Leitin skilaði 398 niðurstöðum

af Vilezhout
Lau 16. Des 2006 00:16
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Staðsetning viftustýringar....
Svarað: 6
Skoðað: 835

Ég er með 5 sd minniskort við mína myndavél og það er glatað að rífa hana upp og vera að nota hana til að lesa kortin.

Ég nota oftast minniskortalesara sem að er í prentaranum mínum.
af Vilezhout
Sun 10. Des 2006 17:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Varðandi skjákort fyrir Oblivion
Svarað: 23
Skoðað: 1740

HL2 var auglýstur þannig að hann keyrði best á nvidia kortum enn samt hefur hann alltaf keyrt betur á ati kortum ? Ég efast um að einhver vélbúnaðarframleiðandi sem að á í jafn harðri samkeppni og er t..d á skjákortamarkaðinu fari viljandi að kryppla kortin sín op kasta þannig krónunni fyrir aurinn....
af Vilezhout
Sun 10. Des 2006 16:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 24 eða stærri flatskjár
Svarað: 22
Skoðað: 2242

Samsung klikka ekki.
af Vilezhout
Fös 08. Des 2006 01:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort eða Aflgjafi?
Svarað: 13
Skoðað: 1234

Tekur einhver mark á þessu psucalculator dæmi ?

Góður 350w aflgjafi ætti leikandi að ráða við þetta setup.
af Vilezhout
Mán 20. Nóv 2006 17:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kominn með BFG 8800 GTX
Svarað: 50
Skoðað: 4375

og er oblivion einn af þeim leikjum ?
af Vilezhout
Fim 16. Nóv 2006 19:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða heyrnatól?
Svarað: 31
Skoðað: 3024

í tölvuleiki að þá eru icemat alveg sambærileg 595 nema að þú sért t.d. að spila bf2/2142 í super high gæðunum enn 595 skara framúr í tónlist og kvikmyndum.
af Vilezhout
Mið 08. Nóv 2006 01:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Óskast: ráð varðandi utanáliggjandi harðan disk.
Svarað: 31
Skoðað: 3943

Viktor skrifaði:
stjanij skrifaði:afhverju ekki stærri disk? það munar svo litlu


250GB IDE diskar eru bestu kaupin einungis mv. kr/gb skv. mínum útreikningum #-o


Jafnvel þegar að verð á öllum öðrum útbúnaði er kominn inní myndina ?
af Vilezhout
Þri 07. Nóv 2006 21:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Óskast: ráð varðandi utanáliggjandi harðan disk.
Svarað: 31
Skoðað: 3943

:lol:
af Vilezhout
Þri 07. Nóv 2006 12:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins version 2......
Svarað: 33
Skoðað: 3405

Ég er að fara að versla mér nikon d80 og til gamans má geta að þar er raw+jpeg fine tæp 17-18MB þannig að maður yrði ekki lengi að fylla nokkur hundruð GB Ef að einhver veit um utanáliggjandi hdd hýsingu sem að tekur 4 drif og tengist með e-sata að þá væri flott ef að þeir myndu benda mér á það :)
af Vilezhout
Þri 07. Nóv 2006 00:40
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Margmiðlunarcenter heimilisins version 2......
Svarað: 33
Skoðað: 3405

Upptökur af fjölskyldunni í karíókí
af Vilezhout
Þri 07. Nóv 2006 00:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows ME er drasl
Svarað: 24
Skoðað: 1899

Windows ME er bastarður af verstu gerð.
af Vilezhout
Lau 04. Nóv 2006 14:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Þrifnaður
Svarað: 9
Skoðað: 1448

BOFH
af Vilezhout
Mið 01. Nóv 2006 19:47
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: BF2 Almenn Umræða
Svarað: 32
Skoðað: 3679

ÓmarSmith; eftir að hafa spilað Bf 1942,vietnam,2 og svo núna 2142 að þá verð ég að segja að 1942 heppnaðist lang best varðandi teamplay og gameplay. Ég man eftir því að í 1942 að þá gerðu menn við skriðdrekann hjá manni til þess að gera við hann ekki til þess að fá stig, menn læknuðu aðra til þess ...
af Vilezhout
Mið 01. Nóv 2006 19:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Könnun á ISP og DL hraða erlendis frá -> endilega svarið.
Svarað: 19
Skoðað: 3287

Síminn er greinilega að cappa torrent hjá mér enn ekki t.d. http
af Vilezhout
Þri 31. Okt 2006 19:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google í kína
Svarað: 5
Skoðað: 1749

Google í kína

Ég rakst á þetta á slashdot, http://images.google.com/images?svnum=10&hs=B4b&hl =en&q=tiananmen+square&btnG=Search [google.com] VS: http://images.google.cn/images?hl=zh-CN&q=tiananme n+square&btnG=%E6%90%9C%E7%B4%A2%E5%9B%BE%E7%89%87 [google.cn] Upprunalega fréttin á /. http:...
af Vilezhout
Þri 31. Okt 2006 17:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Prentarakaup, hvaða prentarar eru bestir? [Kominn með tæki]
Svarað: 15
Skoðað: 3853

HP 33** línan á víst að geta gert það,

ég á 3310 sem að er hægt að tengja inná net í gegnum lankapal enn ég sá nýrra módel fyrir þráðlaust net í dag.

ágætis græja að mínu mati
af Vilezhout
Mán 30. Okt 2006 23:11
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Óþolandi athugasemdir
Svarað: 18
Skoðað: 2264

Ég sá þessa sömu vél auglýsta á huga, ég bauð reyndar lægri upphæð enn hann biður um þarna og hann tók boðinu. Ég geri mér ferð til Reykjavíkur og býst við að fá hana enn þá er hann búinn að skipta um skoðun þannig að þessi auglýsing er einmitt versta dæmið til að kvarta undan fíflalátum og dónaskap...
af Vilezhout
Lau 28. Okt 2006 14:45
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: BF2 Almenn Umræða
Svarað: 32
Skoðað: 3679

ég kíki af og til inná EA UK #5

er samt mun meira í 1942 og forgotten hope
af Vilezhout
Þri 24. Okt 2006 15:34
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leik spilar þú?
Svarað: 91
Skoðað: 10648

Var að versla mér bf2142 og ég bara verð að segja að þessi leikur er allt það sem að ég bjóst við að bf2 myndi verða.

Það er búið að breyta classes, farartækin eru mun skemmtilegri og sennilega í mestu uppáhaldi er pac skriðdrekinn.

Hef svo verið að ranka mig og unlocka assault kittinu
af Vilezhout
Mið 18. Okt 2006 23:31
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvernig jaðarbúnað ertu með?
Svarað: 35
Skoðað: 3897

ég tók lóðin og plaststykkið úr g5 músinni, það gæti verið að maður fari í g7 annars víxla ég reglulega á milli g5 og copperhead eftir því hvað mér finnst þægilegast í andartakinu enn altec lansing hátalarnir eru massífir það skelfur allt og nötrar þegar að ég spila leikina í botni og ég prófaði fea...
af Vilezhout
Mið 18. Okt 2006 20:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Converta úr Flac í MP3
Svarað: 5
Skoðað: 1106

foobar2000 getur gert það
af Vilezhout
Mið 18. Okt 2006 02:16
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvernig jaðarbúnað ertu með?
Svarað: 35
Skoðað: 3897

Update

Samsung 205BW
Fatpad + G5
Logitech þráðlaust lyklaborð
Altec lansing 2.1 thx hátalarar ( þrusukraftur )

Svo fullt af fjarstýringum með þessu öllu

Sé svo fram á að fá mér 21" samsunginn eða jafnvel 24"
af Vilezhout
Sun 15. Okt 2006 19:08
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Got info um hvernig á að nota Thermal paste
Svarað: 3
Skoðað: 767

Vonandi engin eftir þetta,

flottar leiðbeiningar handa þeim sem að eru óvissir.
af Vilezhout
Sun 01. Okt 2006 20:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Core Duo Quad !!
Svarað: 25
Skoðað: 2808

Mér er skítsama um 80 kjarna örgjörva.

Ég býð bara eftir 4x4 platform frá amd.
af Vilezhout
Fös 29. Sep 2006 19:51
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvernig jaðarbúnað ertu með?
Svarað: 35
Skoðað: 3897

Vinnan Skjár: ArtMedia Gt-960T Lyklaborð: Logitech di novo þráðlaust dóterí Mús: Razer Copperhead Músamotta: Icemat 2nd edition Heyrnartól: Icemat Siberia Heima Skjár:19° IBM Trinitron crt Lyklaborð: Eitthvað logitech dótterí Mús: Logitech G7 Músamotta: QcK Steel/fatpad Heyrnartól: HD 595