Leitin skilaði 269 niðurstöðum

af asgeirbjarnason
Mið 06. Júl 2016 14:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurningar um tengingar á ljósleiðaraboxi
Svarað: 11
Skoðað: 2295

Re: Spurningar um tengingar á ljósleiðaraboxi

Getur líka verið með splitter á sitthvorum endanum á cat-5 strengnum milli stofunar og gangsins. 100mb/s ethernet notar ekki nema tvö pör af fjórum í cat-5, svo það er hægt að fá splittera sem leyfir manni að hleypa tveimur aðskildum ethernet „rásum“ yfir sama cat-5 strenginn. Þá gætirðu verið með r...
af asgeirbjarnason
Mið 06. Júl 2016 06:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurningar um tengingar á ljósleiðaraboxi
Svarað: 11
Skoðað: 2295

Re: Spurningar um tengingar á ljósleiðaraboxi

Skiptir ekki öllu máli hvar ljósleiðaraboxið er staðsett ef það eru góðar cat-5 lagnir frá því að öllum mikilvægum stöðum í húsinu. Ef það liggja tvær cat-5 frá ljósleiðaraboxinu að staðnum sem þú ætar að hafa routerinn á þá geturðu sett WAN yfir aðra þeirra og LAN yfir hina þeirra og haft síðan svi...
af asgeirbjarnason
Þri 05. Júl 2016 16:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] TP-Link Archer C7 með DD-WRT
Svarað: 4
Skoðað: 776

Re: [TS] TP-Link Archer C7 með DD-WRT

Hvers vegna að selja? Langar að vita því ég er sjálfur með svona router með OpenWRT og langaði að vita hvort aðrir séu að lenda í vandræðum með hann sem ég þarf að vara mig á.
af asgeirbjarnason
Mán 04. Júl 2016 07:24
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vegfestingar fyrir Yamaha hátalara
Svarað: 7
Skoðað: 1286

Re: Vegfestingar fyrir Yamaha hátalara

Ég mæli með þrívíddarprentun! Bjó til þrívíddarprentaðar festingar fyrir bakhátalarana í surround hljóðkerfinu mínu.

Mynd
Mynd
af asgeirbjarnason
Mið 29. Jún 2016 19:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur
Svarað: 11
Skoðað: 1347

Re: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur

Var reyndar allt í einu að muna að þú segir að IP talan á NAS boxinu sé 192.168.3.3. Hvers vegna ertu með NAS boxið á þeirri IP tölu? Er einhver annar partur af netinu þínu á 192.168.3.0/24 netinu?
af asgeirbjarnason
Mið 29. Jún 2016 18:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur
Svarað: 11
Skoðað: 1347

Re: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur

Til styttingar og til að ganga úr skugga um að við séum á sömu blaðsíðunni ætla ég að nota nöfnin router A fyrir routerinn sem er tengdur beint við internetið og router B fyrir routerinn sem á ekki að vera tengdur beint við internetið Í fyrsta lagi þarftu líklega að breyta IP tölunni á öðrum hvorum ...
af asgeirbjarnason
Mið 29. Jún 2016 01:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur
Svarað: 11
Skoðað: 1347

Re: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur

Til að koma með smá dýpri útskýringu á því sem tdog sagði þá viltu í rauninni ekki að seinni routerinn keyri sem „router“ heldur sem „sviss“ eða „access point.“ Munurinn á þessu er í mjög einfölduðu máli að routerar eru tæki sem tengja saman mismunandi net, svo sem innranet og internetið, á meðan sv...
af asgeirbjarnason
Þri 28. Jún 2016 18:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur
Svarað: 11
Skoðað: 1347

Re: NúbbaNAS ekki að koma upp í windows lengur

Ertu búinn að prófa að fara beint á ip töluna í Windows Explorer? Sem sagt að slá inn slóðina \\192.168.3.3 í location slóðina á skráarglugga? (það ætti að segja okkur hvort það er sjálf skráarþjónustan eða automatic discovery fyrir hana sem er ekki að virka)
af asgeirbjarnason
Sun 26. Jún 2016 01:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla ykkar af tecshop.is?
Svarað: 5
Skoðað: 801

Re: Reynsla ykkar af tecshop.is?

Keypti hjá þeim örgjörva, móðurborð, minni og aflgjafa í vetur því þeir voru með mjög gott úrval (vildi SFX-L aflgjafa, sem engin önnur tölvubúð virtist vera með) og verð á pari við ódýrstu búðirnar. Hef ekkert nema gott um þau að segja. Líst sérstaklega vel á það að þau eru að bjóða upp á frekar sé...
af asgeirbjarnason
Þri 21. Jún 2016 16:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Harðurdiskur sýnir ekki files
Svarað: 3
Skoðað: 3104

Re: Harður diskur sýnir ekki files

Kannski að svara óþarflega seint, en hvað færðu þegar þú keyrir einhverjar af þessum skipunum?

Kóði: Velja allt

lsblk
file -sL /dev/[partition]
mount
smartctl -a /dev/[harður diskur]
af asgeirbjarnason
Mán 20. Jún 2016 09:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: PDF Reader/Editor/Crop
Svarað: 1
Skoðað: 696

Re: PDF Reader/Editor/Crop

Foxit Reader getur highlightað og skrifað glósur og ég held breytt orientation. Efast um hina hlutina. Ef þú ert með Makka getur innbyggði PDF viewerinn þar gert alla þessa hluti nema að croppa. Open Source vectorateikningarforrit eins og Inkscape geta síðan náttúrulega gert alla þessa hluti.
af asgeirbjarnason
Fim 16. Jún 2016 15:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vill einhver hjálp við að læra fyrir CCNA?
Svarað: 10
Skoðað: 1412

Re: Vill einhver hjálp við að læra fyrir CCNA?

því miður hef ég engann aðgang af Cisco búnaði, er bara búinn að vera skoða og punkta hjá mér af myndböndum af netinu. Væri náttúrlega best að prufa sjálfur og fá tilfinninguna fyrir þessu. Reddaðu þér Packet Tracer forritinu og prófaðu að fikta í því. Það leyfir þér að keyra sýndar-routera og leyf...
af asgeirbjarnason
Þri 14. Jún 2016 01:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vill einhver hjálp við að læra fyrir CCNA?
Svarað: 10
Skoðað: 1412

Re: Vill einhver hjálp við að læra fyrir CCNA?

Ertu með aðgang að einhverjum Cisco búnaði, htmlrulezd000d? Lang besta leiðin til þess að fá smá tilfinningu í fingurna fyrir CCNA efninu er að fikta í skipanalínunni á Cisco tækjunum og fylgja eftir löbbum. Cisco er með forrit sem heitir Packet Tracer sem er svona lab-umhverfi innan í tölvunni þinn...
af asgeirbjarnason
Mán 13. Jún 2016 01:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vill einhver hjálp við að læra fyrir CCNA?
Svarað: 10
Skoðað: 1412

Re: Vill einhver hjálp við að læra fyrir CCNA?

Nei, er að meina að ég væri tilbúinn að hjálpa öðrum að læra fyrir CCNA, en takk samt fyrir ráðleggingarnar. Linux Academy síðan lítur áhugaverð út.
af asgeirbjarnason
Sun 12. Jún 2016 23:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vill einhver hjálp við að læra fyrir CCNA?
Svarað: 10
Skoðað: 1412

Vill einhver hjálp við að læra fyrir CCNA?

Sælir Vaktarar.

Ég er með CCNA gráðu og nokkuð langa reynslu af netmálum en hef verið verkefnalítill að undanförnu. Er að pæla hvort einhverjir vilji hjálp við CCNA undirbúning. Ekki alveg viss um hvernig ég myndi verðleggja það, þyrfti bara að spila það eftir eyranu ef einhver tekur jákvætt í þetta.
af asgeirbjarnason
Fös 10. Jún 2016 19:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari hjá Nova
Svarað: 17
Skoðað: 3578

Re: Ljósleiðari hjá Nova

conzole skrifaði:Megi guð vera með þér ef þú ætlar að keyra á IPv6 einu saman.


Nei, dual stack auðvitað
af asgeirbjarnason
Fös 10. Jún 2016 15:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari hjá Nova
Svarað: 17
Skoðað: 3578

Re: Ljósleiðari hjá Nova

Eitt áhugavert við Nova ljósleiðarann; ef mér skjátlast ekki er það fyrsta internettengingin fyrir heimanotendur á Íslandi með IPv6 route og úthlutun. Samkvæmt upplýsingafulltrúa sem ég talaði við hjá Nova eiga allir viðskiptavinir að fá úthlutað /56 neti. Er alvarlega að íhuga að flytja mig yfir ti...
af asgeirbjarnason
Mið 08. Jún 2016 17:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vantar álit á góðum router fyrir ljósleiðara
Svarað: 9
Skoðað: 1557

Re: vantar álit á góðum router fyrir ljósleiðara

Sé að hann kostar 23.500 í kísildal, sem er langt fyrir ofan budgetið sem þú settir þér. Sá hann held ég alveg örugglega á 18 þúsund á tecshop.is, en þau eru með síðuna sína setta þannig upp að þegar þau eru ekki með vöru á lager þá hverfur hún af síðunni, svo ég fann hann ekki þegar ég var að tékka...
af asgeirbjarnason
Mið 08. Jún 2016 10:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vantar álit á góðum router fyrir ljósleiðara
Svarað: 9
Skoðað: 1557

Re: vantar álit á góðum router fyrir ljósleiðara

Ég er með TP-Link Archer C7 með OpenWRT firmware. Mæli mikið með honum. Reyndar kostaði hann 14k í Belgíu og líklega eitthvað um 18k hér en hann hefur verið að fá mjög góða dóma fyrir að vera með góða blöndu af frekar high-end vélbúnaði og lágt verð (sjá til dæmis http://thewirecutter.com/reviews/be...