Leitin skilaði 2067 niðurstöðum

af DJOli
Lau 23. Okt 2021 22:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn búinn að selja Mílu
Svarað: 30
Skoðað: 6305

Re: Síminn búinn að selja Mílu

51 önnur fyrirtæki en Míla sem segjast reka fjarskiptanet - https://www.fjarskiptastofa.is/fjarskiptastofa/fjarskiptainnvidir/skrad-fjarskiptafyrirtaeki/ Hversu mörg þeirra segjast vera mikilvægur hlekkur í öryggisfjarskiptum, hvort sem er á láði, lofti eða legi? p.s. Hér er sagt 2017 að ljósleiðar...
af DJOli
Þri 19. Okt 2021 08:51
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: hver er með abyrgð
Svarað: 23
Skoðað: 4723

Re: hver er með abyrgð

Tek nákvæmlega undir með þeim sem segja verkstæðið sem braut boltana ábyrgt. Þú færir ekki að kenna framleiðanda um ef þú færir með tölvu í viðgerð, þar sem hún væri eyðilögð vegna þess að "að sögn viðgerðarmanns voru allar skrúfur svo hertar, að nota þurfti stingsög til að opna". Þú færir...
af DJOli
Mán 04. Okt 2021 14:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóðkerfi fyrir foreldra
Svarað: 16
Skoðað: 3098

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Og til að forðast vesen með plötuspilara by the way, að reyna að finna magnara með innbyggðum formagnara.
Ódýri Pioneer heimabíómagnarinn sem ég verslaði mér hjá Ormsson í fyrra eða hittífyrra er ekki með innbyggðum formagnara, svona sem dæmi.
af DJOli
Lau 29. Maí 2021 17:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frítt drasl dagsins.
Svarað: 89
Skoðað: 47053

Re: Frítt drasl dagsins.

Little Nightmares 1
Mynd
Frír á Steam ef þið bætið honum í library-ið fyrir hádegi 30. maí.
af DJOli
Mán 24. Maí 2021 09:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með að velja skjái.
Svarað: 7
Skoðað: 1586

Re: Hjálp með að velja skjái.

Hmm. Ekki galið. Ætla að leggjast í smá rannsóknarvinnu á þessum skjám. Kærar þakkir fyrir svarið.
af DJOli
Lau 22. Maí 2021 01:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með að velja skjái.
Svarað: 7
Skoðað: 1586

Hjálp með að velja skjái.

Hæhæ. Nú er farið að líða að uppfærslu. Nú í kjölfar flutninga langar mig að taka aðstöðuna í gegn og fara m.a. í skjái með stuðningi fyrir VESA festingar. Mig vantar semsagt meðmæli á skjám. Þrjú stykki. Einn high refresh-rate, tveir 60-75hz. Aðeins VA og/eða IPS panelar koma til greina. Vill helst...
af DJOli
Sun 09. Maí 2021 03:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Siðferðislegt val á innlendri verslun
Svarað: 29
Skoðað: 4257

Re: Siðferðislegt val á innlendri verslun

Ætli meðmæli mín til einstaklinga séu ekki eitthvað svona: Ef þú ert að leita að vöru á lægsta verðinu, kíktu í Att (það flöktir þó svolítið, sérstaklega í seinni tíð) Ef þú ert að leita að fyrirtæki sem sér um þig og heldur í hendina á þér ef eitthvað kemur uppá, kíktu í Kísildal. Hugsa að ég hafi ...
af DJOli
Þri 06. Apr 2021 17:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus Strix 1050ti
Svarað: 4
Skoðað: 770

Re: Asus Strix 1050ti

Kortið enn til?
af DJOli
Fim 25. Feb 2021 00:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spotify með lossless audio brátt
Svarað: 2
Skoðað: 799

Re: Spotify með lossless audio brátt

Maður heyrir allavega yfirleitt smá mun, (320k mp3 og lossless) en það er meira svona...fíníseringar á lægri endanum og hærri endanum. T.d. er allur bassi, sama hvort um ræði Depeche Mode eða Billie Eilish mun meira smooth í lossless en í 320k mp3.
af DJOli
Lau 06. Feb 2021 02:23
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hugmynd: Flokkun á milli m.2 nvme og m.2 sata
Svarað: 0
Skoðað: 3911

Hugmynd: Flokkun á milli m.2 nvme og m.2 sata

Mér þætti rétt að sleppa annaðhvort m.2 sata drifum úr flokknum á verðvaktinni er varða m.2 nvme drif, þar sem þau eru strangt til tekið ekki nvme, og byggja á sata staðlinum sem gerir þau mun hægari (lesist sem 50-500%) en hefðbundin m.2 nvme drif (les og skrifhraði frá uþb 1000mbps upp í 7000mbps ...
af DJOli
Fim 14. Jan 2021 03:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frítt drasl dagsins.
Svarað: 89
Skoðað: 47053

Re: Frítt drasl dagsins.

Little nightmares 2. Tilboðið gildir til 17. Janúar. Átt að fá kóða sem hægt er að nota til að virkja eintak af leiknum á Steam. https://www.bandainamcoent.com/games/little-nightmares-2 ATH. Verið er að skrá sig á póstlista hjá Bandai Namco, þannig að notið throwaway netföngin ykkar ef þið viljið ek...
af DJOli
Þri 20. Okt 2020 21:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 354234

Re: Hringdu.is

Er að lenda í tengiveseni við Twitch, oft á álagstímum.
Bjóst við að þetta hyrfi þegar ég kæmist á ljósleiðara, það virðist ekki hafa lagað málið.
af DJOli
Mán 05. Okt 2020 12:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Tiltekt tölvaur mus ram og meira
Svarað: 8
Skoðað: 1343

Re: [TS]Tiltekt tölvaur mus ram og meira

Hvaða Xeon örgjörvar eru í HP proliant DL380 G7?
af DJOli
Mán 21. Sep 2020 17:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég magnara(PowerAMP) á Íslandi
Svarað: 3
Skoðað: 802

Re: Hvar fæ ég magnara(PowerAMP) á Íslandi

https://pfaff.is/kraftmagnarar Hljóðfærahúsið á líka að eiga eitthvað til, sem og Tónastöðin. Svo er bara að skoða hjá öllum hljóðfærahúsum og jafnvel þeim sem halda úti hátalarakerfum og prófa að spyrja :) Annars myndi ég telja viturlegast að panta Crown kraftmagnara bara hjá Amazon. Kosta ekkert s...
af DJOli
Mið 16. Sep 2020 00:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Disney plus
Svarað: 23
Skoðað: 5368

Re: Disney plus

gutti skrifaði:Spurning með tíma hvæner verða set á íslensku texta og tal nýkomin til ísland


Ætli það verði ekki þegar Disney+ ákveða að borga Bergvík, Sýrlandi ofl fyrir talsetningarnar sem kostaðar hafa verið fram að þessu.
af DJOli
Þri 11. Ágú 2020 07:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besti NAS-inn fyrir PLEX
Svarað: 18
Skoðað: 3339

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Hljómar eins og um sé að ræða vél með 8 kjörnum í hið minnsta, amk 16gb ram, og gtx 1080, rtx 2060, 2070, 2080 eða "pro tier" kortin frá nVidia sem eru með stuðning fyrir fleiri en einn eða tvo decoding strauma í einu.
af DJOli
Mið 29. Júl 2020 20:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Fartölvu fyrir skrifstofuvinnu 40k
Svarað: 2
Skoðað: 767

Re: [ÓE] Fartölvu fyrir skrifstofuvinnu 40k

Það næsta sem ég finn allavega útfrá laptop.is er þessi á 63.992kr á tilboði.
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 181.action
af DJOli
Mán 06. Júl 2020 00:49
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: 4th gen i5 (eða nýrra/hærra) + móðurborð á 15k.
Svarað: 1
Skoðað: 502

4th gen i5 (eða nýrra/hærra) + móðurborð á 15k.

Hæhæ.
Óska eftir Intel core i5 (eða nýrra/hærra) með móðurborð á 15k.
Get að öllum líkindum sótt annaðkvöld, þar sem ég á að öllum líkindum leið suður.
af DJOli
Mið 24. Jún 2020 13:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Downloada af youtube ?
Svarað: 5
Skoðað: 889

Re: Downloada af youtube ?

Fría "Ótakmarkaða trial" útgáfan af 4K video downloader hefur verið að virka mjög vel hjá mér. Ef YouTube gera breytingar á API-inum á síðunni, þá kemur yfirleitt uppfærsla nokkrum dögum seinna. Getur sótt myndbönd í allt upp í 8K (svo fremi sem það er í boði) eftir því sem ég hef séð. htt...
af DJOli
Mán 25. Maí 2020 15:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Ryzen VS Intel
Svarað: 32
Skoðað: 7653

Re: AMD Ryzen VS Intel

Amd eru þrusuöflugir í dag. Ég myndi samt halda áfram að taka Intel, einungis vegna þess að Intel er eitthvað sem bara hefur einfaldlega virkað og ekki verið með nein óvanaleg issues. Félagi minn t.d. uppfærði hjá sér Amd vél fyrir stuttu úr Ryzen 3 1300 í Ryzen 3 1600 (eða 1700 ef ég man rétt) meða...
af DJOli
Fim 21. Maí 2020 17:08
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bower and Wilkins í Volvo
Svarað: 17
Skoðað: 3956

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Ég meina. Ég er einn þeirra sem er orðinn vanur svo góðu að ég legg sjálfur í að bæta hljóðið í bílum hjá mér fram að þessu. Eyddi síðast uþb 244þús, en það rétt náði að dekka flott 2din útvarp frá Kenwood, 5 rása jbl magnara, ódýrt JBL "prefab" bassabox úr Sjónvarpsmiðstöðinni, dýrustu 6x...
af DJOli
Þri 19. Maí 2020 22:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hátarlar snúru eða lampa snúru
Svarað: 5
Skoðað: 1512

Re: Hátarlar snúru eða lampa snúru

Mæla með lampasnúrur en hátarlar snúrur? Hvar er þá best kaupa af lampasnúrum Bauhaus eru allavega með þetta til sölu á keflum. Dregur bara út í þá lengd sem þú þarft og greiðir svo metrafjölda við afgreiðsluborðið. Minnir að hann sé merktur 3x0.75q (þríleiðari), man ekki hvort þeir eigi til tvílei...
af DJOli
Fös 15. Maí 2020 13:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: File Explorer
Svarað: 7
Skoðað: 2081

Re: File Explorer

Búinn að prófa að opna command prompt (cmd) og skrifa /sfc scannow til að athuga með integrity violations í stýrikerfinu? Gæti verið að þú hafir sett upp gallað image, einhverjar skrár ákveðið að spillast (corruptast), eða vesen með stýrikerfisdrif hjá þér, eða mögulega með gagnakapalinn. Að keyra s...
af DJOli
Fim 14. Maí 2020 01:28
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Frír 1K millifært ef þú gerir stærðfræðina mína
Svarað: 7
Skoðað: 2137

Re: Frír 1K millifært ef þú gerir stærðfræðina mína

Áhugavert að ætla að fá einhvern til að vinna verkefni í viðskiptafræði fyrir þig á þúsundkall.
Ég sé þig því miður ekki fyrir mér sem stjórnarmann Landsbankans á næstu árum.