Leitin skilaði 237 niðurstöðum

af Sidious
Mið 15. Nóv 2017 20:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Toyo Observe GSi-5
Svarað: 7
Skoðað: 1725

Re: Toyo Observe GSi-5

Ég var einmitt búinn að lenda í háska á hringtorgi, þurfti að yfirgefa það fyrr en ég ætlaði.
af Sidious
Mið 15. Nóv 2017 18:18
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Toyo Observe GSi-5
Svarað: 7
Skoðað: 1725

Re: Toyo Observe GSi-5

Skoða þetta tvennt á eftir. Það er eins og dekkin hafi lítið sem ekkert grip.
af Sidious
Mið 15. Nóv 2017 14:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Toyo Observe GSi-5
Svarað: 7
Skoðað: 1725

Toyo Observe GSi-5

Hver er reynsla manna af þessum dekkjum? Ég er eins belja á svelli í smá snjó og tala nú ekki um frosti. Er þetta bara ég? Ég keypti bílinn notaðan en dekkin virðast vera nýleg.
af Sidious
Mið 15. Nóv 2017 14:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Firefox Quantum
Svarað: 10
Skoðað: 2539

Re: Firefox Quantum

Mikill plús að hann er ekki gefinn út af auglýsingarrisa sem lifir á því að selja upplýsingar um þig til annara.
af Sidious
Mið 15. Nóv 2017 00:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Firefox Quantum
Svarað: 10
Skoðað: 2539

Re: Firefox Quantum

Gerir hluti sem aðrir vafrar geta ekki. Hraðari og betri minnisnýting. Fær topp einkunn frá mér.
af Sidious
Fim 02. Nóv 2017 11:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Turn project fyrir næsta sumar
Svarað: 2
Skoðað: 746

Turn project fyrir næsta sumar

Sæl/ir Nú fékk ég þá grillu í hausinn að nú væri rétti tíminn að byrja setja saman turn tölvu, nokkrum árum eftir að mig fór fyrst að klæja til þess. Þannig séð þá veit ég ekkert hvað ég er að gera en þetta hlýtur að reddast á endanum. Planið hjá mér er að setja turninn saman í skrefum, ég hef ekki ...
af Sidious
Fös 07. Júl 2017 11:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Karaoke heima.
Svarað: 3
Skoðað: 718

Re: Karaoke heima.

Ég myndi vilja forðast svona áskriftar-pakka, nema ég ég væri að fá eitthvað mikið fyrir peninginn.

Míkrafónar eru möst fyrir réttan fíling :-)
af Sidious
Fös 07. Júl 2017 11:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Karaoke heima.
Svarað: 3
Skoðað: 718

Karaoke heima.

Daginn. Hefur einhver sett upp Karaoke heima hjá sér? Mér sýnist eins og það eina sem þú maður þarf að kaupa séu míkrafónar, svo notar maður bara Youtube. Vandinn hjá mér er sá að ég hef ekki hugmynd hvaða hljóðnema ég ætti að fjárfesta í. Hafa einhverjir sett eitthvað svipað upp hjá sér? Best væri ...
af Sidious
Sun 28. Maí 2017 02:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Að geta horft á USA netflix
Svarað: 14
Skoðað: 6711

Re: Að geta horft á USA netflix

Ég sé að TigerVPN eru að bjóða upp á þennan eilífardíl, 40$. Virðist vera ágætisverð. Veit einhver hvort þetta virkari ennþá til að horfa á USA Netflix?
af Sidious
Sun 07. Maí 2017 11:09
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Vantar síma fyrir drenginn
Svarað: 9
Skoðað: 1313

Re: Vantar síma fyrir drenginn

Ekkert mál.
af Sidious
Fös 28. Apr 2017 12:37
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Vantar síma fyrir drenginn
Svarað: 9
Skoðað: 1313

Re: Vantar síma fyrir drenginn

Takk samt fyrir gott boð :)
af Sidious
Fös 28. Apr 2017 11:30
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Vantar síma fyrir drenginn
Svarað: 9
Skoðað: 1313

Re: Vantar síma fyrir drenginn

Engin að losa sig við eldri síma?

:=)
af Sidious
Sun 23. Apr 2017 17:09
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Vantar síma fyrir drenginn
Svarað: 9
Skoðað: 1313

Vantar síma fyrir drenginn

Sælir Vaktarar. Ég lenti í frekar leiðinlegu atviki í útlöndum í gær. Við fjölskyldan vorum stödd á lestarstöð í Szczecin í Póllandi. Við vorum á harða hlaupum í leit af rútunni sem við áttum að taka og í öllum hamaganginum varð sonur minn viðskila við símann sinn. Við erum nú kominn aftur til Íslan...
af Sidious
Sun 22. Maí 2016 09:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Eldri sjónvörp
Svarað: 4
Skoðað: 688

Eldri sjónvörp

Góðan daginn. Ég er að velta því fyrir mér hvað væri besta en jafnframt ódýrasta leiðin til að tengja 6 eldri sjónvörp við netflix. Flest tækin eru með usb tengi en öll með hdmi tengi. Ég hefði haldið að ódýrasta lausnin væri að kaupa android media sticks. Er kannski einhver betri leið til að koma þ...
af Sidious
Fim 12. Maí 2016 15:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Eðlilegt ástand - 100% Active time
Svarað: 10
Skoðað: 1891

Re: Eðlilegt ástand - 100% Active time

Takk fyrir svörin. Fer að skoða það að fjárfesta í SDD disk bráðlega. Sé ég heppinn þá finn ég kannski einhvern notaðan hérna á vaktinni.
af Sidious
Þri 10. Maí 2016 09:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Eðlilegt ástand - 100% Active time
Svarað: 10
Skoðað: 1891

Eðlilegt ástand - 100% Active time

Daginn, Hérna ég er aðeins að velta fyrir mér með tölvuna sem ég er með. Málið er það að hún er alveg ótrúlega hægvirk oft á tíðum og tekur það heillangan tíma fyrir hana að opna forrit stund, eins og vafra og ritvinnsluforrit. Með heillöngum tíma þá meina ég svona 20-30 sek, og mun lengur ef ég er ...
af Sidious
Fim 03. Sep 2015 16:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: RÚV HD straumur
Svarað: 18
Skoðað: 6066

Re: RÚV HD straumur

Er ekki einhver með hlekk fyrir leikinn í kvöld. Dugir kannski bara núna að fara beint á ruv.is og hofa þaðan? edit: sá þetta í sarps þræðinum fyrir xbmc en þessir virka ekki lengur. RÚV1 http://ruvruv-live.hls.adaptive.level3.net/ruv/ruv/index/stream4.m3u8 - RUV 720p http://ruvruv-live.hls.adaptive...
af Sidious
Sun 23. Ágú 2015 02:10
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Netflix appið og Sony tæki
Svarað: 5
Skoðað: 897

Re: Netflix appið og Sony tæki

BugsyB skrifaði:þarft að setja sjonvarpið á usa region þá færðu appið og svo virka ekki allar DNS þjónustur með sony - mæli með unlocator



Takk maður :happy , búin að vesenast í þessu í mánuð. Setti upp unlocator og þá virkaði þetta bara um leið. Playmo pff...
af Sidious
Sun 23. Ágú 2015 00:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Netflix appið og Sony tæki
Svarað: 5
Skoðað: 897

Re: Netflix appið og Sony tæki

Ég er búin að gera tvö sony entertainment network accounta. Einn amerískan og einn breskan. Það er engin valmöguleiki í setup-inu í sjónvarpinu að velja USA sem region. Mig grunar að þessi skilaboð sem birtast á SEN stjórnsíðunni hjá mér gætu tengst þessu eitthvað. Netflix og aðrar streymisþjónustur...
af Sidious
Lau 22. Ágú 2015 21:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Netflix appið og Sony tæki
Svarað: 5
Skoðað: 897

Netflix appið og Sony tæki

Kvöldið. Ég er í svaka vandræðum að sækja netflix appið í Sony tækið sem ég keypti um daginn. Tækið er af tegundinni KDL-48W605B og samkvæmt öllu sem ég veit þá á það að styðja Netflix og fleiri streymis forrit. Hins vegar get ég hvergi fundið forritið í app safninu í sjónvarpinu. Eru einhverjir aðr...
af Sidious
Mið 12. Ágú 2015 17:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að breyta um netþjónustu
Svarað: 10
Skoðað: 1264

Re: Að breyta um netþjónustu

Hef verið hjá hringdu í langan tíma og aldrei haft neitt til að kvarta yfir. Jú einstaka sinnum hefur netið dottið út en aldrei þannig að það trufli mig. Flest allar hryllingssögur sem tengjast Hringdu voru þegar þeir voru að byrja og með allt niðrum sig. Finnst samt önnur hækkunin á verðinu á stutt...
af Sidious
Þri 04. Ágú 2015 21:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 361346

Re: Hringdu.is

Einmitt þessi þráður GuðjónR. Langt síðan hann var uppfærður, finnst eins og það hafi verið styttra síðan ég var að skoða hann.
af Sidious
Sun 02. Ágú 2015 15:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 361346

Re: Hringdu.is

Veit einhver hvernig Hringiðan er að koma út?

Edit: Ætlaði að athuga í speedtest þræðinum en virðist ekki geta fundið hann. Getur einhver bennt mér í rétta átt?
af Sidious
Sun 02. Ágú 2015 13:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 361346

Re: Hringdu.is

Hvaða leiðinda verðhækkanir eru þetta. Eru hinar veiturnar að gera sambærilegt?


Mynd
af Sidious
Sun 26. Júl 2015 23:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Svarað: 14
Skoðað: 1948

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Er það þess virði að fara í 55" fyrir þetta meira pening. Væri að tapa miklu ef maður tæki eitthvað ódýrara 55" tæki?