Leitin skilaði 702 niðurstöðum

af JReykdal
Fös 29. Ágú 2008 00:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.
Svarað: 11
Skoðað: 1722

Re: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.

Some0ne skrifaði:Þetta upnp dæmi er alveg hrikalega algengt.. við xbox360 notar upnp að einhverju leiti til að lókeita servertölvuna til að streyma af.. ég er ekki einn um að vera lenda í þessu.. liggur við annar hver boxari á íslandi


Amm...og þeir vita af því hjá Símanum síðast ég vissi...fyrir mörgum mánuðum.
af JReykdal
Mán 25. Ágú 2008 21:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vill ekki POPpa , bara imapa OUTLOOK
Svarað: 4
Skoðað: 676

Re: Vill ekki POPpa , bara imapa OUTLOOK

8007000
af JReykdal
Mán 25. Ágú 2008 21:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: vandræði með örgjörvan eftir overclockið
Svarað: 6
Skoðað: 873

Re: vandræði með örgjörvan eftir overclockið

prófaðu að taka rafmagnið af í svona 5 mínútur (unplug it)
af JReykdal
Sun 24. Ágú 2008 02:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: speedtouch 585 - dularfullt
Svarað: 7
Skoðað: 1358

Re: speedtouch 585 - dularfullt

afhverju ekki ? og ertu að reyna að segja mér að síminn hafi breytt um firmware hjá mér ? Öll firmwarein koma frá Thomson með breytingum og stillingum fyrir kerfi Símans. Þótt megnið af stillingunum séu Generic og virka allstaðar þar sem ADSL2+ er í brúki þá eru til dæmis TV stillingarnar sérstakar...
af JReykdal
Fös 22. Ágú 2008 18:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.
Svarað: 11
Skoðað: 1722

Re: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.

Ég er með undir höndunum CLI skipanarnar til að fá adslTVið aftur í gang.. sendu mér póst ef þig vantar það. Til að skjóta aðeins inní þessa annars gömlu umræðu þá er ég í stökustu vandræðum með þennan router, þ.a.s frekar með nýja firmwareið frá símanum að upnp er að hluta til óvirkt.. og er að va...
af JReykdal
Fös 22. Ágú 2008 18:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: speedtouch 585 - dularfullt
Svarað: 7
Skoðað: 1358

Re: speedtouch 585 - dularfullt

hmmm... nei ég er ekki inn á neti nágrannans og ég var ekki að skipta um firmware hann segir núna að ég sé með 6.2.29.2 það er til 7.4.3.2 international: ST585v6_ZZQIAA7.432.zip og 8.2.1.5 deutsch: ST585v6_GeChGen_R8215_final.zip þannig að þetta hefur verið downgrade(lítilslækkun?) og fyrir utan þa...
af JReykdal
Þri 19. Ágú 2008 20:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?
Svarað: 20
Skoðað: 2280

Re: Hvaða heimabío magnara á maður að fá sér?

Takk fyrir þetta og kanski væri gott að ég fengi að halda þræðinum, en á maður að vera að spá í þessi HDMI tengi? Ég er ekki með sjónvar með því og ekki heldur DVD spilara en fæ mér svoleiðis senni lega á næstu 5 árum eða svo! Mér finst HDMI vera svoldi dýrt eins og er. Er að spá í þessa? HarmanKar...
af JReykdal
Mið 13. Ágú 2008 16:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ólympíuleikarnir
Svarað: 15
Skoðað: 1385

Re: ólympíuleikarnir

Aimar skrifaði:sama hér. á ekki video. en er hægt að taka upp stream frá rúv með einhverju forriti?


Jú jú...leitið og þér munið finna.

Svo er hægt að fá sér sjónvarpskort í tölvuna með DVR fítusum.
af JReykdal
Mið 13. Ágú 2008 03:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen á Ljósleiðara ...
Svarað: 17
Skoðað: 1894

Re: Vesen á Ljósleiðara ...

ArniHrafn skrifaði:ég er hjá tal og þeir eru búnir að reyna allt til að hjálpa greyin ... :|


Er nethluti Tals ekki gamla Hive? Þá ertu pottþétt throttlaður í spað.
af JReykdal
Mið 13. Ágú 2008 01:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ólympíuleikarnir
Svarað: 15
Skoðað: 1385

Re: ólympíuleikarnir

Það er til uppfinning sem heitir "vídeótæki" sem er til á mörgum heimilum. Með því tæki er hægt að taka upp sjónvarpsþætti til áhorfs síðar. :D
af JReykdal
Mið 13. Ágú 2008 00:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen á Ljósleiðara ...
Svarað: 17
Skoðað: 1894

Re: Vesen á Ljósleiðara ...

Það er örugglega verið að cappa p2p umferð á tengingunni þinni.

Ræddu við þjónustuaðilann þinn.
af JReykdal
Mán 11. Ágú 2008 20:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RJ 45 tengi
Svarað: 22
Skoðað: 3009

Re: RJ 45 tengi

En alltaf lærir maður eitthvað nýtt og kannski hugsar maður sig tvisvar um þegar maður ætlar að nota Solid Wire kapla í patch. Nah...maður gerir bara eins og alltaf :) Annars finnst mér betra að eiga "alvöru" patch kapla fyrir styttri vegalengdir (mýkri eru meðfærilegri) og reyni að eiga ...
af JReykdal
Sun 10. Ágú 2008 22:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RJ 45 tengi
Svarað: 22
Skoðað: 3009

Re: RJ 45 tengi

natti takk fyrir að koma þessu svona skýrt fra þér því sem eg var að reyna að koma frá mer .... Pandemic bara benda þér á að .... við vorum að tala um Fín þætta víra ekki Tvíþætta? prófaðu bara að taka "patch" snúruna þina og klippa hana i sundur ... taktu svo einn leiðara og afeinangarað...
af JReykdal
Þri 05. Ágú 2008 14:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RJ 45 tengi
Svarað: 22
Skoðað: 3009

Re: RJ 45 tengi

Ég hef nú ekki séð annað en cat5e sl. 5 ár eða meira, maður talar bara ennþá um cat5.
af JReykdal
Mán 04. Ágú 2008 20:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RJ 45 tengi
Svarað: 22
Skoðað: 3009

Re: RJ 45 tengi

bara svo þið vitið það að það er ekki mælt með þvi að setja rj-45 tengi upp á venjulegan Cat5e kapal þessi ej-45 tengi eru gerð fyrir sérstakan cat5e streng, sem eg veit til að einungis ein eða tvær búðir selja hér á islandi. eða semsagt kapall sem er með fínþætta þræði en ekki einþættan leiðara. þ...
af JReykdal
Fös 25. Júl 2008 01:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vesen með Philips sjónvarp
Svarað: 11
Skoðað: 1993

Re: Vesen með Philips sjónvarp

Finndu þá sensorinn og teipaðu fyrir hann :D

Annars gera sum tæki þetta sjálf. Man þegar að hvíti liturinn í þýðingartextum var 100% hvítur þá áttu philipstæki einmitt til að dökkna þegar að þeir birtust á skjánum.

Lagaðist þegar ég lét breyta honum í 75% hvítann.
af JReykdal
Fim 24. Júl 2008 00:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.
Svarað: 11
Skoðað: 1722

Re: Speedtouch 585 v6 að drulla á sig.

Ég persónulega myndi telja þetta væri firmware þar sem síminn tók IPTV bara í gangið á þessu ári og telst það ennþá tilturlega nýtt.


Wait what?

Veit ekki betur en að IPTV hafi verið í gangi í um 3 ár hjá Símanum (lengur ef prufutímabilið er tekið með) :)
af JReykdal
Mán 21. Júl 2008 15:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
Svarað: 17
Skoðað: 2403

Re: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )

Arkidas skrifaði:apache og mysql ( held ég ) virkar en php virðist ekki komast í gang ( index.php skráin er phpinfo skrá og hún opnast ekki eins og sést með því að ýta á slóðina hér fyrir neðan )

http://213.190.120.146/


Virkar hjá mér.
af JReykdal
Lau 19. Júl 2008 00:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: internet í gegnum rafmagn
Svarað: 13
Skoðað: 2442

Re: internet í gegnum rafmagn

Pandemic skrifaði:Mæli með að draga í veggina.


Það er nú sjaldan hægt því það er ekki mælt með að leggja smáspennu með húsarafmagni (nema með skermuðum köplum sem kosta $$$)
af JReykdal
Mið 09. Júl 2008 00:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?
Svarað: 21
Skoðað: 2592

Re: Síminn búinn að breyta"ótakmarkað niðurhal"?

Mig minnir að einn hafi nefnilega sagt að ástæðan fyrir því að mesti hluti farice sé dark, eða ekki í notkun, sé vegna þess að endastöðvarnar séu svo hrikalega dýrarar að auki tengingar inná þær utanfrá. Aðallega þrjú atriði 1) Það þarf að kaupa aukabúnað til að nýta betur FARICE, eitthvað multimod...
af JReykdal
Fim 03. Júl 2008 00:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Og fólki finnst skrítið að ég hafi ekki trú á mannkyninu...
Svarað: 5
Skoðað: 1143

Re: Og fólki finnst skrítið að ég hafi ekki trú á mannkyninu...

Þetta hefur verið alvöru krydd þarna á ferðinni.
af JReykdal
Fim 03. Júl 2008 00:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hæ! Ásgeir í tölvulistanum hér
Svarað: 32
Skoðað: 4226

Re: Hæ! Ásgeir í tölvulistanum hér

Draxter skrifaði:FAIL! Ásgeir er ekki lengur hjá Tölvulistanum.

Fáviti..


Hvaða hvaða...hvert fór sá viðkunnalegi maður....hver mun þá segja "Hæ" við okkur í auglýsingatímum??
af JReykdal
Mið 25. Jún 2008 20:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
Svarað: 17
Skoðað: 2403

Re: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )

Ég held það, ég setti bara inn þessa skipun og beið nokkrar sek.


Og kom ekki fram hvort þetta hafi farið inn?
af JReykdal
Mið 25. Jún 2008 00:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )
Svarað: 17
Skoðað: 2403

Re: Yellow Dog Linux Netþjónn ( server )

Revenant skrifaði:

Kóði: Velja allt

yum install apache


Yum = Yellow dog Updater, Modified


þar sem YDL er based á Red Hat/Fedora þá væri það líklega frekar yum install httpd
af JReykdal
Lau 07. Jún 2008 23:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Af hverju eru vefþjónustuaðilarnir ekki með Usenet þjóna?
Svarað: 5
Skoðað: 827

Re: Af hverju eru vefþjónustuaðilarnir ekki með Usenet þjóna?

Ég er líka að tala um binaries. Það er hvergi ólöglegt að reka usenet server svo lengi sem þeir sem reka þá fjarlægja höfundarréttarbundið efni eftir athugasemdir. Fyrst það er svona góður bisness þá skellirðu þér bara í þetta. En í alvöru...dettur þér virkilega í hug að fyrirtæki fari að eyða full...