTA! https://www.frettabladid.is/frettir/helmingur-jakvaedra-hradprofa-reynast-neikvaed-med-pcr/ Voru hraðprófin hér heima ekki bara leyfð eða tekin gild sumarið 2021? Það á að vera einstaklega sjaldgæft að próf gefi false positive sbr. https://www.healthline.com/h...
af Revenant
Fös 03. Des 2021 21:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 8 þús í sýnatöku í dag
Svarað: 51
Skoðað: 8128

Re: 8 þús í sýnatöku í dag

Ég held að fólk viti ekki að einkaaðilar bjóða upp á ókeypis hraðpróf á öðrum stöðum í bænum sem er tekið gilt á viðburðum. Það hefur verið ýjað að því að þetta sé ekki eins öruggt (þótt þetta sé fullkomlega sambærileg próf af EU RAT listanum) og aðeins heilsugæslunni sé treystandi fyrir sýnatöku. A...
af Revenant
Mán 22. Nóv 2021 20:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Svarað: 142
Skoðað: 16264

Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19

Ég held að margir hafi annað hvort misskilið eða fengið rangar upplýsingar um markmið COVID-19 bólusetninga.

Aðal markmið COVID-19 bólusetninga er að draga úr líkum á alvarlegum veikindum og dauðsföllum, ekki koma í veg fyrir sýkingu og dreifingu á veirunni.
af Revenant
Sun 21. Nóv 2021 18:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Klám og rafræn skilriki.
Svarað: 44
Skoðað: 4550

Re: Klám og rafræn skilriki.

Þar sem þetta er tæknispjall þá pælir maður í hvernig svona kerfi yrði útfært tæknilega. DNS filtering à la deildu? Risastórir block-listar í routerum ISP-anna og mismunandi prófílar á nettengingum (undir/yfir 18)? Great firewall of Iceland ? MITM TLS sem leitar að SNI nafni? Dns filtering og MITM ...
af Revenant
Sun 21. Nóv 2021 17:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Klám og rafræn skilriki.
Svarað: 44
Skoðað: 4550

Re: Klám og rafræn skilriki.

Þar sem þetta er tæknispjall þá pælir maður í hvernig svona kerfi yrði útfært tæknilega.

DNS filtering à la deildu?
Risastórir block-listar í routerum ISP-anna og mismunandi prófílar á nettengingum (undir/yfir 18)?
Great firewall of Iceland?
MITM TLS sem leitar að SNI nafni?
af Revenant
Mán 15. Nóv 2021 21:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þjóðskrá
Svarað: 5
Skoðað: 1341

Re: Þjóðskrá

Veit ekki alveg hvar þessi blessaða þjóðskrá liggur hvað GDPR varðar, en grunn prinssipið er að það á aldrei að deila upplýsingum um fólk sem er ekki nauðsynlegt að deila. Þjóðskrá er skilgreind í lögum (og hvað hún inniheldur) og hefur Þjóðskrá Íslands (stofnunin) sérstakt leyfi til að vinna og dr...
af Revenant
Mið 10. Nóv 2021 21:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: GR eða Míla
Svarað: 22
Skoðað: 4139

Re: GR eða Míla

Þetta meira spurning um hvaða netþjónustuveitanda þú vilt vera með. Ef þú vilt vera hjá Símanum færðu eflaust Mílu en Vodafone/Nova/Hringdu/Hringiðan (og Síminn reyndar líka) notast við Ljósleiðarann (áður Gagnaveitan). Það er einfaldara að skipta um netþjónustuveitanda ef þú ert hjá Ljósleiðaranum ...
af Revenant
Mán 25. Okt 2021 20:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Varaaflgjafar
Svarað: 7
Skoðað: 2594

Varaaflgjafar

Spurning útí kosmósið en hvaða gerð af varaaflgjöfum (UPS) mæla menn með í dag? Ég er að leita að rack mounted UPS-a til að vernda netbúnað í fyrirtæki (sem notar ca. 250-350W að staðaldri, 1050W max rated) en það virðist vera þónokkuð úrval af framleiðendum í boði. Aðilar sem ég var búinn að sjá va...
af Revenant
Mán 18. Okt 2021 21:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Google Chrome og Letsencrypt - SSL vandamál
Svarað: 6
Skoðað: 1869

Re: Google Chrome og Letsencrypt - SSL vandamál

Pæling en hefur vefþjónninn outbound access á http þjónustur? Ef svo er ekki gæti vandamálið verið OCSP stapling að klikka (SSLUseStapling off í <virtualserver> hlutanum í Apache).

Önnur pæling en er HTTP -> HTTPS redirection ekki örugglega virkt?
af Revenant
Sun 17. Okt 2021 20:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eitt gíg plús og IPv6
Svarað: 8
Skoðað: 1894

Re: Eitt gíg plús og IPv6

Svona til gamans þá býður Fiber7 í Sviss upp á allt að 25Gbit/sec hraða til heimila (sama verð á 1/10 og 25Gbit/s hraða á mánuði en mismunandi uppsetningarkostnaður). Þeirra handoff til viðskiptavina er LC ljósleiðaratengi (enginn ljósleiðaraendabúnaður eins og á Íslandi) sem þýðir að tengingin í ro...
af Revenant
Sun 17. Okt 2021 15:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eitt gíg plús og IPv6
Svarað: 8
Skoðað: 1894

Re: Eitt gíg plús og IPv6

Það er hægt að fá IPv6 á ljósleiðaratengingu frá Nova (þ.e. /56 úthlutun) en gallin er sá að þú ert settur á bak við CGNAT fyrir IPv4 í staðin (engin public IPv4 tala heldur úthlutað úr 100.64.0.0/10 neti).
Mér skilst að það sé sami "prófíll" og er á 4G/5G netinu þeirra.
af Revenant
Þri 12. Okt 2021 19:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
Svarað: 13
Skoðað: 3067

Re: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...

Mér sýnist reyndar að Netflix streymi ekki í 4K eða HDR inn á PC tölvur. Svolítið súrt hvað PC tölvur sitja eftir, að maður neyðist til að eiga 4K/HDR sjónvarp til að njóta myndgæða, og streyma þá í native tv clientinum (webos frá LG eða Tizen frá Samsung) eða einhverju einsog apple tv eða álíka. Æ...